Tíminn - 15.04.1948, Blaðsíða 1
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
J6n Helgason
Útgejandi
Framsóknarjlolckurinn
r — ---------------------—- 7
Skrifstofur í Edduhúsinu
Ritstjórnarsímar:
4373 og 2353
Afgreiösla cg auglýsinga-
simi 2323
Prentsmiöjan Edda
32. árg.
Reykjavík, fimmtudaginn 15. apríl 1948.
84. blað
Gpður afli hjá Vesí-
mannaeyjabátum
Uppgripaafli var hjá Vest-
mannaeyjabátum í gær. Var
þaS einn mesti afladagur á
vertíðinni. Komu flestir bátar
aö'landi í gærkvöldi, einnig
togbátarnir, þar sem veður
var farið að versna í gær og
útlit fyrir vont veður í dag.
í dag er enginn bátur á sjó
frá Vestmannaeyjum. Þar er
stormur og vonzkuveður.
ísfiskflutningar eru nú
hafnir frá Eyjum og eru fjög-
ur skip við flutningana. IfafU
þau selt vel í Englandi. Verió
er nú að lesta Helga Helgason
i annað sinn og leggur hann
væntanlega af stað í aðra sölu
ferðina um helgina.
Verða Bandaríkin
kærð fyrir S. Þ.
vegna kynþátta-
, kúgunar?
Bandaríska þjóðarsam-
bandið til hjálpar lituðu
fójki, hefir rætt um það og á-
kveðið, að kæra Bandarikin
fyrir sameinuðu þjóðunum
vegna kúgunar þeirrar, sem
svertingjar eru beittir í
Bandaríkjunum. Frú EÍeanór
Roosevelt er i stjórn þessa
sambands og beitir sér fyrir
því, að þessi kæra verði borin
fram.
Sambandið hefir sent öllum
ríkjum, sem eru meðlimir í S.
Þ. afrit af kæru þeirri, sem
það hyggst leggja fyrir þing
S. Þ. í sumar. Er þar bent á það
margvíslega misrétti, sefn
svertingj ar séu beittir í Banda
ríkjunum og lögverndað er í
mörgum ríkjum, svo sem tak-
markaður kosningaréttur og
minni réttindi til atvinnu og
lífsþæginda en hvítir menn
hafa, og misrétti fyrir dóm-
stólunum.
Umsóknarfrestur
um 13 prestaköll
útninninn í kvöld—
sótt um eitt
Fimmtán prestaköll eru nú
laus til umsóknar á landinú,
að þvi er blaðinu var tjáð af
skrifstofu biskups í dag.
Umsóknarfrestur til þrettán
þeirra er útrunninn nú í
kvöld, en þau voru öll auglýst
laus í febrúar síðastliðnum.
Hefir aðeins verið sótt um
eitt þeirra, Mosfeljsprestakall,
og höfðu fjófar umsóknir bor-
izt, þá er síöast fréttist.
— Þá voru Prestsbakka-
prestakall í Hrútafirði og Sval
baröspfestakall í N.-Þingeyj-
arsýslu auglýst laus á dögun-
um, og er umsóknarfrestur til
þeirra útrunninn þann 20.
maí næstkomandi. Hefir að-
eins ein umsókn borizt, en það
er til Prestsbakkaprestakalls.
Það er nú af mörgum talið
líklegt, að Harold Stassen
verði ^gursælastur í togstreit
unni um framboðið af hálfu
repúblikanaflokksins við for-
setakosningarnar . — Margt
getur þó gerzt, er kollvarpi
þeim spádómi.
Amerísk flugvél
fersí hjá Shannon
á írlandi
20 maims íórust
og' aðeins einn koiust
lífs af.
Flugvél frá ameríska flug-
félaginu Pan American Air-
v/ays, ér var á leiðinni frá Ný-
fundnalandi til Englands,
fórst skammt frá Shannon-
flugvellinum í írlandi í morg-
u. Tuttugu menn biðu bana,
er flugvélin fórst, en aðeins
einn komst lífs af. Flugvélin
brann að mestu. Þetta var
mjög stór farþegaflugvél,
fjögurra hreyfla Constella-
tion, sem notuð hefir verið í
flugi yfir Atlantzhaf á þess-
ari leið að undanförnu.
