Tíminn - 19.03.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.03.1949, Blaðsíða 1
-------------------------------- Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason ÚtgejandU Framsóknarflo'kkurinn r~—— Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgreiOslusími 2323. Auglfjsingasími 81300 PrentsmiOjan Edda 33. árg. Reykjavík, laugardaginn 19. marz 1949. 61. blaff Hinn fyrirhugaði sáttmáli Atlanzhafsbandalagsins: Var afhentur íslenzka utanríkis- málaráðherranum í fyrradag Samkvæmt fréttatilkynningu frá utanríkisráff'uneytinu til að koma aftur á og varSveita öryggi á Norður-Atlants- afhenti Dean Acheson utanríkisráðhrra Bandaríkjanna hafssvæðinu, og telst þar til beiting vopnavalds. Bjarna Benedikíssyni utanríkisráðherra 17. þ. m. textann Kæra skal þegar í stað allar slíkar vopnaðar árásir til Ör- aö hinum fyrirhugaffa Norffur-Atlantshafssamníngi fyrir yggisráðs, og tilkynna því jafnframt, hvaða ráðstafanir hönd stjórna eftirtaldra ríkja: Bandaríkja Ameríku, Belgíu, gerðar hafi verið þar af leiðandi. Skal slíkum ráðstöfunum Bretlands, Frakklands, Hollands, Kanada. Luxemborgar og ljúka, þegar Öryggisráð hefir gert þær ráðstafanir, sem Noregs. Gert er ráff fyrir, að samningurinn verði undirskrif- þurfa þykir, til þess að koma aftur á og varðveita alþjóða- affur í Washington í byrjun aprílmánaðar næstkomandi. Jafnframt var ríkisstjórn íslands boöiö af hálfu ríkisstjórna framangreindra ríkja aff gerast affilli í hinu fyrirhugaffa Noröur-Atlantshafsbandalagi um leiff og samningurinn verffur undirskrifaffur af hálfu téffra ríkisstjórna. / Hér fylgir á eftir texti af hinum fyrirhugaða bandalags- samningi í bráðabyrgðaþýðingu, sem gerð hefir verið Síð- ar er von á nákvæmari þýðingu á samningnum frá rikis- stjórninni. Aðilar samnings þessa staðfesta að nýju trú sína á mark- mið og grundvallarreglur sáttmála hinna Sameinuðu þjóða, og ósk sína að lifa í friði við allar þjóðir og allar rikisstjórnir. Þeir eru staðráðnir í því að varðveita frelsi, sameiginlegar erfðir i)g menningu þjóða sinna, sem byggð eru á grundvall- arreglum lyðræðis, einstaklingsfrelsi, og lögum og rétti. Markmið þeirra er að stuðla að jafnvægi og velferð á Norð- ur-Atlantshafssvæðinu. Þeir hafa ákveðið að taka höndum saman um sameigin- legar varnir og varðveizlu friðar og öryggis. Fyrir því eru þeir ásáttir um að gera þennan Norður-At- lantshafssamning. 1. grein. Samningsaðilar takast á hendur, svo sem segir í sáttmála hinna Sameinuðu þjóða, að jafna allar milliríkja- deilur, sem þeir kunna að eiga í, á friðsamlegan hátt, þann- ig að alþjóðafriöi, öryggi og réttlæti verði ekki stofnað í hættu, og aö beita ekki í milliríkj asamskiptum sínum ógn- unum né valdi, sem á nokkurn hátt gæti brotið í bága við markmið Sameinuou þjóðanna. 2. grein. Samningsaðilar munu leggja fram skerf sinn til frekari eflingar friðsamlegum og vinsamlegum milliríkja- samskiptum, með því að styrkja óháðar stofnanir sínar, með því að koma á betra skilningi á grundvallarreglum þeim, sem slíkar stofnanir eru byggðar á, og með því að efla skilyrðin fyrir jafnvægi og velferð. Þeir munu leitast við að útiloka árekstra í efnahagslegum milliríkjaviðskipt- um sínum og munu efla efnahagssamvinnu sín í milli, hvort heldur við einstaka aðila eða alla. 3. grein. Samningsaðilar munu, í því skyni að ná betur markmiðum þessa samnings, hver um sig og allir sameigin- lega, varðveita og efla möguleika sína til þess að standa gegn vopnaðri árás, með samfelldri og virkri sjálfshjálp og sam- hjálp. frið og öryggi. 6. grein. Að því er snertir ákvæði 5. greinar, skal með vopn- aðri árás á einn eða fleiri samningsaðila telja vopnaða á- rás á lönd hvaða samningsaðila sem vera skal í Evrópu eða Norður-Ameríku, á yfirráðasvæði Frakka í Algier, á her- námslið hvers samningsaðila sem vera skal í Evrópu, á eyjar undir dómgæzlu hvers samningsaðila hvar sem vera skal í Norður-Atlantshafi, noröan hvarfbaugs krabbans, I eða á skip eða flugvélar hvers samningsaðila hvar sem vera skal á þessu svæði. 7. grein. Eigi hnekkir samningur þessi á nokkurn hátt þeim réttindum og skyldum þeirra aðila, sem eru meðlimir Sameinuðu þjóðanna, gagnvart sáttmála þeirra, né heldur þeirri frumskyldu Öryggisráðsins að varðveita alþjóðafrið og öryggi og má á engan hátt túlka hann á þann veg. 8. grein. Hver samningsaðila um sig lýsir yfir því, að eng- ar millirikjaskuldbindingar, sem nú gilda milli hans og nokkurs annars samningsaðila eða nokkurs utanaðkomandi ríkis, brjóti í bága við ákvæði þessa samnings, og lofar jafn- framt að gerast ekki aðili að nokkrum milliríkjaskuldbind- ingum ,sem í bága brjóta við samning þennan. 