Tíminn - 10.01.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.01.1948, Blaðsíða 5
7. blað TÍMINN, laugardaginn 10. jan. 1948 5 ERLENT YFIRLIT: Aljfíukjör í Rússlandi Lágiaimaðiir verkaménit liafa haft eftir SO% aflaunnm. þegar |seir vorn hiinir að > g'reiða matarskaxnmtiim Luugard. 10. jan. Skattamál kaup- félaganna Það hefir löngum verið deilt um skattamál kaupfélag anna.Þeim,sem ekki hafa átt að sig á eðli og uppbyggingu kaupfélags, hættir til að á- lykta sem svo við fyrstu at- hugun, að ekki sé annað jafn rétti en kaupfélag greiði skatta af gróða sínum eins og hvert annað fyrirtæki. En hér er á fleira að líta. Til þess að félag sé að rétt- um lögum samvinnufélag, er nauðsynlegt að það sé öllum viðskiptamönnum á svæði sínu opið til inngöngu og út- hluti arði af starfsemi sinni í hlutfalli við þau viðskipti, sem hafa myndað arðinn. Þetta eru óírávíkjanleggrund vallaratriði. Með þessum skilyrðum er fyrir því séð, að samvinnu- félag getur ekki orðið gróða fyrirtæki einhverra eigenda, sem í krafti fjármagns síns eða einhverrar aðstöðu stofna fyrirtæki. Og í sam- ræmi við þetta verða kaup- félögin í framkvæmd margra manna eign, margra manna samtök til að bæta afkomu sína. Þar sem kaupfélögin selja almennt vörur á dagverði kaupmanna eins og það er orðað, eða eitthvað í líkingu við verðlag kaupmannaverzl- ananna, safnast þeim yfir- leitt sjóöur og græðist fé. Þetta fé fer að nokkru sem arð ur til félagsmanna eða af- sláttur af gerðum viðskipt- um. í rauninni er það endur- greiðsla á því fé er ársupp- gjör sýnir, að tekið hefir ver- ið af viðskiptamönnum um- fram nauðsyn. En nokkuð af hinu safnaða fé er lagt í 1‘eksturinn eða eignaaukn- ingu, svo að starfsemin geti aukizt og orðið víðtækari. En þó að eign kaupfélags- ins sé sameign félagsmanna og í flestum tilfellum góð eign, er hún ekki kvaðalaus. Eigum kaupfélagsins verður aldrei undir neinum kringum stæðum skipt til útborgunar i vasa félagsmanna. Ef félag- ið hættir störfum verða sjóð- ir þess geymslufé hjá um- boðsmönnum ríkisvaldsins, þangað til nýtt félag rís á stofn með réttindum til að taka við þeim með samþykki stjórnarvalda landsins. Þó að lengi megi deila um einstök atriði í þessu sam- bandi, er það þó ekki umdeil- anlegt, að mikill grundvallar munur er hér á samvinnu- félagi og einkafyrirtæki, og óréttlátt er því að skattleggja þau eftir sömu reglum og skattastiga. Við þetta bætist svo það, að stighækkandi skattur er sérstaklega órétt- mætur gagnvart samvinnu- félögum, þar sem hann leggst hlutfallslega miklu þyngra á stóru félögin en litlu félögin, þótt raunverulega sé ekki um tiltölulega meiri hagnað hjá þeim að ræða. Þess vegna hefir það alltaf verið sjónar- mið samvinnumanna, að skattar . á samvinnufélögin ættu ekki að vera stighækk- andi, heldur ákveðinn Pyrir noklcrú síðan kom sænsk- ur blaðamaður, Birger Lundberg, heim til Svíþjóðar eftir ársdvöl í Rússlandi. Eftir heimkomuna hef- ir hann skrffáð greinaflokk um daglegt líf almennings í Rússlandi og hefir hanrt birzt í ýmsum blöð- um á Norðirtiöndum. Áður var Lundberg búlfi'h að segja frá því í blaðaviðtáliTðað erfitt væri að senda fréttirfCIfrá Rússlandi, því að ritskoðuriííF' felldi yfirleitt allt það úr skeytúríum, er væri stjórn- inni óþægilefei og yrðu skeytin þannig oft háffgerður Sovétáróður. í frásögn