Ný báfasmiðja í
Reykjavík
Um þessar mundir er ný
bátasmíðastöð að taka til
starfa í gamla flugskýlinu
við Vatnagarða innan við
Reykjavík. Forstöðumaður
hennar er Sverrir Magnússon
bátasmiður, en hann hefir
numið bátasmíði á Norður-
löndum. Hefir þessi bátastöð
þegar ýmsar fullkomnar vél-
ar til starfsemi sinnar. Veröa
smíðaðir þarna alls konar
smærri bátar opnir ,svo sem
nótabátar og björgunarbát-
ar handa skipum. Auk þess
mun stöðin taka báta til
geymsly og. ef til vill til að-
gerðar. Aö þessum smið'um
munu vinna 10 menn.
Ný vitabygging hafin á
Ingólfshöfða
Flutumgar ineð kifreiðum austnr í Ös*æfi
standa yfsr. EkiS -frá Fagurhólsmýri vest-
ur á Ing'óifshöfða í fyrsta sinn.
Þessa dagana standa yfir allmiklir vöruflutningar með
bifreiðum austur í Öræfi. Er aðallega flutt efni til nýrrar
vitabyggingar á Ingólfshöfða.Júlíus- Lárusson frá Kirkju-
bæjarklaustri sér að mestu um bessa flutninga, en til þeirra
eru notaðar stórar herbifreiðar tíu hjóla með drifi á óllum
hjólum. Skeiðará er óvenjulega lítil um þessar mundir og
færðin austur yfir Skeiðarárósana góð. Hafin er vinna við
nýju vitabygginguna að því er Benedikt Jónasson yfirverk-
fræðingur vitanna tjáði blað'nu í gær.
Fyrir nokkrum dögum fóru
bifreiðkr með vörur aust-
ur yfir Skeiðarársand. Er það
aðallega sement og timbur til
nýrrar vitabyggingar á Ing-
ólfshöfða. Fyrsta íerðin var
farin á þrem bifreiðum frá
Kirkjubæjarklaustri. Gekk
ferðin austur yfir sandinrrvel,
því að þar eru nú troðnar slóð
ir eftir bíla símamanna. Skeið
ará er óvenjulega lítil um
þessar mundir og gekk því vel
! að komast yfir hana. Síðan
j var ekið austur að Fagurhóls-
mýri.
Ekið vestur á Ingólfshöfða.
Flutningurinn átti að fara
vestur á Ingólfshöfða, en þang
að hefir aldrei verið ekið á bif-
reiðum. Er yfir sand að fara
og víða sandbleytur á leiðinni.
Átta kilómetra leið er suðvest-
ur á höfðann, og gekk ferðin
vel. Var síðan ekið alllangt
upp eftir höfðanum, en þar
eru fyrst afliðandi en svo all-
brattar skriður. Varð að fara
afar hægt og aka á lágdrifi.
Ekki komust bílarnir þó alla
leið upp á höfðann, því að
ryðja þarf efsta áfangann, en
hann er stuttur. Einnig þarf
að ryðja veg fram á höfðann
að vitanum, ef það á að verða
fært bifreiðum, því að þar er
allstórgrýtt.
Verða farnar tvær
ferðir enn.
Önnur ferðin með flutning
að vitanum stendur nú yfir, og
eru í henni fimm bifreiðar, en
að likindum verður þriðja
Landlega hjá Faxa-
f!óabáíHm
Engir bátar eru á sjö i dag
frá Faxaflóaverstöðvunum. í
gær voru hins vegar flestir
bátar á sjó, en fengu lítinn
afla. Veður var heldur ekki
sem bezt, strekkingskaldi og
nokkur alda.
Á Akranesi komu til dæmis
í gær ekki nema rúmar 70
smálestir á land af 18 bátum.
Hraðfrystihúsin við Faxaflóa
hafa nú ekki nærri nógan
fisk til að vinna úr svo að
hægt sé að halda þar áfram
vinnu af fullum krafti.
ferðin farin, ef færð spillist
ekki.
Vitabygging hafin.
Verið er að hefja byggingu
nýja vitans á Ingólfshöfða.
