Tíminn - 14.06.1948, Side 3

Tíminn - 14.06.1948, Side 3
130. blað' TÍMINN, mánudaginn 14. júní 1948. v> niegur Þess hefir þegar verið get- ið í sumum blaðanna, að Sir William A. Craigie er vænt- anlegur hingað í heimsókn innan fárra daga. Með sam- tökum nokkurra manna hefir Rímnafélaginu verið gert þaö mögulegt að bjóða honum heim, en hann var, eins og konnugt er, upphafsmaður að stofnun félagsins, og engum manni um það og fram- kvæmdir þess hugstéeðara en honum. Sjálfur er hann svo fróður í rímum og rímna bragfræði, að aðeins tvo menn er þar unnt að nefna til samanburðar, þá dr. Björn K. Þórólfsson og Finn Sig- mundsson landsbókavörð, er báðir hafa gert rímur að sérgrein sinni. Hið fyrsta, sem Sir William ritaði um þetta efni, var löng ritgerð um Skotlandsrímur séra Einars Guðmundssonar á Stað, er birtist í skozku tímariti 1895—96. Síðar (1908) gaf hann svo þessar sömu rímur út í Oxford og gerði það með þeim ágætum, að langt bar af öllúm éldri útgáfum rímna. Enn í dag, eftir 40 ár, er útgáfan hin bezta, sem til er af nokkrum rímum, enda mun aldrei verða um hana bætt. Með henni var sett ævarandi fyr- irmynd um það, hvernig gefa skuli út rímur. Nú er Sir William að Ijúka við útgáfu sýnisbókar rímna frá elztu tímum (14. öld) til loka 19. aldar. Verður þetta mikið rit í þrem bindum og tekur jafnt úr óprentuðum rímum sem prentuðum. Hverju bindi fylgir löng og gagnmerkileg ritgerð bæði á islenzku og (nokkru styttri) á ensku. Tvö fyrstu bindin €ru þegar fullsett, en hið þriðja fullbúið í hendur prentaranum. Að þessu verki €r útgefándinn búinn að vinna árum saman, og í raun inni ipun hann beint eða ó- beint hafa haft það með höndum síðustu ellefu árin. Annað mjög merkilegt starf hefir hann einnig haft með höndum fyrir íslendinga nú Æíðustu árin, en það er auk- in og endurbætt útgáfa af hinni frægu íslenzk-ensku -orðabók, sem venjulega er kennd við Guðbrand Vigfús- son, enda þótt því fari fjarri, að hún sé að öllu leyti hans verk. Það var sjálft Alþingi, ,sem gerði þá ráðstöfun að fela Sir William Craigie þetta verk, enda vitanlega ■enginn maður honum jafn- fær til þess. Einnig þessu verki er nú langt komið, og svo miklu nýju efni er Sir William búinn að safna til útgáfunnar, að engin leið verður að nota það allt. Clarendon Press í Oxford hefir tekizt á hendur að gefa bókina út á ný og mun selja hana við mjög vægu verði. En engin von er um, að unnt verði að ráðast í það stór- virki meðan pappírseklan er slík sem hún er nú. Sir William Craigie er hinn mesti orðábókahöfundur sem nokkru sinni hefir uppi ver- ið. Orðabókagerð hefir verið ævistarf hans og hann hefir lagt meiri eða minni skerf til margra orðabóka, en stór- felldustu afrekin eru Oxford- •oröabókin mikla (en í henni Éftír Siiíffilsjörii Jóitsson bóksala á hann meira en nokkur mað ur annar og var hún þó byrj- uð aö koma út þegar hann hóf starf sitt við hana 1897), ameríska orðabókin, og geysi mikil skozk oröabók, sem enn er í smíðum. Mun hún vera mesta vandaverkið þeirra allra og liggja til þess ástæður, sem hér tjáir ekki að reyna að rekja. Sýnisbók- in og íslénzka orðabókin hafa stórlega tafið höfund- inn frá því starfi nú hin síð- ari árin. í Eimreiðinni 1927 er talið hið helzta, er Sir William Craigie hafði þá ritað um ís- lenzk efni, en nokkuð hefir bætzt