Tíminn - 14.06.1948, Síða 6

Tíminn - 14.06.1948, Síða 6
€58 TÉVHNN, mánudaginn 14. júní 1948. 130. blað TRIPOLl-BÍÖ CLAUÖIA. Skemmtileg og vel leikin amerísk mynd, byggð á samnefndir skáld 6ögu eftir Rose Franken: Aðalhlutverk: Dorothy McGuire Rohert Young Ina Claire Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gamansömu liermeiiniriiir j, (Soldaterlöjer) . Sprenghlægileg sænsk gaman- ’ mynd. Aðalhlutverk: Gus Dahlström Holger Höglund i f myndinni er danskur skýring- artextí. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIÖ UOUISE Stórfengleg. frönsk söngvamynd gérð éftir frægri óperu með sama nefni efir: Gustave Crarpenticr t myndinni spilar 120 manna hljómsveit undir stjórn franska tónskáldsins Eugene Bigot. Aðal hlutverkið leikur Grace Moore og frönsku óperusöngvararnir Georges Thill og André Pernet. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TJARNARBIÓ í sumarleyfi (Holiday Camp) Fjölbreytt og skemmtileg ensk mynd frá sumarbúðum, þar sem þúsundir manna skemmta sér í sumarleyfi. Flora Robson Jack Warner Dennis Price Hazel Court ■ | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æ koma mciit . . . ; (Framhald af 4. síðuj hann mátti segja það, sem Sturla Þórðarson sagði urá illvirkjana, sem fóru Sauða- fellsför forðum.' .„Svö var; flokkur sá ákafur, að hver eggjaði annan“. Nú var haf- izt handa, ekki um niður- færzlu dýrtíðarinnar, heldur úm að vinna markvisst að því að auka hana með því gegndarlausa innflutnings- flóði, sem veitt var yfir land- íð og þar af leiðandi gjald,- £yrissóun, enda varð vel á- |engt með að eyða erlendu jnnstæðunum. Annars virð- íst, að það hefði mátt vera öllum skynbærum mönnum fullljóst, að endurnýjun at- vinnutækjanna og sá mikli gjaldeyris, sem hún út- heimti, kraföist þess, að jafn framt væri dregið úr kaup- Um á þeim varningi, sem minna var nauðsynlegur, ef ekki átti illa að fara. En það var nú eitthvað ^nnað en að þær leiðir væru valdar, sem vænlegastar voru til að efla heilbrígt atvinnu- og fjármálalíf þjóðarinnar. Undir forustu Ólafs Thors — mannsins, sem förðum fór hörðustum orðum um þá, sem valdir væru að vexti dýr tíðarinnar — var dýrtíðin mögnuð svo, að öllum ofbýð- ur nú orðið. Tvímælalaust er það eins dæmi með íslenzk- an stjórnmálamann, að hann hafi reist sjálfum sér slíkt níð, sem Ólafur gerði með þeim orðum sinum og með ráðherraferli sinum Síðar. Og þá má hann vera meira en lítill þykkskinnungur, ef honum svíður ekki sú niður- læging, sem hann hefir þlotið. * Hér hefir nú tekizt verr til #n skyldi. Miklu tækifæri til úð búa þjóðinni bjarta fram- tíð hefir verið sleppt, en £enni er í þess stað með ó- spilunarsemi sökkt í fen fjárhagsörðugleika um ófyr- trsjáanlega framtíð. H. .laí arétSi þegnaima (Frambhald af 3. siðu) anlega ekki konur frekar en karlmenn að njóta þeirra for réttinda, að ríkið styrki þær til að sækja óopinbera fundi 'eins.og hér virðist farið fram á. Þeir aðilar, sem sækja •slíka fundi, eiga að kosta sig "sjálfir..eðá.aö..vera kostaðir af ,þeiiiff(féta:gssaúltökum, sem sendá 'iþáá.itáfa konur ekki efni á að senda utan slíka fulltrúa, ef það er þá nauð- .synláSt, sýnir það aðeins að þsér þurfa að efla betur sam- tök sín, og fyrir þá ávöntun geta þær ásakað sjálfarsig,en ekki karlmennina. Þeir hafa vísiríiög fyrir því. Rítstj. TVálægt hcimsfrægð. Ameríski ■ kvikmyndaleikarinn Danny Kaye.yar á ferð í London og ók í bíl sínum en var óvanur vinstri akstri og var kominn nærri því að aka yfir roskinn mann, en stanzaði bilinn á síðustu stund. og þekkti þá að maður þessi var erkibiskupinn af Kantaraborg. Biskupinn þekkti líka leikarann. stakk höfðinu inn um gluggann til hans og sagði: „Ungi maöur! Enn varstu nærri því að vinna þér heimsfrægð. Httler