Tíminn - 10.01.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.01.1948, Blaðsíða 2
2 \K ;v v TÍMINN, laugardaginn 10. jan. 1948 B/2»: 7. blað ZJ~rá di eai Orustan á Háloga- landi sýnd á ný I dag:: • Sólin kom upp kl. 10.06. Sólarlag kl,- 15.06. Árdegisflóð kl. 4.50. Síð- degisflóö kl. 17.12. í nótt: Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill,- sími 6633. Nætur- Iæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Ið- unni vf; Laugaveg, sími 1911. Útvarpið í kvölcl: Pastir líðir eins og venjulega. Kl. 20-30 Útvarpstríóið: Einleikur og trló. 20.45 Leikrit: „Milli rétta‘“ é'ftir Gertrude Jennings. (Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen). 21.15 Upplestur: „Steingerður," kafli úr nýrri skáldsögu (Prú Elín- ftprg Lárusdóttir). 21.40 Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 24:00 Dagskrárlok. Farþegar með Heklu frá útiöndum 8. jan. 1948. Frá Prestwick. Aðalbjörg Björns- 1 dóttir, Jóna Pétursdóttir, Garðar Sveinbjörnsson. Frá Kaupmannahöfn. Caelis Olausen, Axel Thyle, Sveinbjörn Finnsson, Hjálmar Bárðarson, Elsa Bpjðarson, Svend Correll Eyjólfur Eiríksson, Guðni Sigurðsson, Jens Takobssen, Ebbe Walther, Jytte Lis Pétursson, Tómas Kristjánsson, Stéingrímur Guðmundsson, Sigrún Guömundsson, Bjarni Steingríms- sóil 9 ára,-Ólafur Steingrímsson 5 ára;:Kristín Steingrímsdóttir 3 ára, Guðríður Árnadóttir, Bertil Jensen, ÓJafur Björnsson, Oddgeir Magn- Úss°n. Landgræðslusjóði berast gjafir. Sofnun í Landgræðslusjóð hefir ctengið vel að undanförnu, og hafa sjóðnum borizt margar höfðing- legar gjafir. Samtals hafa sjóðn- uU!,áskotnazt um 30 þúsund krónur að.undanförnu, af því eru 10 þús- und frá einum manni, sem kærir sig ekki um að láta nafns síns get- ið.--Jafn há upphæð var árstillög f-rá-j mönnum, sem heitið hafa st'jónum stuðningi, en hitt eru ýmsár -smærri gjafir. haiiflsdómarar í sundi. íþróttasamband íslands hefir staðfest að eftirtaldir menn skuli- nafa- réttindi sem landsdómarar í sundi: j.Arinbjörn Þorvarðarson, Keflav. Botiedikt G. Waage, Reykjavík. Bjöm- Jakobsson Laugarvatni. Eúíkur,. Magnússon, Rvík. Einar, SSHWnðsson, Rvík. Erlingur Páls-. sÖn^'Rvík. Priðrik Jesson Vest- maHnaeyjum. Gísli Kristjánsson ísafirði. Guðjón Ingimundarson Sauðárkróki. Hallsteinn Hallsson Hafnarfirði. Helgi Júlíusson Akra- nesi; Helgi Sveinsson Siglufirði. Jón > • I. Guðmundsson Rvík. Jón Dj Jónsson Rvík. Jón Pálsson Rvík. Jón-Þórisson Reykholti. Jónas Halídórsson Rvík. Ólafur Magnús- son Ákureyri. Ólafur Pálsson Rvík. Stefán Þorleifsson Neskaupstaö. Theódór Guðmundsson Rvík. TryggVi Þorsteinsson Akureyri. Þórður Guðmundsson Rvík. Þorgils Guðmundsson Rvík. Þorarinn Magnússon Rvik Þorsteinn Hjálm- arsson Reykjavík. Þorgeir Svein- bjarnarson Rvik. Þórir Þorgeirsson Laugarvatni. Ögmunður Guð- mundsson Reykjavík. ISragi HiíðSierg . . . (Framliald af 1. síSu) vinsælli í danshljómsveitum. Ánægður með ferðina. > — Finnst þér ekki, að þú hafir haft miltil not af náms- dvölinni — Jú, ég hefi haft mjög mikil not af náminu og bý lengi að því. Auk þess sem ég æfði mig mikið fyrir vestan. kem ég heim með mörg verk- efni, sem kennarinn bjó í hendurnar á mér, og ég gei unnið að þeim um langt skeið hér heima. Nokkru áður en ég fór vestur hafði ég skipt um harmónikugerð. Áður var ég alltaf með takkaharm- óniku, en að undanförnu hefi ég haft píanóharmóniku. Er þessi gerð fullkomnari en eldri gerðih og hægt að ná betri árangri með henni viö flutning erfiðra verka. Fyrir vestan fékk ég iíka aðra harmóniku, ítalská Dallapé- harmóniku, sem