Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 18
JOLABLAÐ TIMANS 194 7 Kaupfétag Au.stiLr-SkaftfelLin.ga Höfn Hornafirði . Sfofnað 1919 . Símnefni KASK Verzlar með allar algengar er- lendar og innlendar vörur. Ann- ast sölu á öllum innlendum af- urðum. Þar á meðal hinum gómsætu hornfirzku kartöflum. STAR FRÆKI R: Inrilánsdeild, innan héraðs. Karlmannafatasaumastofa, Sláturhús. Verstöð á vetrarvertíð, sem rúmar 30 mótorbáta. Hraðfrystihús. Félagsmenn, standið sem einn maður um félagið ykkar. Það er ykkar og héraðsins heill. Góð samtök standast allt mótlæti. Þökkum gott samstarf á árinu, og óskum öllum viðskiptavinum vorum, fjær og nær gleMegra jóla og farsæls komandi árs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.