Alþýðublaðið - 21.06.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.06.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞ, YiHJtSLAÖti) ] A.Ijl®ÝlÍ&U2!íLjSiKíiI® : Í kemur út á hverjum virkum degi. 4 -- ' "';= ► < Afgreiðsla í Aipýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ; 5 til kl. 7 síðd. í Skrifstofa á sama stað opin kl. < gi/2_101'2 árd. og kl. 8—9 siðd. * Simar: 988 (aígreiðslan) og 1294 ; (skriistofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ; mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 j hver mm. eindálka. j Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ► j (í sahna húsi, sömu sírnar). „Þið, sem eruð valdir til að vinna, vilið ei, pó kennið preytu og leiða; að líða vel er helgur réttur hinna, sem hafa verið kosnir til að eyða.“ Þorskabttur. Þríhyrningur nokkur fór af stað í.„Morgunblaðinu" fyrra föstudag og skrifar af glannaskap foræðis- mannsins um „ómaga“, „íhalds- stefnu’, „yfirráðin til alþýöunn- ar“, „eignaleysingja“ o. s. frv. Leggur hann par fram fyrirspurn- ir til jafnaðarmanna um, hvað peir vilji, hvað þeir meini og hvað ’þeir eiginlega ætli fyrif’ sér. Þótt það. sé líkast því að kenna ketti andatrú að ætla sér að koma skilningsglóru inn í þennan vörtu- heila „Morgunblaðsins" um, hvað það er, sem jafnaðarstefnan vill, þá er þó rétt að svara fyrirspurn- unum vegna þeirra manna, sem fylgjast með ritdeilum biaðanna. Jafnáðarmenn eru svo oft búnir að lýsa yfir grundvailarsko&unum sínum á ríkjandi auðvaldsskipu- iagi, að það er orðið ljóst hverj- um sæmilega skynsömum manni, hver afstaða þeirfa er. Jafnaðarmenn hafa lýst yfir þvi, að peir álíti skipulag víxlanna, vaxtanna, skattanna, tollanna og frjálsrar samkeppni, auðvalds- skipulagið, óalandi og óferjandi í alla staði. Og hvers vegna? Eins og nú standa sakir, eru það örfáir einstakiingar, sem hafa í höndum sínurn öll framleiðslu- tæki þjóðarinnar og reka þau fyrir sinn eiginn reikning í nafni sinnar eigin persónu. Eins og gefur að skilja, er ágóði þeirrai af rekstri þessara fyrirtækja að- aiatriðið. Barátta þeirra i við- skiflalííi þjóðarinnar gengur því a i s út á að efla þessi fyrir- %-J sín og þá grein atvinnu- iífsins, sem þeir ráða yfir og stíórna. Athafnir þeirra einskorð- a.t ingöngu við þá hugsun að r.cðga sjáifa . ig sem mest og að festa ‘ig sem alira hezt í hinum fjárhagsl ga sessi. Með þessu fyrirkomulagi á at- vínnulífi þjóðarinnar skapast ger- samlega eignaíaus, vie andi fjöldi, fjöldi, sem að eins veit, að hann vinnur, en veit ekkí, fyrir hvað hann vinnur eða í hvaða augna- miði öll þessi vinna er unnínp I þessu liggur hið járnharö x launalögmál, sem svo oft hefir verið talað um. Eigendur eða nafnhafar atvinnufyrirtækjanna gleyma ait af hagsmunum og kjörum hins vinnandi fjölda í hinni taumlausu baráttu fyrir eig- in ágóða. Þeir gleyma því, að hver heilbrigður, lifandi maður þarfnast meira í lífinu en fæðis og klæðis. Þeir gleyma því, að úrkynjun vissrar stéttar er ó- hjákvæmileg afleiðing af eðli ríkjandi skipulags. í flestum tilfellum er það svo, að atvinnurekandinn ræður því, bver laun ninn vinnandi fjöldi fær. Og kemur það þá ait af skýrast fram, hver er eðlileg af- leiðing þess skipuiags á rekstri atvinnulíisins, sem þeir stjórna, því að greiðslan, sem fjöldinn fær xyrir vinnu sina í dag, er aldrei