Tíminn - 30.12.1948, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.12.1948, Blaðsíða 3
287. blatf TÍMINN, fimmtudaginn 30. des. 1948. 3 í siendingaipættir n :: ; *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ttiíoiMiiim ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^«« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«M Minningarorö: Jóhanna Jónsdóttir, Borgarhöfn Kúsfreyjan er önnur mátt- arstoð' heimilisins, er það því mikið áfall fyrir heimilið þegar hún fellur frá. Það eru ekki aðeins innanbæjarstörf- in sem hvíla á henni, heldur verður hún líka að vinna úti með bónda sínum og undir ýmsum kringumstæðum að taka að sér meira eða minna af hans verkum, ef hann þarf að víkja sér að heiman, eða forfallast vegna veikinda (frá sínum venjulegu störf- um). Undir slíkum kringum- stæðum gengur húsfreyjan í stað bóndans, að vísu einatt með styrk grannanna, en all- ur þungi heimilisins hvílir samt á henni. Það er því ekki að ástæðulausu þótt mörgum verði á að horfa með ugg á framtíð þess heimilis, þar sem húsfreyjan er hnigin í valinn. í gærkvöldi barst mér sú frétt, að Jóhanna Jónsdóttir húsfreyja í Borgarhöfn væri látin, ein af þessum mörgu húsfreyjum, sem vann verk sín án alls hávaða, en hugs- aði fyrst og fremst um að helga heimilinu störf sín. Hún gekk ótrauð til verks með bónda sínum, og taldi ekki eftir þær stundir, sem hún vann með honum, þótt um verk væri að ræða, sem stóðu fyrir utan hennar verkahring. Þetta kom sér líka vel, ekki aðeins fyrir heimilið, heldur líka fleiri að- ila. Guðmundur maður henn ar er hagleiksmaður. Hefir hann því margt dagsverkið unnið hjá sveitungum sínum og nágrönnum, án þess að taka kaup fyrir, og síðan 1943 hefir hann verið einn af þeim, sem mest hefir unnið við byggingu heimavistar- skóla hér í sveitinni. Undir þessum og öðrum kringum- stæðum hafði Jóhanna á hendi að nokkru leyti forsjá heimilisins. Það var því ekki að undra, þótt sveitunga hennar setti hljóða þegar þeir fréttu lát hennar, sem bar að með meiri skyndingu en við var búist, og ekki sízt þegar þess var gætt, að þá gat hún aldurs vegna átt langan starfsdag eftir. Jóhanna var fædd á Smyrlabjörgum í Austur- Skaftafellssýslu 17. janúar 1891. Foreldrar hennar voru Sigríður Hálfdánardóttir og Jón Jónsson. Á Smyrlabjörg- um dvaldi hún, þar til árið 1929, að hún giftist eftirlif- andi manni sínum, Guð- mundi Jónssyni í Borgarhöfn. Hafði Guömundur þá haldið bú í nokkur ár með systrum sínum, en eftir að hjúskapur tókst með Guðmundi og Jó- hönnu, tók hún við búsfor- ráðum með manni sínum. Hafa þau búið í Borgarhöfn síðan á litlum og rýrum jarð- arparti. Eftir því, sem ég þekkti bezt til, var hjúskapur Jó- hönnu og Guðmundar ágæt- ur; þau áttu bæði þá kosti, sem hjón þurfa að hafa, sem reisa bú með litlum efnum, Opið bréf til .yfirskattanefnd- ar Reykjavíkur Merkiley bóh: Gengið á reka en hafa hug á að komast til efnalegs sjálfstæðis. Jóhanna og Guðmundur eignuðust tvö börn, stúlku, sem nú er komin að tvítugu og dvelur heima og pilt, sem fæddist andvana. Jóhanna var trygglynd, vinföst og hjálpfús eins og hún átti kyn til. Það var líkt með hana eins og fleiri á þeim árum, sem hún var að alast upp, að opinber menntun var lítil, þó að efniviður væri þá engu síðri en nú til lærdóms. Jó- hanna gegndi húsfreyjustörf um sínum með