Tíminn - 09.03.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.03.1949, Blaðsíða 7
53. blað TÍMINN, miðvikudaginn 9. marz 1949 7 Upplýsingar gefur Halldór Pálsson ráðunautur. Sími 2151 eða 7300 Fimmtugur: ísak Eiríksson í gfer var fimmtugur ísak Eiríksson, bóndi á Ási. ísak er sonur þeirra hjóna, Frið- semdar ísaksdóttur frá Eyr- arbakka og Eiríks Jónssonar frá Bjóluhjáleigu í Djúpár- hreppi. Rætt við ÓLaf KetiLsson, bifreiðarstjóra á Laugarvatni: Varahlutaskorturinn, sem tjórar b úa við, 1 fiðunand j | ^'aííSsyii á stærri og aíkastameiri I flMtniii$>'al>ifreiðum. . • Tíðindamaður blaðsins átti fyrir nokkru tal við Ólaf Ketilsson, bifreiðarstjóra á Laugarvatni, er hann var staddur hér í bænum. Ólafur hefir sem kunnugt er stundað mann- og vöruflutninga rúmlega 20 ára skeið milli Reykja- víkur og Laugarvatns og þekkir því manna bezt til vegamál- anna á þessum slóðum og erfiðleika bifreiðastjóra á þessum slóðum. Auðvitað snerist talið þegar að þessum efnum. Árið 1926 kvæntist hann Kristínu Sigurðardóttur frá Selalæk á Rangárvöllum. Þetta sama ár keypti hann Ásinn af föður sínum og hóf þar búskap. Þau hjónin eiga fjögur mannvænleg börn, tvær stúlkur og tvo pilta. Um tíma stundaði ísak nám við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. En þó að skóla- ganga hans hafi ekki verið löng, hefir honum tekizt að tileinka sér margþætta mennt un með lestri bæði innlendra og erlendra bóka og fræði- rita. ísak er sérstaklega bók- elskur maður og ber gott skyn á bækur, enda hefir hann haft á hendi í lengri tíma bókavörzlu' hfns myndarlega bókasafns þeirra Áshrepp- inga. í mörg ár hefir hann verið endurskoðandi Kaupfélags Rangæinga. í öllum störfum, sem ísak hefir verið falið, hefir hann sýnt áhuga, sam- vizkusemi, smekkvísi og dugn að. Hann er glaðlyndur glæsi maður, og hvar, sem hann er, ríkir líf og fjör. Söngmaður er hann góður, hefir mikla og fagra tenórrödd. Bæði hjón- in hafa mikið yndi af söng og hljóðfæraleik, enda báð- um mikið gefið í þeim efnum. Á þessu hálfrar aldaraf- mæli ísaks í Ási eru eflaust margir, sem ástæðu hefðu til þess og gjarnán vildu, þakka honum árin, sem að baki eru, og jafnframt ðska honum alls hins bezta á komandi árum. Þr. Æðardún sængur til sölu opið frá kl. 1—6. Vesturgötu 12. — Sími 3570. Frestið ekki að brunatryggja eigur yðar Samvinnutryggingum — Hvernig atvikaðist það, að þú festir slíka tryggð við Laugarvatnsf erðirnar ? — Þegar ég byrjaði að aka flutningabíl fyrir tuttugu og einu ári síðan, í byrjun marz mánaðar, var bygging Laug- arvatnsskóla um þær mund- ir aö hefjast. Vegurinn aust- ur náði þá að Svínavatni í Grímsnesi, og var auk þess rudd braut nokkuð af þeim 13 kílómetrum, sem þaðan eru til Laugarvatns, en mest ur hluti þeirrar leiðar var þá moldargötur. Lítill hluti veg- arins var lilía þá strax upp- hlaðinn á mýrarköflum, eins og hann er þar enn þann dag í dag. Lágu nú fyrir miklir flutn- ingar á efni skólabyggingar- innar, sem urðn að fram- kvæmast á bílum. Nokkuö af efni var flutt á bílum alla leið frá Reykjavík, en nokk- uð frá Eyrarbakka. Kaupfé- íag Grímsnesinga hafði með höndum mikinn hluta af út- j vegun efnis og sá einnig um j flutning þess. Gerðist ég þá j raunverulega starfsmaður I hjá því fyrstu árin til að i vinna að þessum flutningum. í Hélt ég áfram með vöruflutn ■ | inga austur í Grímsnes og Laugardal með vörubíl fyrstu fimm árin, en árið 1932 fékk ég mér hálfkassabíl, sem tók sex farþega. Síðan breytti ég mínum bifreiðum í stærri farþegabifreiðar, eins og al- mennt hefir gerzt hjá okk- ur. Hefi ég alltaf haft vöru- flutninga ásamt fólksflutn- ingunum, þó að meira hafi kveðið að fólksflutningunum : hin síðari ár. ! | — Var ekki erfitt að kom- ast austur að Laugarvatni á ^bíl í fyrstu? ! — Jú, vegurinn var yfir- leitt slæmur, sérstaklega í veðrabreytingum vor og haust. A{in 1929 og 1930 var lagður vegur frá Svínavatni og upp að Laugardalnum, sem er um sex kílómetra leið. Næstu ár þar á eftir hafa aðeins verið tengdir saman þeir kaflar, þar sem ekki var upphlaðinn vegur, með krók um og brekkum, en engin heildarlína tekin, sums stað- ar aðeins rutt enn, og má því segja, að enn sé ekki búið að leggja veg að Laugarvatni. Góður