Tíminn - 10.12.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.12.1948, Blaðsíða 1
,ry-^^^^^^^^^^^^^^^ ^¦^¦¦^¦^. 'i Riísíjdri: £>órari?m Þörarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn i Skrifstofur l Edduhúsinu Eitstjórnarsímar: 4373 og 2353 AfgreiOslu- og auglýs- . ingasími 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. Reykjavík, föstudaginn 10. des. 1948. 273. bla© Eitt skip fékk 800 mál- annarsíítil veiði Allmörg veiðiskip voru í Hvalfirði í gær, en síldveiði var yfirleitt dauf. Surn skip- anna fengu þó góðan afla. Mestan afla fékk Helga frá Reykjavík, 800 mál, og fimm eða sex skip munu haf a f ngið 100—400 mál síldar. Mörg skip fengu éngan afla. Mænuveiki komin upp í Reykjaskéla Nú er mænuveiki komin upp í Reykjaskóla í Hrúta- íirði, og eru tuttugu nemend- ur af 106 lasnir, þótt ekki sé talið, að þeir séu allir með mænusótt. Þeir eru allir látn- ir liggja rúmfastir í varúðar- skyni. — Veikin er mjög væg, og hefir ekki borið á neinni lömun. Skólinn hefir verið settur í sóttkví. . taisnefnd íiefir að y iokið við að reikrca íit skatfsvskaskattlnn Dignaaukaska&inrinn verður reiknaður úr; á næsía ári Allmargir munu fá einhverja jólagjöf frá framtalsnefncl að þessu sinni, en sennilega verða þó Reykvíkingar út und- an að sinni, og kannske fleiri. En tæplega verður þeim gleymf; með öllu. Arnarfell h.f. hefir gefið út barnabók, sem nefnist Álfa- bókin. Er það safn af þulum, þjóðkvæðum og þjóðsögum um álfa, sem Stefán Jónsson, rithöfundur hefir safnað en Halldór Pétursson málari hef ir teiknað myndir í bókina. Þetta er látlaus og snotur bók og hefir að geyma margt hið bezta, sem íslendingar eiga um þetta hugþekka þjóð- sagnaefni. Það mun óhætt að segja að þetta er bæði skemnitileg og holl barnabók, og ættu nöfn þeirra Stefáns og Halldórs að vera nokkur trygging fyrir því. Eplin komast út um allt land fyrir jól Jólaeplin, sem Samband íslenzkra samvinnufélaga og Miðstöðin, dótturfyrir- tæki Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, fá að þessu sinni, komu hingað til lands á þriðjudaginn. Þessir ávextir komu frá ítalíu með skipinu Sollund, og ná Jtyeir hér hentugum skipaferðum út um land, svo að þeir ættu að verða komnir í verzlanir um land allt fyrir jól. Allt, sem sent verður út um land, á að vera farið héðan um næstu helgi. Borgarstjórakosningarnar í Berlín fóru miklu friðsamlegar fram en búizt bafði verið við. Hér sézt Fridenburg borgarstjóri vera að greiða atkvæði. Hverager frá fær raf-, Soginu ! Rafniagnsfsörf giornsiiis orðin mikil vegna vaxandi iðnaðar Hveragerði er fyrir nokkrum dögum búið að fá rafmagn frá Sogsvirkjuninni. Er straumurínn tekinn frá háspennustöð við Selfoss, og leiddur að spennistöð við Hveragerði, með sex þúsund volta spennu. Síðan er rafmagnið leitt um þorpið með venjulegri spennu, 220 volt. Enn vantar mikið áað allir þorpsbúar séu búnir að fá Sogsrafmagnið, en á meðan er notast við rafmagn frá gömlu stöðinni í Hveragerði. Þetta eru álögur þær, er kalla mætti skattsvikaskatt, sem hér er um að ræða, lagð- ar á samkvæmt 17. grein eignakönnunarlaganna. Að útreikningnum hefir fram- talsnefnd unnið undanfarna mánuöi, að því, er Nikulás Einarsson skrifstofustjóri tjáði tíðindamanni blaðsins í gær. Er lokið þessu hvað snert ir meginhluta landsins, frá Rangárvallasýslu austur og norður um og suður í Borgar- fjarðarsýslu. Hafa skatt- skrárnar verið sendar sýslu- mönnum og bæjarfögetum á þessu svæði, til innheimtu. Eins og kunnugt er var það ætlunin að Hveragerði fengi að mestu nægilegt rafmagn frá gufuvirkjuninni i Reykja- koti, en það er fyrsta og ein- asta gufurafstöð á íslandi. í fyrra skemmdist gufurafstöð in mikið í eldsvoða og er nú að mestu ónothæf. Auk þess þótti það séð, að meðan sú stöð var enn á tilraunastigi fengist-ekki frá henni nægi- legt rafmagn handa Hvera- gerðisþorpinu, sem er í örum vexti. Hefir því það ráð verið tekið að láta því í té raforku frá Sogsvirkjuninni. í Hveragerði er gömul vatnsaflsstöð, en er fyrir löngu orðin algerlega ófull- nægjandi fyrir þorpið. Þó verður að notast við hana nú fyrst um sinn, sem hjálpar- stöð og til að fullnægja raf- magnsþörf þeirra þorpsbúa, sem