Alþýðublaðið - 20.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Gefið mt af Alþýðuflokknunf 1927. Mánudaginn 20. júní. 140. tölublað. Afreksmerkjamótið. I kvöM M. 8 : 10 rasta Maup, fajélreiðas* 20 rastir. Mjélrelðamennirmr enda með 1 röst, 2Va farins á ÍÞréttavellinum. ALLIÍS ÚT A VÖLL! CrAMLA Sí@ Á 11. sínnd. Sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Milton Sili, Carmel Mayers, Pat 0. Malley, Alee Francis, Walter Song. mm iðné Miðvikudag 22., fimtudag 23. kl. 8 'h: Solimann og Solimanné I s Aðgöngumiðar/ hjá Sigf. Eymundssyni. Barnasýning priðjudag 21. kl. 8. Barnaaðgöngumiðar * k.;( Ferðatðskur margar stærðir og Garðkönnur margar stærðir með niðursettu verði fajá H.P.DUI1S Þeir verkamenn einir, ef nokkrir eru, sem eru sam- þykkir þeirri kenningu „Mgbl.“, að verkakaup eigi að vera sem lægst, ekki sízt við vinnu i þarf- ir ríkisins eða sýsluíélaga, t. d. vegavinnu, kjósa íhaldsmenn. All- Ir aðrir verkamenn kjósa Alþýðu- flokksmenn alls staðar þar, sem þeir eru í kjöri, eu þeir kjósa jaldrei íhaldsmenn. Stríga-vinnuvetlingarnir með bláu fitinni eru komnir aftur bæði með skinni og skinnlausir. Verðið mikið lækkað. feiarfæweri. „Ieplr“. Diaglegup og áfeyggilegup stýpimaðup, sem hefir verið stýrimaður eða skipstjóri á togara, og einnig mat- sveinn óskast nú þegar á stóran mótorbát, sem á að fara til Eng- lands með ísfisk. Reykjavík, 18. júni 1927. G. Elliugsen. Munnhörpur, myndabækur, vasahnifar, hnífapör, rakvélar, vasaverkfæri, speglar, spáspíl og alls konar leikföng, ödýrast hjá K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Bláu viunufotin eru komin aftur af öllum stærðum á börn og fullorðna, Veiðarfæraverzl. „Geysir“. Bókmentaféiagið. Um 60 manns gengu í það á árinu, en félagatalan er þó lík og í fyrra, því að aðrir hafa gengið' úr skaftinu. Heiðursfélagar þess voru gerðir á aðalfundinum 17. ■júnl samkvæmt tillögu stjórnar- ínnar: Vilhjálmur Stefánsson norðurfari, Sigfús Blöndal orða- bókarhöfundur og Halldór Her- mannsson prófessor. Nokkuð var rætt um útgáfu Fornbréfasafnsins. Þorkell Þorkelsson veðurstofu- stjóri bar fram þau tilmæli til félagsstjórnarinnar, að hún rann- saki, hvort fé myndi sparast við Tilboð óskast í að sementsslétta hús. Upplýsingar i síma 1667 eftir kl. 6. það, sem einhverju verulegu nem- ur, að minka upplag þess í fram- tíðinni og senda það þeim félags- mönnum einum, er óska sérstak- lega eða vilja greiða eitthvert aukagjaid fyrir það, og hvort þá muni vera unt að haga útgáfunni á annan hátt, svo ódýrari verði. Skoðanir þeirra, er til máls tóku, voru skiftar um málið. NYJA BIO Kystn mig aftur 08 kystu mig meir! Gamanleikur í 7 þáttum. Útbúin til leiks af snillingnum Ernst Lubitscfa. Aðalhlutverk ieika: Marie Prevost, Claia Bew, Monte Blue, John Socke. Nýkomið: : Susnapkápwtati, fallegt úrval. UppMHtsskys*taefmi,frá • 2.00 kr. í skyrtuna. SænofUFveeaefssi, hvítt satin. Susuar- og Morfjran- kjólaefrai, afar-ödýr. Uudirlakaefni. Svuntraivisiur. Fiðnrhelt iéreft, hvítt mislitt, og m. fl. Verzlun K.Benedikts. Njálsgötu 1. Sími 408. selt daglegá I stóp- sölii og smásötiK. ¥epðiö lágt. H.f. jshjornmn* Síldar- s t ú 1 k u r ráðnar tii Hjalteyrar. Upplýsingar á Bergstaðastræti 35 uppi, frá kl. 7—9 síðdegis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.