við síðan. Um störf hans í þágu íslerizkra bók- mennta erlendis í heild hef- ir prófessor Halldór Her- mannsson kveðið upp dóm, hófsaman eins og vænta mátti, í grein þeirri, er hann skrifaði í Skírni í tilefni af sjötugsafmæli hans 1937. En ekki er það ósennilegt, að rímnabókin og umbæturnar á oröabókinni verði að lok- um talið mikilsverðara en nokkurt hinna fyrri verka hans í þessari grein. Sir William mun flytja er- indi *jm eitthvert efni rím- um viðkomandi meðan harin dvelur hér í Reykjavík, og sennilega mun hann þá tala á íslenzku, enda þótt hann hafi nú í marga áratugi eng- in tækifær'i haft til þess að tala okkaf tungu. En sú var tíð, að hún var honum til- tæk án fyrirhafnar. Nam hann hana af þeim Valtý Guðmundssyni og Þorsteini Erlingssyni, sem báðir voru trúnaðarvinir hans frá því er hann dvaldi í Kaupmanna- höfn 1892—93 og allt til þess er þeir létust. En hann hefir átt fjölda annarra góðvina á meðal íslendinga bæði fyrr og síðar, þár á meðal ýmsa hinna mestu merkismanna þjóðarinnar. Eru nú aj hin- um eldri vinum hans varla aðrir á lífi en þeir Guðmund- ur sýslumaður Björnsson og Sigurður Kristjánsson. Óum- flýjanlega mun því koma haris hingað að þessu sinni verða blandin nokkrum sökn uði, því eigi getur trygglynd- ari vin en hann. Lengi hefir það tíðkast, að íslendingar, er fyrirgreiðslu þörfnuðust á Englandi, leit- uðu til Craigie’s. Svo mun jafnvel vera enn, og er þó varla nærgætni, þar sem hann er nú kominn yfir átt- rætt. En aldrei stóð þar á Er jjah ktáhamaur? Svar tii tfósis lí. FJaílalal fs*ss Ilclg'a Kristjáíassyisi Fyrir nokkrum- árum var mér sögð smáskrítla af karli á Vestfjörðum. Hafði karl einu sinni sem oftar verið að leita i skyrtu sinni og orðið óvanalega fengsæll. Varö honum þá að orði: „Ekki veit ég, hvort heldur þetta er kláðamaur eða grasmaðk- ur, en lús er það ekki“. Þéssi skrítla rifjaðist upp fyrir mér núna' um fardag- ana, en þá vildi svo einkenni lega til, að mér virtist vera komin á mig all.t..í..einu ein- hvers konar óværð. Vaknaði strax grunur minn um það, að frá Vestfjörðum,. mundi hún komin vexa.,.. ........... Ekki gafc ég. gert- méi? grein fyrir því, ■ hvaða "óværð' eða óþrif þettá voru, en lús var það ekki’. Ekki gat það verið liðsiriniþegar'á því þurfti kláðamaurinn, sem fluttist að halda, og ávallt hefir hús 3 i syslu með vestfirzku . , ý, ___________t lombunum, þvi þau munu hans staðið opið ollum Islend , „ -J . .. ....*, 1 nov’.S o rcöVilíiO’Q nmA _ ingum. Þar var þeim ætíð tekið svo, sem bezt mátti verða og voru þau hjónin samhént um það eins og allt annáð. Fyrir orðabækurnar er nafnið Sir Williairi Craigie frægt svo vítt, sem ensk tunga er lesin. Um þá frægð munu flestir hér hafa eitt- hvert hugboð, og því kunna sumir almúgamenn að hugsa á þá leið, að þar sé ekki mað- ur fyrir sig að tala við. Ekk- ert væri þó fráleitari mis- skilningur. Vitur maður eða miki.y. á aldrei í fari sínu reig ing eða mikillæti, heldur er það eiginleiki smámenna og grannviturra manna. Enginn íslenzkur almúgamaður er lítlllátari eða viðræðubetri en (Framhald á 6. sífful Jafnrétti Jpégnanna ' -irstv nv af-s9 •jp.g'c7 -r *.