Tíminn - 14.06.1948, Síða 5

Tíminn - 14.06.1948, Síða 5
130. blaff Mfínud. 14. jihií Framtíðarstefnan í sjávarútvegrmálum íslenzkur sjávarútvegur hef ir þróast í það að verða stór- rekstur. Hann er stundaður með skipum, sem eru stór og dýr, og í landi hafa risið upp stórar verksmiðjur í sam- bandi við starfrækslu hans. Samfara þessari þróun hafa komið upp vandamál, sem eru samkynja vandamálum í at- vinnulífi annarra þjóða. Það eru andstæð sjónarmið og hagsmunir fjármagnsins og vinnuaflsins, átök milli eig- enda, starfsmanna og við- skiptamanna. Stjórnmálalíf hefir snúizt á þann veg hér á landi, að helztu talsmenn fjármagnsins mynda ekki atvinnuauðvald, heldur kaupsýsluauðvald. Það hefir löngum verið arð- vænlegra að reka veiðarfæra verzlun en útgerð og annað eftir því. Það er arðvænlegra að gera við vélar og skrokka fiskibátanna en að gera þá út á veiðar. Þannig má lengi telja. ’ Þessu fylgir svo það, að fjármagnið leitar til þess, sem arðvænlegast er, og þar verða mestu auðmenn lands- ins, sem ráða svo aftur mestu í krafti peninga sinna í þeim samtökum, sem myndast í landinu til verndar gróða- mönnunum. Þess vegna hafa útgerðarmenn staðið höilum fæti gagnvert kaupsýslumönn um í átökum um völd og á- hrif. Þetta er heildarsvipur mál- anna, enda þótt ýmsar und antekningar séu, og útgerðin hafi t.d. fengið sín gróðaár, einkum togaraútgerðin. En þá má heldur ekki gleyma þeim skuggahliðum, sem þar eru á, og því fjármagni sem dregið hefir verið frá útvegin um, stungið undir stól, lagt í verzlun eða tekið beint til per sónulegrar eyðslu og óhófs munaðar. Saga íslenzkra útvegsmála síðasta áratug, þó að ekki sé lengra farið, er full af dæm- um, sem ber að varast. En það eru líka ýmsar bjart ar hliðar á þeirri sögu. Það eru einstök atriði, sem eru til fyrirmyndar og benda fram á veginn til þess, er koma skal. Nýr tími í sögu íslenzkrar út gerðar er að mótast. Þar roð- ar fyrir komandi degi. Það er samvinnan, sem kem ur eins og frelsandi hönd inn í öngþveiti útvegsmálanna. Það er hún, sem lætur útvegs menn og sjómenn mynda eig- in fyrirtæki á jafnréttisgrund velli til að vinna og selja vör- ur þeirra, annast ýmsa þjón- ustu fyrir veiðiflotann og kaupa inn nauðsynjavörur hans. Þannig byggir samvinn an upp heilt kerfi kringum út veginn, svo að hann lendi ekki í klóm neinna gróða- fyrirtækja, sem auögast á fá tækt hans, en allir geti unnið saman tortryggnislaust. Jafn framt aukast ítök og umráð hins vinnandi fjölda yfir framleiöslutækjunum, svo að síður sé hætta á, að þau séu látin leggja milljónir á mill- TÍMINN, mánudaginn 14. júnl 1948. * * ERLENT YFIRLIT: Sáttastarf Bernadotte Vowlr um sainkonmlag eru íaldar litlar, ef dæsíst er eftir opisalierum yfirlýsingum Aralia og Gyðinga •< ■ fe —71 "17 -: It-BAhoN i- 'yr« A • Pianticu's SVftíA / Innan viku munu hefjast á eyj- unni Rhodos samningaumleitanir milli Gyðinga og Araba undir forustu Bernadotte greifa. Vopna- hlé í Palestínu hófst síðastliðinn föstudagsmorgun eftir að báðir að- ilar höfðu fallist á tillögur Berna- dotte um framkvæmd þess, en um skeið var óttast, að ekki myndi nást samkomulag um það, þótt báðir að ilar hefðu í grundvallaratriðum fallist á tilmæii Öryggisráðsins um fjögurra vikna vopnahlé. Pram til þessa hefir vopnahléið verið sæmi- lega haldið, þótt út af hafi borið á stöku stað, þar