prýði. Hún var hreinleg í allri umgengni og tók sér það til fyrirmynd- ar, sem betur mátti fara. Aldrei átti hún kost á að ferð ast út úr héraðinu, þar sem hún var fædd og uppalin. Það er reyndar sama sagan sem margar okkar húsfreyjur hafa getað og geta enn sagt, fæstar heimta þær gjaldeyri til ferðalaga, þær hjálpa held ur til að framleiða gjaldeyri og lífsbjörg handa öðrum. Fáum dögum áður en Jó- hanna lagðist banaleguna%' kom ég á heimili hennar og kvaddi þar dyra. Jóhanna | kom fram. Hún bað mig að ganga í bæinn og þiggja góð- ] gerðir. Ég hafði á mér mik- 1 inn asa og lézt ekki mega1 tefja. „Það er alltaf þessi asi | á þér“, sagði Jóhanna, „þú' gefur þér aldrei tíma til að J stanza hjá okkur. Það var öðruvísi“, sagði hún og brosti, | „þegar ég var á Smyrlabjörg- 1 um. Þá vorum við líka bæði | j ógefin", bætti hún við, „og svo er hraðinn meiri á öllu , nú, maður er eiginlega aldrei , að öllu leyti sjálfráður um . sitt ferðalag. Heyrirðu, nú er bílstjórinn að pípa á mig. — „Þegar kallið kemur, kaupir sig enginn frí“. Ég kvaddi Jó- hönnu með virktum og stökk til bílsins. Þetta voru síðustu sam- fundir okkar Jóhönnu. En ef heimilisástæður mínar leyfa, verð ég vafalgust einn af Nýstárleg bók, alþýðlega skrifuð bók um vísindalegt efni. Bók um sagnfræði, bók sem skýrir að nokkru forsögu íslandsbyggðar og forsögu íslenzkrar menningar, ef rétt er lesin — og skilin. Skemmti leg bók fyrir alla. Skárri er það nú bókin, mun margur segja, en hér er sagt heldur Þar sem mér hefir ekki bor- izt svar við bréfi mínu frá 24. nóvember síðasta, þykir mér ástæða til að ganga eftir svari við því, sem þar var rætt. Álagning og innheimta opinberra gjalda er líka svo mikið þjóðmál, að marga fýs- jsatt en títt er að gera um ir að vita hvernig unnið er að bækur á þessum tíma. þeim málum. Ég lít því svo á, j Þjóðminjavörðurinn ng að þetta, sem hér er um að. fornleifafræðingurinn Krist- ræða, sé miklu víðtækara ogjján Eldjárn hefir gert þessa meira mál en fjárkrafan ein,' bók, maðurinn sem hvorki hef sem um er deilt. [ir grátt skegg 'né gleraugu, Bréf mitt, sem áður er eins og manni finnst eðlileg- nefnt, rekur sögu þessa máls, ast að forngripavörður hafi. og þykir mér því rétt að taka Þessi bók er um fornleifafund það hér upp, orðrétt og ó- ! á íslandi, og eru þættirnir 12 breytt. Það er svo: jað tölu. Sagt er frá fundum „Heiðraða yfirskattanefnd! þessum að réttsögu allri, og Með bréfi dagsettu 25. okt.' niðurstöðum vísindamann- fram undir 500 ár fyrir svo- kallað landnám, ætti að gefá ísl. sagnfræðingum dálitla innsýn í forsögu íslandsbyggð ar sem þá heldur eigi gengur framhjá skýringum á upp- hafi þjóðmenningar eða for- sögu hennar og bókmennt- anna líka. Þeir sem hafa lært í háskólanum, og þekkja „vís indalegu“ niðurstöðu þessar- ar fræði eru ófúsir að hugsa langt fr|m úr vísindunum, og tekur það nokkrun tíma að opna þær gáttir, sem þarná þarf að ganga fram um, uns full vísindi eru orðin af allri sögu, sem til er af íslandi frá því hér er týnt peningum austur á Bragðavöllum, sefh eru frá Rómaveldi 274. e. K. Að skýra slílc fyrirbrygði með tilviljunarinnar tilfeU- um einum saman, minnir öf 1948 er mér tilkynnt, að út- anna af fundunum. Auðvitað míö8' a hina gömlu tíma þeg svar mitt til Reykjavíkur- ' er þetta ágætt og vanalegt af bæjar skuli standa óbreytt. í því sambandi vil ég rifja upp þessi atriði: 1. Síðastliðinn vetur taldi ég fram til skatts heima hjá mér, þar sem ég á lögheimili, hafði dvalið mánuðum saman og kona mín hálft árið, enda rekum við þar landbúnað. 