Alþýðublaðið - 27.06.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1927, Blaðsíða 4
4 ALKÝÐUBEAÐIÐ # Hlaut hún nú hinn fagra verS- launabikar til eignar. Anna var 4 m. 36 sek. og Heiðbjört 4 m. 40 sek. — í 100 st. sundi karl- manna varð fljótastur Jón Páls- son, 1 m. 22,9 sek., f>á Björg- vin Magnússon, 1 m. 29,8 sek. og Þórður Guðmundsson 1 mín. 36 sek. Gamla metið var 1 mín. 33 Bek. í 200 metra bringusundi setti Jón Ingi Guðmundsson nýtt met, 3 mín. 26 sek. Gamla rnetið, 3 mín. 36,6 sek., átti Jóhann Þor- láiksson. — í 100 st. sundi fyrir karlmenn varð fyrstur Jón Páls- son með nýtt met, 1 mín. 22,9 sek. Gamla metið 1 mín. 33 sek. Næstir voru Björgvin Magnússon, 1 m. 29,8 sek., Þórður Guðmunds- son, 1 niín. 36 sek., og Gísli Þor- ileifsson, 1 mín. 36,4 sek. — 1 loð st. baksundi varð fyrstur Jón Pálsson, 1 mín. 58,2 sek., pá Sig- urjón E. Magnússon, 2 mín., og Helgi Guðmundsson, 2 mín. 50,8 sek. Hefði Jón áreiðanlega orðið nokkuð fljótari, ef hann hefði ekki borið alimjög af leið. Nokkr- • ar stúlkur, sem iært höfðu sund hjá Ingibjörgu Brands, sýndu sundieiki, og nokkrar smástúlkur preyttu sérstakar 'sundæfingar í öðru lagi. Voru iistir þeirra hinar skemtilegustu og klappað mjög lof í iófa. Skipafréttir. ,.Botnía‘' kom í gær og „Alex- andrina drotning“ í gærkvöldi, hið nýjáskip Sameinaðafélagsins, báð- ar frá útlöndum. „Esja'1 kom í morgun norðan og vestan umland úr hringferð og „Lyra“ i dag frá Noregi. Von var í dag á „Novu“. Enskur togari kom hingað í nött. Veðrið. Hiti 16—9 stig. Heitast á Gríms- stöðum. Hægviðri. Regn í Vest- mannaeyjum og deyfa hér. Þurt Biðjið eam Smái’a- smjorlíkið, pvi að pað er efnisbetra eia alt aiaaiað smjorlíki. annars staðar. Loftvægislægð yfir Norðursjónum á Ieið tii norðvest- urs og önnur grunn yfir Norð- ur-Grænkndi, en ' hæð við Suður-Grænknd. Útlit: Hægviðri Víðast úrkomukust. Vestanand- vari hér í ,diag, en á norðan í nótt. „Vesalingarnir14 eftir Victor Hugo. Þriðji pátt- urinn af þessari merku sögu, „Maríus", - er kominn út. Mýkomið: i Hj Feíknin öli af léreftum, i= ■ tvisttauum, sængurdúkum I ■ og kjólatauum. ■ Alls konar teppi: ■ Dívan-teppi ■ Borð — ==s Vegg — ■ Rúm — Góif — Linoleum hvergi betra en hjá okkur. ■ Vöruhusið. Ferðaíosknr Nýkomnar, mjög ódýrar. Verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Sænska flatbraaðið (Knáckebröd) er bezta skipsbrauðið. Sokkap — Sokkar — Sokkar frá prjónastofxmni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Geugi erlendra mynta Sterlingspund. 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar Dollar . . . 100 frankar franskir. 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk pýzk. Næturvörður er þessa viku í lyfjabúð Reykjavikur. í dag: kr. 22,15 - 121,97 - 122,40 - 118,31 - 4,5672 - 18,05 - 183,08 - 108,25 Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiijóð og aila smáprentun, sími 2170. A-listiia. Kosningaskrifstofan er í Alþýðu- húsinu, opin alla virka daga, simi 1294. Þér stuðningsmenn A»listans, konur og karlar, sem farði burtu úr bænumi Komið i skrifstofuna áður en þér farið eða kjósið hjá bæjar- fógeta (opið kl. .10—12 og 1—5). Gætið að,hvort þér eruð ákjörskrá. A-lista-konur og -menn! Látið í- haldið tapa á sumarkosningunni! Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sarga stað. Varahiutir til reiðhjóla ávalt fyrirliggjandi í Örkinni hans Nöa á Klapparstíg 37. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Verzlib vld VikarJ Það verdur notadrýgst. Ritstjöri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfíntýri herskipaforingjans. úr gula umslaginu. Ég hefi það í ferðapen- inga. Seinna mun ég senda yður heimilis- fang mitt, svo að þér getið sent mér aðra vinninga í pósti. Jæja, verið sælir, Paterson lautinant! og gleymið ekki einlægum vini yðar, Jacques Delaxmes. E. S. Leikið yðúr ekki um of við Adéle. Munið, hve saklaus hún er. D. S.“ Síðan braut hann bréfið saman, lagði það innan í sama umslagið, sem seðlar Pater- sons höfðu verið i. Svo stakk hann Jykl- inum í vasann og kveikti sér í vindlingi. „Þá er þettá búið. Nú er það einkennis- búningurinn.“ Hann opnaði hurðina og kallaði.. til há- setans: „Heyrðu! Segðu Samúel, að ég vilji fá að tala við hann.“ Hann settist í hægindastól Patersons og reykti. Skömmu seinna. valt Samúel inn úr dyr- unum. „Þarna ertu, — hik! — gamli vinur! — Þú, — þú. Hey-rirðu — hjk, — ekki? Þú, Don Juan! — hik! — hik! —“ Delarmes klappaði honum á öxlina, stakk vindli uppi í hann og hjálpaði honum til þess að kveikja í honum. ,,Já, — hik! — Þetta er afar-góður vind- ill, — bik! — Hvað segir þú? V— Hik! _ Er ég fullur, — hik! hik! — Já, fjandans fullur, — hik! Ég er. bara glaður. Hvað? Viltu fá einkennisbúning? — Hik! — hik! Stendur það á kortinu? — Hik! Taktu það, jsem þú vilt, hik! —“ . Samúel varpaði sér um hálsinn á Delar- mes og þvaðraðí. Deiarmes fór og opnaði klæðaskápinn. Þaðan tók hann einkennisbúnimg og sverð, er stóð í einu horninu. „Já, Samúei minn! Þetta tek ég með mér. Við bittumst má ske á grímudanzleikn- um! —“ En hann fékk ekkert svar. Samúel var oltinn út af og hraut. Delarmes lagði rósir Patersons á magann á honum, braut saman einkennisbúninginn, r stakk lionum undir handlegginn og fór síðan b upp á þilfar. Hann gægðist yfir riðið. Mótorbáturinn var jþar enn og ítalinn var að spiia á mandólín. |g „Nú kem ég,“ kaliaði Delarmes til hans. „Komdu vélinni í gang á meðan.“ Hann henti fötunum niður í bátinn og fór síðan og gægðist niður í káetu Samúels. Hásetarnir komu til hans og sögðu, að nú væri alt dottið í dúnalögn, svö að þau hlytu að sofa. „Við skulum ekki raska ró þeirra. Það eru nokkrar flöskur enn ótæmdar niðri. Má ske þið vilduð drekka þær Iíka? En þá verðið þið að gera mér greiða! Ætlið þið að gera það?“ „Hvað er nú það, herra minn!“ „Sjáið þið! Nú er klukkan sex. Ég ætla að borða kvöldverð með nokkrum vinum mínum í kvöld. Einn þefccai á afmæli í dag, og ég ætla að halda ræðu fyrir minni hans. Við byrjum að borða klukkan átta, og fimm mínútum fyrir níu hef ég ræðu mína. Stund- víslega klukkan níu lýk ég við hana. En — sjáið þið' til! — það verður helzt að skjóta kveðjuskoti. Sko! Stundvíslega verð- ið þið að skjóta þrem skotum í áttina til spilabankans. Lofið þið þvi?“ — Hann tók nokkra seðla upp úr vasa sínum. „Hér er lítil þóknun." „Jæja, herra minn! Við munum skjóta á minútunni níu.“ Delarmes fékk þeim peningana. „Berið Samúel og gestum lians kveðju

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.