Tíminn - 16.01.1948, Blaðsíða 8
Hinir nýju Hafnar-
f jarðarvagnar póst- ‘
stjórnarinnar tekn-
ir til starfa
I hverja vagnasaiM"
stæðn komasí 100
nienn í elmi
Nýlega hafa verið teknir i
notkun á leiðinni milli Hafn-
arfjarðar og Reykjavíkur,
tveir nýir farþegavagnar, sem
taka um GO manns hvor, og j
eru þeir allfrábrugðnir öðrum
farþegavögnum, sem við hing-
að til höfum átt að venjast
hér á landi. Alls eru nú komn
ir til landsins fimm slíkir j
vagnar og von á þremur í við- j
bót.
Eins og kúnnugt er, hefir j
póststjórnin fyrir nokkru,
tekið við áætlunarferðum
milli Hafnarfjarðar oð Reykja '
víkur, af þeim þrem aðilum,
sem höfðu þær á hendi áður.
Keyptir voru flestir gömlu
bílanna, og er enn að mestu
leyti notazt við þá. Það varð
þegar séð, að þörf var á um-
bótum, hvað- bílakostíhn
snerti, og augljóst er, að hag-
kvæmara er að reka sem
stærsta bíla á svo fjölfarinni
leið sem þessari.
Varð að ráði, að póststjórn-
in semdi um kaup á átta stór-
um Skodabílum frá Tékkósló-
vakíu. Taka þeir um 40 manns
í sæti hver og hafa stæði fyrir
20. Auk þess eru þeir með
tengivagn, sem hægt er að
nota, ef á þarf að halda, og
taka þeir 40 farþega. Bif-
reiöarstjóri situr í sérstökum
klefa fremst i vagninum, og
hefir engin afskipti af farþeg-
um, en stúlka afgreiðir far-
miðana. Hurðir eru opnaðar
og lokaðar með þrýstilofti.
Burðarmagn hvers vagns
er um 8 smálestir og ganea
þeir fyrir 145 hestafla diesel-
vélum. Hver vagn er um 11
metra langur og 2,50 metra
breiður.
Verð vagnanna sjálfra hing
að kominna er um 200 þúsund
krónur, auk tengivagnanna,
sem kosta um 70 þúsund
krónur hver, þannig, að full-
búin kostar hver vagnasam-
stæða um 300 þúsund kr.
Leiðrétting
í viðtali, sem birtist í blað-
inu í gær við Hauk Kristjáns-
son, lækni, var hann kallaður
sérfræðingur í útlima- og
beinagerðum. Þetta er mis-
sögn blaðsins. Haukur Krsit-
jánsson hefir ekki enn hlotið
viðurkenningu sem sérfræð-
ingur í þessari sérgrin, heldur
aðeins lagt stund á hana í
námsdvöl sinni vestan hafs.
Þetta er hér með leiðrétt eftir
beiðni læknisins.
Tvær stúlkur brennast við
olíukyndingu.
Á dögunum vildi það slys til, að
tvær stúlkur brenndust alvarlega á
höndum og andliti. Voru þær að
vinna við að kveikja í olíukyntri
miðstöð í kexverksmiðjunni Esju,
er sprenging varð. Brenndust þær
mikið.
Hornafjarðarvertíðin er í
íiann vepn að hefjast
Gerðir út tuííngii bátar frá HornafirlSi
í vetsir, ef meisn fást á liá
■ ■íáÁií. ’.z
. .Hornafjörður hefir um langt skeið verið ein af helztu
vetrarverstöðvuhi landsins, og sækja þangað einkum bátar
austan af fjörðifnf, er hafa þar vetursetu. Kaupfélagið í
Höfn í Hornafirði hefir á hendi fyrirgreiðslu bátanna og
Jeigir þeim húsnæði fyrir alla starfsemi sína. Tíðindamaður
Tímans átti í gær tal við Bjarna Guðmundsson, kaupfé-
*S2.:
iagssfjóra í Höfnýog spurðizt frétta af útgerðinni þar í vetur.
Hinn aldni konungur Svía nýtur mikillar hylli me'ðal þjóðar sinna-
ar, enda farsæld fylgt þegnum hans og landi á hinu langa ríkis-
stjórnartímabili hans. Hann sést hér á myndinni, ásamt Sybillu
prinsessu og hinum unga erfðaprinsi Svía.
