Tíminn - 10.01.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.01.1948, Blaðsíða 7
 7. blað TÍMINN, Iaugardaginn 16. jan. 19*8 iiiiiiiiiiifiuiiiiiiimiiKiHiiiiiiiiiiiiiiiitHKmttimnH iiiiiiiiiiiiiiiiii Alúðarþakkir fyrir sýndan vinariiug og margs konar | hjálp í veikindum og við andlát og jarðarför mannsins | míns, \ Einffips lialidói'ssonar, hreppstjóra, Kárastöðum. I Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna, barnabarna ; og annarra vandamanna. \ Guðrún Sigurðardóttir. I iiiiiiiiiiiMiiiiHiMiiiiiiiiiiiiinimiiMiiminMimiiiiiiiiiKitiminiiiiiiHMiiiMiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiuiiiiii Frá Akurcyri og Sauðár- kréki jalnaii fyririiggjandi. Sími 2S7S. fil jeppaeigenda Nú höfum við nýja tegund af heyblásúrum til af- hendingar fyrir vorið. Blásarar þessir eru þannig gerð- ir, að jepparnir geta drifið þá. Blása þeir 12000 kúbík- fetum á mínútu við eðlilegan hraða (1250 snúninga), og geta gefið alit að 4y2” þrýsting. Líkindi eru til, að >við munum einnig geta hafiö sölu fyrir vorið á 18000 kúbikfeta blásara. Sérstakur mótor kostar töluvert fé, og er auk þess oft lítt fáanlegur. Þið sparið því kaup á mótor og stofn- kostnað slíks heyblásara, er við bjóðum yður, á einu óþurrkasumri, með því að láta jéppann annast hey- blásturinn. Þeir, sem óska eítir að fá teikningu af loftgöngum i hlöðugólf, eða loftgöngin fullsmíðuð hjá oklcur, verða að senda nákvæma grunnflatarteikningu og dýpt hlöðunnar með blásaranum staðsettum. Blásarar þessir verða skilyrðislaust afgreiddir í þeirri röð, er pantanir berast, og veröa látin afgreiðslu- númer. Sérstaklega biðjum við félög jeppaeigenda, sem áhuga hafa á þessu, að setja sig í samband við okkur sem allra fyrst. og koma þar með í veg fyrir afgreiðslu- örðugleika siðar meir. Blásari, í sambandi við jeppa, er ávallt til sýnis hjá okkur. Bændur, munið, að jepp- inn er fyrsta vélknúna tækið, sem hver bóndi' á að fá sér. AðalsunM: Sljalii ðjörnsson & C«. Söliinniboð: M.f. Stilllr. H. F. STILLIR iangavegi 68. — Sírai 5347. VINNIÐ ÖTllLLEGA Aí) ÚTBREIÐSLU TÍMANS Dýrasta stórhríð . . . (Framhald af 8. síðu) lögðust niður í flestum tilfell- um vegna fannkomunnar. — Sumir þeir hraustustu bjuggu sig þó eins og heimskauta- fara í leiðangri Byrds flota- foringja, í alian þann kulda- fatnað, sem til féllst á heim- ilinu, og lögðu út í veðrið til að ná á skemmtanirnar. | Það var mikiö happ, að að- alsnjórinn kom ekki fyrr en rétt um vikulok, svo að starfs- kerfi borgarinnar sjálfrar lamaðist ekki nema að veru- legu leyti. En eins og venja er á þeim slóöum, stóð snjórinn fremur stutt. Er aftur tók að hlýna í veðri, var eins og ber- serksgangur rynni á hina at- hafnamiklu borg. Milíjónum saman streymdi fólkið út úr húsunum og tók að moka snjó af gangstéttum og tröð- um heim að húsunum. Sumir lögðu einnig fram hjálp til að hreinsa sjálfar göturnar. Áætlað er, að 99 milj. smál. af snjó hafi fallið í borginni meðan snjókoman varaði. 10 þúsund bifreiðir voru hríðar- tepptar hér og þar í borginni eöa í næsta nágrenni henn- ar. Um 20 þúsund manns voru kallaðjr til starfa við að hreinsa snjóinn af nauðsyn- legustu stöðum í borginni, en áætlaöur kostnaður við þessa stórhríð fyrir New York borg er um 6 milljónir dollarar. Eioorar SldSasnjór á fjöllum. Hláka sú sem kom í gærkvöldi er ekki kærkomin skíðamönn- um þeim sem ætluðu á skíði um helgina í nágrenni bæjarins. Þrátt fyrir það er samt enn allgott skíðafæri á fjöllum uppi og ætlar fjöldi fólks á skíði í dag upp á heiðar, og liggja við í skíðaskálun- um í nótt. Auk þess ráðgerir margt fólk að fara á skíði á morgun, ef verður verður gott. « « « « I j: :: STARTlNq RQD C*P rt COMBUSTIONCH^WbER N G^S P&SSM5E. H0LS5.0 ÖN DIAGRAtM Höfum fyrirliggjandi nokkur stykki af hinum heims- þekktu Barkco bensínhömrum, ásamt varahlutum, steinborum og jarðfleygum. Barkco hefir það til síns ágætis að hann er í senn pressa og bor. Léttur og vel meðfærilegur. Hægt er að koma honum við þar sem enginn leið er að nota hinar þungbyggðu loftpressur. Barkco er sparneytinn, gangviss og öruggur. Allar nánari upplýsingar gefur • JÓA' MA6NÉSSON - Lindarbrekku við Breiðholtsveg, Reykjavík. :: « :: !: ♦♦ H « ♦♦ ♦♦ « H « ♦♦ ♦♦ « «- ♦ ♦ 1 « H: «• | || H; »♦1 »♦, ♦ ♦• ♦*. «! v t♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦• »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• Vantar reglusamar, dug- legar, miðaldra stúlkur til ýmsra innanhússstarfa. — Gott kaup. — Uppl. í Ráðningarstofu ReykjavíJcur Sími; 4966. Alexasdrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar í kvöld. Farþegar komi um borð kl. 7 síðdegis. Tekið á móti flutningi til hád. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pétursson. Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavik, laugardagir|u 5. júní 1948 og hefst kl iy2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæöum fyrir henni, og legg- ur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikn- inga til 31 desember 1947 og efnahagsreikning með athugasemdum- endurskoðenda, svörum stjórnar- innar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum— 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- ingu ársarðsins. “ 3. Kosning fjögra mannai í stjórn félagsins, í stað -þeirra sem úr ganga. samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá feý,. og eins varaendurskoöanda. 5. Tillögur tií breytingá á reglugerð Eftirlaunasjóðs* ’ H.f. Eimskipafélags Islands. 6. Umræður og. atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem'" upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðar áð fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboösmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 2. og 3. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn a aðalskrifstofu félagsins í Reykjavik. Reykjavík, 6. janúar 1948. Stjérnin. unið Álfadansinn og brennuna á íjBPÓttavelllnBasM annað kvöld Lúðrasveit Reykjavíkur byrjar rá götnnum og við imiganginn. Vcrð: 2 § kl. 20.30. að leika kl. 20,15 kr. fyrir liörn og 5 kr.fyrir fulloröna. RATAFÉLÖGO I EEYKJAVÍ.K.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.