Tíminn - 14.06.1948, Síða 2

Tíminn - 14.06.1948, Síða 2
TÍMINN, mánudaginn 14. júní 1948. 130. blaff í dagr: Sólarupprás var kl. 2.57. Sólarlag er kl. 24. Árdegisflóð er kl. 11.25. Síðdegisflóð er kl. 23.38. í nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1616. Nætur akstur annast Bifreyðastöðin Hrey- 111. Veðrið í dag og í nótt: Austangola í dag, en austan eða suðaustan kaldi og litils háttar rign ing með köflum. Hvar eru skipin? Skip s. 1. s. Hvassafell kemur til Kaupmanna hafnar í dag. Varg er á Hvamms- tanga. Vigör er að lesta í Irming- ham. Vard er í Stykkishólmi. Borö lestar- í Álaborg. Ríkisskip. Esja er í Reykjavík. Súðin var úti áf Patreksfirði í morgun á norð urleið. Herðubreið fór frá Bolunga vík kl. 9 í morgun. Skjaldbreið er i Reykjavík. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss er í Leith. Goðafoss er i reykjavík. Pjallfoss fór frá Leith 9. júní til Danmerkur. Lagarfoss kom til Kaupmannahafnar 11. níaí írá Lysekil. Reykjavík er á Siglu- firði. Selfoss kom til Antwerpen 10. maí frá Imingham Tröllafoss fór frá Halifax 9. júni til Reykjavíkur. Horsa kom til Reykjavíkur í gær frá Leith. Lyngaa fór frá Hamina í Finnlandi 9. júní til Köge. Úr ýmsum áttum Flugferðir. Prp og með laugardeginmjr s. 1. að -telja fjölgaði Plugfélag íslands ferðum sínum til Akureyrar. Verða farnar framvegis tvær flugferðir á milli þessara staða á dag. Pyrri ferðin er farin fyrir hádegi með Dakota-vél félagsins, en hin síðari um klukkan fjögur með Catalína- bátnum. Verður jafnt flogið helga daga sem virka, ef veður leyfir. Flugfélagið hefir líka nýlega tekið upp ferðir frá Akureyri tií Óflafs- fjarðar í sambandi við hinar dag- legu Siglufjarðarferðir. Er komið þar við mánudaga og fimmtudaga. Listmunasýning. Listmunasýning Hallveigarstaða er opin i Listamannaskálanum frá klúkkan 1—10 e. h. dag hvern. Píanóhljömieikar. Ungfrú Agnes Sigurðsson heldur píanó hljómleika á vegum Tónlistar féiags Hafnarfjarðar í Bæjarbíó í kvöld kl. 9. Húseigendur. Munið hreinlætisvikuna. Hún stendur nú sem hæst. Takmarkið er, að allt rusl verið búið að hreinsa af lóðunum fyrir þjóöhátíðardag- inn, 17. júní. Rímnafélagið. í tilefni af grein þeirri um vænt anlega heimsókn Sir Wiliiam Craigié‘s, sem birtist hér í blaðinu í dag má minna menn á, aö þeir heiðra hann með því að styðia það áhugamál hans. sem Rímnafélagið er, og eflaust mun hann líta yfir félagskrána meðan hann dvelur hér. Féhirðir féiagsins, Fr.iðgeir Björnsson stjórnarráðsfiUltrúi (Antmarmsstíg 1) tqkur á móti nýj um félagsmönnum. og hjá honum geta' menn feigið lög féiagsins. Enginn er tekinn á skrá fyrí en hann hefir greitt stofngjald sitt til félagsins. Blöð og tímarit. Víðförli, 1. hefi 2. árg. er komið út. Enfi m. a.: Horft heim eftir Sigurbjörn Einarsson, Andres Ny- gren og guðfræði hans eftir séra Jóhann Hannesson. Um. kirkjur og búnað þeirra eftir Stefán Eggerts- son. Blöð og timarit. Svcita- stjórnarmál, 1. hefi 8. árg., er nýkomið út. Ritið flytur m. a. Frá þingi sænskra hreppsféiga 16—18 júní 1947 eftir Guðmund Gestsson, Bygginga- og skipulagssýningin í París 1947 eftir Hörð Bjarnason, Ræðu Gunnars Thoroddsens við 1. umr. fjárhags- áætlunarinnar fyrir Reykjavík árið 1948 og Útvarpslagafrumvarpiö. Árnað heilla Brúðkaup. Guðný Guðjónsdóttir, ljósmóð'ir. og Árni ÓJafsson frá Strandseli N- ísafjarðarsýslu. Hjónacfni. