Tíminn - 10.12.1948, Qupperneq 3

Tíminn - 10.12.1948, Qupperneq 3
273. bla'ð TÍMINN, föstudaginn 10. des. 1948. 3 frá Prentsmiðju Austurlands h.f. C Kl C.KNÍA hl !S\I< M»noiTMNí, Saga um mikil örlög og I rómantísk. Saga Frakk- \ lands í 90 ár. — Verð kr. | 48.00 heft, 65.00 í rexín | og 85.00 í skinni. Sagan um mesta hershöfð- | ingja allra alda — einka- [ líf hans og ástir. — Stór- i fróðleg og hrífandi. Verð I kr. 48.00 heft, kr. 65.00 í j rexín og kr. 85.00 í skinni. | 1 Stórfengleg skáldsaga höf- | í uðskáldsins W. Somerset | | Maughams. — Þér hafið { I ekki lesið betri bók.-------1 | -Verð kr. 65.00 heft, kr. | | 85.00 i rexín og kr. 100.00 I I í skinni. 1 MIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIMtllillllimillllllllllllllllllllllllllllllU | gjafabækur frá Prentsmiðju Austurlands h.f. I 'i | Bezta skáldsaga Hiltons = i — ógleymanleg þeim, er! I sáu myndina Random = | Harvest. — Verð kr. 34.00 i | heft, kr. 48.00 í bandi. | Ett OSKABttKHV YKKAS. Speirnimdi — Skeasimíilcg Höfundurinn, Walter Christmas, er heimsfrægur rithöfundur, fyrst' bg' fremst vegna Most-bókanna, sem hafa verið sölumetsbækur um öll Norðurlönd síðustu áratugi og taldar sígildar drengjabækur. Háski á báðar hendur er ein af allra beztu bókum Christmas, svc spennandi, að jafnt ungir sem gaml- ir leggja hana ekki frá sér fyrr en að sögulokum. Káski á báðar hendur er saga um fátæka gullgraf- arafjölskyidu í auon Ástralíu, í harðvítugri baráttu við villimenn og mannætur. Nokkur hluti fjölskyld- unnar verður að lúta í lægra haldi, en sonurinn, Bill, kemst við illan leik undan og lendir þá í hönd- um illvirkja og smyglara, en Pétur konungur kem- ur þá tii skjalanna og bjargar öllu við. Háski á báðar hendur getur talizt Most-bók, en er algjörlega sjálfstæð saga um hann Bill litla og baráttu hans fyrir lífi og framtíð. Jéla- cg cákaíók alita Mtáka. Pétur konungur, MOST-BÓKIN í fyrra, er ennþá til hjá næsta bóksala. Prenfsmiðju Austurlands, Seyðisfirði (TIiis above all eftir enska skáldið ERIC KNIGHT kom fyrst út í Englandi í júrií'194Í, nokkru áður en höfundurinn fórst í árásarflugi yfir meginlandinu. Þetta er hrífandi ástarsaga, sem minnir á beztu bækur Hemingways, og hefst með undanhaldinu mikla frá Dunkerque. Söguhetjan, Clive Hanley, óbreyttur hermaður, kýririist iæknisdóttur — Pru- dence Cathaway — úr hjálparsveitum kvenna (WAAF). Þau hittast í myrkri og takast ástir með þeim, án þess að’ þau háfi séð hvort framan í ann- að. Jafnframt’astáfæviritýri’þeirra er Cathaway- fjölskyldunni lýst — gamalli yfirstéttarfjölskyldu — og viðhorfi hennar til stríðsins. Einn af fjölskyld unni er sendur t.il Ameríku í erindum stjórnarinn- ar, til að semjá um viðskipti við iðjuhöldinn Lach- ran, og lendir þar í ástarævintýri með bróðursonar- dó’ttur Lachrans. Samtímis þessum ástarævintýr- um er lýst hinum ógurlegu loftárásum á London og áhrifum þeirra á almenning. Bók þessi vakti óhemju athygli, þegar hún kom út og spáði James Hiiton, höfundur bókarinnar „í leit að liðinni ævi“ (Random Harvest), aö hún myndi seljast’í 500.000 eintökum í Engíandi. Spá- dómurinn rættist, og vel það, enda hefir bókin (samkvæmt upplýsingum i síðustu útgáfu af „"Writer’s Who is Who) verið metsölubók á hverju ári síðan hún kom út! Ameríska stórblaðið LIFE lét, með aðstoð ensku stjórnaxúrmar og 52 leikara, gera myndaflokk um eíni sögunnar og blrti myndirnar á forsíðu blaðs- ins og 11 síffum öðrum, liinn 12. janúar 1942, — og eru þær prentaðar í bókinni. Bókin er í tveim heftum og kostar hvort kr. 27.00. — Bæði heftin bundin saman koma í bókabúðir eftir fáa daga. — Verð kr. 70.00. í Banmörku seldist bókin í 125.000 cint. á 2 árum. im V : ri II

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.