Tíminn - 14.06.1948, Síða 8

Tíminn - 14.06.1948, Síða 8
 32; árg. Reykjavík 14. júní 1948. 130. bla'ði B1! Drengjaraót Ármanns Frá Jerúsalem. Hið árlega Ðrengjamót Ar- xnánns' fór fram dagana 12 og < 13. júni hér í Reykjavík. Úrslit urðu þessi: 80 m. hlaup. 1. Reynir Gunnarsson, A 9.2 sek. (Drengjamet: 9.1 sek. * sett af Hauki Clausen 1947). Kringlukast: 1. Magnús Guðjónsson, Á. 39.76 m. (Úrengjamet 53.82 ; m. Gunnar Huseby) Langstökk: 1. Sigurður Friðriksson, F. H. 6.32. m (Drm. Björn Vil- mundarson, K.R. 6.80 m.) 1509 m. hlaup. 1. Snæbjörn Jónsson, Á., 4:50. 2 sek. (Drm. Óskar Jóns SQn, Í.R., 4:17.4 sek.) 200 m. hlaup. 1. Sigurður Björnsson, K.1 R„ 24.1 sek. (Drm. Haukur Clausen 21.9 sek. sett í Sví- ! þjóð), jafnframt Ísland'íinet. 300 m. lilaup. 1. Snæbjörn Jónsson, Á„ 10.36.4 sek. (Drm. Stefán Gunnarsson, Á„, 9.31 sek.). Spjótkast. 1. Þórhallur Ólafsson, Í.R. 50.47 m. (Drm. Adólf Óskars- son, Í.B.V. 60.32 m.) Þíístökk. 1. Rúnar Bjarnason, Í.R., 12.58 m. (Drm.: Óii P. Krist- jánsson, H.S.Þ. 13.78 m.). 400 m. hlaup. 1. Sigurður Björnsson, K.R. 55.7 sek. (Drengjamet Hauk- ur_- Clausen methafi 54.4 sek.) Kúluvarp. 1. Vilhjálmur Vilmundar- son, Kr„ 15.90 m. (Drni. Gunn ar Huseby 1735 m.) Hástökk: 1. Siguröur Friðfinnsson, F. H. 1:75 m. (Drm. Skúli Guöm undsson, K. R. 1.82). 1100 m. boðhlaup. 1. Sveit K.R. 2.09.8 sek. (Drm.: Sveit Í.R. 2.06.7 selc.). Frá acalfundi Sláturfélags Suðurlands: Bændur fengu hærra verö fyrir kjötiö sJ. haust en í fyrra Mokkrsi skitnesi í Eaacist en árið álSnr Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var nýlega haldinn hér í Reykjavík. Á fundinum var gefin ýtarleg skýrsla um starfsemi félagsins á síðastliðnu ári. Þar sem gera má ráð fyrir að marga af lesendum Tímans fýsi að frétta nánar af þeim upplýsingum er þar komu fram birtir blaðið hér út- drátt úr skýrslu framkvæmdastjórnar félagsins. Gottwald eini „kandidatinn" Vav kjjöriim forseti Tékkéslávakín nieð iófataki. Tékkneska þingið kom sam an í dag til þess að kjósa for- seta rikisins. eftirmann Ben- esar. Var tilkynnt að Gott- Waid væri eini „kandidatinn“ eða forsetaefnið, svo að kosn ingin fór fram meö lófataki. Þegar Gottwald gekk ihn í salinn eftir kosninguna heils aði þingheimur honum með þessum orðum: „Lifi Gott- wald.“ Búizt er við, að hinn nýi íorsætisráðherra muni taka við störfum á morgun. l»assi jnynd er frá Jerúsalcm. Nú er sagt að komin sé kyrrð á þar og bnrgarar afíur farnir að hreyfa sig; á hfisþökum og götunuin. En á þessari mvnd sjást brezkir liermerin á ferð um götu í borginn á skriðdrcka skcmmu áður en Bretar létu af umboðstjórn þar. j\tíí!buí 4 ntilj. dollara 30. jjtiní í fyrra Út ai' úmiæðum, að undanförnu, bæöi í blöðum og á mann fundum, um gjaldeyriseign íslendinga í Bgndaríkjum Norð- ur-Ameríku, vill rikisstjórnin íaka fram eftirfarandi: Sam- kvæmt upplýsingum alþjóða gjaldeyrissjóðsins (Internatio- nal iHóiié'tary Fund) hefir gjaldeyriseign íslendinga í bönk- um í Bandaríkjunuiy verið sem hér segir 30. júní 1947: Op- inLer eign (oíficial holuings) 3,0 milj. dollarar. Eign ein- staklinga (private