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Val- gerður Bjarnadóttir og Hilmar Sigurðsson, skrifstafustjóri. Ljós- vailagötu 20 hér í bæ. Sama dag voru gefin saman Þóra Sæmundsdóttir og Þórður Krist- jánsson, bifreiðastjóri Bessastöðum. Áttræður. í dag er Björn Sigúrðsson að Völl urn á Kjalarnesi áttræður Björn var fyrrum bóndi á Hákonarstöð- um og Grund á Jöku’.dal og á Hrappstöðum í Vopnafirði. Björns mun verða minnst hér í balðinu á morgun. títiiktflljHctif' --------Tjarnar bíó -------- / sumarleyfi Meginþorri brezkrar alþýðu hefir einstaklega vitræn áhugamál — eil egar hitt þó heldur! „Pupullinn‘ ver sumarleyfi sinu á baðströndum. „Trúöar og leikararar leika þar um völl“ og sundbolasprund heyja fjöruga skrokkfegurðarsamkeppni. Um nætur dansar fólkið svo „Coky- Coky“, indverskan eða síberískan ræningja- og hirðingjádans, sem gefur alls ekki eftir sjitterböggnum eða búkskjálfta amerísku negranna, vina þeirra Þjóðviljadjákna, að glæsi- og tíguleik. Þá kneifa menn mjöð fast og spila fjái'hættúspil af list og kunnáttu og láta öllum fimbulfíflalátum sem mest þeir mega. Þykir öllum þá feikna gaman að lifa. Þessi enska kvikmynd dreg- ur upp ijóslifandi mynd af hinu ofangreinda. Satt að segja er myndin svo frámunalega bágborin og þrautleiðinleg, að ekki er fjöl- yröandi um hana. Þó er leikáraval dágott. Má þar einkum nefna Flóru Robson, sem leikur roskna pipar- meyju í ástarraunúm alveg ágæt- lega. Jimmy Handley er allra hressi legasti fugl. Bósasaga Dennisar Price er hvorki sennileg né skemmtileg. Hann þætti heldur peysulegur flag- ari á alheimsmælikvarða er ég hræddur um. Stgr. Sig. Víðkiuiiini’ lcikari (Framhald a1 1. siðu) í Danmörku, fyrir bezta leik ávsins. Er þetta einhver mesta viðurkenning, éem dpnskum leikara getur hlotn- azt. Gesírisni þökkuð Prá því er skýrt á öðrum stað hér í blaðinu í dag. aö íslenzkri togaraskipshöfn, sem stödd var í I-íamborg, liafi verið sýndur marg- víslegur heiður og annar vinsemd arvottur sem fulltrúa íslenzku þjóð arinnar..og þökkuð gestrisni síi og hjálpsemi á.marga lund, sem þýzkir togarasjömenn nutu hér i Reykja- vík, er þá bár að garö'i klæðahtla og nauðstadda á margán hátt. Já, þaö var satt. Reykvíkingar brugð- ust vel við. þegar þeir. sáu, að hér voru komnir menn,-sem hjálpar- þurfi voru, og sýndu íslenzkan rausnarskap eins og bezt varð á kósið og veittu stórmannlega. í fjársöfnunum þeim, sem fram hafa farið hér á landi að undanförnu til hjálpar nauðstöddum þjóöum hafa íslendingar sýnt þann sama raúsnarskap og verið stórgjöfulir og höfðjngiegir. Þarna koma fram einhverjir beztu kostir íslendinga. í þúsund ár hefir íslenzk gestrisni verið til. og fólk jafnt við fjöll og sæ hefir veitt komumönnum skjól og beina, hvort sem þá bar að garöi af hafi eöa heiðum. ísienzka gestrisntn hefir verið rómní jafnt innan lands og utan og tearió vitni mann dómi þjóðarinnar »g menningu út fyrir landsteinana. Nú eru staðhættir á landinu nokk uð breyttir. Langræði ferðalaganna ! um landið er orðið minna en áður var fyrir bættar samgöngur á landi ' og sæ og í lofti. Gististað'ir hafa ( verið reistir, svo að' nú er svo kom- ið, að það ber sjaldnar við en áður, ( að vegmóða og þurfandi gesti beriað ’ garði á íslenzkum heimilum, gesti, , sem ekki eiga