Alþýðublaðið - 23.06.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.06.1927, Blaðsíða 2
2 ALEYÐUÖLAÖIÐ alþýbublabib: í kemur út á hverjum virkum degi. j I Algreiðsla í Alpýðuhúsinu við : < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ; J til kl. 7 siðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. < gi/s_i()i/s árd. og kl. 8—9 síðd. : « Simar s 988 (afgreiðslan) og 1294 • { (skrifstofan). | Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á • í mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 : < hver mm. eindálba. í Prentsmiöja: Aipýðuprentsmiðjan : \ (í sama húsi, sömu símar). Verzlun og íhald. Flestir þeir menn úr alþýðustétt, er lifa af vinnu í þjónustu ann- ara fyrir kaup, eru pegar búnir að átta sig á pví, að íhaldsstefna auðvaldsins er peim ekki holl í pjóðmálum, og Ijá peir pví fæst- ir lengur kjörfylgi fulltrúaefnum burgeisastéttarinnar. Aftur á móti eru allmargir alpýoumenn, sem eru einyrkjar í atvinnurekstri, ekki enn pá búnir að átta sig á því, að peir eigi ekki samleið me’ð auðvaldinu, og hefir pað vilt pá hingað til, að grunt á litið virðist eitt sameiginlegt með þeim og stóratvinnurekendunum, sem eru kjarni íhaldsins, sem sé pað, að kjarni íhaldsins, sem sé það, að hvorir tveggja stjórni atvinnu- rekstri. Par er’ pó, ef dýpra er skygnst, stórfeldur munur á. Ein- yrkinn rekur atvinnuna til að arðnýta sína eigin vinnu, og pað er gagnlegt og ekkert við pað að athuga frá neinu sjónármiði, en stóratvinnurekandinn rekur at- vinnuna til að arönýtö vinnu ann- ara en sjálfs sín, og pað er skað- legt og höfuðgallinn á núverandi pjóðfélagi, að slíkt skuli unt. Af pessum mun stafar aftur munur á hagsmunum. Það er hagur ein- yrkjanum að kaupgjald sé hátt hjá annari alpýðu, pví að bæði fær bann þá hærra verð fyrir sína vinnu og arðvænni sölu á fram- leiðslu sinni eða varningi. Stór- atvinnurekandanum er hins vegar hagur, að kaup sé lágt, pví að hver tíeyringur, sem hann „spar- ar“ á kaupgjaldi á klukkustunnd hjá verkamanni, er honum gróði; ef hann hefir 100 verkamenn í C/innu í 10 stundir á dag og getur klipið af stundarkaupi hvers 10 aura, þá fær hann 100 kr á dag fyrir ekkert,. annað en ósvífnina til að koma þessum klipum í kring, en verka- fólkið hefir hins vegar hvern dag- inn þeim hundrað krónunum minna til að kaupa fyr-ir af varn- ingi einyrkjans. Hér skal drepið lítið eitt á einn hóp einyrkja, sem hingað til hefir ekki getað áttað sig nægilega á hagsmunaaðstöðu sjnni til pess að fá opin augun fyrir pví, að íhalds- stefna auðvaldsins sé honum skaðleg. Það er meiri hluti kaup- manna, smákaupmennirnir. All- margjir prirra — jafnvel allflestir —• hafa til skamms tíma fylgt auðborgurunum að málum bæði í kaupgjaldsmálum og öðrum þjóðmálum (pólitík). Kauplækkan- irnar undanfariö og atvinnuleysið, sem stóratvinnurekenduniir með togaraútgerðarmönnum í broddi fylkingar hafa valdið, hefir nú sjálfsagt fært peim sanninn heim um pað, að iágt kaup og at- vinnuleysi Ieiðir ekki af sér arð- semi í verzlun; pá séu þó hollari verzluniarrekstri kauphækkunar- og atvinnubóta-kröfur jafnaðar- manna. En vígorðið „frjáls verzl- un“, sem burgeisar hafa hrópað gegn kröfum jafnaðarmanna um pjóðnýting stórverzlunarinnar með ýmsar tilteknar vörur, hefir trufl- að gagnrýning smákaupmannanna allflestra á aðgerðum íhaldsins gagnvart