<■} hafa verið svo rækilega böð- uð, að sá -fjandi skríðúr von- andi ekki á menn, hér a. m. k. En við nánari átíiúgun kom i ljós, áð þé'íta var ékk- ert hættuíégt. Reýridist þetta vera reiðilestur yfir reiðan mann af Vestfjörðum, í okkar ágæta blaöi Tí'manúm. Þar skrifar Jón riókliur frá einhverri Melgraséyri 'ein- hversstaðar á Vestfjörðum. Lætur Jón þessi dolgslega mjög og virðist til alls bú- inn. Tekur í heimildarleysi vel valin orð úr -yirein minni og puntar upp á sína grein með þeim, með því að. hafa þau að yfirskrift.; Mér finnst það ekkert ósanngjarnt, þótt ég færi fram á svolitla þökn- un fyrir íiað ' að léggj'á’ til nafnið á greiri hárls, 'íriðetti það vera t. d. kalfur éoa'kirid, mér er sama hvort heldur er. Ekki er gott að sjá á grein Jóns, við hverja hann er reið- ari, mig eða þá, sem eru höf- Dagana 25.—30. maí s.l. var háð í Rómaborg þing „Al- þjóða Kvenna Sambandsins“, sem hefir aðalstöðvar í Lond on. „Kvenréttindafélag ís- lands“ er meðlimur þessa sambands, og var þar af leið- andi bo§ið að senda 3 full- trúa á umræddan fund, sem er undirbúningsfundur fyrir alþjóða friðarþing er halda á næsta^ár á vegum „Alþjóða Kvenna Sambandsins." Full- trúar íjeir er boðnir voru er núverandi formaður Kven- réttindafélags íslands, frú Sigríður J. Magnússon, frú Auður Auðuns í lagadeild og Ástríður Eggex-tsdóttir í frið- ardeild. Af sparnaðarráðstöf- unum meðal annars var tek- in ákvörðun um, að aðeiris einn fulltrúi skyldi sendur, fulltrúi í friðardeild. Félagið treystist ekki til að standa straum af ferðinni,meðal ann ars »jígna þess, aö það heldur landsfund hér í Reykjavík dagana 19.—24. júní. Var því sótt um ríkisstyrk til ferðar- innar. Eftir nær sex vikur kom svo svar, og var neikvætt og undruðust margir, því ekki spara karlmennirnir þegar þeir sækja alþjóðafundi. Á þing sameinuðu þjóðanna í New Yoi’k voru sendir þrír fulltrúar auk Thor Thors sendiherra, og þessi sendi- sveit bjó svo á dýrasta hóteli vei-aldar svo vikum skipti og eins og allir vita var gjaldeyr irinn hinn dýrmæti dollar. Ekki sýnist gjaldeyrisleysi heldur hefta kaupmenn og annan bráskaralýð, og dvelja fjölskyldur þeirra og þeir sjálfir hvar sem þá lystir er- lendis um lengri eða skemmxú tíma. Enda er mælt, að á þessu ári hafi verið meira um utanfarir og állskyns flæking en nokkru sinni fyrr. En þó kastar tólfunum, ef satt reyn ist að senda eigi um tvö hundruð manns, þátttakend- ur og áhorfendur, til Ólympíu leikanna í London í sumar Fyrr má nú vera eyðsla og of- látungsháttur, og ber þess ekki vott að gjaldeyrisskort- ur sé fyrir hendi, þvi þetta lið mun þurfa til persónu- legra þarfa mörg hundruð sterlingspund á dag, og leik- arnir standa um tvær vikur Sofandi má nú íslenzka eða lengur. þjóðin vera, ef hún eigi finn- ur þann geysilega órétt og minnkun, sem henni er gerð með slíku háttalagi. Að vísu hefir konan í þessu landi ekki úr háum söðli að detta, hvað réttindi snertir en svo herfi lega mun þó réttur hennar ekki háfa oft verið fyrir borö borinn', sem í þessu máli, er Kvenréttindafélagi íslands, sem er landsfélátj, var neitað um farareyri fyrir sinn full- trúa á Alþjóðafund á sama tíma og utanfei’ðir þarfar og óþarfar eru meiri en nokkru sirini fyrr og kostaðir eru eða fá gjaldeyiú heilir hópar manna. íslenzkar konur! Eig um við framvegis að hafa á Alþingi og rikisstjórn þá menn, sém þannig skilja og framkvæma jafnrétti þegn- anna? Veruin minnugar þess, að við erum góður helming- ur kjósenda. Sýnum