meiri en það, að nægi til, að hann sé fær urn að gegna starfi sínu' í fyrra málið og allan næsta dag. Þarna kemur svo skýlaus- icga fram megingalli skipulags- ins. Með fjöldann er farið eins og áburðarklára, sem gefið er netur, til að þeir geti borið þess þyngri bagga. í ihaldsseminni og meginatriöum auðvaldsskipuiags- ins er augljós djúp fyrirlitning iyrir lífinu. í jafnaðarstefnunni ljómar gleð- in af ásýnd hlutanna. Ihaldssemin telur launaþrælkun og fátækt eðlilega afleiðingu af lífsbaráttunni, og lífsbaráttuna tel- ur hún sjálfsagðan hlut. Hún gengur alt af út frá þeirri meg- inmeinloku, að mennirnir hljóti alt af að vera stríðandi andstæð- ingar, hröpand-i blekkingar hver í annars eyru, deilandi og hræsn- andi. Baráttan um lífsgæðin er í þeirra augum aðalþroskaleiðin; — í þeirri baráttu verði hinn sterki og mikli ofan á, en hinn veiki týnist undir stóla hinna sterku. Jafnaðarstefnan bendir mönnun- um á leið út úr ógöngunum. Hún heldur því skýlaust fram, að all- ir eigi jafna kröfu á hendur nátt- urunni til lífsnauðsynjanna. Hún slær því föstu, að mennimir séu eitt og hið sarna, ein þjóð, eitt heimili, ejn fjölskylda, og að eng- inn eigi rétt á því að setjast yfir hinn og hrifsa til sín meginhluta lifsgæðanna — veröa maxtiöö á brjóstum fjöldans. Leiðin, sem jafnaðarstefnan bendir á, er sú, að afnuminn sé eignarréttur einstaklingsins á þeim framleiðslutækj :m, sem út- heimta aðkeyptan vinnukraft, og að þau verði gerð að sameign. Hún heldur því fram, að náttúran sé ótæmandi, og að vinnan ein skapi auðinn, hvort sem er llk- amleg eða andleg vinna. Jafnaðarmenn eru sannfærðir um, að mannkynið geti ekki náð eðlilegri þroskun fyiT en skipu- laginu er breytt, því að þrælk- unin, haíi ekkert nærandi lífsgildi í sér fólgið, heldur þvert á móti. Hún heldur því frarn, að maður- inn þurfi ekki að vinna að frarn- leiðslunni í svo langan tíma, sem nú er gert, til að fá úr náttúru- lindunum nóg handa einstaklingn- um og fjölskyldu hans til að lifa af, — lifa af þannig, að maður- inn finni sig frjálsan mann, en ekki þræl lífsáhyggnanna. Eins og nú er, þá safnast arð- urinn af vinnu fjöldans saman í hrúgur á vissa staði. Einstakling- ar nota svo þennan arð til að ná undirtökum á þjóðfélaginu. Af ágóðanum af þrælkun fjöldans eru svo skapaðar ótal stofnanir og félög, að eins í því augna- miði að styrkja skipulagið í foönd- um drottnanna. Stofnanabákn valdhafanna er nokkuð dýrt, en sá, sem kostar „humbugið", er fjöldinn, sem vinnur. Þessu glannalega og vitlausa skipulagi ætlar j^fnaðarstefnan að breyta og skapa annað nýtt. En jafnaðarmenn vita vel, að það verður ekki gert með ráðum hinna sýrðu drottna, sem nú stjórna. Þess vegna berjast jafnaðarmenn fyrir því að koma yfirráðunum í hendur alþýðunnar. Yfirráðin til alfiýðunnar —/ Það er kjörorðið, sem samein- ar hinn vinnandi, eignalausa fjölda hér á landi uppi til sveita og fram til stranda í baráttunni fyrir hugsjón mannkynsins, jafn- aðarstefnunni. Það er baráttan um það að af- nema vald ómaganna í þjóðfé- laginu, — ómaganna, sem sitja á öxlum lýðsins á daginn í þrælk- un hans, — ómaganna, sem ganga á höndum gólfþvottakvennanna og blunda hóglega á næturna á svæflunum, sem hendur hinna eignaiausu hafa saurnað. Það er baráttan um það að snúa skipinu við í brimsjóunum — vegna þess, að það hlýtur að sökkva, ef það iiggur flatt. við. Yfirráðin til alpýðunnar — yfir- ráðin yfir framleiðslutækjunum og þar með stofnunum ríkisins. Skipuiaginu verður breytt, og martröðinnj er af létt- — Þríhyrningurinn í „Mgbl.