Tíminn - 10.12.1948, Page 6

Tíminn - 10.12.1948, Page 6
6 TÍMINN, föstudaginn 10. des. 1948. 273. blað (jatnla Síé t(ijja Sié SltMggi foí’tíðar- SíIms Fræsadi iimar (Unele Silas) (Undercurrent) Tilkén’iumikil og dularfr.il ensk' Spennandi og áhrifamakil stcrmjúKi er, rgerist -á eififcu herrasetri um iniðbik, síðustu Metro Goldwyn Mayer kvik- aldar. mynd. Aðaihlutverk: Aðalhlutverk: Jean Simmoiis Katliarine Heprun Derrjck de Marcy Robert Taylor Katina Faxinou Robert Mitchum Bönnuð böinum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára TtipclUíé Hafnarfirði LtKBÆNINGIM Oliver TwIst (The body snatcher) Framúrskarandi stórmynd frá Eagelrl.ion eftir meistaraverki Afar spennandi amerísk mynd Dickens. eftir sögu Robert Louis Steven- son. Sýnd kl. 9 - Bönnuð börnum innan 16 ára Aðalhlutverk: Boris Karloff JiglSI* að iMkuiBB og Bela Lugosi sax&fonkonung- Henry Daniell Bönnuð börnum innan 16 ára iii'iun. Svnd kl. 7 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 9184 — ~fjarMp(tíé IÆPARLOK. (Edn of the River) Áhrifamikil mynd úr frumskóg um Brazilíu. Sabu Bibi Ferreira (írægasta leikkona í Brazilíu) Sýnd kl. 5, 7 og 9 Merkir íslendingar Merkir íslendingar. Ævi sögur og minningargrein- ar. II. Þorkell Jóhannes- son bjó til prentunar. Stærð: 519 bls. 22X15 sm. Verð: Kr. 70.00 og 95.00 innb. Bókfellsútgáfan. Hér eru á ferðinni ritgerðir nm 15 menn og er okkur skylt að vita grein á þeim öllum. Fremstur er Hallgrím- ur Pétursson og er þetta ævi- saga sú, er séra Vigfús Jóns- son skrifaði um hann, bróðir Finns biskups. Þá er í öðru lagi ævisaga Skúla landfó- geta, sú er hann skrifaði sjálfur og er það góður feng ur fyrir þá, sem ekki hafa iit Jóns Aðils um Skúla. Síð- an er ævisaga Magnúsar Stephensen, er hann skrifaði sjálfur og er þó aðeins æsku saga hans og endar þegar hann 25 ára gamall hafn- aði embættum og glæsi- legum framavonum í Dan- mörku og snéri heim til ís- lands, af því að heitkona hans vildi ekki fylgja hon- um til framandi lands. Ekki ber á neinu stolti hjá Magn- úsi, þegar hann minnist þessa. „En Magnús afþakkaöi loksuis öldungis svo náðar- fullt tilboð greifa Reventlovs, við hvað þessi að vonum þykktist, þvi hann tjáði sig heitmeyju bundinn á íslandi, sem kallaði sig heim þangað en —- sem ókumiug Danmerk ur ágæta fólki og landi — nauðug vildi þangað til hans flytjast — og fann greifinn þá ákvörðun beggja þeirra miður hyggna, eins og Magn- ús /sjálfur, sem alla ævi sína iðraðist -þess að sleppa góðs brauðs- og framavon í Ðan- mörku, fullviss þess, að heit- mey hans hefði þangað fylgt honum þá á hefði hert. Hann varð og fyrir þaö fljótræði seinna meir þungt straffað- ur með þeim margvíslegu þuh|ú reynslum, sem á ís- landi biðu hans, en sem hann í Danmörku líklegast aldrei reynt hefði“. Vera má, að stiptantmanns sonurinn hafi ekki fundið sig bundinn neinum sérstökum skyldum við almenning á ís- landi eða þjóðina. Hitt má líka vera, aö hann telji sig hafa haft fullt eins góð tæki færi til að verða þjóö cinni að liði úti í Kaupmannahöfn, ef hann héldi þar áfram störfum Jóns Eiríkssonar. Við þötta uppgjör virðast þó öll s|ík