Alþýðublaðið - 21.06.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.06.1927, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBL'AÐIÐ þessar í fyrra. Kosta ’ þýzk vís- indafélög og háskólinn í Ham- borg leiðangur þeirra félaga. Heilsufarsfréttir. (Eftir símtaLi í morgun við iandlækninn.) Á Suðurlandi er heilsufarið yfirleitt gott og sania um það að segja og hér í Reykja- vík. Svo er og á Vesturlandi, að því frádregnu, að „kikhóstinn“ er að breiðast út í héruðunum um- hverfis Breiðafjörð, en er þó hvergi þungur þar. Af Norður- landi er-> það eitt nýtt að segja um heilsufarið, að þar er sums staðar talsvert um kvefsótt, svo sem í Húsavíkur- og Siglufjarð- ar-héruðum. Ófrétt af Austur- landi. Solimann og Solimanné sýna börnum galdralistir í kvöld, en næstu kvöld halda þau áfram sýningunum, sem einung- is eru ætlaðar fullorðnum. Sameiginiegan fund) halda frambjóðendurnir hér í Reykjavík á iaugardagskvöldið kemur í barnaskólagarðinum. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund............kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,97 100 kr. sænskar .... — 122,40 100 kr. norskar .... — 118,07 Dollar.....................— 4,5672 100 írankar franskir. . . — 18,05 100 gyllini hollenzk . . — 183,08 100 gullmörk pýzk... — 108,19 (Svo skyldu lok smágreinar þess- arar veta. Sjá blaðið í gær.) Vestur-íslenzkar íréttir." FB. Hjónaband. 14. marz í vetur voru gefin saman í hjónaband í New-York Anthony Fokker og Violet Helga Austmann, dóttir hins góðkunna Ianda vors Snjólfs Austmann. A. Foklœr er sá, sem fann upp flug- vél þá, sem við hann er kend („Fokker Piane“), og sem nú er viðurkend einhver hin bezta og öruggasta flugvél, sem enn hefir verið smíðúð. Mr. Fokker er nú sem stendur starfsmaður hjá Hen- ry Ford. Kona hans hafði áður en þau giftust verið Jeikkona og starfað við kunn leikhús í Fila- delfiu og New-York, og getið sér góðan orðstír. Ríkisafmæli. Sextíu ára afmæli ríkisheildar- innar ltanadisku á að halda há- tíðlegt, og er undirbúnnigur haf- inn undir hátíðahöld víðs vegar í Kanada. Hégómi. Að mikið bafirðu færst í fang, þú fiytja vilt heimi öllum. Þú bregðurfyrir þigberserksgang, sem berja þú ætlir á tröllum! I Nýkomlð j l i I Golftreyjur, ný tegund. I ISængurveraefni, Rekkjuvoðaefni, BH | Matthildur Björnsdóttir, f | Laugavegi 23. | MIBIBMi HMMHnil—lll Svuntutvistur mjög ód. Morgunkjólatau o. m. fl. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld., viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. IBBB 31SBGE iBll i í ■a j I Verzl. GunníJóriiimar & Co. 1 Eimskipafélagshúsinu. LSími 491. | -------------- I Ím i i eð síðustu skipum höf- um við fengið úrval af Sumarkáputauum, mjög mikið úrval af alls konar smádúkum, sirzi, mjög smekk- legu, sængurveraefni og m. fl. Blekkingartilraun við kjósendur Neðri sætin á íhaldslistanum hér í Reykjavík eru að eins fy.Lt upp til að fiagga með. Magnús og Jón eru orðnir alræmdari en svo, að til nokkurs sé að flagga með þeim. Þeir eru ekki óskrif- uð blöð héðan af. Hann er, orð- inn kolsvartur, þerripáppírinn sá. Auka viltu þokka og þrif á þjóðfélagslíkamanum. En alt of sterk eru öll þín lyf gegn einberum hégómanum. Öþrifum skal ég eyða fús, þó ei þínu kunni ég glamri, er ráðast ætlarðu’ á eina lús, með átján punda hamri! Þú snýst mót ljóni, litli karl! en Ijónið er saklaus dúfa. f vegi hyggurðu ferlegt fjall, en fjallið er — hundaþúfa! Hégómann ræðstu óspart á; með ofurhuga þú skýtur fallbyssuskotum á fúin strá, og fólkið skemtunar nýtur! Grétar Fells. IIIIIIIIIilIOniiIliilIilllDIIDiilWlIIlliHllllllllflÍ ■ 1® m Goiftrevior H ■ HH i mjög miklu úrvali, bæði ■ m fyrir fullorðna og börn, silki, hálf-silki og ull, frá ■ ■ 12.50 til 21.00 — Komið •• ■ meðan nógu er úr að veija. f|||§ 1 Vöruhúsið. ko íll iÍllllíÉIIIIIIIIIiSIIIIIIIlllÍlllllllililIIIIi W iiil.i Málniig iitaia háss og iimaii. Komið og semjlð. Löguð málning fyrir þá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B — Sími 830. Varahlutir til reiðhjóla ávalt fyrirliggjandi í Örkinni hans Nóa -á Klapparstíg 37. Hús iafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. - * Verzlii viH Vikar! Það oerður notadrjjgst. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AI þýðuprentsmið jan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. aðgöngumiða, og hálftíma síðar var hann kominn til Monte Carlo. Þegar hann var kominn heim í svefn- herbergið sitt, dró hann stóran ferðasekk undan rúminu og opnaði hann. „Hér er att, sem ég j»rfnast,“ tautaði hann . meö sjálfum sér, og rótaði tii í sekknum; — hér var falskt skegg, svört gríma, svartar litarstengur, farði, litir, púður, þrenns konar gleraiugu, vasaspegill, tvær skammbyssur, eterflaska og bómull.“ Hann lokaði sekknum ánægjulegur á svip og ýtti honum. undir rúmið aftur. Því næst tók hann nafnspjald Patersons upp og fór að æfa sig í að stæla rithönd hans. Hann æfði sig í fimm mínútur og skrifaði loks með sams konar blýanti og Paterson hafði notað, eftir farandi línur: „Hr. Ðelarmes, vinur minn, þarf að nota einkennisbúning nxinn á grímubail í kvöld. Látiö liann velja þann, sem hann helzt vill.“ Hann horfði á það, sem hann hafði skrifað. Það var lítt þekkjanlegt frá rithönd Pater- sons. Síðan síóð hann upp, lokaði íbúð sinni og fór til Café de Paris. Þar var fjöldi fólks. Delarmes benti einum þjóninum að tala við sig. „Martin!“ hvíslaði hann. „Ég fer í nótt til Parísar.“ „Hvað er þetta!“ „Stórkostleg áform, sem ég framkvæmi í kvöld; — ég vona, að það takist. Hvað sem Kann að ske, þarf ég þin, Martin! Hve nær ertu iaus?“ „Klukkan tólf.“ „Jæja, lestin fer kl. 1,15. Hlustaðu nú á! Klæddu þig eins og" sendimann, og vertu iyrir utan bústað minn klukkan eitt í nótt! Þar gef ég þér heimilisfang mitt, þegar alt er komið í lag, — eða að minsta kosti stefnustað." „Kiukkan eitt í nótt sendimaður; — jæja, látum svo vera! — Nei, greifinn hefir enn ekki komið, herra minn!“ bætti hann við í hærri róm, af því að nokkrir menn gengu fram hjá, „en strax og hann kemur . . . .“ Delarmes kinkaði kolli og fór. Hann gekk í hægðum sínum niður að höfninni. Klukkan sló fimm. ítali nokkur stóð skamt frá og skemti sér við að. spýta niður í vatnið. DeLarmes gekk til hans. „Hafiö þér bát?“ „Já, herra! Þetta er mótorbáturinn minn. Ætlið þér að fara smá-skemtiferð til Kap Martin eða Eze? Eða má ske þér viljið fara eitthvað Langt?” „Nei, nei! Sjáið þér ekki ameríska tund- urbátinn þarna út frá! Siglið þangað með mig og bíðið mín þar.“ ítalinn lyfti húfunni, fór niður í bátinn og hjálpaði Delarmes þangað niður. Þeir stefndu að xundurbátnum. Þegar þeir komu nær, sá Delarmes tvo bláklædda sjómenn hanga fram á grindverkið. Þeir voru með pípu í munninum. „Heyrið það þarna!“ hrópaði hann á ensku. „Ég er með skilaboð frá foringja ykkar, Paterson Lautinanti!“ Annar hásetinn tók pípuna út úr munn- inum, spýtti löngum strók út yfir spegil- sléttan vatnsflötinn og heilsaði heldur leti- lega. Siðan tók hann kaðalstiga niður. Mótor- báturinn Lagðist að skipinu. Delarmes bað ItaLann að bíða sín og steig upp. „Hver er yfirmaður hér?“ „Paterson lautinant," svaraði hásetinn. „Já, auðvitað; það veit ég! En ég meina, hver er yfir, meðan Paterson lautinant er í . burtu ?“ „Herra Samúel, herra minn!“ „Herra Samúel. Segið honum þá, að ég vilji tala við hann.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.