“ er ekki hættur. I þeirri kosningabar- áttu, sem nú stendur yfir, eiga margar greinar eftir að koma í blaði danskra og íslenzkra ó- ,maga þessu- merki. Þessu merki hefir skotið 1 upp við und- an farandi þrennar kosningar. Ferðir þess eru líkastar því, sem rottur skjótist á milli hola. V. Kosningm i Barðasíranöarsíslu. Barðstrendingar eiga nú að ve'Ija á mi i . ;■ ra þingmanna- efna við kos ■ sngr 9- júlí. Það ■er alment álit, að Hákon muni vera búinn að glata öllu fylgi sínu og það að maklegleikum vegna áhugaleysis hans á nauðsynjamál- um héraðsins á þjngi. Og svo er Hákon íhaldsmaður af lífi og sáí og vill kyrrstöðu og afturhald eins og fleiri i þeirn flokki. Af hinum þremur frambjóðendunum er Andrés J. Straumland efnileg- astur. Hann er gáfaður maður, vel máli f’arinn og áhugasamur og er því líklegur til þess að geta bætt úr þeirri. vanrækslu, sem málum Barðstrendinga hefir verið sýnd á þingi í þingmenskutíð Hákon- ar. Andrés er Alþýðuflokksmað'- ur og hefir brennandi löngun til þess að geta bætt ýms þau þjóð- félagsmein, sem nú þjá þjóð vora. En ,undir merki Alþýðuflokksins skipa sér nú þeir menn í land- inu, sem bjartasta trú hafa á framtíð þess og mesta löngun hafa til þess að gera aiþýðu manna bæði til sjávar og sveita lífvænlegt í iandinu. Það er því vonandi, að Barðstrendingar beri nú gæfu til þess að eignast starfs- hæfan mann á þingi, og það gera þeir, ef þeir kjósa Andrés Straum- land. Barðstrendingur. Öllu snúið öfugt. Þessi orð Jónasar Hallgríms- sonar, sem eru eins og spámann- . ieg sýn íhaldsathafnanna, mættu. vel vera einkunnarorð fyrir yfir- litsþvaðri, sem „Mgbl.“ vanhelgar sunnudagana með því að flytja og kallar „Vikan, sem leið“, því að öllu, sem þar er sagt um þjóðmál, er snúið í lygi og blekk- ingar. Úr blaðinu í fyrra dag má. sem dæmi nefna þetta, þar sem minst er á viðvörun verkalýðs- ins norðlenzka við því, að verka- fólk fari óráðið til Siglufjarðar og verði þar með verkfæri atvinnu- rekendanna til að knýja fram kauplækkun. Aftan í bollalegg- ingar út af þessu, sem eru tóm fhaldsflærð, er hnýtt, að viðvörun þessi sé eftirbreytnisverð fyrir reykvíska jafnaðarmannaforkólfa,, „því þeir ieggja, sem kunnugt er, enga stund á að hafa vit fyrir fólki að konxa ekki hingað til bæjarins, nema það hafi von um atvinnu,“ segir blaðið, þótt það viti, að árlega sjé að tilhlutun jafnaðarmanna samþykt slík við- vörun í bæjarstjórn Reykjavíkur, sem borgarstjóri auglýsir síðan í blöðu um, Jafnframt hefir verið mælst íi þ s við'- atvinnurekend- ur, aó þ ir létu verkafólk bæj- arins sitja fyrir atvinnu. Hið sanna er, að atvinnurekendurnir boða hingað íólk utan af landi og láta þ 88$. yiðvörun eins og vind um ty;u þ óta. Þetta er alveg ó- svikið auuv Idóframferði, að draga vinnuk.aitmn úr sveitabyggðun- um, UKÖan þeir láta blöð sín fár- ast yfir fól'ksflutningnum. Annað dærni um sannleiksást „Mgbl.“ er uin útlendu málin,. Eftir að blaðið hefir fengið skeyti. um, að hryðjuverkafregnirnar frá Rússlandi séu auövaidslygi, skrif- ar blaðið um þær eins og stað-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.