Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 17
JOLABLAÐ TIMANS 194 7 Efnagerð Reykjavíkur, sem fæst hjá flestum kaup- mönnum og kaupfélögum á landinu, en taktu það á- kveðið fram, Ólöf mín, að þetta eigi að vera LIIiLU- lyftiduft.“ „Þakka, góða frú Sigriður greiðann, þó galdur sé ei, því gott er að muna hana Lillu-mey.“ í heildsölu hjá: H.f. Efnagerð Reykjavíkur Sími 1755. Kaupmenn — Kaupfélagsstjórar í Þér kaupið ekki það næst bezta, þegar þér getið fengið það bezta hjá okkur. Vtmdafar fatnaiur fieitir Vellíian FATAGERÐIN Hverfisgötu 57 — Sími 3246. HEILDVERZLUN ftcrcddj £ JchJJcHar Sími 1747 — Símnefni: Þóroddur ^J^ciupir: Gærur Húðir Kálfskinn Selskinn Hrosshár Æðardún Ullartuskur Fiskroð JJelur: Vefnaðarvörur Ritföng og Búsáhöld. ISLENDINGAR! Þér munuð þekkja af reynslunni, að vér höfum ávallt á boðstólum öll þau raftæki, sem hugur yðar girnist. Sérstaklega viljum vér vekja athygli á, að síðan styrj- öldinni lauk hafa vörusendingar til okkar eigi aðeins orðið_ tíðari en nokkru sinni fyrr, heldur hefir fjöl- breyttni og vöndun raftækjanna vaxið að sama skapi. Áratuga reynsla vor tryggir yður vandaða vöru. iZatftœkjaiJerjluH Eiríks Hjartarsonar & Co. Laugaveg 20 B — Sími 4690.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.