Tíminn - 09.03.1949, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.03.1949, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, miðvikudaginn 9. marz 1949 53. blað lálfstæðisflokkurinn og samvinnuhreyfingin ÞaS mun hafa verið á sið- , ‘@sta ári, sem stjórnmálarit- j stjóri Sj álfstæðisflokksins um ag bregða hengingaról á lýsti því yfir í blaði sínu, að samvinnufélögin, 4. nóvember Sjálfstæðisflokkurinn væri j haust> hefir ekki komið fram hlynntur samvinnuverzlun og j þvj gjálfu ein einasta at- t'ylgdi bæði kaupmönnum og hUgasemd við þessa kröfu, kaupfélögur*. Jafnframt hef- svo ag ég jjafj seg og ég lýsi ir þrásinnis verið deilt á Fram fférmeð eftir því, hvort nokk sóknarmenn í blöðum Sjálf- ur maður hafi oröió þess var, EMr Halldór Kristjánsson., stæðismanna fyrir það, að að nokkurt Sj álf stæðisblað og allan kaupfélagsskapinn. í fyrsta lagi má hér benda á það, að Framsóknarmenn þeir reyndu að helga sér sam hafi gerf nokkra athugasemd vinnuhreyfinguna í ^ landinu vig þessa kröfu Morgunblaðs ins. Ég veit ekki til þess. Ég geri ráð fyrir því, að það þyki meira að marka, hafa aldrei gert nokkra til- pvaða afstöðu flokksblöðin raun til að koma á flokksleg- taka. í raunhæfum átakamál- um ójöfnuði í samvinnufélög um> heIdur en þó aö einstak- unum. Framsóknarmenn hafa jr póiitískir loddarar gaspri aldrei flutt nokkra tillögu um eitthvað um samúð og stuön- það, að pólitískir andstæðing jng; sem lavergi kemur fram ar þeirra ættu aö hafa minni j Verki. rétt en þeir sjálfir í félögun- j Röksemdir Mbl. í þessum um, hvorki í sambandi við skattamálum þegar á herðir verzlun og viðskipti né held- Verða svo að lokum þær, að ur varðandi réttindj og að- það sé betra fyrir fólkið> að gang að trúnaðarstoðum og' skjóta saman hundruð þús- ■'rystustörfum. und krónum handa einstakl- Allt tal um flokkslega ein- ingi, sem borgar svo kannske okun á því sviði er helber róg ^ tuttugu þúsund af sam.skota- ur. j fénu í opinbera sjóði, heldur Hitt er svo annað mál, að en að hafa sín hundrað þús- Sj álfstæðisflokkurinn sem und og borga sjálft til ríkis og xlokkur og heild hefir komið sveitarsjóðs þessi 20 þúsund. þannig fram, að samvinnu- menn hafa ekkert við hann að virða. Ég sé ekki betur en ’það væri fullkomin heimska og glapræði, ef nokkur sann- ur samvinnumaður efldi hann með atkvæði sínu. í því sam- bandi breyta einstök fagur- mæli og friðarboð einstakra : falsara og hræsnara engu um. Það er líkt og þegar Heró des konungur bað vitringana að spyrjast vandlega fyrir um barnið, svo að hann gæti veitt bví sæmd og lotningu, svo , sem segir í hinni fornu helgi- sögn. Morgunblaðið hefir um hríð haldið uppi ofsóknum á hend ur kaupfélaganna. Það- hefir haldið því fram, að þau nytu hinna mestu skattfríðinda. Formaður Sj álfstæðismanna hefir boðað opinberlega, að Með svona reikningsmennt er hægt að finna rök fýrir flestum hlutum. Þá er það ekki síður fróð- legt í þessum málum, hvort Sjálfstæðisflokkurinn metur meira, almenning í sveitum og þorpum landsins eða heild sala og gróðamenn í Reykja- vík. Nýlega birti