atvinnurekstri þeirra. íhaldið og blöð pé?s hafa hald- ið pví fram, að „frjáls verzlun" væri mótsetning við pjóðnýtta verzlun, og falsað með pví hug- lakið. Frjáls verzlun er kvadalaus verzlun, eins og hvað eftir annað hefir verið sýnt fram á hér í Al- pýðublaðinu, og pá fyrst og fremst tollfrjáls verzlun. Þegar það er athugað, sést, að sá íslenzki stjórnmálaflokkurinn, sem fjandsamlegastur er frjálsri verzlun, er íhaldsflokkurinn, pví að tollar í stað beinna skatta eru eitt af stefnumálum hans. Tollarnir eyða rekstrarfé smá- kaupmannsins, baka honum vaxta- tjón og hækka verð vöru hans, og pó að hann geti látið aðra al- pýðu borga sér tollana aftur, pá fær hann ekki bætt það tjðn, sem tollarnir baka honum með pví að rýra kaupgetu fólksins. Alt petta hlýtur og að ýta undir fólk með að reyna fyrir sér með kaupfé- lagsskap, en pað flytur pá verzl- unina frá kaupmönnunum. Stór- kaupmönnunum, sem eru peir einu kaupmenn, sem áhrif hafa í íhaldsfiokknum, er sama um petta, pví að peir vilja engu síður verzla við kaupfélög en kaup- menn, og pví hefir líka íhalds- flokkurinn marglýst yfir pví, aö hann væri hlyntur kaupfélags- skap, pótt sumum í flokknum sé illa við hann. Stórkaupmönnun- um er líka yfirleitt sama um toll- ana, pví að smákaupmennirnir leggja pá víst alla jafna fram. Auk pess, sem hér hefir verið nefnt, gerir ihaldið smákaupmönn- unum ýmsa grikki í framkvæmd tollafargans síns, og má nefna dæmi, sem kaupmaður einn sagði þeim, er þetta ritar. Fyrir einn af stórburgeisunum, sem er hluthafi í kexverksmiðjunni íslenzku, hefir íhaldsstjórnin iagt verðtoll á kex- tegund, sem mikið var keypt, meðan að eins var á henni vöru- tollur, en verður nú fyrir bragðið ixndir í samkeppninni víð íslenzka kexið, sem ver borgar sig fyrir smákaupmennina að seija. Áníðsla íhaldsins á smákaupmönnum kem- ur emi fram í hlífð þess í skatta- álögum á stórgróðamennina. Því minni skatt sem þeir borga, pví meir verður alþýðan að greiða og par á meðal smákaupmennimir. Það er af þessu, sem hér hefir verið sagt, ljóst, að kominn er tími til þess fyrir smákaupmenn Iandsins að athuga, hvort ekki væri ráðlegast og hagkvæmast fyrir pá að hætta stuðningi við íhaldið og halla sér heldur að annari alþýðu, sem þeir lifa á viðskiftum við. Það hafa þegar gert smákaupmenn annara landa, og styðja þeir nu flestir jafn- aöarmennn. Að mínsta kosti væri rett, aó þeir Iétu pingmannaefni íhaldsflokksins segja til, hvort peir vildu „frjálsa verzlun“, p. e. létta tollafarginu af verzluninni, og fá íhaldið til að breyta skatta- stefnu sinni. Smákaupmenn eru allfjölmennur hópur kjósenda, og um pá og aðra, sem peim fylgja að máium, munar talsvert í kosn- ingunni. Þetta er merkilegt mál, sem gæti haft stórfeld áhrif á hag al- mennings í bænurn, og miklu í- hugunarverðara og ólíku meira kosningamál en t. d. bjána-spurn- ing „Mgbl.“ um pað í sambandi við kosningarnar, hvort fulltrúa- efni Alpýðuflokksins séu „koip- munistar" eða „socialistar“, pví að ef ritstjórar „Mgbl.“ skildu pessi orð, pá vissu þeir, að petta eru að eins tvö útlend nöfn á tveim alpýðuflokkum með sömu grund- vallarstefnu. tJr pví að á petta var minst, má pó tilfæra svarið, sem hinn heimsfrægi Nobelsverð- launa-rithöfundur og jafnaðar- mabur, G. Bernard Shaw, lét úti, er einhver af álíka tagi o g „Migbl.