Alþýðublaðið - 24.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Gefið út af AlÞýðnflokknunt gamla ssio Götnlifið Efnisríkur og áhrifamikill sjónleikur í 9 páttum, eftir Eva-skáldsögunni „Gadens Moral“. Aðalhlutverk leika: Greta Cíarbo, Asta Nielsen, Einar Hanson, Werner Kranss. Vbmufiataefni, Molskinn og Nankin, Stormtau. "Vörubúðin, Laugavegi 53, sími S70. Iðnó Föstudag 24., laugardag 25. og sunnudag 26. kl. 81/®. Eftir óteljandi áskorunum halda Solimann og Soiimanné nýjar tiiraunir. S| Áreiðanlega síðustu sýning- ar áður en farið verður til Akureyrar. Aðgöngumiðar í bókaverzl. Sígfúsar Emundsson^ Nýkomið. Mikið af alls konar góðum og ódýrum vörum, t. d. kjólar og svuntur á telpur, sumar- föt á drengi, enskar húfur á karlmenn og drengi ódýrar, nærföt á karlmenn, mjög góð, kr. 2,95 stykkið. Munið sumarfötin á karlmenn, kosta að eins 35—37 kr. settið. Margt annað hefir bæzt við, semof langt yrði upp að telja. Bæjarbúar! Munið, að Verzl. Klöpp selur ykkur gott og ódýrt. Komið sem fyrst til okkar. KIipp Laugavegi 28. * Sænska flatbrauðlð (Knackebröd), inniheldur bætiefni í(Vitamin) sem ekki eru í venjulegu rúgbrauði. Almennur kjósend verður t&aMinn í Bapnaskólaportinn lauffar- óaglam 25. Júni kl. S. sióáegis, ef veður leyfir, ella á sunnudaginn 26. |ání kl. 4 siddegis. Frambjððendnr I- B- og C-lista. m. d. s. E.s. Jova“ fer héðan líklega síðd. mánud. 27. p. m. vest- ur og norður um land til Noregs. Flutningur afhendist sem fyrst, í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag. Farseðiar, sem hafa verið pantaðir, sækist fyrir kl. 2 á mánudag, annars seidir öðrum. Stýrimannaskélfiin. t>eir nýsveinar, sem vilja fá inntöku í stýrimannaskólann næsta vetur, sendi forstöðumanni skölans beiðnir um pað fyrir 1. september, ásamt áskildum vottorðum (sjá B-deild stjórnartíðindanna 1924, bls. 113-+-114, 7.-9. gr.). Reykjavík, 20. júní 1927. Fáll Dalldérsson. H. f. Eimskipaféíae Isiands. Aðgðngumii ar að aðalfundi H. f. Eimskipafélags íslands, sem haldinn verður næstk. laugardag, 25. júní, 4 Kaupþingssalnum í húsi félagsins, verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa í skrifstofu félagsins i dag M. e. h. Kosning askrifstofa Alpýðufiokksins í Hafnarfirði í húsi Hjálpræðishersins, opin alla daga, sími 38. Kjörskrá liggur frammi. WÝJA BIO T^elr wIisIf. Sjónleikur í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Oeorge O. Brien, Margaret Livingstone o. fl. Efni myndarinnar er tekið eftir hinu heimsfræga leikriti „Havoc“, eftir Henry Walls. Leikrit petta hefir náð feikna útbreiðslu og verið pýtt á mörg tungumál, — á íslenzku mun pað ekki vera til og hefir pví nafnið verið valið eftir efni myndarinnar. Börn innan 14 ára fá ails ekki aðgang. I Alllr Synodns-prestar verða að eignast „Vígsluneitnn blskupsins<( eftir Lúdvig Guðmundsson. Smjðr isl. danskt nýkomitl. Austur að Ölfusá, að Eyrarfoakka, að Stokkseyri, að Garðsauka, að Teigi. Baglega m íil Þingvalla og Kefíavikur með Stelidórs ágætu Buick-foif- reiðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.