er mjög góð Ætlar að efna til hljómleiká. — Og svo ætlarðu að lofa ökkur að'heyra til þín? — Já, ég hefi í hyggju að halda opinberlega tónleika hér innan skamms. Þar mun ég taka til meðferðar sem fjölbreyttust verkefni. Leika eitthvað af sígildum tónverk- um o. fl., svo og útsetningar fyrir harmóniku á léttum, vinsælum lögum, sem einu sinni voru dægurlög, en fólk hefir, nú orðið, alltaf gaman af að heyra. Ef til vill mun ég líka efna til hljómleika á nokkrum stöðum úti um land, ef tækifæri gefst til þess. A morgun hefjast sýningar að nýju á hinum vinsæla gamanleik Fjalakattarins „Orustan á Háloga- landi“, en leikur þessi vakti ó- skiftan fögnuð leikhúsgesta, þau fáu skipti, sem hægt var að sýna hann fyrir jólafríiö. Vísur um „Tæ” Tyrone Power telpurnar töfraði sksmdilega. Daga og nætur dömurnar dreymir hann og trega. Tókst hér einni tízkumey að taka snöggvast á ’onum. Stundu iengur stóðst hún ei, þann straum, er lagði frá ’onum. Skalf á beinum mjúklynd mey og mælti, er gekk hún frá ,’onum: ,,Ó, að ég mætti áður dey aðeins blunda hjá ’onum. Kr. II. Breiðdal. Á förnum vegi Eitt hið meteta ljúfmenni og öðl- ingur með 'islen'zkt blóð í æðum átti .áttatíú 'árá' ''afmæli í gær og ivérður þeSs hátíðlega ‘minnzt í Winnipeg í dag. Hans verður og að vorðugu,. lofsamlega minnzt í öll- um íslenzkum .blöðum í dag, en eigi finnst mer það að bera í bakka- •’fullan. lækjnn, þó.tt ég geti hans. með fáeinúm orðum í þessum lín- Arnað keilla Á morgun verða gefin saman í hjónaband Sjgríður Guðbrandsdóttir Magnús- sonar forstjóra, og Björn Guð- trandsson læknir, prófasts Björns- sonar frá Hofsósi. Hjúskaparheit sitt hafa gert kúnnugt: Úngfrú Helga Jónsdóttir verzl- unáfínæl, Njálsgötu 83 og Magnús H. Gíslason, Flateyri. Þessi maður er Sigurður Júlíus Jóhannesson, læknir og skáld í Winnipeg. Hvert mannsbarn á íslandi mun kannast við nafn hans og vita á honum einhver deili. Svo var einn- ig um mig, er ég mætti honum einn fagrgn sólskinsdag síðastliðiö sumar fyrir framan hinn gamla veitingastað íslendinga á Sargent Avenue. Mér varð undir eins star- sýnt á manninn, háan og grann- an, léttan í viðmóti og gamansam- an, kvikan í hreyfingum og ung- legri í öllu fasi en vænta mátti. Kynning okkar varð stutt — og styttri en ég hefði kosið. En ég átti eftir að heyra svo oít talað um Sigurð Júlíus — og ávallt á einn veg — að það vóg upp að nokkru, þótt ég kynntist manninum sjálf- um ekki mikið. Ég hygg, að sagan af fórnfýsi og drenglund hans gæti orðið alllöng, ef hún væri öll skráð! Það yrði saga, er bæri hátt yfir þverbresti og veikan vilja okkar hinna. Það yrði saga um hljóðlát afrek manns, er ekki virðist vita af ágætum verkum, sem hann vinnur, heldur telja þau, eins og j hvern annaii sjálfsagðan hlut, er I ekki sé einu sinni nefnandi einu orði. Ég. er ekki maður til þess að segja þessá sögu, og gæti ég þó sitt af hverju til tínt. Ég ætla aðeins að nefna eitt atvik. Síðastliðið sumar átti ein af þeim byggðum, er hann haíði tekið mikia tryggð við, merkilegs afmælis að minnast. Hann hafði ort kvæði í tilefni af þessum heiðursdegi henn- ar og hafði fastlega ásett sér að fara og flytja það sjálfur á hátíða- samkomunni, er efnt var til. En þá bar syo til, að kunningi lians lagðist sjúkur. Sigurður Júlíus telst í rauninni hættur læknis- störfum, en eigi að síður vitjar hann hvers þess sjúklings, sem ná- vistar hans æskir, hvort heldur er á nótt eða degi, og þiggur þá gjarn- ast engin laun fyrir. Og nú elnaði kunningja hans sóttin. Þá venti Sigurður kvæði sínu í kross. í