Alþýðublaðið - 23.06.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.06.1927, Blaðsíða 3
ALRVÐUBLAÐIÐ 3 Höfum fyrirliggjandi: H. f. Eimskipafélaii tslands. Aðgðngumiðar að aðalfundi H. f. Eimskipafélags íslands, sem haldinn Steinsykur, rauðan og fallegan verður næstk. laugardag, 25. júní, í Kaupþingssalnum í húsi félagsins, verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa í skrifstofu félagsins fimtndag 23. jnni og föstudag 24. lúní kl. 1—5 e. h. báða dagana. þessara predikana einhver*' blaða- mensku-hermdarverk, og þá er rétt að draga hann fyrir hains eigin dómstól. Hann hefir ekki brugðist þess- um vonum mínum, þessi ungi maður. Kristján Albertsson sagði eitt sinn um Jónas frá Hriflu: Þegar Jónas lýgur einhverju og það er rekið ofan í hann, þá ræðir hann ekki málið frekara. Hann endur- tekur að eins sömu lygina, þar til allir hafa gefist upp við að mótmæla henni. Þetta er nú dagsatt. Jónas skilur rnátt og þýðingu endurtekninganna og kann að nota þær. Jónas er mikill kennari. En — Kr. A. er líka mikill námsmaður. Hann lærði á stuttiltn tíma öll blaðamensku-fantabrögð Jónasar. Auðsjáaniega hefir hann þó orðið hrifnastur af því eina, sem hér var áður nefnt. Þegar kvennaverkfallið i Reykja- vík stóð yfir í fyrra, flutti „Vörð- ur“ þá fregn, að Ólafur Frið- riksson hefði á ákveðnum fundi á ákveðnum stað í bænum haft gi%rrlegar hótanir í frammi við „lítilsigldar, varnarlausar konur.“ Ól. Fr. sannaði þá, að hann hafði aldrei á þennan fund komið, og „Vörður“ neyddist til að birta ■svarið. En hann Kristján Iitli Alberts- son varð ekki ráðalaus: Ef það var ekki á pessum kvennafundi, þá var það á einhverjum ödrum, og hann endurtekur Iygina. Ól. Fr. sannar þá, að hann hafi á engan slíkan fund komið, og enn verÖur „Vörður" að birta það svar. En Kr. A. gefst ekki upp að heldur og hefir þó engin önn- ur rök fyrir sig að bera en: Ólyg- inn sagði mér. Hvers vegna er nú Kr. A. ekki vandari að heimildum, er hann ber svona þunga sök þ andstæð- ing sinn? Hvers vegna hlykkj- ast hann eins og naðra á snið við sannleikann, er heimild hans reynist óáreiðanleg, í stað þess að taka ummælin aftur með full- um drengskap ? Er hægt að hugsa sér svívirði- íegri blaðamensku en þetta? Ég held tæplega. (Frh.) Einar S. Frtmarm. Gin- og klaufna-veikin. Er hún komin hingað til lands? I morgun var Alþýðublaðinu símað austan, úr sveit, að grunur léiki á, að gin- og klalufna-veikin sé komin upp í Flóanum á bæn- um Kolsholti í Villingaholtshreppi. Dýralæknirinn fór austur í dag til að rannsaka, hvort svo sé. Vonandi er, að vágestur þessi sé ekki kominn til landsins, en væntanlega kemur vissan bráð- lega í ljós um það, hvort svo er eða ekki. Kjósendafundnrma á Seltjarnarnesií gær. Pétur G. Guðmundsson skýrði aauðsyn stjómmálasamtaka al- þýðunnar og Stefán Jóhann rakti gang nokkura helztu þingmála og afstöðu Alþýðuflokksins til þeirra ernnars vegar og íhaldsmanna hins vegar. Björn Kristjánsson þagði að mestu, nema hvað þeir nafn- arnir hnífluðust lítið eitt og ó- merkilega, og þar eð svo leit út, sem hann óttaðist, að jafnvel þeir, sem af gömlfum vana kynnu að halida áfram að kjósa sig, myndu „gleyma garminum honum Katli“, þá bað hann þá lengstra orða að lofa Ólafi Thors að fljóta með. Að öðru leyti hafði hann hljótt um sig, en lofaði Ólafi að vaða elginn í sinn stað. Lét Ól. Th. nú svo, sem íhaldsflokkurinn væri svo framsækinn, að annara flokka þyrfti ekki við á þinginu(!). Mun mörgum, er á hlýddu, hafa verið skemt, er þeir heyrðu slíka f jarstæðu og báru hana saman við aðgerðir íhaldsins á alþingi. Ól- afur var leiður yfir því, að AI- þýðublaðið skyldi hafa sagt frá „Kveldúlfs“-eyðunum í kkatta- skránni í ár og í fyrra. Alþbl. skilur það vel, að hann hefir ekki kært sig um, að almenningi væri skýrt frá