Tíminn - 10.12.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.12.1948, Blaðsíða 8
Mynd þessi var tekin af brezku skipbrotsmönnunum, er þeir komu til Reykjavíkur í gær. Stýrimaður inn er þriðji maður frá vinstri á myndinni. (Ljósm. Guðni Þórðarson) Fimm samkomur Framsókn- rmanna í Reykjavík og nærsveitum um helgina Framsóknarfélógin í Reykjavík og nágrenni munu gang- ast fyrir fimm skemmtisamkomum í Reykjavík og nærsveit- um þessa helgi. Verða samkomurnar í Keflavík, Gaulverja- bæ, Hveragerði, Akranesi og í Reykjavík. Framsóknarvist í Keflavík. j til skemmtunar ræður, söng- Framsóknarfélagið í Kefla- ur, kvikmyndasýning og dans. vík efnir til skemmtunar í i Keflavík í kvöld. Hefst hún ' F. U: F. í Reykjavík. með því, að spiluð verður hin j Að lokum má svo geta þess, vinsæla framsóknarvist, en að F. U. F. í Reykjavík held- Reykjaskóli f ékk aftur rafljós í fyrradag . Reykjaskóli í Hrútafirði fékk aftur rafljós í fyrradag. Var komið upp bráðabirgða- stöð handa skólanum, og gekk það mjög greiðlega. Þakkar Guðmundur Gíslason skólastjóri það mest Halldóri Einarssyni rafmagnseftirlits- manni, hversu skamma stund skólinn néyddist til þess að sætta sig við olíuljós. Kennsla féll aldrei niður í skólanum, þrátt fyrir brun- ann.. Mestum vandkvæðum veld- Skipverjar vildn, sem fæst segjja nm strandiS ®g IsjisrgMnina Skipbrotsmennirriir sex, sem af komust, er brezki togar- inn Sargon fórst vestur við Hafnarmúla við Örlygshöfn á öögunum, eru nú komnir til bæjarins. Komu þeir hingað með flugvél frá Patreksfirði í gærdag. Blaðamenn ræddu við þá í flugvallarhótelinu, skömmu eftir komu þeirra til bæjarins, en þeir vildu sem fæst segja um hrakninga sína. Fyrir hádegi í gær var Kata j ast eftir þilf arinu milli hval- línaflugbátur frá , Flugfélagi íslands sendur vestur til Pat- reksfjarðar til að sækja skip- brotsmennina af brezka tog- aranum Sargon, sem fórst á dögunum. Kom flugvélin hing að til Reykjavíkurum klukk- an eitt í gær, og með henni hinir hröktu brezku sjómenn. Blaðamenn höfðu tal af skip- brotsmönnum, þegar þeir komu úr flugvélinni, en fyr- irliði þeirra, stýrimaðurinn, varðist allra frétta, a. m. k. þar til hann hef ði haf t sam- band við Geir Zoéga, umboðs mann togarafélagsins. Þeir sex sem af komust eru á ýmsum aldri. Þrír þeirra eru ungir menn, sá.yngsti nitj baks og brúar. Lá þilfarið stöðugt undir ólgandi sjávar- soginu. Hvasst var, og stóð vindur á land, þar sem skip- ið strandaði. Ekki sáu þeir skipverjar til lands, né nein merki þess að lifandi verur byggju þar nærri, fyrr en um morguninn, að birti. • Ekki segjast þeir félagar hafa séð línu, sem skotið var á undan þeirri, er þeir náðu, enda varla getað séð hana þá, vegna veðurofsans. Strax i birtingu var línu skotið um borð og var þó Þórð ur Jónsson tekinn við forustu björgunarstarfsins, en hann vann sér frægð með fræki- legri framgöngu við björgun án ára, og elzti maðurinn sex rnannanna af brezka togar- tugur. Var hann '.matsveinn anum Dhoon í fyrra og stjórn á togaranum, en.er annars aði þeirri björgun. Náðu skip- gamall skipðtjóri, nú hættur verjar í línuna þá strax um skipstjórn fyrir nokkru. Hann morguhinn, og var búið að var hér í Reykjavík tvö ár á hernámstímanum og þekkti bjarga þeim, er bjargað var, um klukkan ellefu, að því er síðan verða ræðuhöld, söng-; Ur skemmtun i samkomusal ur það skólanum, að smíða- hér menn og hagi og hafði «týrimaður telur. Voru þeir ur og dans. Vigfús, Guðmunds Edduhússins við Lindargötu son mun mæta skemmtun. á þessari Samkoma F. U. F. í Gaul- verjabæ. Dagrenning, félag ungra Framsóknarmanna í Flóa, heldur almenna skemmtisam komu á laugardagskvöldið að félagsheimilinu í Gaulverja- bæ. Hefst hún kl. 9 s.d. Þar flytur Bjarni Ásgeirsson, at- vinnumálaráðherra, ræðu. Svanasystur, fjórar ungar stúlkúr, syngja með gítarund- irleik. Síðan verður dansað og leikur mjög góð hljómsveit fyrir dansinum. Samkoma í Hveragerði. Framsóknarfélag Ölfuss