Alþýðublaðið - 18.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.06.1927, Blaðsíða 1
I Alþýðublaði Gefitt aít af Alpýðuflokknum GAHLA BÍO Fellibflarinn. Þessi ágæta mynd í síðasta sinn í kvöld Ðrengui’iim okkar, Yaldimar Benidikt, andaðist í nótt að Fálkagðtu 14. JarðarCörin ákveðin síðar. 17. júní 1927. Jónína R. Jónsdóttir. Helgi Halldórsson. Inniskér úr skinni, kr. 2,25, í skóverzlun Jéns Stefánssonar, ■I Laugavegi 17. Hven- silkipeysur mjög fallegt úrval. Marteinn Einarsson & Co. Erleiad simsbeytfs Khöfn, FB., 17. júní. Morðingi Vojkofs fær væga hegningu. Frá Varsjá er símað: Morðingi Vojkofs Rússasendiherra hefir verið dæmdur í æfilangt fangelsi. Rétturinn mælist til pess, að for- seti ríkisins minki' refsinguna nið- ur í fimtán ár. Dónrurinn segir enga samseka. Rússar óánægðir með dóminn Frá Moskva er sírnað: Dómur- inn í Vojkof-morðmálinu þykiralt* of vægur, og búast menn við því, að pólsk-rússneska deilan rnuni harðna af þeirri orsök. Hryðjuverkaskeytin frá Rúss- landi uppspuni. Frá Moskva er sínrað: Ráðs- stjórnin rússneska tilkynnir, að fregnir þær, sem birtar hafa verið í erlendum blöðum upp á síð- kastið um líflát og hryðjuverk í Rússlandi, séu ósannar. Enn frem- ur tilkynnir ráðstjórnin, að fregnirnar um liðssöfnun í Ukra ine séu ósannar. Landsspítalaðaoirinn 19: jnní 1927. *- KI. 2. Skemtun í Nýja Bíó : Píanósóló: Anna Pjeturss. Ræða: land- læknir Guðm. Björnsson. Einsöngur: Einar E. Maikan. Aðgöngumiðar á 2,00 og 1,50 frá kl. 10—12 og 1—2. Kl. 3. Skemtun á Ararhólstúni Ræða: Sérá Friðrik Hallgrímsson. Hljóðfærasláttur, söngur o. fl. Aíjadarveitingar. Þangað ættu allir að koma í góða veðrinu. Aðgangur 1,00. KI. 4. Sýningar í báðum Bíóunum. Kl. 5. Hlistavelta i Báruhúsinu.— Ótal ágætir drættír, betri en hlutaveltur gerast — Fyllið húsið og freistið hamingjunnar. Aðgangur 0,25, drátturinn 0,50. Kl. 7 !)/íi Skemtun i Iðnó: Dansleikrit: Ruth Hansson og flokkur hennar Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson. Sænskir þjóðdanzar: Guðrún Indriðadóttir. Aðgöngumiðar á 2,00, 1,50 og 0,50 (barnasæti) seldir i Iðnó frá 6—8. KI. 8. Danz á Arnarhölstúni. — Merki Landsspítalans seld mestan hluta dagsins. Styðjlð Landsspftalann! Afreksmerkja- mótið. í kvöld kl. 8 verður keppt í: Spjótkasti úrslit, kringlukasti, hástökki, 800 stiku hlaupi, langstökki og kúluvarpi. Aðgangur kostar 1 kr. fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. Allir út á vðll! Slómannafélaq Heykiavíkur. Pnndur í Bárunni á mánudag 20. þ. m. kl. 8 síðdegis. FUNDAREFNI: 1. Úrslitatilboð frá togaraútgerðarmönnum um síldveiðikaupið. 2. Samningatilboð frá eigendum linu- og mótor-báta. Félagsmenn fjöhnennil — Sjómönnum þeim, sem hugsa til sildveiða og ekki eru ineðlimir, er hér með boðið á fundinn. Stjéraia. NYJA BI© Wild-West- riddarinn. Afar-spennandi „Cowboy“- « sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur hinn annálaði Hood Gibson. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. Málniif utan húss og iunan. Komið oc$ semjið. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B — Sími 830. Nýkomið: Nærföt á drengi og full- orðna, góð og ódýr, mikið úrval af sokkum á börn, konur og karla, og margt fleira. Bráarfoss, Laugavegi 18. „Gullfoss“ fer héðan til Breiðafjarðar á þriðjudag 21. júní kl. 12 á miðnætti, kemur til Stykkis- hólms 22. að kvöldi, fer til Flateyjar og kemur aftur við í Stykkishólmi, fer þaðan 24. júní að kvöldi beint til Reykjavikur. Farseðlar sækist á mánu- dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.