Isiíihi, sem hér fer á eftir, er stuðát við nokkrar upp- lýsingar Luriaftergs, en þess skal strax getið, "éins og líka kemur síðar fram, Sð' þær eru miðaðar við ástand,'séfíí'var áður en Rúss- ar afnámu vðruskömmtunina um miðjan síðastliðinn mánuð. Dýr máltíð. — Við skulúm hugsa okkur, að sænski vérkffæðingurinn A., sem hefir dvalið í Mbskvu nokkra daga, vilji afla sér nokkurrar tilbreyt- ingar og bjóði því tveimur sænsk- um kunningjúm sínum til mið- degisverðar á Grand Hótel, sem er einn helzti samkvæmisstaðurinn í Moskvu. Til vonar og vara, fer hann áður í bánkann og fær 1000 rúblur í stað 800 sænskra króna. Þegar A. vórkfræðingur og vinir hans eru búnif að neyta máltíð- arinnar, fær "hánn reikning hjá þjóninum. Hánh lítur þannig út: Þrír málSvefðrt' kalt, blandað kjöt 150 rúblur, sfríjör 30 rúblur, brauð 24 rúblur, 2ÖD' gr. af vodka 30 rúblur, tvær "fíöskur af narzon 8 rúblur, ein fTaéka af rauðvíni 84 rúblur, þrjár irtinisterschnitzler 150 rúblur, 100 grT af koniaki 48 rúbl- ur, mandarinér 36 rúblur. Samtals verður þetta 5.60 rúblur. A. verkfræðiftgur verður undr- andi. Máltíðiíl Vhefir kostað hann 380 sænskra'kTÉÖria eða 507 danskra króna. Til g’áifiáns athugar hann hvað þetta hefði kostað á Opera- kállaren í Stokkhólmi og kemst hundraðshitrti af arði eða umsetningii/ Þetta sj ónarmið fékkst viðurkénnt í samvinnu lögunum 1921. Það er rétt að menn viti það, að miklar deilur urðu • um þaö' nú í sambandi við eignaáukaskattinn, hvern ig ætti að ákattleggja sam- vinnufélögíh. Sumir stjórnar- flokkanna' vildu skattleggja þau eins og önnur fyrirtæki og vildu nú ‘g'anga á það lag- ið, að þeir héfðu fengið þessu framgengt, þégar stríðsgróða- skatturinri var lagður á 1942. Fyrir atbeiri'a Framsóknar- manna fékkst þessu afstýrt og eigriáaukaskatturinn leggst á félögin í samræmi við það fyrlfkomulag, sem er markað í sámvinnulögunum. Þetta var rriikill ávinningur, en samt er 'þáð óverjandi galli á eignaaukaskattslögunum, að einstakt hlutafélag, Eim- skipafélag ' íslands, skuli njóti þar frieiri fríðindi en samvinnufélögin. Tímanum hefir þótt rétt að segja frá þessu, svo að samvinnumenn séu hér vel á verði og leggi meiri áherzlu á að rökstyðja skatthlunn- að þeirri niðurstöðu, að það hefði orðiö 44.60 sænskra króna. Afkoma óbreyttrar verka- mannafjölskyldu. Það er hins vegar ekki rétt að dæma verðlag og lífskjör í Rúss- landi alveg eftir þessu. Þetta sýn- ir aðeins verðið á hinum svokall- aða frjálsa markaði, er annars staðar myndi nefndur svartur markaður. Hið lögboðna verð á skömmtunarvörum er miklu lægra. Við skulum því gera okkur nokkra grein fyrir, hvernig afkoma verka- mannsins Ivans Ivanovitsj muni vera. Hann er óbreyttúr verka- maður, sem hefir 500 rúblna mán- aðarlaun. Af þeim launum verður hann að framfleyta sjálfum sér, konu sinni og tveimur ungum drengjum þeirra. Skömmtunarvörurnar, sem hann fær á mánuði, eru þessar, og er jafnframt tilgreint verð þeirra í rúblum (innan sviga er verð sams konar vörumagns í Svíþjóð, talið í sænskum kr.): 17 kg. mjúkt brauö 62.72 rúblur (14.00), 2200 gr. kjöt 55 rúblur (6.10), 900 gr. sykur 13.50 rúblur (0.65), 2000 gr. hrisgrjón 12 rúblur (0.96), 2000 gr. grænmeti 4 rúblur (0.90) 5000 gr. kartöflur 5 rúblur (1.30), 400 gr. salt 0.64 rúblur (0.10), 50 gr. te 4.50 rúblur (0.65), 800 gr. matarfeiti 23.20 