2. Niðurjöfnun fór þar fram visindamönnum, en svo set- ur höfundurinn þetta í sam- band við söguna, og það er dálítið nýtt, en gott, engir hlutir skiljast nema í sam- bandi við sögu og fornleifar standa æfinlega í sambandi við sögu. Af þessum sökum ,— líklega — telur höfundur bók sína ekki vísindaléga. miklu fyrri en henni var lokið Þstta er mikil hógværð, bók- hér og var eðlilega lagt fullt in er fullkomlega vísindarit útsvar á mig. ium vísindi, og bendir til vís-' 3. Reykjavíkurbær gerði inda- En það eru þessi görnlu kröfu í hluta af útsvari mínu í tæka tíð. 4. Kærufrestur vestra var löngu liðinn, þegar skattskrá Reykjavíkur kom út, að ekki sé nefnt nær útsvarsseðill var sendur (31. júní). i 5. Yfirskattanefnd ísafjarð arsýslu úrskurðaði kröfu Reykjavíkur rétta og tilkynnti oddvita mínum það, áður en ég fékk bréf yfirskattanefnd- ar Reykjavíkur. | 6. Mosvallahreppur hefir nú greitt Reykjavíkurbæ tilskil- ■ inn hluta af útsvari mínu og fengið kvittun fýrir. Vilji yfirskattanefnd Reykja víkur enn halda fast við fyrri úrskurð, vildi ég allra þegn- ! vísinda, að telja það eitt. vís-. indi, sem er sannað með for- múlum og bókstafareikningi, á vísindalega vísu, sem-þessi bók gengur á snið við. Það eru þessi reiknings- og for- múluvísindi, sem gera það að verkum, að fólkið hættir að fylgjast meö og hugsa og þá er öllum vísindum lokið. En þegar fólkinu eru opnaðar gáttir allar tii að ganga fram, þá byrja hin lifandi vísindi, sem aldrei. enda í formúlu né bókstafadæmi. Það er þetta sem þessi vísindalega skrif- aða bók gerir. Auk þess er bókin vel skrifuð.Hún er full af þessum setningum sem hoppa upp af línunum út í þeim mörgu sveitungum henn ar, sem fylgja henni til graf- ar. Við ógróna leiðið hennar, þar sem vetrargolan er að byrja að næða um, rifjast kannske betur upp en nokkru sinni áður, hvað við höfum misst, þegar húsfreyjan er fallin frá. 5. des. 1948. S. Þ. Ný saga eftir Jóhann Bojer. Norska skáldið Jóhann Boj- er er nú á áttræðisaldri. Ný- lega er komin út eftir hann ný skáldsaga. Tvær næstu bækur hans á undan voru hluti af sjálfsævisögu hans frá bernsku og æskuárum. En svo gafst hann upp á að halda sér við veruleikann og sneri að skáldskapnum aftur. Húniiii TítttaHH fiufltf^ii / JímaHutH . j. v.■«.. „ „ * líf og sögu eins og allt lifandi samlegast biðja um að fa að mál eeri_ æfinle„a ÞaS er heyra á hvaða lögum það P. 1 + ætmlega. Það er . .. .. i anægjulegt að sja marga hina byggist, að eg skuli greiða ut- L „ -„T.. „ . t t.. _ , • yngn menn nema Viðivelli. svar bemt til Reykjavikur- yjð Tindafjöu f móðurmáli bæjar, auk þess sem eg greiði fijnu en lQf hinum að hafa hluta af utsvari mmu vestra til bæjarins. Þó að þetta sé auðvitað nokkuð fjárhagsatriði fyrir mig, eiga fleiri svipaða að- I höfuðbólið mikla, Hraukabæ ! í Lágeyjarhverfi, þar sem svo mikið af íslenzkri ritmennsku , hefir verið framleitt að undan förnu. stöðu, og því er nauðsynlegt að komast til botns í því rétt- . En. er að 8efa nokkra arfari, sem hér gildir. En með, mnsyn 1 bókina> en verður an ég skil ekki, að það séu lög,!að Serast varle8'a- ^ví hérna að ég greiði tvöfalt útsvar af ma ekkert taka tra lesan^an" launum mínum hér, hvað um- en ^a bók verðai bœði ‘lifandi og dauðir Islendingar sem um réttlætið væri, mun ég verða tregur til að inna umrædda greiðslu af hendi. Þegnsamlegast.