Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 6
JÓLABLAÐ TÍMANS 1947 KAUPFÉLAG FÁSKRÚÐSFIRÐINGA | Simar 7o9!4 FÁSKRÚÐSFIRÐI Stofnidt 1933 I SAMVINNUMENN OG AÐRIR VIÐSKIFTAMENN VORIR: Framtíð yðar er því aðeins fjárhagslega örugg, að þér safn- ið í varasjóð. Stofnsjóðir kaup- félaganna eru varasjóðir yðar. Eflið þá með því að skipta ein- göngu við kaupfélögin, yðar eigin verzlanir. FORELDRAR: Hvetjið börn yðar til sparnað- ar, gefið þeim innlánsdeildar- bók í afmælis-, jóla- eða nýárs- gjöf. Með því tryggið þér bezt framtíð þeirra. — Innlánsdeild- in greiðir hæstu fáanlegu vexti af sparifé. STARFRÆKIR: Sláturhús, fiskverkunarstöð, leigir Eimskip og Ríkisskip. — Frystihús, sem er undir sér- stakri stjórn og ekki í veltu fé- lagsins. Verzlar með allar al- gengar erlendar og innlendar nauðsynjavörur fyrir fólk, bæði til lands og sjávar. \ Gleðileg jól! Gott og farsælt nýár! ' Þökkum viðskipti og samstarf á liðnu ári KAU P F É LAG \ FÁSKRÚÐSFIRÐINGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.