Alþýðublaðið - 21.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1927, Blaðsíða 1
-I Alþýðublaðf Gefið slt af /Uþýðuflokknum 1927. Þriðjudaginn 21. júní. 141. tölublað. GAHLA BÍO fiitllilii Efnisríkur og áhrifamikill sjónleikur i 9 páttum, eftir Eva-skáldsögunni „Gadens Moral“. Aðalhlutverk leika: Greta Garbo, Asta Nielsen, Einar Hanson, Werner Kranss. A-listiin. Kosningaskrifstofan er í Alþýðu- húsinu, opin alla virka *daga, sími 1294. Þér stuðningsmenn A-listans, konur og karlar, sem farði burtu úr bænum! Komið í skrifstofuna áður en pér farið eða kjösið hjá bæjar- íógeta (opið kl. 10—12 og 1—5). Gætið að, hvort þér eruð á kjörskrá. A-lista-konur og -menn! Látið í- haldið tapa á sumarkosningunni! Kaupdeila sjómanna. Smánarboði útgerðarmanna hainað einróma. Sjómannafélagsfundurinn í gær var afarfjölmennur, Báruhúsið var fult Rætt var um úrslitatilboð frá togaraútgerðarmönnum, sem fund- armenn álitu þó ekki umtalsvert- Tilboðin voru þau: 180 kr. kaup á mánuði og 5 aura aukaþóknun af sildarmáli; hásetar fæði sig eða fái 30o/o af afla skipsins, sem iskiftist í 23 staði; verð síldarinn- ar er kr. 8,00 máliö í bræðslu, en kr. 12,00 til söltunar. Þetta kaup getur aldrei komist hærra en í 200 kr. fríar á mánuði. Þess- ium tilboðum var eindregið hafn- að og stjórninni falið að ræða tim kaupið við útgerðarmenn, ef til samninga kæmi á ný. Enn frem- !ur var samþykt í einu hljóði, að enginn félagsmaður mætti ráða sig á togara til síldveiða fyrr en samningar væru komnir á um kaupið. Lágmarkskaupgjald og hluta- skifti á línubátum og vélskipum var einnig rætt á fundinum- Kaupgjald á togurum, ef þeir hafa gengið til sildveíða, hefir ávalt verið sama og á þorsk- veiðum að viðbættri aukaþðkn- wn af máli eða tunnu. Þessari Dráttarvextir. Allir þeir, sem ekki hafa goldíð fyrri helming af útsvari sínu þetta ár þann 1. júlí næstk., verða að greiða dráttarvexti samkv. lögum 15. júní 1926 um útsvör. Útsvörin ber að greiða í skrifstofu bæjargjaldkera, sem er opin virka daga kl. 10—12 og 1—5 nema í laugardögum að eins 10—12. Bæjargjaldkerinn. Utboð. Tilboð óskast í 1. að ryðberja og menjumála blettina á loftsteyta- möstrunum á Melunum. 2. að tvímála sömu möstur eftir að búið er að ryðberja og menjumála. Tilboð óskast send landssímastjóra fyrir 1. júlí næstk. Nánari upplýsingar gefur Magnús Guðmundsson, skipasmiður, Kosn ingaskrifstofa Alpýðuflokksins í Hafnarfirði er í húsi Hjálpræðlsliersins (gestastofunni) við Austurstræti sími 38. Skrifstofan verður opin alla daga fram til kosninga. Kjörskrá liggja írammi. Þeir stnðningsmenn Alpýðuflokksins karlar og konur, sem ætla burt úr kjor~ dæminu fyrir kosningar, geri skrifstofunni aðvart. reglu vilja sjómenn haldá nú sem áður, en útgerðarmenn vilja lækka þetta svo, sem áður er 1 ýst- í fundarlok talaði Jón Bald- vinsson um kosningahorfur um land alt. Grlend símskeyti. Khöfn, FB., 20. júní. Takmörkun vigbúnaðar á sjó. Frá Genf er símað: Ráðstefnan viðvikjandi takmörkun vígbúnað- ar á sjó hefst í dag. Ráðstefnan er haldin fyrir tilstilli Calvins Coo- lidges Bandaríkjaforseta, og taka þátt í henni auk Bandaríkjanna Engtand og Japan. Bæði Frakk- land og ítalía senda þó fulltrúa á ráðstefnuna, en þeir koma þar að eins fram sem áheyrendur. Útlendingar óhultir i Nanking. Frá Lundúnum er símað: Þær Ný slagsmál í vændum. Hollenzka kexið létta, sæta er nú komið aftur í rúllum, sem kosta 40 aura, fæst alls staðar. fregnir hafa borist frá Ameriku, að Chiang Kai-shek hvetji útlend- inga til þess að flytja aftur til Nanking. Heitir hann þeim, er það geri, vernd, og hefir látið tilkynna, að þeir, sem áreiti út- lendinga, verði látnir sæta þung- um refsingum. íkk M—B NYJA BIO Tvelr vmir. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: George O. Brien, Margaret Livingstone o. fl. , Efni myndarinnar er tekið eftir hinu heimsfræga leikriti „Havoc“, eftir Henry Walls. Leikrit þetta hefir náð feikna útbreiðslu og verið þýtt á mörg tungumál, — á íslenzku mun það ekki vera til og hefir því nafnið verið valið eftir efni myndarinnar. Börn innan 14 ára tá alls ekki aðgang. Tennis ASar-ódýrir tennis- spaðar og holtar f miklu úrvali. Tennis- treyjur fyrir dömur f stóru úrvali. EDINBORG. I Iðnó Miðvikudag 22., fimtudag 23. kl. 8V«: Salimann og Solimanné Aðgöngumiðar hjá Sigf, Eymundssyni. I 1 nýkomnar. Mikið úrval af klassiskum plöturn ágætum; einnig mikið af nýjum danzlögum. Hljóðfæraverzlun, Lækjargötu 2. Sími 1815. Lax, nýr og reyktur, Tómater, Púrrur, Gulrætur, Egg. Kjöt & Fiskur, Simi 828. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.