bcimlr tungu- mál. Kona, sem heitir Dora Mai, kvað hafa sagt hernámsstjórninni amerísku í Wiesebaderi, að hún hafi verið nábýliskona Hitlers í fyrra- vetur í staðnúm Liegnitz í þeim hluta Slesíu, sem lagður er undir Pólíand. Hitler býr með lítilli, dökkleitri konu og kennir pólskum "Stúdéntum þýzku og pólsku. Auk þess hefir hann stofnað flokk. — Konan taldi $ér skylt að segja frá þessu. Mcitckja ineð ríkis- styrk. í Noregi-þótti tvísýnt að nokkur AfgreíSsIa ísjá ©plía- IbCB'BBBEB StcfllMMUSIl (Framhald af 5. siðu) og afgreiðslumenningu eins og margar aðrar þjóðir og: þurfa því að vinna talsvert upp til þess að geta staðið jafnfætis þeim á því sviði. En góð og háttvís afgreiðsla hjá opinberum stofnunum er ekki aðeins hagsmunamál þeirra, sem við þær eiga að skipta. Hún getur haft miklu víðtækari áhrif og verið góð- ur þáttur í því að auka kurt- eislega framgöngu og um- gengnismenningu þjóðarinn- ar. X+Y. Raddir nábiiaima (Framhald af 5. síðu) síldariðnáð og beinamjöl hefir heldur aldrei skipt neinumálium atvinnurekstur bæjarins. Reyk- háfar síldarverksmiðjanna hafa aldrei verið tákn atvinnu og vel gengni, en starfræksla slíkra verksmiðja hér innan bæjar hef ir einmitt hingað til verið rétt- Iætt með Jþví, að af henni myndi engin óþægindi stafa. Þegar raunin sannar annað verður að bæta úr ágöllunum, en ósæmi- legt er af ábyrgum aðilum að verja þá og misbjóða þannig þolinmæði alls almennings. Af þrífnaðarástæðum skulu ekki fleiri orð um þetta höfð. því að orð, sem lýstu slíku hátterni réttilega, hlytu að verða ljót.“ Hvað segir svo Morgunblað- ið? Vart gefst það upp við að verja Kveldúlfslyktina. Sii* WiSliasii Ci*aige (Frambhald af 3. síðu) þessi væntanlegi gestur okk- ar. Og ekki eru heldur við- ræður annars manij,s skemmti legri. Það mun sannast sagna, að það hafi verið íslendingar, sem gerðu Sir William Craigie áttræðisafmælið eft- irminnilegast — og ef til vill sjötugsafrhælið líka. Vel mátti það líka svo vera. En bezt var það, að í síðara skipt ið var það sjálft Alþingi (Alþingi algerlega samtaka), sem rétti honum vinarhönd- ina. Ekkert getum við fyrirfram um það vitað, hverja ánægju koman til íslands — hin fjórða og að líkindum síðasta — kann nú að veita þessum góða gesti. Líklegt er, að veðráttan ráði talsverðu þar um. En hitt vitum við, að öll býður þjóðin hann velkom- inn og óskar, að honum mætti líða hér sem bezt; þessum manni, sem með rök- um lærdóms og snilli bar hróður hennar út um heim- inn; þessum manni, sem al- inn var annarri þjóð, en mundi þó af hjarta taka und ir með skáldinu og segja: Svo ertu, ísland, í eðli mitt fest, að einungis gröfin oss skilur. mór yrði tekinn upp í vor, en þar er hann yfirleitt eltur og pressaður í vélum áður en hann er þurrkað- ur. Landráðafangar, sem unnu við mótekju í fyrra, eiga nú að stunda skógarhögg þetta ár, svo að ekki fær mótekjan ódýrt vinnuafl á þann hátt. — Horfið var að því ráði að ríkið greiði styrk á alla móframleiðslu og ábyrgist sölu á öllum mónum. miiiiiiiiiuitiuitiiiimiiiiiiiuiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiKiiK^uiiiiiftmuititiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiiiiiiiiii* | GUNNAR WIDEGREN: 31.dagur I | U ngf rú Astrós I Það var ekki laust við, að mér gremdist þessi vara- | I semi Emerentíu. Mig langaöi mest til þess að ausa § 1 yfir hana skömmum. En mér reið aldrei meira á því | I en nú, að hún stæði fast með mér, svo að ég varð að | 1 grípa til annarra ráða. I — Þú kemur auðvitað hvergi nærri þessu, sagði ég. | í þessari andrá birtist Búi skyndilega — það er | § að segja: hann kom á hausinn inn um gluggann. | I Dyr voru ekki við hans hæfi, fremur en annaö, sem | | venjulegt fólk lét sér lynda. | 1 — Hæ, hæ og