Tíminn grein eftir kaupfélagsstjóra í fjar- lægum landshluta. Hann sagði þar meðal annars frá því, að hann hefði farið með skömmtunarreiti viðskipta- manna sinna fyrir vinnufatn aði til Reykjavíkur og keypt út á þá i verzlunum höfuö- borgarinnar, svo að fólkið í héraði hans fengi ígangsklæði til daglegra starfa. Þessi saga hefir meira og minna endur- tekizt í flestum héruðum það yrði að þyngja skatta á ^andsins, ef ekki öllum. Fólk- samvinnufélögunum. Það er iS um iand hefir látið hin eina bjargráðatillaga, sem hann hefir ymprað á í kaupa vinnuföt sín, stígvél og svo framvegis í smávöruverzl vetur, auk þess sem hann unum í Reykjavík. Og það cæpti á því, að fá hingað í Þal’f ^^1 langt að leita til að landiö útlendan her. | &era ser Srein fyrir hvert slíkt Þessar skattakröfur hefir Þa® e" ííárdráttur úr Mbl. rökstutt með því, að héruðum íandsms tii Reykja- kaupfélög ættu að greiða út-lYlkur’ °s Það er Slalfstæðis- svar og tekjuskatt, af því fé, flokkurmn’ sem fyrst sem þau úthluta viðskipta- mönnum sínum í réttu hlut- falli við gerð viðskipti, eins og fremst ber ábyrgð á þeirri blóðtöku sveita landsins og þorpa. En hver sá maður úti sá sjóður allur væri persónu- í um land, sem léð Jefir ®3álf“ stæðisflokknum atkvæði sitt legur einstaklingsgróði kaupmanni. hjá við síðústu alþingiskosningar, , er sámsekur og meðábyrgur Þessi krafa gerði það að , um þennan fjárdrátt og blóð- verkum, að til dæmis útvegs- toku. menn, sem stofna olíusamlag | Svona atburðir minnka og fá ríflegan afgang til aðjverzlun kaupfélaganna úti skipta á milli sin verða að láta j um iand. megin hluta þess afgangs íj Árangurinn af þessari til- opinber gjöld, og tiltölulega hogun> sem sjálfstæðismenn því meiri, sem fyrirtæki l eru abyrgir fyrir> verður f þeirra er stærra. Sama gildir stuttu máli þessi_ um lýsissamlög og öll hlið stæð fyrirtæki. Neytandinn, hvort sem hann er nú bóndi eða verka- Þessi krafa Mbl. meinar, maður, kaupir sín vinnuföt mönnum að stöðva milliliða-; og stígvél suður í Reykjavík, gróðann hjá framleiðendum j sennilega svipuðu verði og og neytendum. j vera myndi útspluverð kaup- Þó að Mbl. birti þennan út' félagsins, en auk þess verð- reikning og þessar kröfur1 ur hann að greiða sendingar- kostnaðinn frá Reykjavík og heim til sín, Þessi viðskipti eru honum því í fyrstu gerð- um mun óhagstæðari. Kaupfélagið missir af mikl um viðskiptum, sem þaö ella hefði, án þess að reksturs- kostnaður þess miiftiki svo nokkru nemi. Afkoma þess verður verri. Vegna þess, að ríkisvaldið kúgar félagsmenn ! þess til að taka fram hjá því, getur það ekki greitt þeim arð af þeim viðskiptum, sem þeir hafa við það, svo að jafnvel þau verða óhagstæöari en ella. ! Vegna verri afkomu kaup- félagsins greiðir það minni opinber gjöld. Nú vita það j flestir, að þrátt fyrir öll róg- skrif um skattfríöindi kaup- félaga, eru þau víðast hvar hæstu útsvarsgjaldendur, svo að það kemur blátt áfram ,við pyngju almennra gjald- ! enda á þann hátt líka, þegar ríkisvaldið þrýstir afkomu kaupfélaganna niður. ! Það er hægt að rekja sig áfram úr hverjum