Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 4
JÓLABLAÐ TIMANS 194 7 ^J^ciup^élcieý ^JJeííiááunJá SANDI Viðskiptavinir nær og fiœr! Munið, að vér selj um allar fáanlegar útlendar og innlendar nauð- synjavörur, þar á meðal byggðingarvörur, kol og salt. Starfrækjum sláturhús. Tökum landbúnaðar- og sjávarafurðir í umboðssölu Samvinnumenn! Munið eftir innlánsdeild kaupfélagsins. Látið kaupfélag ykkar ávaxta spariféð. Umboð fyrir Samvinnutryggingar mnet, (jott oq ^arAœlt kotnatufi ár! i Samyin.nufélag Fljótamanna Haganesvík Heiðraðir viðskiptamenn! BENZÍNSALA, Vér viljum minna yður á, að vér höfum alla jafna fyrirliggjandi: Allar algengar matvörur, nylenduvörur, tóbak og sælgætisvörur. — Vefnaðarvörur, þar á meðal hina alþekktu Gefjunardúka í fjölbreyttu úrvali — ullargarn — búsáhöld — leirvörur. FÓÐURVÖRUR: BYGGINGARVÖRUR — KOLASALA Ljósáolía, Síldarmjöl, Sólarolía Umboð fyrir Samvinnutryggingar Fiskimjöl, og hinar viðurkenndu MaísmjöL B.P. smurningsolíur. Þökkum yður viðskiptin á árinu. GLEÐILEG JÓL! ' FARSÆLT NÝÁR!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.