við riséstu kosningar, að við sætt- um okkur ekki lengur við að láta þá rhenn ráða ráðum vor um, sém sýniléga hvorki vilja eða geta séð, hvað er sann- gifni, eða jafnrétti þegnanna. Sendum okkar eigin full- trúa á „þing“ ekki eina konu heldur margar. Ástríður Eggertsdóttir. Til þess að koma í veg fyrir niisskilning, skal tekið fram, að blaðið er ósammála ýms- um atriðum hjá greinarhöf- undi. Konur eiga vissulega skilið jafnrétti viö kai’lmenn, enda mun það svo, hvað ut- anferðum-; viðkemur, að þær njóta þar sízt minni réttar en karlmenn. Hins vegár eiga vit (Fravihald á S. síðuj undar að fjárskiptalögunúm, eða þá, sem hafa haft fram- kvæmd þein-a á hendi./Iýaixg- ur kafli í grein hans''ýj'allar um fjái'skiptin og virðist þéssi maður grátklökkur yfir þeim viðskiptum, og má. mikið vera, ef íárabrunnar hans eru ekki þurrir orðnir eftir það útrennsli allt. Þ6 virðist samlíking mín á vest- firzku lömbunum vera hön- um emxþá viðkvæmara mál. Það er eins og þar sé komið við opið sár. Þá engist Jór.. sundúr og saman, eins og þegar nálaroddi er stungið i kláðamaur.Jón kemst helztað' þeirri niðurstöðu, að ég hafi í framrni atvinnuróg með' samlíkingu minni'. En ég get fullvissað hann um það, að ég hvorki get né vjl skipta. mér af því, hvert á larid þeir selja kláðagemsa sína.> rEf:. minna mætti Jón á -það,-ai>' þeir, sem framleiða kláða-- maur, eru sekir um lögbrot. Jón talar um fjáiTSéktar- menningu á Vestfjörðúm. Það má vel vera, að hún sé z. háu stigi. En hvað þá u'm. fjárkláðamenninguna? í fyrri grein minni sagði. ég, að ekkert væri við það að athuga, þótt gimbrar- lömbin úr Lj ósavatpjjhreppi hefðu reynzt svona að' útlitr,. Átti ég við það, að ;þé?ta. mundi breytast með timan- um, þegar búið vneri. a£>' rækta féð í nokkxyr ár. Hitt taldi ég alvarlegt, ef. svpna kjöt hefði verið og væri.met- ið i fyrsta flokk á Vestfjörð- um, en fyrir því hefi ég góð- ar heimildir. Annars ætla ég ékki' að ræða um kjötmat yið þenn- an Jón á þessum vettvangi. Ég ætla ekki að fara a&JÆSðS- um það við hann,., hverniE: meta á kjöt eftir sfcröng-ustu reglum á erlendan">marhað>, en eftir þeim reglum’ ber > að meta allt kjöt. Eftir einni málsgrein að dæma í gi'ein hans grunar mig, að. ti'á'fifi sé ekki dómbær maður 'i, slíka hluti, og væri ’þá.sáma og láta blindan rnann dá’mí um lit. En ég ætla aö ger: annað. Ég býð þessum Jönr. hér með að koma til 'Húsa- víkur í haust og jafnfr'ami. lýsi ég því yfir, að ég skai borga allan hans ferðakostn- að fram og til baka og sjo daga uppihald hér á Húsá- vik. Ég 2?.un sjá til þess, að hann ha,si gott fæði og- góð- an samastað þessa daga oe: frjálsan aðgang að slátur- húsi hvenær sem honum bezt hentar. Þetta er bezta aðferð in til að jafna reikningana. Mætti þá svo vel fara, ab' hann færi héðan fróðari er„ hann kom, og án þess a£> verða var við nokkurn hér- aðarembing í mér né öðrum, eins og hann talar um. Og; það grunar mig, ajS þá muní. hamx viðurkenna það nxet mér, að það sé saixngirnis- krafa, sem ég hefi haldið fram, að sama stranga matið eigi að vera á öllu kjöjj. hvai' sem er á landiixu, og aðnneyt- eixdurnir hafi heimild- fcdög- um til að heimta strangasta, nxat á jafn dýrri riéý'árúvöl'ú,. Hittunxst svo heilir í haust, Helgi Kristj^piS.son _

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.