Tíminn - 19.03.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.03.1949, Blaðsíða 7
61. blað TÍMINN, laugardaginn 19. marz 1949. 7 Ilrossíiséilíísi til Fói- l'aiads. (Fravihald aj 3. síðu). kunnugt um, af hverju þau mistök stafi, að nokkur hluti hrossanna voru rekin ójárn- , uð (á afturfótum). Þetta hlýt ur að vera sagt mót betri vit i und, það er of barnalegt til' þess að geta verið rétt hermt, J því augljóst er, að það er auð 1 vitað annaðhvort ráðunaut- , urinn eða rekstrarstjórinn,' sem þar er um að kenna,1 nema báðum sé. Engir aðr-1 ir munu hafa talið sig hafa rétt til þess að breyta því,1 sem í auglýsingu útvarpsins, var tekið fram. Hún var les- | in svo, að hrossin ættu að ( vera aljárnuð. Og fyrst rekstr ( arstjórinn er þaulvanur ( rekstrarmaður, að dómi ráðu neytisins, hefði hann átt að neita að reka hrossin hálf- járnuð, ef hann er starfi þessu vaxinn á annað borð, I eða að minnsta kosti að. járna þau, áður en hrossin' vor.u orðin svo kvikugengin, | að þau voru ekki ferðafær.1 Annars er lítt skiljanlegt, að ekki sé rannsakað þetta rekstrarmál, — orðrómur, sem gengur um það, er á þá leið, að fullkomin ástæða virðist vera til þess. Sé hann sannur, er um sök að ræða, sem ekki má láta afskipta- lausa, og sé hann ósannur, eiga mennirnir, sem hrossin ráku, fullan rétt á því, að það sé leiðrétt, sem rangt er frá greint, ella er hætt við því, að það, sem sagt er, sé haft fyrir satt. Margir hafa beðið þess með eftirvæntingu, að Dýravernd unarfélag íslands léti þetta mál eitthvað til sín taka, en verði það ekki, er sennilegt, að almenningur líti þann fé- lagsskap smáum augum framvegis. Ef svo fer, að hrossasölu- nefnd eða atvinnumálaráðu- neytið birtir ekki fyllri upp- lýsingar um þetta mál, verð- ur það að vera ófrávíkjanleg krafa hrossaeigenda og ann- arra, sem láta sig meðferð á skepnum einhverju skipta, að enginn þeirra manna, er sáu um hrossakaupin i haust, komi nálægt slíkum málum oftar, hvorki sölunefndar- eða rekstrarmenn. Sigtryggur Benediktsson. Af sérstökum ástæðum hef ir grein þessi beðið birtingar alllengi. Ritstj, lifsaM SVrig" Ib*s_s»'íí®í satfímáli Atlantsliafs- IsaEiaOalajísliis. Fravia aj 1. síðu. þær undirnefndir, sem þörf krefur, einkanlega skal það þeg- ar í stað skipa varnarnefnd, sem gera skal tillögur um ráð- stafanir varðandi framkvæmd 3. og 5. greina. 10. grein. Samningsaðilar mega með einróma samþykki bjóða hvaða öðru Evrópuríki sem vera skal og aðstöðu hefir til að fylgja grundvailarreglum^ þessa samnings og leggja sitt fram til öryggis Norður-Atlantshafssvæðinu, að gerast aðili að samningi þessum. Ríki, sem slíkt boð hefir fengið, getur gerzt aðili að samningnum með því að afhenda ríkis- stjórn Bandaríkja Ameríku aðildarskilríki sín. Mun ríkis- stjórn Bandaríkja Ameríku tilkynna hverjum samningsað- ila afhendingu slíkra aðildarskilríkja. 11. grsin. Samning þennan skal fullgilda og framkvæma ákvæði hans í samræmi við stjórnlagavenjur hvers aðildar- ríkis. Fullgildingarskjölin skal svo fljótt sem við verður kom- ið afhenda ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku ,en hún skal til- kynna öllum öðrum samningsaðilum um móttöku hvers skjals. Skal samningurinn ganga í gildi, að því er nær til þeirra ríkja, sem hafa fullgilt hann, jafnskjótt og fuligild- ingarskjöl meiri hluta samningsaðila hafa verið afhent, en þar með skulu teljast fullgildingarskjöl Bandaríkjanna, Belgíu, Bretlands, Frakklands, Hollands, Kanada og Lux- emborgar, en að því er önnur riki varðar, skal hann ganga í gildi frá þeim degi er þau afhenda fullgildingarskjöl sín. 12. grein. Þegar tíu ár eru liðin frá því að samningurinn gekk i gildi, og hvenær sem er eftir það, skulu aðilar ráðg- ast um endurskoðun hans, ef einhver þeirra krefst þess. Skal þá hafa í huga þau atriði, sem þá snerta frið og öryggi á Norður-Atlantshafssvæðinu. Þar með skal teljast þróun alþjóða og svæðisbundinna samninga samkvæmt sáttmála Sameinuðu þjóðanna til varðveizlu alþjóðafriðar og öryggis. 13. grein. Þegar tuttugu ár eru liðin frá því að samning- úrinn gekk í gildi, má hver aðila sem vera skal segja honum upp með tilkynningu, er afhenda skal rikisstjórn Banda- ríkja Ameríku, og gengur uppsögnin í gildi einu ári síðar. Rikisstjórn Bandarikja Ameríku skal tilkynna ríkisstjórnum hinna aðildarríkjanna, í hvert skipti, sem hún tekur við uppsögn. 