Tíminn - 30.12.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.12.1947, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 30. des. 1947 242. blað. ileat í - Y r: \ ■ teouec^i Þökk fyrir gamla árið. Samviimutryggmgar iiiiiiiiiiiiimiimmiti immmmmmmmimmmmmmmmimmmmmi J eöileepl ruAcit' Þökkum liðna árði Mjólkurfélag Keykjavíkur. i 111111111111 ■ 1111111111111111111111111111111111111111111111 ■: i ■ 1111111111111111 > 11111111 m 111111 ■ i > 1111111111111111 ■ 1111111111 * 11111111111111 < i i;; frá skrifstufu tollstjórans í Sicykjavík I 3 5 T T £j I Tollstjóraskrifstofan verður lokuð allan daginn mið- § i'- E | vikudaginn 31. þ. m. vegna eignakönnunarinnar. | í dag, þirðjudaginn 30. desemberð verður skrifstofan i 5t 5 I. opin til kl. 7 e. h. og eru þá síðustu forvöð fyrir þá, sem I I Ijúka vilja gjöldum sínum fyrir áramót til að greiða f | bæði þinggjöld sín og öll önnur gjöld fyrir árið 1947. I Eftir nýjár verða einungis nýju peningaseðlarnir | | teknir upp í greiðslur allra gjalda. i | Sérstök athygli er vakin á því, að dráttarvextir tvö- § | faldast á þeim skattgjldum, sem ekki hafa verið greidd i i fyrir áramót, svo og, að hið almenna tryggingasjóðs- 1 | gjald, slysatryggingagjöld og dráttarvextir eru frá- | f dráttarbær við ákvörðun tekna ársins 1947, hafi þessi 1 | gjöld verið greidd fyrir áramót. Reykjavík, 30. desember 1947. s . z Tollstjóraskrfstofan Hafnarstræti 5. ,| r. -• • z ^KiiiiiniuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiifKiffiiiiiiiiniiiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Geir Hallgrimssyni. Ungi maður! Vegr.a ítrekaðra ummæla þinna í Morgunblaðinu, þar sem þú ert að reyna að gera útvarpsþátt stúdentaráðs tortryggilegan, og minnist í því sambandi á, að þrír menn af níu hafi ákveðið nokkurn hluta efnis Tjans, skal þér í fullri vinsemd bent á, að það var formaður stúdentaráðs, Tómas Tómasson, — sem er eins og þú veist fulltrúi þinn og annara Vökupilta í ráðinu, — sem upp á sitt eindæmi bað okkur undir- ritaða að segja þau orð, er við fluttum í þættinum. Skaltu því í framtíðinni, væni minn, beina geirum þínum beint að honum, ef þú finnur hvöt hjá þér til frek- ari eyðufyllinga í Morgun- blaðinu um mál þetta. Með beztu nýárskveðjum! Stúdentará,ði á jólaföstu Hjálmar Ólafsson Jón Hjaltason. tf ’/MUiiiiiimEiiiiiiuiiiiimiiiiiiimiiiiimiiiiMiiMiiiimiiimiiimiiiiimiimiiiimMiimmiimiimiiiimiiimiimiim-. (jleiileft Hijtt áf! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. j' Verksmlðjan Siuma. Morgunblaðinu hefir orðið óglatt af smágrein minni í gær um nýskupunaroröið. Hressir það sig nú upp í „nýsköpunar“-ham. Og er nú hróðugt yfir „nýsköpun" kommanna og Olafs Thors.