Fimmtan íslenzkir stúdentar
við nám í Noregi í vetur
Fréttaforéf uni Mendinga í TCoregi frsi for-
inanni íslendingafélagsins í Osló
Á nýliðnu ári hefir allmargt ísl^ndinga sótt til Noregs,
segir Ingvar Emilsson, stud. mag. scient., í bréfi til Tímans.
Siimir hafa verið þar á ferð í ýmsum erindum, en margir
stunda þar nú nám við háskóla og aðra skóla, og virðist það
fíira vaxandi síðan íslenzkt sendiráð var sett á stofn í Osló.
Gæíi framhald þess þó hindrast af gjaldeyrisvandkvæðum
eða öðrum ástæðum, enda þótt margt nytsamt sé hér að
nema. Langflest námsfólk íslenzkt er í höfuðborginni, Osló,
eða þar í nánd. Til Þrándheims sækja aðallega verkfræði-
nemar, í hinn ágæta háskóla þar. Alls munu nú um 15 ís-
lenzkir stúdentar stunda hér nám, þar af 10 í Osló, 3 í Þránd-
heimi og 1 við landbúnaðarháskóíann að Ási. Auk þeirra eru
nokkrir við iðn- og tækninám og stúlkur í húsmæðra-
skólum.
Gengur illa að fá menn
á minni bátana.
í vetur verða,.,, sennilega
gerðir út 18 bátar frá Höfn
í Hornafirði, eða svo margir
hafa að minnsta kosti beðið
um viðlegupláss, þó að ein-
hverjir kunni að hætta,
vegna ýmissa orsaka. Er það
til dæmis miklunF örðugleik-
um bundið að fá menn .á
smærri bátana, en þeir bátar,
sem gerðir eru út- frá Horna-
firði, eru yfirleitt" ekki stór-
ir. Fyrir nokkrum árum þótti
óvíða betra að véra í skip-
rúmi en einmitt í Hornafirði,
en undanfarnar þrjár vertíð-
ir hefir gengið fremur illa að
fá menn á alla þá báta á
Austfjörðum, er staðið hefir
til að gera út frá Hornafirði.
Hefir niðurstaðan orðið sú,
að margir litlu bátanna hafa
alls ekki verið gerðir út.
Kaupfélagið ætlar að
hraðfrysta fisk.
I fyrra voru gerðir út 14
bátar frá Höin, og öfluðu
þeir mjög vel. Nokkur vand-
kvæði voru því að verka afl-
ann, þar sem salta þurfti
þurfti allt og stundum vant
aði salt. í Hornafirði er enn-
þá ekkert hraðfrystihús, sem
fryst getur fisk, en kaupfé-
lagið á hraðfrystihús, sem
notað er til frystingar á
kjöti og beitu. Húsnæði þess
er hins vegar nokkru meira
en þarf fyrir þá starfsemi.
sem þar er rekin nú, og hefir
félagið í hyggju að koma upp
véium til að geta hraðfryst
fisk, svo að hægt sé að frysta
á staðnum nokkuð af afla
bátanna, ef á þarf að halda.
Vélar er búið að panta til
þessara hluta, en þær eru ó-
komnar.
allir eru frá Austfjörðum,
eru gerðir út fjórir bátar frá
Hornafirði, og eru Hornfirð-
ingar sjálfir á þeim bátum.
Auk þess vinna margir þorps-
búar landvinnu við alla bát-
ana og einstaka maður úr
Hornafirði er í skiprúmi á
aðkomubát. En þeir eru fáir.
Ilvað verður gert við
vertíðarfiskinn?
Nokkur óvissa ríkir nú um
það, hvað gert verður við
þann fisk, er aflast. Vita
menn ekki, hvort hann verð-
ur saltaður eða tekinn beint
í flutningaskip og fluttnr út
ísvarinn. Það er það fyrir-
komulag, sem sjómenn kjósa
að geti komizt á, en getur
ekki orðið, fyrr en skip fást
til að flytja fiskinn. Ætti
einhver breyting að veröa á
þvi nú, þar sem útgerðar-
kostnaður fiskflutningaskipa
lækkar til muna við hina
nýju samninga.
Fyrsti báturinn kominn
til Hornafjarðar.
