Tíminn - 10.04.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.04.1949, Blaðsíða 7
75. blað TÍMINN, sunnudaginn 10. apríl 1949. 7 HAPPDRÆTTI S.Í.B.S. Börn og unglingar, sem seljá vilja happ- drættismiða, gjöri svo vel að vitja þeirra á eftirtöldum stöðum: AUSTURBÆR: Grettisgötu 26, Halldóra Ólafsdóttir. -Austurstræti 9, skrifst. SÍBS. Freyjugötu 5, Jóhanna Steindórsdóttir. Bergþórugötu 6, Árni Guðmundsson. Sjafnargötu 8, Ágústa Guðjónsdóttir. Þórsgötu 17, Ásgeir Ásgeirsson. Mánagötu 3, Baldvin Baldvinsson. Laufásveg 58, Fríða Helgadóttir. Bergstaðastr. 60, Sigurbjörg Runólfsdóttir. Miðtún 16, Hlín Ingólfítióttir. Börn þurfa að hafa leyfi foreldra sinna eða vandamanna til að selja miða. Á út- sólustöðum eru til, þar til gerð eyðu- blöð handa foreldrum að árita. Foreldrar, leyfið börnum ykkar að selja happdrættis- miða SÍBS. Allsherjjar söludagur í tlag'. Tiiiiitiis'uriuu, sem er 6 maima Mutlsou-hifreið, verður til sýnis í Baukastræti allau daginn. Drejgið verður 8. maí n.k. Drsetti verður ekki frestað. Öllum á^'óða af liapiidrættmu verður varið til hyg'g'ins'arfram- kvæmda að Keykjaliindi. Styðjum sjúka til sjálfshjarg'ar. VESTURBÆR: Hringbraut 44, Maríus Helgason. Sólvallagötu 20, Markús Eiríksson. ÚTHVERFIN: Efstasund 74, Kleppsholti, Guðrún Ólafs- dóttir. Sogabletti 5, Esther Jósefsdóttir. Sælundi, Kópavogi, Guðrún Þór. Hörpugötu 12, Skerjafirði, Gunnar Gests- son. Eiði, Seltjarnarnesi, Halldór Þórhallsson. Kaplaskjólsveg 5, Kristinn Sigurðsson. Skipasundi 10, Kleppsholti, Margrét Guð- mundsdóttir. Vegamótum, Seltjarnarnesi, Sigurdís Guð- jónsdóttir. Karfavog 39, Kleppsholti, Vilhjálmur Jóns- son. Fossvogsblettur 34, Þóra Eyjólfsdóttir. MiiiiiiMiiiMiiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiit | Trésmiðafélag Reykjavíkur | tilkynnir: Að undangenginni allsherjaratkvæðagreiðslu, er | 1 fram fór 2. og 3. þ. m., hefir félagið samþykkt, að kaup- i i gjald félagsmanna breytist þannig frá núverandi kaup- § | tö'xtum: i Grunnkaup sveina verði kr. 4.30 um klst. \ | — vélamanna — — 4.50 — — | | — meistara og i | verkstjóra — — 4.75 — — I i Verði yfirvinna unnin, greiðist hún með 60% álagi eins i = og áður og nætur- og helgidagavinna með 100% álagi. 1 | Breytingin kemur til framkvæmda í dag \ Reykjavík, 7. apríl 1949. i | Félagsstjórnin. 1 iimmiimihiiiimmmiiiiiiiiimmmiiiiiimiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimiiiiiiimmmiiiiiiimmmiimimmmimiiiim :: :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: :: :: :: Vörujöfnun V2 Önnur umferð vörujöfnunar vefnaðarvara o. fl. hefst mánudaginn 11. apríl út á vörujöfnunarkort 1949—1950. Hver eining veitir heimiM til verzlunar fyrir kr. 10,00. Afgreiðsla fer fram í þessari röðu á mánudag. :: KJ. 9—10 númer 1—30 Kl. 19—11 númer 31—60 Kl. 11—12 númer 61—90 Kl. 2—3 númer 91—120 Kl. 3—4 númer 121—150 Kl. 4—5 númer 151—180 KI. 5—6 númer 181—210 Þeir sem ekki hafa notað reiti Næstu daga heldur afgreiöslan áfram með sama hætti með an birgðir endast, og verður afgreiðsluröð- in auglýst daglega í matvörubúðum KRON. y/.V.VV.V.V.V.V.V.V.^\%V.V.V.V.V.V.,.V.V.V.V.V>%,.V.V.V.V.V.V,V.V.V«,.V.V1 jwESTINGHOUSE \ International Electric Company i; u. s. a. WESTMNGHOUSE kæliskáparnir eru heimsþekktir af gæð- um og öryggi. WESTSNGHOUSE kæliskápa útvegum vér með stuttum fyr- irvara, gegn nauðsynlegum leyfum. All- ar upplýsingar gefnar í r r S. I. s. Sími 7080. a ■ i i ■ ■ ■ i .V.yAV.VV.V.V.V.V.V.VV.V.VV.V.VAW.1. ............. aaa:aai:aaaaa::aa:aa8aa:aaaa:aa:aa:aaaaa:aaaaa:aaaaa: ♦♦ !■■■■■! r.Vii ♦♦ :: HÖFU 1511| m léreft einbreið og tvíbreið, flónel einlit og á hann líka. Eftirfarandi vörur er á boðstólum. Hvítt léreft einbreið og tvíbreið, flónel einlit og röndótt, sirz. tvisttau, barna og unglinga skór, inni- skór, barna gúmmístígvél, karlmannasokkar. Fólk er vinsamlega beðið að verzla í þeirri röð sem auglýst er annars á það á hættu að fá ekki afgreiðslu í þessari umferð. :: Q .«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< úr Mjóstræti 10 í TJARNARGOTU 11, shni 7380 Virðingarfyllst, JENS SIGURÐSSON, vélfræðingur RIT& REIKNIVELAR aa:aa:a::aa:ia:ia:a:aaa:aaaa:ia:aaa:aa:aaaaa:aaaaa:aaaa '» Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá 5am.virLrLU.tryggirLgu.nn :: * ♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦«•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦«♦»♦♦♦♦♦♦«♦»< Kiild horð ©g lieitur vefzlumatur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR ♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Tilkynning til bótaþega í tilefni af páskahelginni hefjast bótagreiðslur hjá 4 Almannatryggingunum mánudaginn 11. þessa mánað- ar og standa til 23. þessa mánaðar. Aimannatryggingamar í Reykjavík * ♦ | $ ♦ t * ♦ ♦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.