sem óaldarflokkar Gyðinga hafa verið að verki. Virð- ist yfirleitt gert ráð fyrir, að hægt verði að afstýra atburðum, er leiði til þess, að vopnahléið verið rofið áður en hinar fjórar vikur eru liðnar. Daufar horfur á sam- komulagi. Hinsvegar eru minni líkur tald- ar til þess, að hægt verði að koma á samkomulagi milli deiluaðila um framtíðarlausn málsins. Gyðingar halda fast við ríkisstofnun sína og Arabar slaka ekkert á þeirri kröfu, að Palestina verði eitt ríki, en segj ast geta fallist á, að Gyðingar fái sérstjórn innan þess. Hvað opinber ar yfirlýsingar beggja aðila snertir eru horfur eins ófriðlegar nú og þær hafa nokkru sinni fyrr verið. Ýmsir þeirra, sem kunnugir eru, telja þó ekki útilokað, að liægt verði að fá Araba til að slaka eitt- hvað á kröfum sínum. Þessar von- ir virðast ekki síst byggðar á því, að sum nágrannaríkin munu ekki ófús til þess að innlima sum Araba héruðin í Palestínu. Sérstaklega er talið, að Abdullah Transjórdaníu- konungur hafi áhuga fyrir því að stækka ríki sitt og þótt draumur hans stefni að visu hærra en að bæta við sig nokkrum héruðum, myndi hann telja betra að fá þau en ekki neitt. Sömuleiðis er Sýr- land talið hafa ágirnd á nokkrum héruðum í Galileu, Það er hins- vegar talið geta staðið í vegi þeirra málalykta, að hinum arabiska hluta Palestínu verið skipt milli ná grannaþjóöanna, að þau komi sér ekki saman um skiptinguna, því að allmikil tortryggni er hjá þeim inn byrðis. Og ekkert eitt þeirra mun treysta sér til þess að gera sér- samninga við Israelsríki, því að það myndi mælast illa fyrir. Þeirri hugmynd hefir þó stundum verið hreyft, að reynt yrði að gera sér- samning við Transjórdaníu, því að hún ræður yfir miklum herstyrk og innrás Araba myndi vafalaust misheppnast. ef hún drægi sig úr leik. Deilt um eyðimörk. Líklegt er talið. að boðið verði upp á þá lausn að skipting Pales- tínu verði að ýmsu leyti öðru vísi en ákveðið var á þingi sam- einuðu þjóðanna. Sú skipting virð- ist hafa eingöngu verið ákveðki með hagsmuni Gyðinga fyrir aug- um, því að landinu er skipt í sundurlaus svæði og fá Gyðingar öll beztu héruðin. Á uppdrætti þeim, sem fylgir þessari grein, má vel sjá, hve ruglingsleg þessi skipting er. Kynni það eitthvað áð geta greitt fyrir samkomulagi, ef skipt- ingunni yrið breytt. Auk frjósömustu landshlutanna, er Gyðingar lögðu áherzlu á að fá í sinn hlut, lögðu þeir mikla á- herslu á að fá eyðimörkina, sem er á milli Transjórdaniu og Egyptalands, og verður megnið af flatarmáli hins nýja Israelsríkis, ef mm rC-Jv.l , .>-,•• : ■ f • * Út od . . t Afgreiðsla hjá op- inberum stofnunum Kunningi minn sagði mér í dag eftirfarandi sögu um viðskipti sín við eina af skrifstofum þess opinbera: — Ég er einn í hópi þéírra lánsömu manna, ef svo mætti að orði kveða, er fengið hafa nokkurra úrlausn Éjá. einni ríkisnefndinni varðandi beiðni, sem ég sendi til henn- ar. Ég fékk fyrir nokkrum dögum tilkynningu frá nefnd inní þess /(Mis, að ég gæti vitjað ieyfisins á skrifstofu hennar. Brá ég vitanlega fljótt við og var mættur á skrifstpfunni næsta movgun strax og hún var opnuð, eða ltl. 10. Stúlkan, sem afgreiðir leyfin, var þá mætt og byrj- aði strax afgreiðsluna, en þegar eitthvað 5 mínútur ! voru liðnar, kemur einhver ! kunningjakona hennar, hvísi Uppdráttur af Palestínu, er sýnir ar einhverju að henni, Og. að