Einn aökomubátur er þeg-
ar kominn til Hornafjarðar,
og von á fleiri næstu daga.
Fara róðrar að byrja þaðan
nú um helgina. Útlit er fyrir,
að fiskigengd sé, því að mik-
ill fiskur virðist hafa verið
fyrir sunnan Hornafjörð í
desembermánuði og fiskuðu
bátar af Austfjörðum með
einsdæmum vel fyrir há-
tíðarnar. Síðan um hátiðar
hefir verið slæm tíð og ill-
viðri oft, en nú virðist vera
að bregða til batnaðar aftur.
íslendingafélagið í Osló.
íslendingar hér í borg hafa ’
haft með sér félagsskap í
rösk 20 ár. Ber hann nafnið,
Islendingafélagið í Osló.
Fundir eru nú haldnir einu
sinni í mánuöi og koma þar
allir íslendingar í borginni.
Lengst af hefir Guðni Bene-
diktsson frá Fáskrúðsfiröi ver
ið formaður félagsins. Var nú
í haust kosin ný stjórn í
félaginu og skipa hana þess-
ír: Ingvar Emilsson stud.
mag. scient (formaður),
Kristinn Einarsson, náms-
maöur, Henrik Sv. Björnsson,
sendiráðsritari (ritari), Björn
Benjamínsson, trésmiður
(gjaldkeri) og Guðni Bene-
diktsson, bókari.
Hátiðasamkoma 1. desember.
Hinn 1. desember s.l. hélt
islendingafélagið hátíðasam-
komu með kvöldskemmtun.
Sóttu hana um 70 manns, þar
með taldir nokkrir Norömenn,
sem kvæntir eru íslenzkum
konum. Fór samkom.an hið
bezta fram. Gísli Sveinsson
sendiherra flutti þar aðal-
ræðuna, um sjálfstæði og
þjóðerni, sem jafnframt var
minni islands. — 1 samkvæm
inu létu menn mjög í ljós
fögnuð sinn yfir þyí, að ís-
iand hefði nú stofnað reglu-
legt sendiráð í Noregi, enda
þegar komið fram, að af því
mætti mikils vænta til stuðn
ings bæði íslendingum hér
os til gagns fvrir gott sam
band og samskipti beggja
frændþjóðanna, Norðmanna
, og Islendinga. Var sendinerra
hylltur af öllum samkvæmis-
gestum, enda er talið, að
hann og sendiráðsritari hafi
I (Framhald á 2. síðu)
Fullnægir þörfum
tuttugu báta.
Ein sog sakir standa hefir
kaupfélagið yfir að ráða hús-
rými, sem nægir fyrir alla út-
gerðarstarfsemi nálægt 20
báta. Ef svo margir bátar eru,
er þó varla nægilegt húsnæði
til að geyma allan saltfisk-
foröann, ef mikið aflazt. Þó
hefir hver bátur um 1000
fermetra stórum gólfflöt yfir
að ráða.
Atvinna Hornfirðinga við
útgerðina.
Á hverjum aðkomubátanna
eru 10—12 manns, og er því
margt aðkomumanna í Höfn
um vertíðina. Allir þessir
menn búa í verbúðum, sem
kaupfélagið lætur i té, og þar
eru einnig mötuneyti skips-
hafnanna.
Auk aðkomubátanna, sem
Ármann varð sund-
knattleiksmeistari
Reykjavíkur
Sundknattleiksmeistara-
mót Reykjavíkur hófst í des-
ember s.l. Mótinu varð þó
ekki lokið há vegna þess að
c-11 félögin, sem tóku þátt í
því, urðu jöfn að .stigatölu,
fengu tvö stig hvert. Varð
því að keppa alveg að nýju
og hóf.st keppnni á mánudag-
inn var. Kepptu þ?.. Ægir og
Ármann, og sigraði Ármann
með 5:0. Á þriðjudaginn áttu
Ægir og K.R. að keppa, en
Ægir gaf K.R. leikinn Á m_ið-
vikudaginn kepptu svo Ár-
mann og K.R. til úrslita og
sigraði Ármann með 4:0. —
Hefir Ármann því orðið sund
knattleiksmeistari Reykja-
víkur að þessu .sinni og hlotið
4 stig, K.R. hlaut 2 stig en
Ægir ekkert.