lioldings) 4,0 milj. dollarar. Samtals 7,0 milj. dollafar. Samkvæmt þessu hafa eignir íslenzkra ein- stakliilga og félaga numið 26 miljónum íslenzkra króna 30. júní 1947. í kvöld keppir Djugárden við úrval Reykjavíkurfélag-. ariiia. Aðgöngumiðár seldir í Austur stræti 3 frá kl. 2 í dag. Rikisstjórnin hefir gert í- trekaðar tilraunir til að afla sér uppiýsinga um eigendur þessara Inneigna, en jafnan fengið það svar, að það gæfu innstæðuviðtakendur ekki upp, heidur aðeins upphæð- ina í heild frá viðkomandi landi. Með samþykkt Banda- ríkjaþings á lögum frá 1948 um aðstoð til erlendra þjóða (hinni svokölluðu Marshall- hjálp) hefir hins vegár nýtt viðhorf myndazt. í 4. máls- grein 115. gr. þessara laga, er gert ráð fyrir því, að þátttöku ríkin skuldbindi sig til „éftír því sem hægt er. að gerðar séu ráðstafanir til þess að. hafa upp á. að greina og nota á viðeigandi hátt í sambandi viö framkv. þeirrar áætlunar, eighir og tekjur af þeim, sem tilheyra þegnum þess ríkis, ! og eru innan Bandaríkjanna eða lenda beirra.“ Samkvæmt þessu virðist möguleikar til aö leita samninga við Banda- ríkjastjórn um að fá uppgdfri' ar innstæður íslendinga í Bandaríkjunum, að hún léti safna upplýsingum um ís- lenzkar innstæður þar í landi og hverjir séu eigendur þeirra og vísa'ð m. a. til upp- lýsinga alþjóðagjaldeyris- sjóðsins. Enn er óséð hver á- rangur ver'ður af þessum til- mælum ríkisstjórnarinnar, en hún mun gera allt sem í hennar valdi stendur til að upplýsa mál þetta að fullu. Að lokum skal á það bent, 'áð ísíenzk fj'rirtæki og ein- stalclingar hafa átt og eiga enn löglega reikninga hjá bönkum í Bandaríkjunum, t. d. mun Eimskipafélag íslands hafa átt þar á nýbyggingar- reikningi 30. júní 1947 611,857 dollara. (Fréttatilkynning frá ríkis stjórninni). Kjötverð félagsins til fram leiðenda byggist í aðalatrið- um á samkomulagi framleiö- enda og neytenda, sanrkvæmt lögum um .framíeiðsluráö Vandbúnefiarmsi, þannig að heilcúöluverðið var ákve'ðið með því samkomulagi, en vero til framleiðenda ekki fast ákveðið. Hinsvegar var gert ráð fyr- ir því — eins og sí'ðustu ár — að af heildsöluverðinu skyldu fyrirtækin,sem við afurðun- um tóku af framleiðendum, standa straum af slátur- kostnaði, frystingu, geymslu, dreifingarkostnaði o. s. frv. Hafði Framleiðsluráðið leit- að upplýsinga um það hvaðan æi'a af landinu hjá félögum og fyrirtækjum, hver munur þyrfti að vera á innkaups- verði og söluveröi til þess að standa undir þessum kostn aði, — og að þeim upplýs- ingnum fengnum, komst ráð- ið að þeirri niðurstöðu, aö hæfilegur munur myndi vera kr. 2.50 pr. kgr„ en gaf það að öðru leyti á vald hinna e'nstöku fyrirtækja hver mun urinn skyldi vera. Höfðu ýms fyrirtæki láti'ð uppi að mun- urinn þyrfti að vera meiri og önnur minni, eftir aðstæðum. Hœrra kjötverð til framleið- enda nú en í fyrra. Á þennan hátt var heild- söluverð á kjöti ákve'ðið kr. 11.70 pr. kgr. fyrir 1. verð- flokk og verð á öðrum ílokk- um hlutfallslega eftir þvi. Taldi stjórn Sláturfélagsins rétt að halda þeim verðmun á innkaupi og sölu, sem ráð'- ið taldi hæfilegan og ákvaö skv. því, að