skiptingu landsins samkvæmt á- vörmu spori fara þær í anii- kvörðun sameinuðu þjóðanna. -j ag lierbergi. Ég bjóst við, að afgreiðslustúlkan væri aöeins Landfræðilega séð hafa Gyðingar erfða aðstöðu. Land þeirrá er lítið og bíði þeir ósigur hafa þeir.ekkert þessi ma að mestu heita obyggð : 1 .... . .. I að flýja, nema ut a sjoinn. Arob- og er litt byggileg, en olia hefir j fundist þar í jörðu. Þykir ekki ó- líklegt, að þar kunni að finnast miklar olíulindir. Vegna þessa eru umráð yfir þessu ófrjóa landi eftir sóknarverð og er talið víst, að bæði Transjórdanía og Egiptaland sæl- ist eftir yfirráðum þar. Gæti það ef til vill eitthvað greitt fyrir samkomulagi, ef Gyðingar afsöluðu sér yfirráðum þar. Þess má geta, að hin mikla olíuleiðsla, sem Banda ríkjamenn ráðgera að leggja frá Saudi-Arabíu til Miðjarðarhafs, á að liggja um þessa eyðimörk. Ef styrjöldin heldur áfram. Þegar er farið að ræða mn það, hvernig styrjöldin í Palestínu muni lykta, ef Bernadotte greifa tekst ekki að koma á samkomulagi og Öryggisráðið treystir sér ekki til beinnar íhlutunar. Hingað til hefir ekkert það gerst, er geti bent til um það, hvernig úrslitin myndu verða. Hvergi hefir komið til neinna höfuðbardaga. því að Arbar hafa aðeins tekið þá staði, er áttu að til heyra hinum arabiska hluta Palest ínu samkvæmt skiptingu samein- uðu þjóðanna. Undantekning frá þessu- er Jerúsalem, sem átti að verða undir alþjóðlegri stjórn, en þar sem hún var ekki fyrir hendi, er umboðstjórn Breta lauk, hlutu að hefjast bardagar um borgina milli Araba og Gyðinga. í þeirri viðureign hefir Aröbum veitt betur, en þess ber að gæta, að Gyðingar hafa ekki komið við aðalherstyrk sínum þar. Samanburöir, sem ýms blöð hafa verið að gera á herstyrk Araba og Gyðinga, eru mjög á reiki. Það get ur og ráðið mjög miklu, hve mikla hjálp Gyðingar fá annarstaðar frá. um gérir það hinsvegár minna til. þótt þeir biði ósigur, því að þeir hafa vítt land að baki sér. Þe'ir geta því hopað undan,. ef „, þeir þurfa þess með. Hinsvegar veldur það þeim erfiðleikum, að allar áð- flutningsleiðir eru lengri hjá þeim. Mestu' þýðinguna getur það þó haft í þessum efnum, að aðalborgirn- ar eru á Gyðingasvæöunum og þurfa þær að fá mikið af matvæl- um frá Arabahéruðunum. Pyxjr þessa flutninga mun taka og því getur löng umsát orðið Gyðingum erfið, jafnvel þótt Aröbum heppnist ekki innrás í Ísraelsríki. jónir í einkaóhóf eigendanna. Það er þetta, sem koma skal og er að koma. Samlög út- vegsmanna um lýsisvinnslu, olíukaup, netagerð og fleira eru spor af hinum viðsjála vegi líðandi tíma fram á við til.betri skipunar. Vaxandi ítök almennings í útvegsmálum með þátttöku sveitarfélaga og bæjarfélagaí útgerð eru annar þáttur hinn ar komandi þróunar. Vitanlega er margt ólært og ógert á þessu sviði. En það er þó komið í ljós, að björt- ustu vonir manna um far- sæla og friðsama lausn og uppbyggingu í þessum efnum eru bundnar við úrræði 'sam- vinnunnar. Þjóðin veit hvaða leiö hún á að velja til að skapa börnum sínum öryggi og réttlæti kringum þennan höfuðatvinnuveg sinn. Brautryðjendastarf sam- vinnumannanna í útvegsmál um er nú orðiö viðurkennt af öllum í mörgum greinum. Enginn mælir gegn því, að olíusamlög og lýsissamlög séu æskileg. En á næstu árum mun þetta starf bera ríkulega ávexti og umbreyta atvinnu- málunum við sjóinn að veru- legu