14. grein. Samningur þessi er gerður á ensku og frönsku og eru báðir textar jafngildir. Skal geyma þá í skjalasafni ríkisstjórnar Bandaríkja Ameríku. Staðfest eftirrit textanna skal ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku senda ríkisstjórnum annarra aðildarríkja. TILKYNNING frá Faíapressu KRON : Vegna margendurtekinna fyrirspmma upp- iýsist hér með, að Fatapressa Kron hefir hvergi í bænum aðsetur nema á Grettis- | götu 3 og engin útibú. Félagsmenn eru beðnir að athuga, að kassalcvitt- anir eru afhentar fyrir hreinsun fata. :: :: :: Góð jörð í Árnessýslu til leigu eða sölu ásamt bústofni og vélum. Jörðin er laus til ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar gefur Iiig'álfur Bjarnasou, c/o Verzl. Ljósafoss. Iliiattflug'. SíetiíMiBEi á Spóa- (Framhald. af 5. síðu) bóka og fylgdist vel með í bókmenntum vorum. Skiln- ingur hennar og glögg- skyggni var frábær. Steínunn var frjálslynd og föst- í skoðunum. Þjóö sinni og ættjörðinni unni hún fölskvalaust. Hún þráði frelsi þjóðinni til handa og hafði trú á framtíð hennar. Steinunni auðnaðist að lifa það, að þjcðin endurheimti frelsi sitt. Það gladdi hana hjartanlega. Á sveitastörfun um Qg búsýslúnni hafði hún miklar mætur. Steinunn hélt fast á skoð- un sinni. Hún bar fimlega vopnin til varnar og sóknar, þegar til lcappræðna kom um þau mál, er hún taldi mik- ils verð og lét sig verulega skipta' Aldrei sá ég Steinunni Framliald. aj 8. síðu. frá Bandaríkjunum og tók fyrst eldsneyti á flugi yfir Az- oreyjum. Var benzíni dælt yf- ir í flugvirkið frá sérstaklega útbúinni tankvél, sem var þar á vegum bandaríska flughers- ins. Næst var tekið eldsneyti á sama hátt yfir Dhahran í Arabíu, þar næst yfir Manilla ; á Filippseyjum og loks siðast yfir Hawai. Þetta flug, sem fram fór á vegum Bandaríska flughers- ins, fór fi’am einmitt á þeirr tima, er rætt var um flugher- inn í bandaríska þinginu. Vitnuðu margir ræðumenn í flugið og töldu nauðsyn bera til þess að skera ekki framlög til flughersins um of við negl- ur, þar sem hann myndi geta haft úrslitaþýðinguna, ef aö svo færi, að styrjöld skylli á. skipta skapi, þó að í brýnu slægi í kappræðum. Henni kom að vísu kapp í kinn, þeg ' ar fast og óvægilega vlr að skoðunurn hennar vegið, en íullkomið vald hafði hún þá, | sem endranær, á skapi sínu, ! en fimlsga beitti hún þá rök- 1 um máli sínu til stuðnings og skýringar. 1 Steinunn var trygglynd ^ kona og vinaföst. Með henni er til moldar hnigin ein með allra gáfuðustu og mætustu konum, sem vér höfum átt. SkíðaferSir Framhald aj 8. síðu. Sogamýri, Kleppsholt og Laugarneshverfi Kl. 9,15 á vegamótum Suð- urlandsbrautar og Holtavegar. Kl. 9,30 á Sunnutorgi. Kl. 9,40 á vegamótum Sundlaugaveg- ar og Laugnesvegar. Skjólin og Melahverfi Kl. 9,30 á vegamótum Kapla skjólsvegar og Nesvegar. Kl. 9,40 á vegamótum Hringbraut ar og Hofsvallagötu. Grímsstaffarholt Kl. 9,15 á vegamótum og Fálkagötu og Melavegar. Hliðarhevrfi, Norðurmýri og Höfffahverfi Kl. 9,30 á vegamótum Löngu hlíðar og Miklubrautar. Kl. 9,30 við Sundhöllina. Kl. 9,40 á vegamótum Hörðatúns og Skúlagötu. Laust fyrir kl. 10 mætast bílarnir viö Ferðaskrifstof- una, þar sepi skíðafólk kaup- ir sér farseðla og raðað verð- ur í bílana. Þá er ennfremur ráðgert að aka fólki á sömu staði og áð- ur greinir, að aflokinni skíða- ferð. ♦ ♦ \ l Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirðl, síml 9231 itiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiliiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiinii | Landsþjálfari i I | frjálsíþróttum > | Frjálsíþróttasamband íslands I óskar eftir að ráða til sín sérmenntaðan þjálfara í frjálsíþróttum. | Umsóknir sendist | Frjálsíþrottasambandi íslands I (pósthólf 1099) ! | fyrir 1. apríl næstkomandi. I nimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiHmmmmmmimmmmmmmmmmmijmmmmm FLUGFERÐ | Ráðgert er að flugferð verði til London i sambandi 6 við brezku iðnaðarsýninguna, sem haldin er í London ▼ og Birmingham dagana 2.—13. mai n.k. Væntanlegir farþegar hafi samband við aðalskrifstofu vora sem fyrst. Loftleiðir h.f. Lækjargötu 2. — Sími 81440, 5 línur. ♦ ♦ ♦ Notuð íslenzk frímerki kaupi eg avalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavík. í óskilum Bleikálótt hryssa er í óskil- um að Neðra-Hálsi í Kjós. Símstöð: Háls. I fluglijóið í Tíírftamm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.