“-mennirnir lagði bjána- spurningu pessá fyrir hann: „I am a communist, because I am a socialist“ (p. e.: ég er sameignarsinni, af því að ég er jafnaðarmaður). Þetta er sígilt svar og á við um allan hnöttinn, og þess vegna getur nú „Mgbl.“ snúið sér að því að athuga 'hagsmunamál hér- lendra manna, svo sem „frjálsu verzlunina". Um heimsmálefnin skiftir álit pess engu. iiHfnIfprestiir íhpldslMs, f£rlsf|áið Afifeerfssom, Flestir peir íslendingar, sem hækur lesa, munu kannast við „Sögur Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Sumir á landi hér létu sér að vísu fátt um þær finnast, er pær komu út. Erlendis lögðu pær þó grundvöll- inn að frægð höfundarins. Hérlendir lesendur munu hafa litið meira á lýsingu lifnaðarhátta og einstaka atburði. Erlendis veittu menn sálarlífslýsingum hans meiri athygli. Þar álít ég einnig fólgið mest skáldskapar- gildi í verkum Gunnars. Hann hefir lýst skapferli og sálarlífi manna af eins djúpum skilningl og eins mikilli snild eins og þau skáld norræn, sem bezt hafa verið, Ketill prestur er ein allra merk- asta sögupersóna Gunnars og hefir eigi átt minstan pátt í pví að afla honum frægðar. Lítum snöggvast á lýsinguna: Séra Ketill er fram úr skar- andi gáfumaður. Metnaðargirnd hans er ótakmörkuð. ÓsvifnS hans er hóflaus. Hámarkl ósvífninnar nær hann, er hann hefir tælt fósturdóttur föð- ur síns og gert hana pungaða. — En hann er ekki samvizkulaus, og samvizka hans leitar sér jafn- vægis á eftirtektarverðan hátt, — í ástríðunni til pess að predika: öSrum strangt siðferði og fella á pá harða dóma. Eftir því sem ávöxturinn af broti hans verður augljósari, pví meira kvelur sam- vizkan hann, og ræðurnar verða harðari, dómarnir strangari. Þar kemur að lokum, að hann gerist svo fífldjarfur að bera sitt eigið brot á Örlyg föður sinn í stólræðu í kirkjunni. Þá brestur langlundargeð öldungsins við pennan son sinn. Hann rís úr sæti sínu, bendir á hið hempu- skrýdda varmenni og segir með prumandi rödd: Þarna stendur fadirinn! Samstundis brast föðurhjartað yfir þessum breyska syni. Örlyg- ur hnígur örendur á gólfið. En — hver einasti maður í kirkjunni veit, að hann hefir sagt satt. Ketill prestur hefir tapað. Helgiskrúði 'háværrar hræsni er orðinn að engu. Eftir stendur al- nakið varmenni, níst í helkulda réttlátrar fyrirlitningar. Og — hann kiknar hægt og hægt, unz kné og hendur nema við jörðu. Þá skríður hann í auðmýkt út úr 'húsi drottins, ofan dyrahelluna, heim hlaðið, inn í bæinn — og grætux. Kristján Albertsson ritstjóri birtir ritgerð í ,,Vöku“ síðast, er; hann kallar „‘Bersögli“. Aðalefnið er ádeila á rithátt íslenzkra blaða- og stjórnmála-manna. Hann kveður sér par enn á ný hljóðs sem hin hrópandi rödd um drengilegri vopnaburð á víg- velli pjóðmálanna. Hann dæmir nýjan Stóradóm í eindregnum anda Páls Stígs- sonar yíir öll blöð landsins nema: eitt, — hans eigið afkvaimi,'. „Vörð“. Grundvöll pessarar ádeilu hefir hann lagt í fyrstu greinum sínum í „Verði“ um íslenzka blaða- mensku. Báru þær greinar pá með sér í ríkum mæli marga pá höfuðgalla, sem höfundurinn vitti mest. Mér datt pá pegar í hug að svara þessum greinum. En ég ■póttist sjá svo rnörg höfuðein- kenni séra Ketiis á atferlinu, að ég hugsaði sem svo: Þess verður settnilega ekki langt að bíða, að Kristján Albertsson fremji í skjóli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.