viðhorf vera auka- atriðic í ■' Fkki get ég neitað mér um að' minnast á.hína skemmti- legu frásögn Magnúsar af þyí, aö . Jón Eiríksson hafi viljaö fá Síefán antmann Thorarensén fyrir tengda- son. Sagan um hattbandið. sem Margrét baldíraöi og perlustakk, „eöur lét svo til búa“ og faðirinn sendi amt- manni frá henni, hugleiðing- arnar um konuval Stefáns frásögnin af bónorði Ólafs og síðan „meinhægu bryðjunni“, sem hann giftist, talar allt sínu máli. En hér er ekki rúm til að ræða nánar um það. Enn er í bókinni ævisaga "Mjög ’ skelnmtileg * amerísk gam- anmynd, gerð eftir samnefndfi sögu Thorne Smith. Saga hefir komið út á ísl. og ennfremur verið lesin upp í útvarpið, sem útvarpsaga. —• Banskur texti. Aöalhlutverk: Garrj- Grant Constanee Bennett Koland Young Sýnd kl. 5, 7 og 9 nm. Geoi’g á Issslmai ás. Sprenghlægilcg gamanmynd með hinum góðkunna skopleik- r,ra. George Forby Sýnd kl. 7 og 9 Simi 9249 sr. Jóns Þorlákssonar á Bægis á, sú er Jón Sigurðsson rit- aði.framan við ljóðmæli hans, æviágrip Sigurðar Pétursson ar eftir sr. Árna Helgason, ævisaga sr. Þorvalds Böðv- arssonar eins og hún er í Fjölni, fyrri hlutinn eftir Þor vald .sjálfan en hinn síðari eftir sr. Tómas Sæmundsson, rvisaga Sveinbjarnar Egils- sonar eftir Jón Árnason og ævisaga Bjarna amtmanns Thorste' nssonar, er hann samdi sjálfur á dönsku en Steingrímur sonur hans þýddi. Síðan ér svo æviminningar teknar úr Andvara og eru þær um þessa menn: Pál Briem, Árna Thorsteinsson, Pál Melsteð, Einar Ásmunds- son og Björn Jónsson. Bók þessi er íróöleg og skemmtileg aflestrar fyrir alla þá, er unna þeim fróð- leik, er varðar íslenzka sögu. H. Kr. SJómssiBangskúltnn (Framliald af 5. síðu). áttu íslenzkra manna við náttúruöflin. Hér eru sagðar sögur ýmsra stórfenglegra at burða, þar sem mjótt er milli fjörs og feigðar og örlög ráð- ast ýmislega eins og jafnan hefir verið í hinni tvísýnu lífsbaráttu íslenzkra sæ- garpa. Ekki verður Gils Guðmunds syni álasað fyrir það, að hann geri sinn hlut mikinn til leið inda í þessari bók, því að frá sjálfum sér tekur hann aðeins lítinn þátt um síld- veiðar. Heflr hann þó margt skráð um þau efni- Þó að efni þessa rits muni allt vera áður prentað, er sumt af því aðeins í göml- um blöðum, sem fáir ná til. H. Kr. Auqlíjáií í Tíntœttutn fóru yfir til Noregs, hlaönir skinnum og rjúpnapokum. Því fleiri í hóp, þeim mun betra — enginn vissi, hvað að hönd- um kunni að bera á löngum fjallvegi. Veðrið var gott, og eftir tveggja sólarhringa ferð yfir öræfin komu þeir Hlíðarmenn að Króki. Þetta norska kaup- tún var rétt ofan við skógarmörkin, milli hárra jökultinda. íbúarnir voru allt í senn — verzlunarmenn, bændur og veiöimenn. Á vetrum var gott sleðafæri til kirkjustaöarins í Hettuf jalladal, og á sumrin höfðu þeir einnig sæmilegar samgöngur við umheiminn. Þá var sleðafærinu að vísu ekki til aö dreifa, en það kallast fært með klyfjahesta eftir götu- troðningum meðfram skalgrænni jökulelfu, sem féll niður Þjótandadalinn. Eftir þessum leiöum gátu Króksbúar viðað að sér nauð- synjum og fullnægt vöruþörf frumbýlinganna sænsku. Hér gátu landnemar frá eyðihéruðum