Tíminn - 10.01.1948, Qupperneq 1

Tíminn - 10.01.1948, Qupperneq 1
v-------—- - --------—-----~7 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn ------------------—--------- Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 AfgreiSsla og auglýsinga- sirni 2323 Prentsmiöjan Edda 32. árg. Reykjavík, laugardaginn 10. jan. 1948. 7. blað Viðial við Slrag'a fillíSSsssrg', seaat uýkominn er frsí námsdvöl í Ameríkn Kinn góðkunni harmonikiisnillingur, Bragi Hlíðberg, er fyrir nokkrum dögum kominn heim úr nokkurra mánaða námsdvöl í Ameríku, bar sem hann hefir íagt stund á harmonikuleik hjá einum bezta harmcnikusniliingi þar í landi, sem raunar er af ítölsku bergi brotinn. Bragi kemur heim með nýja tækni í harmonikuleik, og mun marga fýsa að heyra. Hefir hann líka í hyggju að halda hér tónleika innan skamms og gefa bæjarbúum kost á að hlusta á sig. Ef til vill mun hann einnig halda hljómleika úti á landi. Tíðindamaður Tímans hitti Braga í gær og spurði hann írétta. Kom fyrst fram opin- i ónikan sé stöðugt að vaxa í berlega 12 ára. | á'iti í Ameríku og vinsældir —- Þú byrjaðir ungur að, hennar að aukast. Ástæðan leika á harmóniku? — Já, ég var ungur þegar ég bar þaö fyrst við, Pyrsta sinn kom ég opinberlega fram 12 ára gamall, og síðan hefi ég alltaf leikið meira og minna á harmóniku. Ég hefi þó ekki haldið nema tvo sjálf stæða hljómleika, annan í Reykjavík, en hinn á Akur- j eyri. Ég hefi þó alltaf öðru hverju leikið fyrir ýms félög ■ og stofnanir á samkomum og! mun að sjálfsögðu halda því áfram eftir heimkomuna. Naut leiðsagnar bezta kennarans. — Hvenær fórstu til Ame- ríku? — Það var í apríl í fyrra, að alvara varð úr þeirri ráða- gerð, sem þó lengi hafði verið á prjónunum hjá mér. Ég fór beina leið til San Francisco, því að þar hafði' ég fyrir löngu verið búinn að koma auga á skóla, sem mig lang- aði til að stunda nám við, ekki sízt af því, að þar kenn- ir einn bezt menntaði harm- ónikukennari Bandaríkj - anna, A. Cagnazzo, prófessor. Hann hefir meðal annars kennt þeim manni, sem nú er talinn fremstur allra harm ónikusnillinga í heiminum. Það er ítalski Bandaríkjamað. urinn Galla-Rine. Ég var svo heppinn, að prófessorinrí ann aðist sjálfur um að kenna mér. En hann er forstöðu- maður skólans, sem ég var í. Heitir sá skóli American Accoordion School. Ég bjó skammt frá skólanum og sótti tíma til prófessorsins. Lék fyrir 150 þús. manns. — Komstu nokkurn tíma opinberlega fram fyrir vest- an? — Jú, nokkrum sinnum. Ég lék einu sinni í útvarp og einnig á hátiöum og smærri samkomum. Á einni hátíðinni, þar sem ég lék í, voru um 150 þúsund manns. Yfirleitt virðist mér, að harm -mun vera sú, að betri leikar- ar eru nú en áður, og hljóð- færið sjálft hefir verið mik- ið endurbætt á seinustu ár- um. Harmónikan er, eins og við vitum, ungt hijóðfæri. Til þessa hefir hún mestum vin- sældum að fagna á Norður- löndum og á Italíu, þar sem hún er ef til vill ennþá meira metin en á Norðurlöndum. Þar eru búnar til mjög góðar harmónikur. Meðal annars önnur þeirra tegunda, sem beztar eru taldar, en hún heitir Dallapé. Sígild tónverk leikin á baroníku, Á síðari árum hefir harm- ónikan lika fsért út svið sitt, ef s’'ö mætti að orði komast, þ. e. a. s. nú eru leikin fjöl- breyttari tónverk á harmó- niku en áður. í Ameríku og víðar er mikið leikið af sí- gildum tónvérkum á harm- óniku, auk þess sem hún er stöðugt að verða vinsælli og (Framhald á 7. síðuj r I sumar og 370,169 haust var alls slátrað fjár á öllu landinu AfSeinBS €inw smni foefir veri# slátrað fleira fé Framleið'sluráð landbúnaðarins hefir nú tekið saman end- aniega skýrslu um slátrun á öllu landinu á síðastliðnu hausti. Var slátrunin í haust miklu meiri en síðustu haust, en það stafar sérsíaltlega af hinum stórfellda f járniðurskurði vegna 1 íjárskipta á stóru svæði. Tíminn hofir átt viðtal við Svein Tryggvason fram- kvæmdastjóra framleiðslu- ráðsins og innt hann eftir sauðfj árslátriminni. og ýmsu öðru í því sambandi. Önnur mesta slátrun i sögu landsins. Einu sinni hefir verið slátr- að fleira sauðfé hér á einu hausti, segir Sveinn Tryggva- son, en í haust, en tala slát- urfjár alls var 370,169. Alls nam kjötið af því sauðfé, er slátrað var að sumarslátrun- , inni með talinni 5,657,725 kílóum. Þar af voru 4,316,454 kíló af dilkum. í fyrrahaust j nam slátrunin alls 5,207,310 j kílóum. Af kjötmagninu í haust voru um 10,000 kíló frá | sumarslátruninni, en sumar- ið 1946 var engin sumarslátr- un. Við