hó, sagöi hann og hlammaði sér á | | eldhúsborðið. Hér væri gott að vera, ef mamma væri § | ekki með. Ég verð líklega að flýja í eldhúsið til ykkar. | í Ég fékk ekki sex í aðaleinkunn ... | 1 — Ekki einu sinni sex? sagði ég háðslega. | — O-nei — nokkurn veginn jafn lítið í öllu, svaraði | = Búi, sem lét sér hvergi bregða. Stærðfræðin, efnafræð | | ih og heilsufræðin — mér gekk ekki svo bölvanlegá | | í því. En mamma er ekki mjúk á manninn, og þetta | | verður sjálfsagt erfitt sumar, ef ég á að sitja til borðs jj'. I með hyskinu. | — Já — það hafa víst fleiri grun um það, sagði ég §,. | og kinkaði fúsiega kolli. En þú ert velkominn hingað |- § í eldhúsið til okkar. § — Ég ætlaði líka að spyrja um það, hvort ég mætti | § vera úti í skúrnum, sem er við hliðina á eidiviðar- § 1 geymslunni. Ég sá þar hefilbekk og mikið af gömlu | | dóti. Má ég ekki grúska þar, þegar mig langar til? | — Láttu eins og þú eigir skúrinn með öllu, sem í |" I honum er, svaraði ég, því að ég vissi af gamalli reynslu, § | að Búi var mikils verður bandamaður — einkum þó i | slyngur njósnari. Þar að auki var hann lagtækur og || i gat varla séð svo gamalt hjól, að hahn væri ekki bú- f § inn að smíöa heila vél. Hann yrði okkur áreiðanlega § I hjálplegur við ýmsar viðgerðir og lagfæringar, ef á §,. 1 slíku kynni að þurfa að halda, umfram það sem f | kvenleg snilli hrökk til að gera. — Þetta nægir mér, sagði Búi. Það var eins og hanh I ! hefði ætlað að segja eitthvað meira, en svo stein- | I þagnaði hann og skauzt eins og áll út um gluggann. § I Framan úr ganginum hafði nefnilega borizt fótatak, I sem ætíð fékk alla til þess að litast um í þeirri von, § : að þeir kæmu auga á smugur, sem hægt væri að I I skjótast út um í tæka tíð. § ! — Emerentía! Farið upp í herbergi stúdentsins og | § hjálpið henni áð taka upp úr töskunum, þóknaðist § ! Hennar Náð, fæddri Andersson, að segja, þegar hún 1 § nálgaðist eldhúsdyrnar. § ! — Hver er nú þaö? spurði Emerentía. — Ungfrú Barbara verður hér eftir titluð stúdent- § í inn, og við borðum klukkan hálf-sjö, var náðarsam- |i S -,EÍ § legast tilkynnt úr gættinni. Síðan var gengið brott, § § föstum skrefum. En vesalings Emerentía glápti bara f ! á mig yfir uppþvottabalann, eins og hún hefði séð § § undirdjúpin opnast fyrir fótum sér. f’ — Hafið þið nú heyrt annað eins, sagði hún, þegar | § hún fékk loks málið. Það hefði aldrei orðið verra, 1 I þó að ég hefði tekið Jóhannsson og leyft honum bæði | | að taka í nefið og drekka og annað, sem hann er f; ! vanur. Maður veit, á hverju maður má eiga von, því J I að alltaf versnar það. — Það er svo sem ekki til set- J 5 ■ <C' = unnar boðið! (§?■ Þetta síðasta laut að því, að nú gall við löng og I ! heiftarleg hringing. Hennar Náð hafði komizt upp á § | lagið með að nota bjöllurnar okkar — nýjung, sem við ! ! höfðum innleitt og Emerentía var sérstaklega hreykin | I af, enda var þetta fyrsta afrek bróður hennar í raf- 'J = , iS~ = virkjun. Það var svo sem ekki að efa, að hér eftir §■ § yrðum við eltar og hraktar með endalausum hringing | ! um eins og ófriðhelgir vargar, því að Hennar Náð :§; § þjáðist af þeirri áráttu að geta aldrei séð bjöllu, án 1 ! þess að hringja og setja allt á annan endann. Emer- § § entía lét sér nægja að gretta sig og ygla og hvarf f ! að svo búnu, en ég flúði upp í herbergi mitt, fokvond jji § og bólgin af heift, og hóf að skrifa Túlla Mothander f ! langt bréf, þar sem ég tjáði honum vandræði mín og | ) § bað hann um ódýr, en haldgóð ráð. | Þau komu líká og voru líka mjög lögfræðileg. Túlli | llllllllllllUIUUItr llinnillllllllliriímiHIIUUlllimillllHIUIHIIIUUMIUIIIIIUIIIIIHHIHHIlÍíimimÍlllHHHHirilllKllí

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.