annars kost en að | leita á náðir gestrisninnar. En þótt svo sé, hefir þaö komið í ljós að óteljandi og ný tælcifæri bjóöast til gestrisni og hjálpsemi, eins og það, sem drepið hefir verið' á. og þá hefir það sýnt sig, að hinn gamli og góði andi lifir. Menn bregðast vel við, þegar á náðir þcirra cr leitað. Heiðurinn og þakklætið, sem ís- lendingarnir hlutu í Hamborg, er einnig gott dæmi þess, live sú hjálp er mikils metin og vel þegin. Fátt eða ekkert mun betur til þess fall ið að auka vináttu og bróðurþel til þjóðarinnar en einmitt slík gest- risni. Umbunin kemur ætíð' fram, þótt seinna verði og menn komast að raun um, að þeir eiga hauka í horni þegar á þarf að halda og mikið liggur við. íslenska gestrisnin er enn við líði og kemur víða fram, þótt aðstseður séu nú breyttar frá því, sem áður var. Og við eisum að lilúa að þessum þjóðarkostí eftir megni, því að hann er aðalsmerki, hvar sem hann kemur í ljós. A. K. Jéicifáííf Fr jálsíþróttamen n! Almennur fundur með frjáis- íþrótta mönnum og dómurum, verð ur haldinn n. k. þriðjudag kl. 8,30 í húsi V. R. Rætt verður um 17. júní-mótið og Landskeppnina við Noreg. Nauðsynlegt að allir frjálsíþrótta menn og dómarar mæti á fundin- um. Undirbúningsnefnd Lands- keppninnar í frjálsíþróttum. Grímseyjarför. Skemmtiför verður farin norður í Grímsey á vegum Ferðafélags Akureyrar. Sjóferðin hefst frá Akur eyri 19. júní. Nánari upplýsingar og áskriftalisti liggur frammi til 16. þ. m. hjá Ferð'afélagi íslands. Túng. 5. 'JÓHANNES BJARNASON VEBKFR/fDINGUR ANNAST öll VERKFRÆOISTQRF SKRIFSTOFA LAUGAVEG 24 , ‘sÍMimO - HEIMASÍMI 5Í55 N.s. Droaninff Aiexandrine fer héöan 24. júní til Færeyja og Kaupmannahafnar. Þeir sem fengið hafa loforð fyrir fari sæki farseðla mánudag- inn 14. þ. m. fyrir kl. 5 síðd.,. annars seldir öðrum. Næstu tvær ferðir frá Kaup mannahöfn: 18. júní og 2. júlí — Flutningur tilkynnist sem fyrst á skrifstofu Sameinaða. félagsins í Kaupmannahöfm Skipaafgreiðsla Jez Zimsen. — Eplendur Pétursson. — | 48. þing stórstúku I íslands I.O.G.T. ! | hefst með guðsþjónustu í Fríkirkjunni, þriðjudaginn ! 15. þ. m. kl. 1,30 e. h. Sr. Árni Sigurðsson prédikar. Fulltrúar og aðrir templarar mæti við G.T.-húsið kl. 1 í Reykjavík, 12. júní 1948. Kristinn Stefár^sson S.T. Jóhann Ögmundur Oddsson S.R. | ADALFUNDUR | 1 Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður hald- | f inn þriðjudaginn 15. þ. m. í Hafnarhvoli 4. hæð og | 1 hefst kl. 10 f. h. § I Dagskrá: I 1. Fundarsetning. | 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfa- f nefnd. 1 i 3. Skýrsla formanns. | I 4. Reikningar Sambandsins. | i 5. Önnur mál. 1 i 6. Kosning stjórnar og endurskoðenda. | Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda. | MMIIIMMMIMIIIIMIIMMMMMIIMMIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIMMIIMIIMMMIMMMMIIIIMtlllMMIMMIillMMIMMMIIMIIMIIIIIMMIMMl \ , ■ MlllllllMIIIMIMIIIIMMIIIIIMIIIIIIIMMMMIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIMIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIMIllllltMIMir | Leikskólj Sumargjafar | i í Stýrimannaskólanuj^a gáíala tekur til stárfa þriðju- s i ' I 1 I | daginn 15. þ. m. | 1 I = 3 ? =4 «aMMMMMMMS2*«MIMMMMMMMtMMIMMIMIMUUIIMIIMMMMMU«MMMMllMMIMMIIIMMIMMMMMMMllMIMMIIIMMHMnmfr

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.