vegur yfir Hellis- heiði framtíðarlausnin. — Að undanförnu hefir snjór verið nokkuð mikill hjá okkur og mjög líkur að magni og 1937. Þó hafá" þéir það ófremdarástand, sem nú ríkir í því efni að flytja inn nauðsynlega varahluti í þær bifreiðar, sem annast hina nauðsynlegu þungavöruflutn inga fyrir mjólkurbúin, kaup félögin og fleiri stofnanir. Bifreiðastjórarnir, sem eiga við ærna erfiðleika að etja, geta ekki haldið bifreiðum sínum sæmilega við, þótt mikið hafi verið flutt inn af alls kyns ónauðsynlegu rusli. Er slíkt ástand vart viðhlít- andi lengur. Stærri bifreiðar nauðsynlégár. Þá er illt til þess að vita, hve fáa stóra og góða flutn- ingabíla við eigum. Þeir bif- reiðastiórar. sem pantað hafa 5—6 lesta bifreiþar, hafa ekki fengið þær enn. Eftir því, sem ég veit bezt, er aðeins ein svo stór flutninga- bifreið til í allri Árnessýslu, þótt hún sé líklega methafi í bílaeign miðað við fólks- fjölda og aðrar sýslur lands- ins. i .; fiovi ■ Þó að ástandið sé líklega einna verst hjá Árnesingum að þessu leyti, finnst mér sorglegt að sj á hvergi á hin- um gömlu og hörðu vegum vegum landsins vörubíla fimm tonna eða stærri við malarofaníburð, hvert sem ég ek um landið. Öllum hlýt- ur þó að vera ljóst, hve mik- ill munur er á afköstum stóru tækjanna og smábílanna. vegarkaflar, sem sæmilega eru upphlaðnir og lagðir voru 1930 og síðar, varizt snjó um allvel, og sýnir það okkur enn, hve góðir vegir geta var izt snjóum. Annars lít ég svo á, sagði; Ólafur, að góður og upphlað- inn vegur yfir Hellisheiði sé framtíðarlausnin á samgöng um milli Reykjavíkur og Suðurlandsundirlendisins. Ég álít, að slíkur vegur hefði verið fær með mjög litlum tilkostnaði þennan snjóa- kafla. Þótt Krýsuvíkurleiðin hafi verið fær að kalla, er hún þungfær^og hefir orðið að moka allmikið á henni. Einnig er hún miklu lengri og illa lögð, enda er hún braut en ekki vegur. Annars lít ég svo á, að á- standiö í flutningakerfinu sér sunnan lands sé öllum til skaða, og slík eyðsla og slit á ökutækjum óbætanleg. Allt það reiðileysi, sem ríkt hefir í þessum málum á undan- förnum árum, má ekki leng- ur eiga sér stað. Vegur yfir Hellisheiði á að kosta 3.8 millj. kr. Árið 1945 var gerð áætlun um vegagerð frá Lögbergi austur að Selfossi og var kostnaður við hana áætlað- ur yfir 20 millj. kr. — þar með talin steinsteypa ofan á malarveg. Þá voru og sam- þykkt lög um það, að leggja skyldi veginn, en síðan deila beztu og ráðandi menn okk- ar um það, að mig minnir, hvort lögin beri að skilja svo, að vegurinn skuli lagður á næstu sex árum, eða vega- gerðin vinnast á einhverjum sex árum, án þess bundiö sé við nokkur ártöl. En kafli sá, sem er frá Svínahraunsvegi — 25 km. frá Reykjavík — austur á Ölfusveg — um 4 km. sunn- an Hveragerðis — er 22—23 km. á lengd og kostnaðar- áætlun um vegagerð á þeim kafla var aðeins 3.8 millj. kr., bæði undirbygging og malar- ofaníburður, og bið ég menn að athuga vel þetta atriði í kostnaðaráætluninni. Full- gerður vegur yfir Hellisheiði átti aðeins að kosta 3.8 millj., en þá var vísitalan 250. Lík- ur eru til, að þennan kostn- að mætti lækka, þar sem vélavinna er nú komin á hærra stig nú en þegar áætl- unin var gerð. Varahlutaskorturinn óviðunandi. Ég vil einnig minnast á imiiiiiiimiiHiiiifiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiimmmiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiimiiiiiiHiHiiiii | Aðgöngumiðar að afmælishófi ■ f I Ólafs J. Hvanndals | prentmyndagerðarmeistara I þann 14. þ. m. verða seldir í Bókaverzlun ísafoldar og | f Ritfangaverzlun ísafoldar, og í prentmyndagerðunum 1 | til föstudagskvölds. f ..............................hiiiiihiiih.mimm... :: | Félög starfsmanna ríkis og bæja :í halda sameiginlegan fund, um launa- og kjaramál, í || :: Listamannaskálanum á morgun, fimmtudaginn 10. í; H marz, kl. 8V2 e. h. ♦* Rikisstjórn og fjárveitinganefnd Alþingis, borgar- g stjðra og bæjarráði Reykjavíkur, bæjarstjóra og bæj- K arráði Hafnarfjaröar er boðið á .fundinn. •• t ♦* F. h. starfsmannafélaganna Undirbúningsnefndin. f* Höfum venjulega mikið af karlmannafötum úr sterkum íslenzkum efnum. £lltíma\ Bergstaðastræti 28. Sími 6465.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.