Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 2
JÓLABLAÐ TÍMANS 194 7 KAUPFÉLAG RANGÆINGA 1930 Rauðalæk 1947 Selur og útvegar allar fáanlegar búðarvörur Kaupir og tekur í umboðssölu allar innlendar afurðir | Félagsmenn! Athugið að innlenda vörusalan og fé- | R lagsmannatalan hefir stóraukist og erlendar vörur hafa | verið á boðstólum að svo miklu leyti, sem hægt hefir | verið að afla þeirra. | Félagsmenn! Samvinnuverzlunin er eina verzlunin, | sem tryggir að hagnaðurinn lendi hjá félagsmönnum | sjálfum og í sjóði félagsins. | Félagsmenn! Þessir sjóðir eru undirstaða félagsins | og fjárhagslega sterkt félag er undirstaða að hagstæð- | ara vöruverði. IRangœingar! Sparifé ykkar er hvergi betur geymt en í innlándsdeild félagsins. Kaupfélagið hefir umboð fyrir Samvinnutryggingar og tryggir flest, sem menn þurfa að tryggja með* hag- stæðustu kjörum, sem fáanleg eru. Rangæingar, standið sem einn maður um samvinnu- stefnuna og byggið upp sterk samtök. Það er ykkar og sýslunnar heill og sómi. Ifleí þckk fyrir tifakiptift ccf AatnAtarfií cAkar Haupjjélag 1 (Zanqœinqa cllum cfleiilecfra jclap árA ccf jjriiar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.