“ Nú hefir enginn sýnt mér á þeim fimm vikum, sem liðn- ar eru frá því að bréfið var skrifað, að það séu íslenzk lög, að menn greiði á tveim- ur stöðum útsvar af sömu að lesa. I upphafi bókar segir höfundurinn, að Jón gamli Sigfússon á Bragðavöllum hafi lengt íslandssögu um 500 ár en svo strikar höfund- urinn yfir þetta í greinarlok. Þetta var alveg óþarfa yfir- strikun, því íslandssaga lengd ist um 500 ár aftur í tímann varnar gegn því, að þannig sé á þá lagt, og virðast þá gild- andi lög að sönnu gera ráð fyrir því, að hvor yfirskatta- nefnd fjalli um sína kröfu. En þegar það liggur ljóst fyr- ir, að maður hefir greitt fullt útsvar af öllum tekjum sín- um, finnst mér, að það sé ský- (Framhald á 6. síðu). tekjum. Hins vegar sé ég ekki með íunði rómversku Penin8' hvað menn geta haft sér til anna a BragðavoUum. Það er undarlegt að íslendingar skuli ekki vilja lesa þessa sögu, heldur telja að íslands- saga byrji með Landnámu. Án hinnar merkilegu forsögu íslandsbyggðar, hefði aldrei byrjað hér landnám. Sú stað reynd að írskir menn og jafn vel Rómverjar og Grikkir eru búnir að þekkja ísland í ar „vísindin“ stóðu á móti vísindunum, eins og „sann- leikurinn" nú á tímum sem áetlar að drepa sannleikann. Það má gera ráð fyrir því að ísl. sagnfræðingar og menn- ingarsöguritarar hreppi þarna „ærlegan storm á Kaldadal,“ og er þá gott til þess að vita að til er ungur maður sem líklegur er til að „kljúfi rjúk- andi kaldann.“ Og það má spá því, að þessi maður á eft ir að plægja mikla mold og gera blómlegan akur í sögu- fræðum íslenzkum, þar til hann er orðinn gráskeggjað- ur maður með gleraugu. Svo eitt lítið sýnishorn af gerð og stíl þessarar bókar. Það fannst snældusnúður í Hruna. Vísindamennirnir vita undir eins hvað þessi snúður er gamall í týnslu sinni, og það hefði átt að vera nóg til þess að þeir tækju ofan gler- augun og hættu að horfa. En fornleifafíæðingurinn sem er sögu sjáandi telur það ekki nóg að vita, að hann er frá 13. öld. Hann heldur áfram að horfa. Þennan snúð hefir hún átt, hún Þóra í Hruna, dóttir hans Auðunnar gríss, sú sem hreppti Þorvald í Hruna í hlutkestí örlaganna móti systur sinni, sem líka hét Þóra, og varð svo móðir Gissurar jarls. Það er hún sem hefir spunnið á þessa snældu, kannske lín á Giss- ur. — líklega þó ekki sjálf örlög íslands! — Svo brotn- ar halinn á snældunni — ætli Gissur hafi ekki mölvað hann! Svo rúllar snúðurinn eftir pallinum — ætli Gissur hafi ekki. rúllað honum? — of an af pallskörinni. og þar er griðkona að sópa göngin, lík- lega með hvítum væng af fjallasvani. Það er ekki nógu bjart í göngunum, og griðkon an tekur ekki eftir því, að dýrgripur er kominn í ruslið og svo fer hann með því í hauginn. Svo finnst snúður- inn eftir 650 ár — vísindin er nákvæm —, og nú hefir þessi litla grein verið skrif- uð til þess að gamla konan fengi aö lokum nokkuð fyrir snúð sinn. Þannig hefir Kristján Eld- járn sett nýjan hala á snúð- inn og spinnur á hann sögu- lín. Benedikt Gislason frá Hofteigi. ýúmlii TónaHH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.