rúblur (3.96). — Samtals 180.56 rúblur (28.68). Skammtur konu hans, er sem hér segir: 7 kg. brauð 28.50 rúbl- ur (6.00), 600 gr. kjöt 15 rúblur (1.68), 400 gr. sykur 6 rúblur (0.29), 200 gr. matarfeiti 5.80 rúblur (0.99), 1000 gr. grjón 6 rúblur (0.48) 500(1 gr. kartöflur 5 rúblur (1.30), 2000 gr. grænmeti 4 rúblur (0.90), 50 gr. te 4.50 rúblur. Samtals 74.80 rúblur (12.29). Skammtur drengjanna er, hvers um sig: 9 kg. brauð 34.20 rúblur (7.20), 1000 gr. kjöt 25 rúblur (2.80), 500 gr. sykur 7.50 rúblur (0.36), 1500 gr. grjón 9 rúblur (0.72), 400 gr. smjör 20 rúblur (2.22), 5000 gr. kartöflur 5 rúblur (1.30), 2000 indi samvinnufélaga en gert hefir verið að undanförnu. Það, sem hér hefir gerzt, sýnir vel, að enn eru • til á- hrífamiklir og málsmetandi menn, sem ýmist eu svo and- stæðir samvinnuhreyfing- unni eða skilningslitli],• á gildi hennar, að þeir eru reiðubúnir að beita hana rangindum í þossum efnum. Er illt til þess að vita, að enn skuli vera svo óþroskaðir stjórnmálamenn í félagsleg- um efnum, að það skuli þurfa að kosta baráttu að gerður sé munur á almenn- ingfyrirtækjum og einkafyr- irtækjum við skattaálagn- ingu. Það þarf ekki að taka fram að kaupfélögin greiða skatt af viðskiptum við ut- anfélagsmenn, enda eru þau gagnvart þeim rekin sem venjuleg verzlunarfyrirtæki. En gagnvart félagsmönnum eru þau sameignar- og sam- hjálpartæki fjöldans og eft- ir því ber að skattleggja þau. Og á því sviði hefir Fram- sóknarflokkurinn nú unnið einn sigurinn samvinnu- hreyfingunni til handa. STALÍN. gr. grænmeti 4 rúblur (0.90). Sam- anlagt 104.70 rúblur (5.550) eða fyrir þá báða 209.40 rúblur. Sam- tals kosta því skömmtunarvörur fjölskyldunnar 464.76 rúblur, en sama vörumagn myndi lcosta í Svíþjóð 69.71 kr. Það, sem fjöl- skyldan hefir þá eftir af mánað- arkaupinu, eru 35 rúblur. Fyrir þetta verður hún að kaupa íatn- að, borga húsaleigu, strætisvagna- gjöld, fagfélagsgjöld og ýmislegt fleira. Það er því ljóst, að hún hef- ir ekki aðeins efni á að kaupa allar skömmtunarvörurnar, hvað þá heldur, að hún geti keypt sér matvörur til viðbótar á frjálsa markaðinum. Ójöfn kjör. Þær fjölskyldur eru vitanlega (Framhalð á 6. síðu) Raddir n.ábúann.a Morgunblaðið helgar for- ustugrein sína í gær komm- únistum. Þar segir m. a.: „Kommúnistar þykjast vilja að fólkinu í landinu vegni vel. Allt, sem þeir segja um það, er falsiö helbert. Því þeir hafa sýnt og sannað, að þeir vilja hið gagnstæða. Alveg eins hér á landi sem annars staðar í heim- inum. Allsstaðar er stefnan hin sama. Að eyðileggja sent mest, til þess að þeir geti byggt upp sitt ríki á rústum þeirra þjóð- félaga, sem hrunin eru.“ Ekki skal þessi lýsing Morg unblaðsins í efa dregin, enda „sýndu og sönnuðu“ komm- únistar vel þetta innræti sitt, þegar þeir voru stuðnings- menn hinnar mestu eyðslu- og óhappastjórnar, sem hér hefir verið um langt skeið. En þá þagði Mbl. alveg um þetta innræti kommúnista. Enn segir Morgunblaðið: „Nú gera þeir (þ. e. kommún- istar) sér í hugarlund, að þeir haff komið dýrtíðinni a. m. k. svo langt áleiðis, að atvinnan dragist saman í ýmsum iðn- greinum." Ekki skal þetta heldur rengt. En hverjir hjálpuðu kommúnisturri að koma dýr-- tíðinni „svona langt áleiðis"? Hverjir hælckuðu dýrtíðina um 100 stiv- sumarmánuðina 1942? Og hverjir fóru í stjórn með kommúnistum haustið 1944 