Alþýðublaðið - 27.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1927, Blaðsíða 1
Alftýðublaði Gefið út af Alþýðuflokkniim 1927. Mánudaginn 27. júni. 146. tölublaö. GAMLA BÍO AnUaveiðnm. Nýr gamanleikur i 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Mtll og Störi. „Crullfoss" íer héðan á föstudag 1. júlí kl. 8 síðdegis til útlanda, Leith og Kaupm.hafnar. Farseðlar sækist á miðvikudag. „Esja" fer héðan á föstudag 1. júlí kl. 10 árdegis vestur og norður um land í 14 daga ferð kringum land. Vörur afhendist á morgun eða miðvikudag. Farseðlar sækist á morgun eða fyrir kJ. 5 á miðvikudag, verða annars séldir öðrum. Erleiad sjinskeyti. Khöfn, FB., 25. júní. Bretar sampykkja prælalögin. Frá Lundúnum er símað: Neðri' málsíöfan hefir samþykt lögin, er. ítakmarka réttinn til þess að hefja' verkföll, - með 215 atkvæða meiri hluta. Júgoslavar og Albanar sættast. , Frá Belgrad er símað: Stjórnin í Júgóslavíu og stjórnin í Albalníu hafa fallist á sáttatillögur stór- •veldanna í deilumálinu, er reis út • af pví, að einn af sendisveitar- mönnum Júgósiavíu í Albaníu var iiandtekinn þar og sakaður um njósnir. Cosgrave endurkosínn. Frá Lundúnum er símað: Cos- grave hefir verið endurkosinn forseti á frlandi. Auð,valds-„frétt" um Rússa- stjórn. Frá Berlín er símað: Aftökurn- ar fyrir uppreistaráform halda á- fram á Rússlandi. Hið aukna Kosningaskrifstofa Alpýðuflokksins í Hafnarfirði í húsi HJálpræðishersins, opin alla daga, sími 38. Kjörskrá liggur frammi. Kven-lfireftsnærfatnaðorinn ódýri kominn aftur: Kvenskyrtur frá 2,90 Náttkjólar frá 4,50 Kvenbolir frá 1,90 Silkisokkar i ðllum litum Silki- og ullar- sokkar, margir litir, verð frá 1,90 parið. Alt nýkomið. Austurstpæfi 1. Ásgeir 0. Gvmalagsson & Co. Munnhðrpur, myndabækur, vasahnífar, hnífapör, rakvélar, vasaverk- færi, speglar, spáspil og alls konar leikföng ódýrast hjá K. Einarsson & Bjornsson. Bankastræti 11. Tilkynning. Ég undirritaður hefi opnað húsgagnaverzlun og vinnustofu á Hverfisgötu 4 (hús hr. Garðars Gíslasonar stórkaupsmanns), sími 1166. Mun ég framvegis hafa fyrirliggjandi stoppuð húsgögn af nýustu og beztu gerð. — Tek einnig notuð húsgögn til viðgerðar. Virðingarfylst. Erlingiir Jónsson. valdaumbob ,,tékunnar" hefir ver- ið framlengt þangað til í sept- ember þrátt fyrir mótmæli Tjitje- rins gegn aftökunum. [Vafalítið er hér aö eins um pað að ræða, að auðvaldsfregnritarar ,,halda á- fram" að snua alþýðustjórninni rússnesku til miska ráðstöfunum, sem auðvaldið telur sjálfsagðar í slnum ríkjum, sbr. „ríkislögregl- una".] Khöfn, FB., 26. júní. Fangelsisstjóri hleypir upp- reisnarmanni úr fangelsi. Frá París er símað: Konungs- sinnár hafa lökkað forstjóra fang- elsis þess, er Daudet, foringi kon- ungssinna, sat í, til þess að láta hann lausan. Daudet hafði verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir meiðyrði. Konungssinnar sendu fálsaða fyrirskipun í nafni inn- anríikismálaráðherrans um að láta Daudet lausan. Mál þetta var rætt á ráðherrafundi, og var ákveðið að víkja fangels.isstjóranum frá fyrst um sinn um stundarsakir, á meðan frekari rannsókn fer fram í máiinu. > 'Afvopnunarskrípaléikurinn. Frá Genf er símað: Bandarik'in hafa fal'list á tillögu Breta viðvíkj- andi takmörkun kafbáta-flota, en um samkomulag viðvíkjandi öðr- um tegundum herskipa gengur lít- ið og erfiðlega, og eru pvi horf- NYJA BIO Alheimsböiið mikia. Fræðimynd í 5 þáttum. Eftir ósk fjöldamargra verð- ur mynd þessi sýnd í kvöld. m Bffl E3 DóraSigurðsson syngur í Nýja Bió mið- vikudaginn 29. júní 1927 kl. 7Vs. Raraldur Sigurðsson leikur undir. Aðgöngumiðar á. kr. 2,50 og, kr. 3,50 (í stúkum) fást í bókaverzlunum ísa- foldar og Sigfúsar Ey- muhdssonar. Ferðajakkar, Ferðabuxur, 8 teg., skinnklæddar og án skinns. Verð frá 14,50. Aalls konar svört og gul, á börn og f ullorðria. Nankinsf ötin, allar stærðir. f Austurstræíi 1. Ásg. G. Ounnlaugsson & Go. Hjálpræðishermn. Stór móttökusamkoma í kvöld kl. 8Vi: Þrír foringjajp noðnir vel* komniF til fslands. Ókeypis aðgangur. Allir Synodus-prestar verða að eignast „Vígsluneitun biskupsinsM eftir Lúdvig Quðmundsson. urnar um, að verulegur árangur veroi af ráðstefnunni, ekki góðar, eins og sakir standa.'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.