reikningsverð fé- lagsins skyldi vera kr. 9.20 pr. kgr. af 1. verðflokki í staö kr. 8.30 næsta ár á undan. Glæsileg listmuna sýning í Lista- mannaskálanum ■Fjársöfnunarnefnd Hall- veigarstaöa efnir til handíða- "og lisúðnaðarsýningar í Lista mannaskálanum um þessar mujadir. Eru þar bæði inn- lendjr og erlendir munir til sýnis og sumir jafnvel frá fjarlægum löndum. Þarna er saman komið mik ið úrval íslenzkra listmuna svo sem vefnaður, útsaumur, prjónles búningar, skartgrip- ir, leirmunir og postulínsmun ir. Útlendu gripirnir eru margir hverjir fágætur list- iðnaður allt sunnan frá Kína og norðan frá byggðum Eski- móa. Þessi sýning er öll hin frá- bærasta að fjölbreytni, feg- urð og smekkvíslegu fyrir- komulagi og má búast við að hún verði fjölsótt. Sýningin er opin daglega frá kl. 1—10 e. h. og mun standa rúma viku. Allur á- góði af sýningunni rennur til byggingar Hallveigarstaða. Af þessu skyldi svo taka verð jöfnunargjald, eins og það j'rði ákveðið, kr. 0.65 pr. kgr. af dilka- og geldfjár-kjöti en kr. 0.30 af ærkjöti. Verð fé- lagsins til framleiðenda verð ur því að þessu sinni kr. 8.55 pr. kgr. af 1. verðflokki í stað kr. 7.00 árið 1946, — eða kr. 1.55 pr. kgr. hærra en þá. í þessu sambandi þykir rétt að geta þess, að 1. okt. s. 1. ákvað ríkisstjórnin að greiða 1. og 2. verðflokk kjötsins niður um kr. 1.76 pr. kgr. og með lögum um dýrtíöar- ráöstafanir frá 1. jan. 1948 var lögboðið að lækka verð á kjöti um kr. 0.88 pr. kgr. fráí sama tíma, sbm þess:i gátu valdið, milli þeirra sem seit höfðu allt sitt kjöt fyrir áramót og hinna, sem þá áttu það óselt að meira eða minna leyti, ákvað Fíramleiðsluráð landbúnaðarins að bæta þetta þeim er kjötbirgðir áttu um s. 1. áramót, — en til þess þurfti hærra veröjöfnunar- gjald en ella hefði verið, — með þessari ráðstöfun hefir fullur jöfnuður náðst. Meiri slátrun en í fyrra Slátrað var á árinu 66.095 kindum og nam reiknings- verð þeirra kr. 8.514.103.20. Þar af voru 57.836 lömb 8.259 kindur fullorðnar. er þetta 9.681 kind fleira en næsta ár á undan. Keyptir voru á árinu 1.098 nautgripir og kálfar fyrir kr. 790416.30. Er það 435 gripum fleira en næsta ár á undan. Innkeypt voru á árinu 264 svín fyrir kr. 244.356.00 í stað 218 svina í fyrra, — eða 46 svínum fleira. Kéypt voru 83 afsláttar- hross fyrir kr. 54.996.70, — 43 hxossum fleira en árið áður. 1.058 stykki auka-gærur kej'pti félagið á árinu, fyrir kr. 9.522.00. Verða þær bættar upp síðar, eins og aðrar gær- ur, þegar endanlegt söluverð þeirra liggur fyrir. Rekstrarágóöi aðal-félags- ins á árinu nam kr. 73.231.75 eftir ao búið var ao afskrifa hús, vélar o. fl. fyrir fyrningu, um kr. 47.694.74. Alls nema sjóðir íéiagsins í árslok 1947, kr.. 3.966^40.29, en skuldlaus eign félastóus á sama tíma, kr. 3.33L300.36. Eins og næsta áv á vindan rak félagið 4 útsöiuhúðir í Reykjavík og seldu þsar sam- tals vörur fyrirkr. 7.346.881.07 Ullarverksmiðjuna Fram- tíðin hefir félagið einnig rek- ið s.l. ár —' eins og kunnugt er. — Var rekstrarágóði henn ar árið 1947 kr. 86.031.18.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.