Lapplands fengið mjöl, salt, kaffi, sykur, búsmuni, garn í net, púður og högl í skiptum fyrir- varning sinn. Sjaldan eöa aldrei höfðu menn peninga á reiðum höndum, en mörgum sænskum pokum, fullum af rjúpum og skinnum, hafði verið snarað inn í skemmur kaupmannanna, hér og þar í dölunum upp frá hinum norðlægu fjörðum Noregs. Krókur var ein af þess- um viðskiptastöðvum, þar sem kaupmennirnir höfðu útibú sín, þótt í fljótu bragði mætti virðast, að íbúarnir þar rækju sjálfir verzlunina. Þeir voru þó aöeins umboðsmenn ann- arra, sem ákváðu verðið, og’ vöktu vandlega yfir kaffi- og mjölúttektinni. Eitt létu þó kaupmennirnir niðri í fjörð- unum Króksbúa um: Þeir máttu að vild reikna hagnað sinn af vöruskiptunum milliliðagróða eða greiðslu fyrir flutning. Aftur á móti máttu þeir ekki kúga nauðstaddan frumbýling til þess að selja skinn fyrir lægra verð en á- kveðið hafði verið. Þaö átti að koma þannig fram við Sví- ana, að þeir vildu koma aftur og eiga meiri viðskipti við .Norðmenn. Það var fremur látið liggja í þagnargildi, þótt {ákvæðisverö kaupmannanna væri í lægra lagi. Þeir borg- uðu þó að minnsta kosta betur en sænskir stéttarbræður þeirra á markaðinum í Ásahléi og Heill. | Norðmennirnir höfðu reist sérstakt hús ferðamönnum ; til afnota. Það var lág timburbygging, er skipt var í tvennt. í öðrum endanum var hesthús með básum — í hinum voru jveggföst tveggja mann rúm, eldavél, borð og traustar eik- arhnyðjur til þess að sitja á, og þar var meira að segja lítill gluggi á stafni. Úr þessari vistarveru ferðamanna voru ; dyr beint irin í hesthúsið, og þær fengu oftast að vera opn- ar, svo að skepnurnar nytu góös af blessuðum ylnum frá eldavélinni. Það var kalt þennan dag, þótt komið væri fram í marz- mánuð, og tveir menn frá Laufskálum og Miklanesi við Kolturvatn höfðu skákað sér niöur hið næsta eldavélinni. Þeir höfðu lokið viðskiptum sínum og höföu á milli sín blikkbrúsa, sem þeir dreyptu á við og við. Allt í einu heyröust köll úti fyrir, og annar mannanna gægðist út um gluggann. — Hver er þar? — O, þaö er bara Inga að kalla á Eyvind. — Já, hann hefir eignazt konu, sem veit, hvar koppurinn á að standa, sagði maðurinn frá Miklanesi hlæjandi. Mér dettur nú hálft í hvoru í hug, Manni, hvort ekki muni vera eitthvað á milli hennar og Hans Péturssonar. — Þvættingur! — Fullyrtu það nú ekki! Ég man, hvernig Inga elti Hans hér áður fyrr. Hún var meira að segja margar vikur í Marz- hlíð, fyrsta sumarið sem Hans var þar — það var þegar Lars var að byggja. Og þegar faðir hennar fannst dauður á fjallinu, nokkrum árum seinna, elti hún Hans alla leið Malgóvík til þess að reyna að fá hann til þess aö taka sig aö Marzhlíð. — Hver hefir sagt það? — Þetta heyrði ég í Malgóvík, og spyrjir þú Ingu, ber hún ekki á móti því. Það er atorka í henni. Ilún lagðist ekki grenjandi inn í bæli, þó að hún fengi ekki þann, sem hún vildi. En það þætti mér ekki skrítið, þótt Hans væri farinn að sjá eftir þvermóðsku sinni. Það myndi hvorki skorta börn né eitthvaö handa þeim aö nasla, ef hann heföi tekið Ingu í búið í Marzhlíð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.