því, að fátækir barna- menn borga ekki að eins miklu hærri tekjuskatt ár eftir ár held- ur en útgerðarfélagið, sem Ólafur stýrir við fimta mann, heldur borgar það félag alls engan tekju- né eigna-skatt árum saman; en Alþbl. mat meira að skýra al- þjóð frá máli, sem hún á fullan rétt á að vita um, heldur en að gera það fyrir Ól. Th, að þegja um „Kveldúlfs“-núllið eins og auðvaldsblöðin og sé/ ekkert eft- ir því. Loks las Ól. Th, upp úr sér mikið af „Varðar“-grein Kr. Alb., þeirri, sem íhaldsstjórnin vildi ekki taka ábyrgð á fyrir sína hönd eða flokksins, heldur sagði að væri skrifuð á ábyrgð Krist- jáns sjálfs. — Fundarmenn voru fáir, og talaði enginn hreppsbúa, nema Eggert Briem í Viðey bar fram :nokkrar fyrirspurnir til frambjóðenda. Spurði hann, hvort þeir vildu vinna að því, að það spor yrði stigið til fulls, að menn haldi kosningarétti, þó að þeir þurfi á sveitarstyrk að halda. Sagði hann, sem rétt er, að þörf manna fyrir hann væri venjulega ekki sjáifskaparviti, og að óheppi- legt sé að fela sveitastjórnum sjálfdæmi um kosningarétt þess- ara manna, og hætt við, að það ÚTskurðarvald verði misnotað á sumum stöðum. Ólajur Thors greiddi ú sídasta alpingi atkuœdi gegn pví, ao pað ákvœði vœri tekid upp í stjórnarskrána, að sveitarstyrkur soifti menn ekki. kosningarétti né kjörgengi, en nú þorði hann ekki annað en þykj- ast ætla að verða því meömæltur framvegis og svaraði þar líka fyrir Bj. Kr. St. J. St. lýsti þvi, hversu alþýðufulltrúarnir á al- þingi hafa barist fyrir þessum mikilvægu mannréttindum; og geta kjósendur séð sjálfir, hvorum betur muni vera að treysta í því máli, þeim, sem hafa barist fyrir réttindunum eða íhaldsmönnmr- um, sem allir greiddu atkvæði gegn þeim í neðri deild, þótt ÓI. Th. þori nú ekki annað en að lofa bót og betrun, þegar kosn- ingar standa fyrir dyrum, en hætt er við, að þar sækti í sama horf- ið og áður, þegar á þing kæmi. Eggert Briem vildi og láta breyta tekjuskattslögunum á þá leið, að draga skuli húsaleigu frá tekjum og sömuleiðis sjúkra- kostnað án þess að sérstaks leyfis þurfi til. Alþýðuflokksmennimir einir voru skýlaust með þessafi réttarbót, en hinir voru gruggabrr 1 mafjnu. Einnig viidi E. Br„ ao öætur verði ráðnar á launaRprum þeírra sýslumanna, er lakast eru settir; og er sanngimismál, að kjðnn verði jöfnuð, eins og b't. J. St. sagði, svo mismunandi sem þau eru nú. — Hætt er viö, að íbaldsmennimir fái færri atkvæði Eönó Föstudag 24., laugardag 25. og sunnudag 26. kl. 8V2. Eftir óteljandi áskorunum halda Solimann og Solimanné nýjar tilraunir. Áreiðanlega siðustu sýning- ar áður en farið verður til Akureyrar. Aðgöngumiðar í bókaverzl. Sígfúsar Emundssonar. Barnasýning á sunnud. kl. 4. Aðgöngumiðar í Iðnó föstu- dag frá 5—6 og við inn- ganginn sunnudag kl. 1. =UIIII ©, iiittWittiiiMttattittiiittiiiiiiiiwiisiiifliiaiiiiiiiiiiiMiiiiiwiis m •' Austur jgg ■ 0, að Ölfusá, 0, að Eyrarbakka, ■ að Stokkseyri, að Garðsauka, ■ H að Teigi í Fljóts- •• 0 hlíð með •• Steindórs «i ágætu Buick-bif- ■ reiðum. illlllllllíiillllIlllllllIIIIUiillllllillilllliilWllttllllllHUIIIIIIIIB ■ en þeir Bj. Kr. og Óí. Th. munu þykjast eiga vís. Þeim er betra að treysta því ekki alt of vei, að kjósendurnir kunni ekki að hugsa sjálfir. Íslandsglíman var háð í gærkveldi. Veður var gott og margt áhörfenda. Skrá- settir voru sjö keppendur, en að eins fimm keptu. Úrslit glímunn- ar urðu þau, að Þorgeir Jónsson frá Varmadal hafði 4 vinninga, Jörgen Þorbergsson 3, Sigurður Ingvarsson 2, Ottó Marteinsson 1 og Jón Jönsson (bróðir Þorgeirs) 0. Þorgeir vann þvj nafnið „glímu- kóngur Islands", og afhenti for- seti I. S. t„ Ben. G. Waagé, hon- um beltið með nofckrum orðum. Glfma þeirra Jörgens Þorbergs- sonar og Ottós Marteinssonar var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.