Alþýðublaðið - 28.06.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 28.06.1927, Page 1
Alþýðnblaðið Gefitt út af Alþýðuflokknutn OAMLA BÍO Mi I úlfaveiðum. Nýr gamanleikur í 6 páttum. Aðalhlutverk leika: «9 Sildveiðakaupið á topram. Samsiingar gerðir. Sjómemi sigruðu. Samningar milli sjómanna og iltgeröarmanna um síldveiðakaup- ið á toigurunum voru undirritaðir í dag. Verða þcir birtir bráð'lega. Kaupgjaldið lnelzt óbreytt, og auk pess verður greidd aukaþóknun, Deilan stóð um kaupgjaldið, og hafa sjómennirnir borið sigur úr foýtmu. Hefir forystumönnum jreirra auðnast að ráða kaupmál- inu til farsællegra lykta. Ko sningaskrif stof a Alpýðuflokksins í Hafnarfirði í húsi Hjáljjræðishersins, opin alla daga, simi 38. Kjörskrá liggur .frammi. Erleiad síieiskegrti» Khöfn, FB., 27. júní. Yffrdrepsskapur Bandaríkja- auðvaldsins er að koma í ljós i Slotamálunum. Frá Genf er símað: Fulltrúar Bandaríkjanna á flotamálaráð- stefnunni virðast vera andvígir ósk Japana um, að gerður verði öryggissamningur á milli stór- veldamia priggja, sem þátt taka í ráðstefnunni. Er talið líklegt, að tregða Bandaríkjanna um að fallast á gerð slíks öryggissanm ings, standi að einhverju leyti í sambandi við ýms rnál, er snerta Kyrrahafið, en í öryggissamningi, sem bæði Japan og Bandaríkin eru aðiljar að, yrði óhjákvæmi- Jegt að dragá þau inn í samn- ingana. Framhald auðvalds-„fréttanna“ um ráðstjórnar-Rússland. Frá Moskva| ? | er simað: Mið- stjörn flokks sameignarsinna hef- ir ákveðið að leggja fyrir full- trúafund tillögu um að gera Si noviev og Trotski ræka úr flokks- stjörninni fyrir að vekja sundur lyndi og brjóta flokksagann. Frá Genf er símað: Vegna af- Tllboð öskast í að aka og leggja í veg við Skerjafjörð ca. 1000 ten.metra af möl. Upplýsingar tást á skrifstofu H. Benediktsson & Co„ og þar verða væntanleg tilboð opnuð 4. júlí kl. 3 e. h. Á Þjórsármótið með 1 Stelidérs bifreiðum. Pantið far í tíma. Til Þingvalla daglega. H.f.Verzl.Foss Laugavegi 25. Sími 2031. (Áður Verzl. Eiriks Leifssonar). Nýirávextir, Nýlenduvðrnr, Hreinlætisvörur, Tóbak & sælgæti, Blómsturpottar. 5S takanna, sem framdar hafa ver- ið í Rússlandi, síðan sendiherra Rússlands í Póllandi var myrtur í Varsjá, hvetur yfirstjórn Rauða krossins ráðstjórnina rússnebku til þess að hætta hefndarverkun- um. Sólmyrkvi verður síðnættis í nótt. Deildar- myrkvi sést hér á landi. Hefst hann hér í Reykjavík kl. 3, 53 mín. og verður rnestur kl. 4, 46 mín., og verða þá um fjórir fimtu hlutar sóiarþvermálsins myrkvað- ir. Myrkvanum lýkur kl. 5, 40 mín. f. m. Almyrkvi verður á mjóu belti, sem liggur yfir England norðanvert og Noreg sunHanverð- an, norðaustur yfir Skandinavíu- skaga og austur um ishafið fyrir norðan Asíu, síðan suður á við aftur og fendar nálægt Aleuteyjum suður 'undan Beringsundi, sem greinir Asiu og Norður-Amer:ku. Glænýr Lax með lækkuðu verði fæst í Kjötbúðinni. Týsgötu 3. Sími 1685. Allir SyraodHS-jirestar verða að eignast „Vígsluneiíun biskujjsins“ eftir Lúdvig Guðmundsson. Innlend títtindi. Akureyri, FB. 21. júní. Þingmálafundur á Akureyri. Þingmálafundur hófst hér kl. 4 síðdegis í gær og stóð yfir í 10 stundir. Frambjöðandi Alþýðu- flokksins sýndi fram á, að skuldir rikisins væru rúmri milljón meiri, ef tekið væri tillit til gullvirðis, en þær voru í ársbyrjun 1924, [rétt áður en ihaldsstjórnin tók við] Skipsstrand. Stærsti vélbátur við fjorðinn Sævaldur úr Ólafsfirði, sigldi á land upp á föstudaginn, sunnan- vert við Hvanndalabjarg, og brotn- aði í spón. Afli er stöðugt ágætur. NYJA BIO FrambFlfllarar norðttrlandsins. Sjónleikur í 10 þáttum. Að- alhlutverk leika: Anna Q. Nilsson, Ben Lyon, Bobart Bosworth, Vlola Dana o. fl. Þetta er eín af alþektustu sögum Rex Beach »Vinds of Chance«, sem talinn er ein- hver bezta af hans skáldverk- um. — Snillingurinn Frank Lloyd hefir útbúið myndina og hefir First National varið stórfé til að myndin yrði eins vel úr garði gerð sem »Havörnen«, og, þó ótrúlegt sé, hefir þetta hepnast. Dðra Signrðsson syngur í Nýja Bió mið- vikudaginn 29. júní 1927 kl. 772. Haralður Sigurðsson leikur undir. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 og kr. 3,50 (í stúkum) fást í bókaverzlunum ísa- foldar og Sigfúsar Ey- mundssonar. i-llstinn. Kosningaskrifstofan er í Alþýðu- húsinu, opin alla virka daga, síini 1294. Þér stuðningsmenn A-listans, konur og karlar, sem farði burtu úr bænuml Komið i skrifstofuna áður en þér farið eða kjósið hjá Eæjar- fógeta (opið kl. 10—12 og 1—5). Gætið að.hvort þér eruð á kjörskrá. A-lista-konur og -mennl Látið i- haldið tapa á sumarkosningunni! | Til Dingvalla | ^ daglega. — Fyrsta 653 flokks bilar. n Nýj a bifreiðastððin i [13 Kolasundi, sími 1529. [|J iB^sase ^ v

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.