slátrunina í haust varð diikakjötið 180,042 kg. minna en í fyrrahaust. Hinn mikli munur á kjötmagninu nú og þá, en hann er alls 321 smálest, stafar hins vegar af hinum stórfellda niðurslcurði, er framkvæmdur var í haust vegna fjárskipta, er fram fóru á stóru svæði á landinu. víðar. Hefir það sem þangað hefir farið af því líkað vel. Ekki er samt endanlega á- kveðið, hvort allt það magn, sem eftir er, verður selt þangað. Svíar vilja gjarnan kaupa nokkuð af kjöti fyrir hærra verð en Englendingar, og Svíum þykir íslenzka kjöt- ið gott. í báðum þessum lönd um er íslenzka kjötið selt fyrir hæsta verð, sem greitt er þar fyrir kjöt af sömu gæðaflokkun. Nýjung í meöferð kjöts. Á síðustu árum hefir mikil breyting orðið á meðferð kjöts og undirbúningi undir geymslu þess. Fyrr á árum var kjöt aðallega saltað og geymt þannig. Á síðari árum hefir frysting þess mjög rutt sér til rúms, og er nú meiri- hluti þess geymdur í frosti. Á allra síðustu árum hefir verið hafin hraðfrysting á kjötinu, og virðist það vera aðferð, sem eigi eftir að ryöja h'num fyrri úr sögunni að mestu leyti. Sérstaklega reynist þessi að ferð við geymslu kjöts góð, ef lengi á að geyma það. Auk þess er hraðfrystingin mun þægilegri fyrir neytendur þar, sem kjötið er brytjaö niður í smástykki, er miöuð eru við þarfir kaupendans. Eftir að kjötið hefir þannig verið stykkjað sundur, er það látiö í sellófanumbúðir og síð an hraðfryst. Á síðastliðnu hausti voru um 20 smálestir. af dilkakjöti hraðfryst á þenna hátt. Vex eftirspurn- ingin e.ftir hraðfrystu kjöti stöðugt og hefir það líkað mjög vel. Aöeins fyrsta flokks kjöt. Þess misskilning virðist hafa gætt, að fólki væri selt kjöt af öllum gæöaflokkum við sama verði, Af hálfu þeirra, er stjórna kjötsölu- málunum, er ákveðið, að ein ungis fyrsta flokks dilkakjöt sé selt beint til neytenda. Lægri gæðaflokkarnir eru seldir til vinnslu eingöngu. Gerðist ekki í Iðnó Það vav ranghermi hjá blaðinu, aö maðurinn, sem sprengjunni var fleygt upp í, hefði verið staddur i Iðnó, þegar atburðurinn gerðist. Annars hefir þetta mál ekki verið rannsakað til fulls enn. Nýárskveðjan: osdrunur HekSu og Geysis og hófafak íslenzkra hesta Miklil kiíidi á Korðm’löndum Khöfn á nýávsdag 1948. Kuldinn er genginn í garð á Norðurlöndum. í Svíþjóð hefir frostið komizt upp í 41 stig, og hafa Dalabændurnir orðið að hita upp útihúsin til þess að forða gripunum frá frostdauða. í fyrradag var mælt 15 stiga ur Þórarinsson rabbaði um frost á Kastrupflugvellinum Heklugos, og heyrðust síðan Dilkaþungi. í haust var meðalþyngd dilka á öllu landinu 14,21 kíló, en 13,99 kíló haustið 1946. Þessi munur stafar að öllum líkindum af því, að beit og veðrátta hefir verið mun betri á aðalfjárræktar- svæðum landsins nú en árið 1946, en það sumar voru ein- mitt mikil votviðri á þeim slóðum, þar sem meginhluti sauðfjárins gengur yfir sum- artímann. Fé af öskusvæðinu var einnig mun vænna en al- mennt hafði verið. búizt við. Mest var clátrað hjá Slátur- félagi Suöurlands, um 60 þús und fjár, en þar næst hjá Kaupíélagi Héraðsbúa á Reyðarfirði, um 28 þúsund fjár. við Kaupmannahöfn en 7 stig voru inni i borginni. í gær- kvöldi og í nótt var kalt. drunur eldfjallsins. Þá heyrð- ist Geysir þeyta vatnssúlunni hátt í loft upp, og að lokum heyrðist brokk íslenzkra hesta einhvers staðar á íslandi. Nýársfagnaður íslendinga í Höfn. íslendingar héldu vel sótt- an nýársfagnað í húsi danska stúdentafélagsins, og var dansað til klukkan 3 um nótt- ina. Klukkan 23.50—24 héit Magnús Jónsson skólastjóri ræðu, en að henni lokinni sungu allir: „Nú árið er liðið í aldanna skaut“ og síðan Söluliorfur. Sveinn Tryggvason sagði ennfremur, að söluhorfur á kjötinu öllu væru góðar. Á- ætlað er að 4500 til 4800 smá- lestir af kjötinu verði seldar hér innanlands. Á erlendum markaði var búið. að selja og flytja út fyrir áramót 403 smálestir. Var það magn allt selt til Bretlands fyrir mjög viðunandi verð. Eftir er að selja um 400—550 smá- Iestir. Er nægur markaöur fyrir kjötið í Bretlandi og íslendinga minnst í danska útvarpinu á gamlaárskvöld. j Dagskrá danska útvarpsins jvar fjölbreytt í gærkvöldi. í yfirliti yfir atburði ársins var komið viða við og brugöið upp myndum frá ýmsum löndum. íslandi var ætlaður meiri tími í þessu yfirliti en nokkru öðru landi. Hlustend- ur heyrðu Jóhann Þ. Jósefs- son tala um sjávarútveg og fjármál íslendinga og boða verö- og kauplækkun. Sigurð-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.