— „Vakri Skjóni hann skal heita honum mun ég nafnið veita, þó að meri það sé brún“. Kári. Makedoníastjórnin stofnar íriðnnm í hættu Balkannefnd Sameinuðu þjóðanna hefir látið það álit í ljós, að hún telji Markos- stjórnina grísku stofna friðn um i hættu, en eins og skýrt var frá í fréttum í gær, er í | ráði að nefndin fari innan I skamms til Grikklands til að i kynna sér viðhorfið þar. I Ilertlssfocei® (Framhald af 1. síSu) á skipshliðunum til þess að hlífa skipinu, þó að það liggi við bryggju í öldugangi. Ganghraði skipsins á reynsluferð var 11.2 mílur á kl.stund, og var þó hálfhlaðið. Forstjóri Skipaútgerðar ríkisins hefir ráðið gerð skipsins og fyrirkomulagi öllu og notiö þar aðstoðar skipa- ^koðunarstjóra, Ólafs Sveins- sonar, og Páls Pálssonar skipasmiðs í Landssmiðjunni. Eftirlit með smíði skipanna í -.kotlandi liafa þeir haft Guðmundur Guðjónsson skip- stjóri og Kristján Sigurjóns- son vélstjóri. Skipinu sigldu hingað Guð- mundur Guðjónsson og Ólaf- ur Sigurðsson 1. vélstjóri. Nú tekur við skipstjórn á Herðubreið Grjmur Þorkels- son, en Guðmundur Guð- jónsson tekur við skipstjórn á Skj aldbreið. »»»»»♦ LEIKFELAG REYKJAVÍKUR jihi sinni var Ævintýraleikur í 5 þáttum eftir Holger Drachmann Sýnissg á nýársdag Itl. 15 síðd. Aðgöngumiðar í dag kl. 3—7, sími 3191. Ath. Engin sala á morgun (31.) o O O (> (> < • < > O (' < i (> (I < ( (I o o o . ■ O < > (( (► ¥innSð ötœllega að útbreiðslra Tímsísss. Auglýsið í Tíinanum. • ► » •» .(» i» <» (» (» <» O O < ( <( i > Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. (} 1947, um sölu og afhendingu benzíns og takmörkun á o akstri bifreiða, hefir viðskiptanefndin ákveðið eftir- farandi: o o <» Á fyrsta skömmtunartímabili 1948, 1. janúar til 31. o marz, skal benzínskammtur bifreiða vera sem hér seg- ir í þeim flokkum, er að neðan greinir: frá skömmtfiinarstjéra A 1 Strætisvagnar ...................... 5400 lítrar A 2 Sérleyfisbifr. og mjólkurfl.bifreiðar .. 2700 A 3 Leigubifreiðar til mannflutninga .... 1800 A 4 Einkabirfreioar 5 manna og stærri . . 180 A 5 Einkabifreiðar 4 manna og minni .... 135 A 6 Jeep-bifreiðar bænda .................. 300 A 7 Bifhjól ............................... 45 o <» o < » ( ( < » < ( ( ' < ( ( ( ( i < > ( » ( ( < ( (( o O o (I ( ( < » (( O ( » ( > O ( ( o (( Tilgreind þyngd við bifreiðar í B-flokki er miðuð við i > mestu leyfilega hlassaþyngd samkv. skoðunarvottorði. J J <» Framangreindar skammtar bifreiða eru skammtar < > alls tímabilsins, þriggja mánaða, og skal þeiin úthlut- u að í einu lagi. < ► (» B 1 Vörubifreiðar yfir 5 smál......... B 2 Vörubifreiðar 4001 kg.—5000 kg. B 3 Vörubifreiðar 3001 kg.—4000 kg. B 4 Vörubifreiðar 2001 kg.—3000 kg. B 5 Vörubifreiöar 1001- kg.—2000 kg. B 6 Vörubifreiðar 501 kg.—1000 kg. B 7 Vörubifreiðar 500 kg. og minni 2700 2250 1800 1575 900 450 300 Engin bifreið getur fengið úthlutað skammti A 3 u (leigubifreiðar til mannfiutninga), án sérstaks leyfis frá skömmtunarskrifstofu ríkisins. Reykjavík, 30. desember 1947 (» * 8. Þökk fyrir liðna árið. Á. Eíiiarsscsa ék Fmnk Nöra-Magasin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.