ekki geta fengið Sogsraf magnið strax. Þegar Sogsrafmagninu var hleypt í fyrstu húsin í Hvera gerði, 1. des. s. 1, var aðeins nokkur hluti þorpsins tengd- ur hinni nýju linu. Nú er ver- ið að vinna að . tengingu þeirra húsa, sem ef t'r voru, en þó vantar enn mikið á, að öll hús í Hveragerði séu búln að fá Sogsrafmagnið. Sökum þess hve þorpið er dreift um stórt svæði. þarf að hafa tvær spennistöðvar í þorpinu og tefur sú aukna fyrirhöfn, sem er að því, fyrir að öll hús séu tengd við Sogslínuna. Iðnaður og notkun raf- magns fer nú ört vaxandi í Hveragerði. Er það því höfuð nauðsyn fyrir þorpsbúa að hafa aðgang að nægu raf- magni til daglegra nota. Tanner látinn laus Pyngclist una 15 pundí í fangeisinu Finnski stjórnmálama'ður- inn Tanner, sem setið hefir í fangelsi undanfarin ár, var Iátinn laus fyrir hálfum mán uði. Hafði þá verið í fangelsi helming þess tíma, sem hon- um var dæmdur, en sam- samkvæmt finnskum 1 ögum var hann þá látinn laus, þar eð ekkert hafði brostið á góða hegðun Tanners í fangelsinu. Tanner sagði, þegar hann kom út, að hann væri lifandi auglýsing finnskra fangelsa. Hann hefði þyngst um fimm- tán pund, meðan hann var þar. Átta stundir á dag vann bann ^ð bví að þýða bækur og skrifa endurminningar sm^ir Tanner er nú 68 ára. Tólf nemendur fá nú ókeypis skéla- vist á vegum Nor- ræna f élagsins Ellefu íslenzkir nemendur og einn danskur njóta í vet- ur ókeypis skólavistar í lýð- háskólum víðs vegar á Norð- urlöndum á vegum Norræna félagsins. Nemendurnir fóru allir um miðjan október og verða til aprílloka. Til Svíþjóðar: Árni Gunnarsson frá Reykja vík, Dóra Bernharðsdóttir frá Akureyri, Garðar Sveinbjam- arson frá Yzta-Skála undir Eyjafjöllum, Hjördís Á. Kvar- an frá Akureyri, Jóhanna Jóhannsdóttir frá Reykjavík, Kristveig Björnsdóttir frá Kópaskeri og Þorgeir Guð- mundsson frá Keflavík. Til Danmerkur: Ingimar Þorkelsson frá Siglufirði og Vilhj. St. Vil- hjálmsson frá Reykjavík. Til Noregs: Alfreð Björnsson frá Hofs- ósi og Guðmundur Jónsson frá Ærlæk í Öxnafirði. Styrkur hefir enginn verið veittur til þess að veita nem- endum frá hinum Norðurlönd unum ókeypis skölavist hér á landi. En Laugarvatnsskól- inn hefir nú eftir beiðni Nor- ræna félagsins tekið einn nemanda í ókeypis skólavist í vetur. Sá nemandi er nú kom inn, og heitir Holger Nerenst. Hefir hann mjög góð með- mæli sinna kennara. Ekki taldi skrifstofustjórinn hér um miklar upphæðir afí ræða. Nú munu þeir hafa Akur- nesinga í takinu, og verðu>.' síðan haldið suður um, en Reykvíkingar þó látnir sitjí, á hakanum, og kemur róðh.\ ekki að þeim fyrr en eftir &xí\ mót. Svo getur orðið um fleir'j. Tíminn hefir það eftii? öðrum heimildum, að hæsv an skatt, þeirra sem enrí. hafa komizt í tæri xiii rannsóknardómana í fran.. talsnefnd, beri maður einii^ í Strandasýslu, um fimm•• tíu þúsund krónur. Á næsta ári mun framtals • nefnd snúa sér að því a.t reikna út eignaaukaskattinr. fyrirhugaða. Það starf er ekki enn hafið, en verður a?; líkindum alllangdrægt. riifiitiiiiiiiiiiniiiiitirttt'tittcnrciicntMftfrti.KtiUiiiiitiiut"- a f. | Skattamál sam- | | vinnufélaganna || | Morgunblaðið hefir í j; | skattamálareikningum sín. |l | um tekið skattagreiðslur I; I Kron áriff 1947 til dæmis„ | | Segir það þá á þessa leið: II 1 „Skv. ársreikningum || | Kron fyrir árið 1947, nam jj I skattskyld eign f élagsins í | | árslok 1947 kr. 854.300.00 S I og tekjur árið 1947 kr. ji | 778.294.00. Þar við bætist greiddir | | skattar, sem ekki eru frá- 1 | dragsbærir, og ættu þeir | | að nema skv. skattaskrá li I 1947 kr. 124.670.00. | Hreinar tekjur ársins 1 1 ættu því að nema kr. 1 | 902.964.00." Skattar Kron urðu kr. | | 148.493.00. En a£ þessum | 1 tekjum, sem Mbl. taldi hér * | voru Iagðar í sparisjóð kr. ij | 176.982.00, kr.595 þúsund- | 1 um úthlutað til viðskipta- | 1 manna og rúm 6 þúsund | | lögð í verðjöfnunarsjóð. Mestar þessar „skatt- « 1 skyldu" tekjur kaupfélags- 1 I ins, sem Morgunblaðið tal- s I ar um, voru því raunveru- | e legur afsláttur, sem við- § 1 skiptamenn þess fengu frá | ! búðarverði. 1 s HniMHIIIUIMItlHIIIHIIIIIIHIIIHIINIIHmUHHKlltlllllH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.