verzlunar- staðnum eftir annan og lýsa því hvernig kaupfélögin hafa ; veitt atvinnulífi og menning- armálum héraðanna beinan stuðning. Þau hafa lagt fram fé til að koma upp atvinnu- tækjum til iðnaðar úr fram- leiðsluvörum viðskiptamann- anna, landbúnaðarvörum jafnt sem sjávarafla. Þau hafa lagt fram fé til ræktun- arsambands bænda, svo að þeir fengju ný og nauðsynleg jarðyrkjutæki. Og þau hafa stutt beint og óbeiijt bygg- ingu skóla og sjúkrahúsa. Allt er þetta eðlilegt. Þetta leiðir blátt áfram af því eðli málsins, að kaupfélögin eru samhjálp almennings og leggja því sitt lið öllum al- mennum velferðarmálum hér aðanna eftir því, sem þau megna. Og nú stendur bar- áttan um það, hvort leyfa eigi fólkinu að standa saman um þessi hjálpartæki sín, eða hvort beita eigi ríkisvaldinu til að brjóta þau niður. Sjálfstæðisflokkurinn hefir gefið sitt svar í verki. Hann hefir þann háttinn á vöru- dreifingu í landinu, að kaup,- félagsmenn verða 1 stórum stíl að sækja viðskipti sín fram hjá kaupfélögunum. En það er þó ekki nóg fyrir heild- salaflokkinn. Auk þess krefst hann þess, að sameignarsjóð- ir almennings í kaupfélögun- um verði skattlagðir eins og einstaklingsgróði. Hvað segja útvegsmenn, sem bætt hafa hag sinn með olíusamlögum og lýsissamlög- um, um þetta herhlaup Sjálf stæðismanna? Ætla þeir enn að lúta Ólafi Thors og Sjálf- stæðisf lokknum ? Hvað segja bændur og verkamenn úti um land? Vilja þeir kalla yfir sig völd flokks- ins, sem neyðir þá til að kaupa nauðsynjar sínar með ærnum aukakostnaði suður í (Reykjavík? Vifja þeir greiða j atkvæði með flokknum, sem ! lamar kaupfélagið þeirra? • Ætla þeir sér að ganga enn undir ok heildsalanna, sem (Framhald á 6. síðu). Það voru prentvillurnar, sem ég ætlaði að minnast á. Mér skildist að Þórarni á Skúfi þætti það ekki gott, að blaöamenn ætluðust til þess, að vandaðri frágangur væri á öðrum ritum en blöðunum þeirra. í því tilefni finnst mér rétt að skjra málið frá mínu sjónarmiði. Það cr unnið við blöðin í flýti og annað er oft ekki hægt. Blaða- menn veröa oft að ganga frá því, sem þeir skrifa í flaustri. Þar er ekki tími til að gera uppkast, sitja yfir efninu og hugsa lengi um til- högun þess, og jafnvel ekki tök á að laga neitt að ráði við yfirlestur. Blaðamenn eiga. vitanlega að hafa tök á sléttri og snurðuiausri fram- setningu fyrirvaralaust, þegar þeir æfast í starfi. Þó er hitt staðreynd, að blaðamennskan þykir nú ekki svo eftirsóknarverð, að einungis úr- vaismenn stundi hana. Án þess að i lítið sé gert úr þeirri ágætu stétt, vildi ég aðeins spyrja lesendur mína hvað marga starfandi blaða- menn þeir tækju með, ef þeir ættu að nefna nokkra ritfærustu menn þjóðarinnar. Handrit og efni blaðanna eru ,'nokkuð misjöfn, stundum krotuð, þegar höfundurinn sér við yfirlest- ur, að sitthvað *má betur fara. Setjararnir eru misjafnir líka og af þessu leiðir, að fyrsta próförk er stundum allt annað en falleg. Það eru til setjarar, sem ekki kunna neitt að lesa í málið og vita ekki hvað er mál og hvað er málleysa. Þeir hugsa sér. að í hverri smá- grein geti