Gamli vitinn var aðeins lág
járngrind og ■ er nú úr sér
genginn.Nýi vitinn verður fer-
strend turnbygging, 4 ’metrar
á hvern veg og 7 metra há.
Sigurður Pétursson verkstjóri!
hjá vitamálaskrifstofuni sér
um íramkvæmd verksins, og
er hann þegaf kominn aústur
ásamt fleiri stavfsmönnum sín
um. Hafa þeir jeppa og ætla
að selflytja byggingarefhið á
honum frá þeim stað, er bíl-
arnir skildu vio það ofarlega
í höfðanum, ög fram að vitan-
um. Möl og sand til stéypunn-
ar verður að flytja austan frá
Fagurhólsmýri* og getur það
reynzt erfitt.
Ráðningarstofa
landbúnaðarins tek-
ur til starfa
Ráðningarstofa landbúnað-
arins, sem starfrækt hefir
verið undanfarin ár á vegum
Búnaðarfélags íslands, er nú
um það bil að taka til starfa.
Mun hún starfa i sambandi
við vinnumiðlunarskrifstof-
una eins og að undanförnu, og
mun starfsemi hennar hefjast
næstu daga. Mun hún aðstoða.
bændur við útvegun kaupa-
fólks og einnig útvega þeim,
er þess óska, vist á sveita-
heimilum eins og hún hefir
gert undonfarin ár.
Bátar í Þorlákshöfn
tvíhlaða af netafiski
Það sem af er þessari viku
hefir afli verið ágætur í Þor-
lákshöfn. Er það allt saman
netafiskur og skammt að
sækja hann. Hafa bátarnir
stundum tvíhlaðið, en það eru
aðeins fáeinir litlir vélbátar,
sem róa frá Þorlákshöfn. Afli
hefir oftast verið góður þar
alla vertíðina, en var þó treg-
ari í fyrri viku. Hann hefir
nú aftur glæðzt mjög þessa
Gæftir hafa verið allgóðar
síðustu daga.
að undanfömu, en í gær brá
til norðvestariáttar með nokk-
urri ylgju í sjó, en búizt er við
að lægi aftur í dag.
Síldarverksmiðjan á Akranesi
stækkuð um meira en
helming
Nauðsynleg leyfi þégar fengin.
- ............- *
I gær voru undirritaðir sammngar um stækkun síldar-
verksmiðjunnar á Akranesi. Er ákveðið að stækka verk-
smiðjuna, sVo að afköst komist upp í 2500 mál á sólarhring,
en afköst hennar eru nú tæp þúsund mál. Verður vérkinu
væntanlega lokið íyrir næsta liaust, er líkur eru til, að
vetrarsíldveiðarnar hefjist.
Þessi stækkuh verksmiðj-1 an verksmiðjuna á milli
unnar er mjög nauðsynleg og . bryggjanna. Eiga þær að taka
var þegar í vetur afráðið að | um 70—80 þúsund mál af síld.
hefjast handa um hana strax Auk þess er í ráði að byggja
og kostur væri. Nauðsynleg j lýsisgeymslutank við nýju
lán og leyfi munu nú verá! bátabryggjuna.
fengin til framkvæmdarinn- J Á s.l. hausti var komið uýp
ar og mun vinna hefjast inn-_j við verksmiðjuna á Akra!neSi,
an skamms. Samningar voru fullkominni lýsisbræðslu, sem
gerðir við vélsmiðjuna Héðin ; tók til starfa í vertíðarbyrj-
í Reykjavík um uppsetningu: un. Hefir bræðslan reynzt
véla og smíði verksmiðjunn- ! mjög vel og afköst hennar
ar, að öðru leyti en steypu : eru fyllilega eins og búizt vár
og trésmiðavinnu, sem unnin , við. Getur bræðslan unnið úr
verður af heimamönnum. —imeiru 'en borizt hefir á larid
Verksmiðjuhúsið verðurií vétur.
stækkað til mikilla muna. | Þeir Hörður Jónsson og
Verða síldarþrærnar, sem nú [ Ingvi Bjarnason úr Reykja-
.eru, feldar inn 1 verksmiðju-j vík önnuðust uppsetningu
bygginguna en nýjar og mun; vélanna, sem eru þær einu
'stærri þrær gerðar íyrir fram!sinnar tegundar á landinu.