Tíminn - 29.12.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.12.1947, Blaðsíða 7
'A/sfrf ’ t’i'P.t Ö" naíTi'íOiíívÁ'i' ./iKíHiÍT 241. blað TIMINN, mánudaginn 29. des. 1947 Dánardægur. Halldóra Jónsdóttir kona Sigurðar Ólafssonar rakara- rneistara verður j arðsungin frá Dómkirkjunni í dag. Halldóra var fædd og upp- alin í Fljótstungu í Hvítár- síðu og átti þar heima þar J1 hún g'.ftist eftirKfandi manni sínum. Áttu þau hjónin átta börn, sem öll eru nú uppkomin og mannvænlegt fólk. Halldóra var mesta dugn- aðar- og myndarkona og hin bezta húsmóðir. Heimili hennar hefir lengi verið mjög ánægjulegt og þau hjónin notið hinna mestu vinsælda. y. v útvarpsins Blöðin hafa nú að mestu séð sóma sinn í því að leggja niður nýsköpunarmas sitt i tilefni þess, að keypt voru nokkur skip ti! landsins fyrir brot af auði þeim, sem skol- aðist hér á land á stríðsár- unum. En útvarpið hellir „nýsköp- uninni“ ennþá út yfir þjóð- ina. Það hikar ekki við að misþynna máli og hugtökum alltaf öðruhvoru: „Nýsköpun- artogari, nýsköpunartogari“! Gegnir furðu að áhrifa- og valdamenn, sem þekktir eru fyrir málvöndun og mál- smekk eins og Jónas Þor- bergsson og Helgi Hjörvar, skuli líða útvarpinu að flytja svona mál. Eða á þetta ef til vill að sýna, að íslendingar séu orðn- ir eitthvað rneiri heldur en guð almáttugur! Hann sé orðinn svo gamall og úreltur? Hingað til hefir verið talað um að guð hafi aðeins slcapcið Helga, Jónas og aðrar dá- semdir tilverunnar. En börnin, sem fæðast úr þessu verða Iíklega nýsköpuð! Það var margt búið til hér á stríðsárunum og annað feng- ið frá útlöndum — sumt tii lieilla en annað til óheilia. Voru t. d. börn útlending- anna hér á landi „nýsköpun", en börn íslendinganna aöeins venjuleg sköpun? Vill ekki útvarpið einhvern- tíma greina sundur hvað sé nýsköpun og hvaö aöeins sköpun? Kctri. í Reykjaiík Mánui’ag cg Þriðjudíg 30. teiembrr. Samkvæmt tilkynningu Landsbanka íslands, dags. 18. des., um innköllun. á núgildandi peningaseðlum og skipti á þeim og nýjum seðlum, fara seðlaskipiin fram dagana, 31. des. 1947, 2., 3., 4., 5., 6., 7., 8. og 9. jan. 1948. Seðlaskiptisíöðvar í ffceykjjavik verða á eftirtöldum stöðum: Landsbanki íslands, aðalbankanum og útibúi hans á Klapparstíg 29, Útvegsbanka íslands h.f., Búnaðarbanka íslands, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisg. 26. Ennfremur mun Landsbankinn annast seðlaskipti dagana 31. des. 1847, 2., 3. og 4. janúar 1948 i barna- skólabyggingum: Melaskóians, inngangur frá Furumel, Austurbæjarskólans, inngangur frá Vitastíg, Laugarnesskólans, inngangur frá Reykjavegi. Allar seðlaskiptistöðvarnar í Reykjavik verða opnar, til seð’askipta aöeins, sem hér segir: Miðvikudag 31. des. 1947 kl. 9 til 2 e.h. Föstudag 2. jan. 1948 — 9 ■— 4 — Laugardag 3. — — — 9 — $ — Sunnudag 4. — — —10 — 4 — Þessa daga stnna bankarnir engum afgreiöslum ötlriim en seðlaskiptinn. Dagana 5. til 9. janúar, að báðum dögum meötöld- | um fara seðlaskiptin fram í bönkunum og Sparisjóði | Reykjavíkur á venjulegum afgreiðslutíma. é Athygli skal vakin á því, að um skrásetningu inn- ^ stæöna og stimplun verðbréfa gilda sérstakar reglur, | sem eigi koma seölainnkölluninni við, enda geta $ é bankarnir eigi tekið við innstæðuyfirlýsingum, eða | verðbréfum til stimplunar fyrr en eftir 4. janúar. | 4 SiaMílsIíaísks íslaasds. l lS|©B*gMisiiia (Framhald af 8. síöu) inn, sem reyndi á allan hátt aö tala kjark í félaga sína og fá þá til að gera sitt ítrasta. Fullnaðarsigur unninn Tókst nú áð draga alla þessa menn upp á Flaugarnef og svo þaðan upp á brún, þannig að allir skipbrotsmenn og björgunarmenn voru komnir á bjargbrún í myrkri um kvö’dið. Þar hafði verið reist tjald, sem hægt var að hita upp, svo líðan manna fór nú batnandi. Daginn eftir komust allir til byggða, nokkuð þrekaðir, en að mestu óslasaöir og má kalia það yfirnáttúrlegt, eins og öll aðstaða var þarna. Voru níu skipbrotsmenn hýsíir á Hvallátrum, en þrír í Breiðavík. Þeir, sem fórust. Þeir