verið hópur orða, sem Þeir hugsa sér, að í hverri smá- geti því verið orð eins og hvað ann- að. Þa<$ er eins og hlýtur að vera, þegar menn fara með mál, sem þeir ! kunna ekki. Nú er ekki venja að lesa nema tvær prófarkir af blöðunum, en af því sem sagt hefir verið má það vera ljóst, að stundum er þó nokk- uð um villur í hinni seinni og þá er erfitt að fullyrða að allsstaðar komi réttar línur í staðinn. Svo kemur það stundum fyrir, að í stað línunnar, sem villan var í, er tekin I önnur, sem var rétt og leiðrétting- unni stungið inn þar. Ekki dettur mcr í hug að neita því, að hroðvirkni blaðamanna eigi ' þátt í prentvillunum. Sjálfsagt eru þeir líka misjafnlega fyrirkallaðir •*♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< :: eins og aðrir menn og má vera að þeir noti ekki alltaf tómstundirnar til hvíldar og hressingar, svo sem starfinu væri hollast, og er það ekki einum að lá. Hitt munu flest- ir blaðamenn sammála um, að nrent villurnar séu með því leiðinlegra, sem starfinu fylgir. En ég held nú samt, að til séu lesendur, sem myndu fella sig illa við það að finna aldrei prentvillu í blaði, þrátt fyrir allt. Stundum er líka garnan að þeim. Mér er í barnsminni, þegar blaðið sagði að tiltekinn alþingismaur hefði gert eitthvað og sagði jafnframt frá fjárræktarmúnni nokkrum. Ýmsir skemmtu sér lika við það, að ungir Sjálfstæðismenn gáfu Ólafi Thors bikarinn hér um árið. Oj svo má lengi telja. Hitt er svo annað mál, að þó að okkur sé raun að prentvillum í blöðum og viljum hafa þær sem fæstar ætlumst við til þess, að ein. útgáfa sé annarri vandaðri um all- an frágang. Ég býst við það sé svo j víðast hvar, að eitt er vandað betur | en annað. Og því sé ég ekki neitt at hugavert við það, þó að menn vilji hafa vandaðri pappír, vandaðri prentun, vandaðra mál og vandaðri prófarkalestur á úrvalsbók heldur en blöðunum okkar. Svo eru það tvær ganilar gátur, sem ég vil láta ykkur heyra, fyrst hann Þórarinn fór að hreyfa þeim málum. Önnur er svona: Hver er sú mær, sem fæðist al- klædd? Gripa hana ekki færri en fimm, fletta hana klæðum tíu, bora gat á endann á henni og búa til úr henni pilt. Það er svo dýrmætt sem pilturinn pissar, að það gengur í kringum allt kóngsborð. Hina gátuna kenndi mér gamall maður, og lét þá sögu fylgja með, að einu sinni hefði hann vakað með félögum sínum heila landlegu- nótt í verstöð vestur á landi við að ráða þessa þraut. Margt var sagt af viti um nóttina og með morgunsárinu fannst lausnin. En svona er gátan: Hver var sú mær, sem var manni gefin áður en hún var átta nátta, átti barnið ársgömul og dó áður en hún fæddist? Hverjir vilja nú eiga vökunótt við að finna lausnina? Starkaður gamli Ztittttttti zt I 8 8 ÐSENDING | frá Bæjarþvottahúsi Reykjavíkur Erum aftur byrjuð að taka á móti þvotti. Sækjum í| og sendum. Sími 2699. Bæjarþvottahúsið í Sundhöliinni ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦e< 23 verður símanúmer okkar eftirleiðis. Slippfélagið í Reykjavík h.f. f <► O o o o I <► <► <► <► <► <> &

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.