9. grein. Samningsaðilar stofna ráð, og skal hver þeirra eiga þar sæti. Ráðið skal athuga málefni varðandi fram- kvæmd samningsins. Skal það þannig skipað, að það geti komið saman í skyndi á hvaða tíma sem er. Ráðið skal setja Framli. á 7. síðu. Vélar Mjólkurstöðvarinnar í Reykjavík reyndar um næstu mánaðamót Mjólk í flöskiun verðnr sextán aururn filýrari cn mjólk í lausri vigt. Mjólkurstöðin í Reykjavík hefir nú loks fengið allan véla- kost sinn, og er búiff aö ganga frá öllu innan húss. Verffa hinar nýju vélar reyndar um næstu nánaðamót, og aff því loknu verffur stöðin tekin í notkun til frambúöar. 4. grein. Samningsaðilar skulu bera ráð sín saman, hvenær sem friðhelgi lands, pólitísku sjálfstæði eða öryggi einhvers þeirra er stofnað í hættu, að áliti hvers þeirra sem vera skal. 5. grein. Samningsaðilar eru ásáttir um að vopnuð árás á einhvern eða einhverja þeirra, í Evrópu eða Norður-Ame- ríku, skuli skoðast árás á þá alla, og fyrir því eru þeir ásáttir um, að verði slík vopnuð árás gerð, skuli hver þeirra með skírskotum til réttarins til sjálfsvarnar, hvers einstaks eða margra sameiginlega,.sem viðurkenndur er í 51. grein sátt- mála Sameinuðu þjóðanna, koma til hjálpar þeim samnings- aðila eða aöilum, sem þannig er á ráðizt, með því að gera þegar í staö, hver um sig og ásamt hinum samningsaðilun- um, þær ráðstafanir, sem hann ályktar að nauðsynlegar séu í stöðinni er gerilseyðing- arvél, er gerilsneyðir átta þúsund lítra á klukkustund. Flöskuáfyllingarvélar eru tvær og afkastar hver um sig 4800 lítrum á klukkustund. Mjólkurgeymar eru sex, og tekur hver þeirra fimm þús- und lítara. en auk þesserhægt að geyma aðra þrjátíu þús- und lítra á flöskum. Stöðin hefir fengið nægjanlegar birgðir af flöskum og efni í flöskulok, svo að unnt verð- ur að afgreiða eins mikið af mjólk á flöskum og óskað verður, þegar rekstur stöðv- arinnar hefst. Verður mjólk- in á flöskunum sextán aur- um dýrari hver litri. Fullkomin rannsóknar- stofa er í hinni nýju mjólkur stöð, og í kjallara hússins verður búið til skyr og smjör úr mjólk, sem afgangs verð- ur af þvi, sem flutt hefir verið til bæjarins Yfirleitt eru allar vélar og tæki hinnar nýju stöðvar af fullkomnustu og beztu gerð. Sjómenn og útgerð- armenn felldu miðl- unartil- lögyna Örlög málamiölunartil- lögu sáttanefndarinnar í togaradeilunni urðu þau, aff báffir affilar, togaraeigendur og sjómenn, höfnuðu henni. Meffal togaraeigenda var at kvæðagreiðslunni hagað þann ig, að eitt atkvæffi var greitt fyrir hvern togara. Höfnuðu 33 tillögunni, tólf féllust á hana, en einn atkvæðaseðill var auffúr. Meffai sjómanna féllu at- kvæði á þann veg, aff 708 sögffu nei, 136 já, fjórir seffl- ar voru auffir, en tveir ógildir. Alls staffar þar, sem atkvæða greiðsla fór fram meffal sjó- manna var tillagan felld með miklum meiri hluta atkvæða. í Reykjavík og Hafnarfirði urðu úrslitin þau, að 426 sögðu nei, 94 já, en fjórir seðlar auðir. í Keflavík sögðu 21 nei, en enginn já. í Vestmanneeyj um sögðu 43 nei, en einn seffill var ógildur. í Neskaupstaö sögffu 39 nei, en enginn já, og einn seffill ógildur. í Seyðis- firði sögffu sjö nei, en þrír já. Á Akureyri sögffu fjörutíu nei, .sextán já en einn seðill ógildur. í Siglufirffi sögffu átján nei, en einn já. Á ísa- firði sögðu sextán nei, en ellefu já. í Patreksfirffi sögffu 51 nei, en sjö já. Á Akranesi sögffu 47 nei, en f jórir já. •UUUUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIItaMmilllUlltllllllll** )Kommúnistarbera| I fram vantraust á | | ríkisstjórnina | | Fjórir þingmenn komm | 1 únista þeir Brynjólfur 1 i Bjarnason, Einar Olgeirs- | [ son, Sigfús Sigurhjart- 1 | arson og Lúðvík Jósefs- 1 I son báru fram van- i i traust á ríkisstjórnina í 1 | gær. Hljóðar tillagan svo: | = Alþingi ályktar aff lýsa 1 | vantrausti á núverandi 1 I ríkisstjórn. Ekkert er enn | e þá ráffiff um þaff, hvenær | | vantraust þetta verður | i tekiff til umræffu. iTiiimiimiiiiiitiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiiiiiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.