til þess að hjálpa þeim enn til þess að auka dýrtíð- ina? Loks segir svo Morgunblað- ið í þessari ^rein sinni: „Stjórnmálaflokkar hér á landi munu halda áfram að hafa mismunandi skoðanir á ýmsum málum. Og hver berjast fyrir sínum málstað. En þeir, sem vilja aö íslendingav njót.i frelsis og framfara, og þeirra gæða, sem land og haf geta búið íslendingum, þeir verða sammála um, að erindrekar hins austræna einveldis verða að vera alveg út af fyrir sig. Því enginn sannur fri/lshuga fs- lendingur getur stutt þann flokk, sem selt hefir sjálfan sig Utanríkisþjónustan og markaðsöflunin Það er stutt síðan íslend- inga.r tóku utanríkisþjónust- una í eigin hendur, enda ber tilhögun hennar þess meira merki, að hún sé miðuð við fyrirmyndir efnaðri þjóða en íslenzkar aðstæður og fjár- hagsgetu. Megináherzlan hef ir verið lögð á að búa til sendiherra, ásamt allfjöl- mennu starfsliði. Þanriig verður utanríkisþjónustan ó- hæfilega dýr og oft gagnslítil. Stofnun sendiherraembættis- ins í Osló á síðastl. sumri sýnir, að ekki er enn horfið frá þessari stefnu. Sú stefna, sem ber að taka upp, er að hafa fáa sendiherra, — í mesta lagi 3—4. Hins vegar þarf að fjölga ræðismönnun- um, en sáralítill kostnaður þarf að verða við störf þeirra. Ætti að vera auðvelt að fá til þessara starfa áhugamenn, sem hafa skipti við ísland eða vilja gegna þeim af öðr- um ástæðum. Með þessum hætti ætti að véra hægt að gera núverandi störf utan- ríkisþjónustunnar miklu ó- dýrari. En jafnhliða þessu þarf að auka aðra starfsemi í sam- bandi við utanríkismálin. Það er markaðsöflunin. Hún er nú í herfilegasta ólestri. Á sama tíma og mörg hundruð manna vinna að því að kaupa vörur inn í landið, vinna ekki nema sárafáir menn að mark aðsöfluninni. Eitthvað kann þetta að stafa af því, að út- flutningsverzlunin er orðin of einokuð. Það getur átt við tíma og tíma að hafa útflutn- ingseinokun á vissum vÖrum, en það eru ekki varanleg úr- ræði. Það er hætt við stöðn- un hjá fyrirtækjum, sem hafa slíka einokun til lengd- ar. Það þarf að vera sam- keppni í útflutningsverzlun- inni. Til þess að örva hana, ætti að hafa það fyrirkomu- lag sem víðast, að hver og einn mætti seljá vörur úr landi, ef hann gæti selt þær fyrir tilskilið verð. Með því fyrirkomulagi, sem hér hefir verið nefnt, myndi verða hægt að örva markaðs- öflunina, en fleira þarf til. Það þarf að skapa ungum mönnum aðstöðu til að setj- ast að erlendis og vinna þar að markaðsöflun. Ef Fiski- málasjóður fær það framlag úr ríkissjóði, sem fyrirheitið er, niun það ætlun sjóðsstjórn arinnar að verja því að mestu leyti til að auka markaðsöfl- unina. Utanríkismálin eru meðal þess marga í íslenzkum stjórnarháttum, sem þarfn- ast fullkominnar nýskipunar. Það þarf að hverfa frá tild- ursstefnunni og taka upp hagnýtari vinnubrögð. X+Y. á leigu, erlendu herveldi, er teygir nú arma sína lengra og lengra til þeirra heimsyfirráða, er að því miða, að útþurrka allt persónufrelsi í heiminum.'‘ Þetta hefir nú Mbl. sagt oft áður. Það vantaði ekki bæði veturinn 1942 og sumarið 1944, að Mbl. krefðist nógu einbeittlega, að „erindrekar hins austræna einveldis yrðu að vera alveg út af fyrir sig.“ Það, sem hefir síðan skeð, ekki aðeins einu sinni, heldur tvisvar sinnum, getur auð- veldlega komið fyrir enn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.