stað þess að sækja hátíðina, er ég hygg, að haíi veriö honum tilhlökkunar- efni ekki lítið, settist hann við sjúkrabeðinn. Þar vakti hann alla nóttina og fram á sjálfan hátíða- daginn. Ég er þess fullviss, að margur var sá, sem af sönnum innileik hjartans fagnaði þessum áfanga í sögu Grunnavatnsbyggðarinnar ís- lenzku, og fagurlega fór hún fram og með miklum hátíðablæ. En ég efa, að nokkur hafi heiörað gömlu landnemana, sem þar var minnzt, fagurlegar en Sigurður Júlíus gerði, sitjandi við sóttarbeð vinar síns. Þessi fátæklegu orð eru ekki nein afmæliskveðja til Sigurðar Júlíusar Jóhannessonar. Þau eru aðeins lít- ilfjörleg fullnæging þeirrar skyldu, sem mér fimjst mér hvíla á herð- um eftir stutt kynni af starfi mannsins, að vekja að mínu leyti athygli heima-íslendinga á honum í sambandi við þetta merkisafmæli. Að endingu þetta: Er ekki komin timi til þess, a6 rikisstjómin ís- lenzka geri Sigurði Júlíusi Jóhann- essyni virðulegt, opinbert heimboð? J. H. Skíðaf erðir: Á morgun: K.R., Í.R. og Skíða- félag Reykjavíkur fara af stað kl. 9. Alfabrenna skátanna á íþróttavellinum verð- ur annað kvöld kl. 8.30. Fjalakötturinn. „Orustan á Hálogalandi" sýnd klukkan 3 á morgun í Iðnó. Ódýrar auglýsingar Hér á þessum stað eru birtar smáauglýsingar með sérstaklega lágu verði. Er það œtlað lesendum Tímans til þœginda og er vonast eftir að þeir noti sér þau. Líklegt er að auglýsingarn- ar beri oft árangur, þar sem Tíminn er annað fjöllesnasta blað landsins. 2 hnrðir til sölu. Karmur á aðra eða járn á báðar getur fylgt. Uppl. í síma 4392. Leikfélagið. „Einu sinni var“ leikiö í Iðnó ILáiSinS á morgun kl. 8. Breiðfirðingabúð. Dansleikur í kvöld, sem byrjar klukkan 10. Vil kaupa 10 til 20 hektara af ræktanlegu landi á fögrum stað í Borgarfirði eða Árnessýslu. Tilboð leggist inn á afgr. Tím- ans merkt „Land.“ ♦♦♦♦»»♦ LEIKFELAG REYKJAVÍKUR v Einu sinni var Ævintýraleikur í 5 þáttum eftir Holger Drachmann Sýning ssmmsclagskvöld kl. 3 Aðgöngumiðasala í dag kl. 3—7 og á morgun frá kl. 2 e. hád. FJALAK.ÖTTSJ IS INM sýnir gamanleikinn „Orustan á Hálogalanái’’ á sunnudagseftirmiðdag kl. 3. í Iðnó Aðgöngumiðar frá kl. 2 i dag. ( ■ 11III111111111! 11111111111111 • 1111! 1111111111111111 • 111111111111111111111111111111111! 1111111111! 11111 ■ 1111111! 11111! I M 1111111111 H 111II ■ II [ Dansleikur ; í Breíðfirðingabúð í kvöld klukkan 10. í Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur og syngur. ! Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 5. ; ” IIHIIIIIIIIIIIIIH|llllll»lllllllllUIIIIIIIIIIIII»llllllllllllinilllllHIIIIIIHII|l*IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIII*lllllHllllll»l'«ll*,HI*l»I*l ■'«llllllllllll!llllllllllllllllllltl*«lllllllllllllll»lllllllllllltllll*lllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllll!*ll*lll|a"*ll***l**.*' dri dansarn ir | i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu i kvöld. Hefst kl. 10. ! Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmoníkuhljómsveit leikur f Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. f iiiiiiiiiiiimi*iiiiiiMiiimi»ii"iii,i,ii"‘,,‘**i,»ii*»»,,»n,,u*,uu,,,M*,*",,,u*,»‘»i,*iii*iiii*iii,,,,",,,,,,u*l,"*,»»Miit múm frá Hótel Riíz Reykvíkingar, félög og fyrirtæki. Tökum að okkur alls i konar veizlur eftir miðjan þennan mánuð. Reynið hina | ágætu veizlusali að Hótel Ritz. Sími 1385. Ferðamenn utan af landi, sem þurfa að gista í j Reykjavík, ættu að muná eftir að heimsækja okkur. ) Hótel Ritr |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.