Tíminn - 30.12.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.12.1948, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þörarinsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason ÚtgefandU Framsóknarflokkurinn Skrifstofur l Edduhúsínu Ritstjórnarsimcr: 4373 og 2353 Afgreióslu- og aug'ýs- ingasimi 2323 PrentsmiOjan Edáa 32. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 30. des. 1948. 287. folat Ríkissjóður tapar máli um skatt- lagningu stríðsáhættuþóknunar árið 1947 Fyrir nokkrum dögum settu vesturveldin aftur á stofn hemámsráð án þátttöku Rússa, en þeir hættu störfum í ráðinu í sumar og gengu af fundi. Myndin er tekin af fyrsta fundi ráðsins á dögunum og sést fulltrúi Frakka, Jean Ganeval, hcrshöfðingi vera að lesa upp tilkynn- ingu frá vesturveldunum um það, að ráðið taki til starfa af nýju. Á myndinni sjást einnig brezki fulltrúinn (til vinstri) E. O. Herbert hershöfðingi, og ameríski fulltrúihn (til hægri) VV. T. Babboch. Fjáreigendur milli Eyjafjarö- ar og Héraðsvatna felldu fjárskiptafrumvarpið Friiiiivarpið lífauC ckki tilskildau nteiri hinta ijámgonða. Eins og frá var skýrt í fréttum í haust, samþykkti fuli- frúafundur bænda á svæðinu frá varnargirðingu í Eyjafirði að Héraðsvötnum hinn 9. okt. frumvarp um fjárskipti á Jiessu svæði. Almenn atkvæðagreiðsla fjáreigenda um frum- varpið fór fram í nóv. s.l. og er tainingu nýlega iokið. Blaðið átti í gær tal við Sæmund Friðriksson, framkvæmdastjóra, um þetta mál. Mefir í i'ör með sér mtkla cu«IRrgreiðsfit ftr rfkfssjóði og' sjéðum bæja- o»' sveifarfé- íaga. er legðn étsvar á ftessar tekjnr. Hinn 20. desember féll í hæstarétti dómur, sem kosta mun ríkið og ýms sveitarfélög í íandinu milljóna endur- greiðslu á sköttum og utsvörum, sem innheimt voru á þessu ári, auk mikiilar fyrirhafnar við útreikning á því, hversu mikið skal endurgreiða hverjum gjaldanda, sem hlut á að máli. Atkvæðisrétt um fjárskipti hafa þeir menn, sem eru 18 ára eða eldri og hafa átt 15 kindur eða fleiri við síðasta skattaframtal. Bessi Gíslason, bóndi í Kíl holti, formaður kjörstjórnar- innar, skýrði í gær skrifstofu sauðfjárveikivarnanna frá at kvæðagreiðslunni og úrslit- um hennar. en talningu er nú nýlokið. Á kjörskrá voru 738 fjár- eigendur. Af þeim greiddu at kvæði 595, og reyndust 386 fylgjandi fjárskiptunum, en 192 á móti. 9 seðlar voru auð- ir og 8 ógildir- Gísli Petersen skip- a5ur læknir rönt- gendeildarinnar Á ríkisráðsfundi í gær var Gísíi Petersen skipaður lækn ir við röntgendeild Landsspít alans í Rekjavík. Jafnframt á hann að annast kennslu í röntgenfræði við læknadeild háskólans. Er hann skipaður til starfsins frá 1. jan. n.k. að telja. Samkvæmt þessu hefir fjár skiptafrumvarpið ekki hlotið nægilegt fylgi og hefir því verið fellt við atkvæðagreiðsl una. En til þess að fjárskipta frumvarp nái tilskyldu sam- þykki þarf það að hljóta minnst % allra greiddra at- kvæða og jafnframt % allra fjáreigenda samkvæmt kjör skrá. Hollendingar lofa aS liætta hernaðarað- gerðum á Jövu annað kvöld Öryggisráðið ræddi um Indónesíumálin í gær og tal- aði fulltrúi Hollendinga fyrst ur. Flutti hann loforð stjórn ar sinnar um það, að 'nern- aðaraðgerðum skyldi hætt í indónesíu tíigt síöar en á gamlárskvöid. Hann kvað þeim nú raunar alveg hætt nú þegar. en ýmsar varúðar- ráðstafanir þyrfti að gera, svo að ekki væri hægt að gefa heit um, að þeim yrði alger- lega hætt fyrr. Tilörög málsins. Tildrög þessa máls eru þau, að haustið 1939 leysti ríkis- stjórnin, sem þá sat, kaup- og kjaradeilu milli útgerðar- manna og sjómanna með því fyrirheiti, að að minnsta kosti helmingur striðsáhættu þóknunar, sem sjómenn fengu, skyldi vera undanþeg- inn sköttum og útsvörum. Voru síðan sett lög um þetta. í desembermánuði 1947 nam Alþingi þessi lög úr gildi og ákvað, að sjómenn skyldu greiða skatt af slíkum tekj- um. Túlkuðu stjórnarvöldin þessi lög svo, að þau skyldu verka aftur fyrir sig,' og bæri að gjalda skatt og