þrír menn, sem fórust af skipinu, gerðu tilraun til að komast í land á skips- bátnum, en hann brotnaði í stórgrýtinu, og þeir komust aldrei upp úr fjörunni. § I I :: wnáLur* § § 1 H H H H H :: :: ♦ ♦ ?: erss £ii9 í íeseee verði. SæíISS fsess því Ma*fe vel sailasr slíkas* vörisr ©g' ssfSaesada þær kaapféiagi yöar. I*ér saausasíS sasiBaa, að þar verSiar, eins fyrr, baglcvæmast verð að fá. í ♦ « ♦ ♦ SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGAÍ •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ^ ♦♦ H gerir hyerju heimlli fært a® ei^ssast H safsi valiima hóka. « FJELAGSBÆKURNAR 1947. « ?: « Þær eru nú allar komnar út og eru þessar: ♦♦ H 1. Almanak Þjóðvinafélagsins 1948. Þar birtist m. a. ♦♦ !♦ grein um íslenzka leiklist eftir Lárus Sigurbjörnsson H rithöfund. ♦♦ ♦♦ . . s H 2. Andvari 1947, 72. árg. Hann flytur m. a. sjálfs- ♦? ævisögu Stephans G. Stgphanssonar. ♦♦ 3. Heimskringla, II. bindi (Ólafs saga helga), búin « til prentunar af dr. Páli E. Ólasyhi. — III. og síðasta bindið kemur út næsta ár. 4. Úrvalsljóð Guðmundar Friðjónssonar. Hér birtast rúmlegá. 60 kvæði og vísur, sem Vilhjálmur Þ. Gísla- son hefir valið. Hann skrifar einnig ítarlega ritgerð um skáldið. 5. Tunglið og tíeyringur, saga eftir W. S. Maugham, einn vinsælasta skáldsagnahöfund vorra daga. Þessi bók, sem er íslenzkuð af Karli ísfeld ritstjóra, er ævi- H og örlagasaga listmálara, færð- í skáldsögubúning. H Félagsmenn fá allar þessar 5 bækur fyrir 30 kr. H Þrjár hinna síðastnefndu fást einnig í bandi gegn ♦♦ H aukagjaldi «Bréf >g ritgerðir Stephans G. Stephanssonar. H Komið er út III. bindi þessa stórmerka ritsafns, búið ♦ ♦ H til prentunar af Þorkeli Jóhannessyni prófessor. Er þar H með lokið prentun bi'éfasafnsins. — IV. og síðasta H bindið, ritgerðasafnið, kemur út á næsta ári. — I. H bindið fæst nú ljósprentað. — 12 síður, með myndum ?♦ af skáldinu og fleiru, hafa verið prentaðar og fylgja H ritinu án sérstaks gjalds. H Allir, sem unna kvæðum Stephans G. þurfa að eign- *♦ ast Bréfin hans. ♦♦ « Athugið! Enn er hægt að fá allmikið af eldri. félags- ♦♦ - H bókum við hinu upprunalega lága verði svo sem hér segir: Ársbækur 1942: 5 bækur fyrir 10 kr., 1943: 4 bækur fyrir 10 kr.., 1944: 5 bækur fyrir 20 kr., 1945: 5 bækur fyril' 20 kr. og 1946: 5 bækur fyrir 30 kr. Sumar þessara bóka er hægt að fá í bandi gegn auka- gjaldi. — Höfum nú einnig til sölu nokkrar gamlar forlagsbækur Þjóðvinafélag.sins og Bókadeildar Menn- ingarsjóðs, m. a. Almanakið, 30 árg. á 30 kr., Andvara, p 20 árg. á 20 kr. og Jón Sigurðsson, 5 bindi á 35 kr. — « Notið tækifærið til að gera sérstaklega góð bókakaup H í dýrtíðinni. Af mörgum þessara bóka eru örfá eintök H óseld. H Ókeypis bókaskrá er send þeim, sem þess óska. ♦♦ « Afgreiðum bækur gegn póstkröfn. « IJmboðsmenn eru um lanö allt. H Skrifstofa og afgreiðsla Hverfisgötu 21, Reykjavík. « « « « « :: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦*fr,«> ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**«‘***«’v*,>'*‘4 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiidiiiiiaiiiiiiiiiaiiiiiiiiiii iiiiiiiiiuiii 111 11111 I I 111II11 11II111 11111 ! 11 H I ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«•♦♦♦♦■•.•♦ : TÍMANS nú við áramótin frá Sparisjéfli SieykjavákiM.’ Eaág'reiEMBS. f Vextir af innlánum og útlónum reiknast frá og með I I. janúar 1948 eins og hér segir: | I. Innlánsvextir: 1 i a. Af almennu sparisjóðsfé 314% P- a. b. Af þriggja mánaða uppsagnafé 4% p. a. c. Af áxs uppsagnarfé 414% P- a. \ d. Af fé í tíu ára áætlunarbók 414% P- a. í e. Af ávísunarbókafé 2% p. a., enda fari útborg- \ unarfjöldi ekki fram úr 150 á ári. i II. Útlánsvextir: = Forvextir af víxlum og forvextir af lánum 6%, að i undanskildum þeim lánum, ,sem um ræðir 1 27. gr. . i laga 1947, um dýrtíðarráðstafanir. 2 SpsiE’isjéðsBr licykjavíkur ©g nágreimié i IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIICIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.