leyti. Raddir nábúcuwa Morgunblaðið hefir nú tek ið að sér að verja óþefinn frá beinamjölsverksmiðjuniii og frá væntanlegri Kveldúlfs- verksmiðju í Örfirisey. Um þetta segir Vísir í forustu- grein á laugardaginn: |,Vilji Mojrgnnbiaöið kynna sér eftirbrcytnisverð fordæmi, ætti það a'ð leita út fyrir land- stcinana og gera sér nokkra grein fyrir kröfum þeim, sem gerðar eru í höfuðborgum ná- grannalandanna um almennán þrifnað og nábýli iðnaöar við borgarana. Vildu þeir, sem að bráðabirgðalyktinni standa eða hana verja, háfa fyrir því að slá upp í danska dómasafninu allt frá því um aldamót pg til þessa dags, gætu þeir gengið lir skugga um, að gerðar eru strangar kröfur til iðnaðarins varðandi allt hreinlæti og einn- ig óþef, — þótt bráðabirgðalykt sé . . . Nú má cnginn skilja þessi orð svo, að amast sé við fram- taki eða iðnaði í þessum bæ, en þær kröfur verður að gera til þeirra manna, sem framkvæmd ir hafa með höndum, að þeir gangi í einu og öllu forsvaran- lega frá umbúnaði ölluni, þann- ig að óþægindin leiði ekki af starfrækslunni fyrir borgarana, en borgararnir eiga þann rétt lögum samkvæmt. Slíkum iðn- aði verður aö ætla stað, þar sem engin hætta er af óþægind um, einkum þar sem verið er að byggja hann upp frá grunni, Reykjavík hefir aldrci bvggzt á (Framjiald á 6. siðuj að vísa kunningjakonu sinni til viðtals við einhvern og myndi koma óðara aftur og halda áfram afgreiðslunni. Sú varð þó ekki raunin. Tíní- inn leið og alltaf bættust 'við fleiri og flí-iri til þess aö fá sig afgreidda. Þegar 20 mín- útur voru liðnar og afgreiðslu , stúlkan hafði ekki sýnt sig enn og enginn komin í henn- ar stað, nennti ég ekki að bíða lengur og fór. Þá biðu eitthvað milli 10—20 rriénn eftir því að fá leyfi afhent, en vel hefði mátt afgreiða þá alla á'þeím tíma, sem stulk an var fjarverandi. — Þannig sagðist kunnirigja mínum frá. Vel má vera, að ýmsúm finnist ekki ástæða til þess, að sagt sé frá þýssu opinberlega, og að stúlka sú, sem hér um ræðir, sé alla- jafnan starfi sínu vel vaxin. Eigi að síður hefir hún í jietta skipti gert sig seka um hugs- unarleysi og kæruleysi, sem alltof oft einkennir afgreiðslu fólk hjá opinberum skrifstof- um, og sem óvíða mun koma fyrir á opinberum skrifstof- um, nema hér. Þess vegna hef ir þótt rétt að segja þessa sögu til að vekja athygli á leiðinlegu fyrirbrigði í af- greiðslustörfum hjá því opiri- bera. Vel má vera, að þetta stafi að einhverju leyti af því, að forustumenn stofnárianna brýni ekki nógu vel fýfir starfsmönnunum prúðá og skyldurækna afgreiðslu.- Þess er líka vert að geta, að yfir- leitt virðast afgreiðslustÖrf- in vera bezt rækt hjá elítu stofnunum og t. d. mun af- greiðslan hjá póslfiúsinu hér jafnast fullkomlega á við svip aða starfrækslu erlendis. Hjá mörgum öðrum opinberum stofnunum er afgreiðslan líka í ágætu lagi og því væri alrangt, þótt á ýmsum stöð- um megi benda á lélega af- greiðslu, að dæma opinbera starfsmenn almennt eftir því. Góð og lipur afgreiðsla krefst æfingar og kunnáttu, eins og ýms önnur störf, Þess ,vegna virðist ekki illa til fall- ið, að öðru hvoru yrðu t. d. haldin námskeið fyrir þá op- inbera starfsmenn, er mesf: sinna þessum störfum. ís- lendingar eiga ekki að, baM sér langa embættismeriningu. -(' >4S r t V (Framhald á S.^ipul J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.