útsvör sam kvæmt lögunum af tekjum ársins 1947. Út af þessu risu málaferli, er einn hlutaðeigandi skatt- þegna, Ingólfur Finnbjörns- son, neitaði að greiða ríkis- sjóði þann hluta tekjuskatts, sem á hanp var lagður sam- kvæmd þessari nýskipan. Skatturinn var rang- lega innheimtur. Úrskurður fógetaréttar var á þá leið, að skattsins hefði verið ranglega krafizt. Var málinu þá skotið til hæsta- réttar, og er dómur hans nú einnig fallinn, eins og áður segir. Dómsniffurstaða hæsta- réttar var sú, „að ,gagn- áfrýjanö^. (Ingólfur Finn- fojörnsson) hafi átt rétt á undanþágu frá því aff greiffa tekjuskatt af hálfri stríffsáhættuþóknun þeirri, er hann hafði unniff fjrir fram til þess tíma, er lög nr. 128/1947 tóku giidi“. Var úrskurffur fógeta sam- kvæmt þessu stafffestur. Þessi dómur hefir það í för með sér, að ríkissjóði ber að epfjurgreiða allan þann tekju skatt, sem ranglega hefir ver ið innheimtur með tilvísun til þessara laga. Er hér um stór- fé að ræða, auk þess sem það mun kosta geysimikla auka- vinnu að fara yfir mikinn fjölda ) skattskýrslna og reikna út, hversu mikið ber að endurgreiða. Endurgreiðsla útsvara. Jafní'ramt hefir þessi dómur það í för meff sér, aff öll bæja- og sveitarfé- lög, sem lögðu útsvar á slík ar tekjur þetta sama ár, verffa aff endurgreiffa til svarandi hluía útsvaranna, og er þar einnig um aff ræffa mikinn og fyrirhafn- arsaman útreikning og miklar fjárhæffir. Forsætisráðherra Egipía jarðsungfiin í gær Útför Nohkrazy pasja for- sætisráðherra Egyptalands, sem myrtur var í fyxradag, fór fram með mikilli viðhöfn í Kairó í gær. Carol konung- ur var viðstaddur útförina og auk þess mikill mannfjöldi. Lúðrasveit gekk á undan lík vagninum og lék arabisk sorg arlög. Forsætisráðherrann var grafsettur við hlið fyrr- verandi forsætisráðherra, sem líka var myrtur. Egypska stiórnin skipaði í fyrrakvöld nýjan forsætisráð herra. Er það Ibrahim Abdul Hadi pasja, sem var fjármála ráðherra landsins fyrir tveim árum. Litlar eða engar breyt ingar aðrar munu verða gerð ar á stjófninni. Á milli 20 og 30 hafa sýkst af mænu veiki í Skagafirði Mænuveiki hefir stungié sér niður viða i Skagafirð, síðasta- mánuðinn, að því ei Torfi Bjarnason héraðslækn- ir á Sauðárkróki tjáði frétta- manni Timans í gær. Allt hafa á milli 20 og 30 fengic mænuveiki í Skagafirði, flesi ir í framhéraðinu vestaii,- verðu. Hefir hún til dæmít komið upp í kvennaskólanun. á Löngumýri. Einnig hefi, veikinnar nokkuð orðið var; á Sauðárkróki og í Blöndu- hlíð. Veikin er mjög væg, og he; ir enginn sj úklingur í Skaga firði lamazt. Það er nú um mánuður síð- an veikinnar varð fyrst van í Skagafirði, og mun hennai að þessu sinni fyrst haía gæti í nágrenni Varmahlíðar. Síð- ustu fimm eð'a sex dagant hafa ekki bætzt við ný til- felli, svo að héraðslækninun sé kunnugt um. Annars stakk mænuveik. sér niður í Skagafirði fyrr haust og seinni hluta sumar, miss ir síðustn hafnar- borgina í N.-Kína Herir kommúnista i Kína tóku í gær borgina Pangpú eftir allharða viðureign og var barizt á götunum. Er þetta síðasta hafnarborgin. sem stjórnarherinn hafði á valdi sínu i Norður-Kína, og er taka borgarinnar því tal- inn mikill ávinningur fyrir uppreisnarmenn. Afgreiðslubann á í Ástralín Samband hafnarverka manna í Ástraliu hefir nv ákveðið að setja öll hollenzk skip, sem til Ástralíu koma i Rfjfreiiðijlubann til ifoss áð andmæla aðgerðum þeirra í. Indönesiu. Sömuleiðis hafe verið gerðar ráðstafanir ti, þess að hollenzkar flugvélai verði einnig settar í af- greiðslubann í Ástralíu. Einn fundur enn um friðarsamninga við Austurríki Brezka stjórnin hefir nú fallizt á það, að utanrikis- ráðherrar íjórveldanna hald; enn einn fund til þess að reyna að komast að' sam- komuiagi um friðarsamninga við Austurríki. Hafa áður véi iö haldnir fjölmargir fundix um þetta mál, en ekkert sam komulag orðið til þessa. Verð ur fundurinn haldinn i Lon don bráðlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.