og Hveragerðis heldur einnig al- menna skemmtisamkomu á laugardagskvöldið og hefst húrí kl. 9 e. h. Þar flytja þeir ræður Hermann Jónasson, formaður Framsóknarflokks- ins og Daníel Ágústínusson. Þar verður einnig sýnd kvik- mynd Óskars Gíslasonar Reykjavík vorra daga. Dans- að verður á eftir og leikur góð hljómsveit. Samkoma á Akranesi. Framsóknarfélag Borgar- fjarðarsýslu gengst fyrir al- mennri skemmtisamkomu á Akranesi á laugardagskvöld- ið. Verður þar spiluð fram- á laugardagskvöldið og hefst hún kl. 8,30. Þar verður ým- islegt til skemmtunar svo sem kvikmyndasýning, en annars verður sú skemmt- un auglýst síðar. skálinn brann, svo að vinnu- kennslan lamast af þeim sök- um. Vélunum var þó bjargað úr smíðaskálanum, og er fyr- irhugað að upphita bragga, þar sem unnt verður að koma þeim fyrir að nýju. við orð fara strax. í gær að heilsa upp á gamla kunn- ingja, ef sér batnaði höfuð- verkurinn, er hann hafði, er hann kom úr. flugvélinni. Ann ars eru mennirnir allir nokk- i urn veginn búnir að há sér félagarnir þá þjakaðir mjög og telja þeir, að hjálpin hefði ekki mátt koma mikið seinna, ef þeir hefðu ekki átt að far- ast allir af skipinu. Þegar skipið strandaði, fóru fimm menn framundir eftir volkið. En alvaran hefir hvalbak og höfðust við um mótazt í andlit þeirrá við þær nóttina undir honum og síð- Kviknar í vélbátnum Þorbirni rá Keflavík í fiskiróðri hörmungar, sem þeir félagar hafa orðið að þola og horfa upp á. Stýrimaðurinn er 56 ára að ar uppi á hvalbaknum, eftir að ekki var lengur fært að vera undir honum. Komust þeir allir af. Hinir voru í aldriogheitirWelwerit.Hann b™ ^. nóttina °g ^jarg- aðist aðems einn þeirra, Hátverjar áíti ekki annars úrkostar en hleypa á land Síðdegis í gær kviknaði í vélbátnum Þorbirni frá Keflavik, er hann var í fiskiróðri. Voru tveir menn á bátnum, og fengu þeir ekki ráðið við eldinn, svo að ekki var annars úrkostar en hleypa á land upp. hafði orð fyrir þeim félögum og leysti úr spurningum, er lagðar voru fyrir hann, eftir því sem hann taldi ástæðu til. ' — Við vorum á Jeið inn stýrimaðurinn. Hinir létust i brúnni um nóttina, af kulda og vosbúð, því sjórinn braut allar rúður í brúnni og ofan af henni síðari hluta nætur. Stýrimanninum tókst að Patreksfjörð í óveðrinu, sagði brjótast fram á hvalbak við Eldurinn kom upp í vélar- rúmi bátsins. Magnaðist hann skjótt, en bátverjar, Axel Eyjólfsson og Gunnar á vettvang var báturinn orð- inn ónýtur. Bátur þessi var átta smá- lestir að stærð, eigpi Maríu hann, er ógæfan skall yfir og skipið strandaði. Dýptarmæl- irinn var bilaður og. svarta- myrkur af nóttu og illviðri. Vissum við ekki fyrr til en skipið tók niðri. Var það um klukkan níu um kvöldið. Flestir skipverj- ar voru þá neðan þilja. Það illan leik, en sjór gekk þá yfir það nærri viðstöðulaust. Atianzhafssáttmáli í dag munu hefjast í Sigurðsson, náðu landi í Jónsdóttur í Keflavík, smíð- Helguvík undir Keflavíkur- aður árið 1916. bjargi, áður en það var um seinan. Komust þeir heilu og höldnu á land. Leituðu þeir sér nú hjálp- ar til þess að slökkva eldinn Annar mannanna brennd- ist ltils háttar í andliti við slökkvitilraunirnar, en gerði lítið úr því, er tíðinda- maður Tímans í Keflavík leið ekki á löngu, að skipið Washington umræður um varð ljóslaust með öllu og væntanlegan Atlanzhafssátt- bráðlega var heldur ekki mála. Taka þátt í þeim um- hægt að nota senditæki skips ræðum Bretland, Frakkland- ins. Var því ekki annað að og Beneluxlöndin, sem eru að- gera fyrir skipverja, en bíða ilar að Bandalagi Vestur- í greipum dauðans, þess er Evrópu en auk þeirra Banda- verða vildi. Sjógangurinn var ríkin og Kanada. Seinna verð svo mikill, að ekki var fært ur svo fleiri ríkjum boðið að um skipið, og innan stundar taka þátt í þessum viðræð- sóknarvist og einnig verður í bátnum, en þegar komið var átti tal við hann í gærkvöldi. var með öllu ógerlegt að kom um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.