Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 1
JOLABLAD TIMANS 194 7 \ Kaupfélag Önfirðinga, Flateyri cjkat cllum ititokiptafttchhuth Aihum qleiileqra jéla cq nýátA cq pakkar þeim ákiptih á tiiha áríhu Síðustu 8 ár hefir meðalálagning Kaupfélags Önfirðinga verið 14,8—18,5% Mest hefir vörusalan órðið fyrir 763 þúsund krónur síðastliðið ár. Þessi ár hefir félagið aukið sameignarsjóði sína um full 170 þúsund krónur. , Auk þess hefir félagið endurgreitt félagsmönn- j um sínum sem stofnsjóðstillög, beinan arð, I framlög til almennra menningarframkvæmda í héraðinu og þess háttar nálægt 110 þús. krónur. Þetta fé allt er á vísum stöðum. Þannig drýgir kaupfélagsverzlun tekjur félags- manna sinna og treystir fjárhagslegan grund- völl fyrir velmegun í héraði sínu. Þessar fjárhæðir allar aukazt meira en í hlutfalli við vaxandi viðskipti. Ohptiihaat! 9 l Við þökkum liðna tíð og væntum hins bezta af framtíðinni. Reynslan kennir KAUPFÉLAG ÖNFIRDINGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.