Alþýðublaðið - 28.06.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.06.1927, Blaðsíða 3
ALK7ÐUBLAQIÐ 3 u N^f IHlffl I ÖLSEINl Höfum fyrirliggjandi: Steinsykur, rauðan og fallegan. Og víst er það, að ef Hafnfirð- ingar fengju að rá'ða, pá myndu peir láta pá Ólaf og Björn gamla sitja heima, til þess að sá fyrr nefndi geti betur áttað sig á mun gull- eða seðla-krónu, en hintim siðar nefnda auðnist að fást við vísindastörfin á æfikveldinu. Þess óskar meiri hluti kjósenda í Hafnarfirði. Hafnarfirði, 24. júní 1927. Hafnfirzkur jafnadarnwður. Fyrirspurnir frá ípróttasambandi íslands. Þetta eru fyrirspurnirnar, sem Benedikt Waage, forseti „I. S. í.“, og Sigurjón Pétursson í öðru lagi báru upp fyrir alpingisframbjóð- endum í Reykjavík á kjósenda- fundinum á laugardagskvöldið. Magnús dósent og aðrir fram- bjóðendur ihaldsins komu sér hjá að svara þeim, eins og kunnugt er. 1) Vill þingmannsefnið styðja a(B því, að sundhöLl verði reist í Reykjavík fyrir 1930, með því að samþykkja fjárframlag til hennar að hálfu á móti Reykjavík- urbæ ? 2) Vill þingmapnsefnið veita fjárstyrk til þess, að íþröttamenn verði sendir héðan á næstu Ólym- piuleiM, sem heyja á í Hollandi 1928? 3) Vill þingma|nnsefnið beita sér fyrir því, að heimildarlög verði sett um, að líkamsíþróttir verði skyldunámsgrein við alla skóla Janidsins, þar sem hægt er að koma þvi við vegna staðhátta? „Kristileg jafnaðarkona.“ Hinn uppþembdi, „dæmalausi“ 'Sigmundur í barnaskólakjallaran- um segir í „Morgunblaðinu“, að ungfrú Sigurbjörg Þorláksdóttir sé hin sanna kristilega jafnaðar- kona. ... Vegna þessara fögrú orða Sig- mundar hins „dæmalausa“ lang- ar mfg að spyrjast fyrxr um, hvort ungfrú Sigurbjörg hafi fengið nokkur þúsund krónur að 'lámi úr sjóði liknarfélagsins „Hvíta- til þess að auka líknarstarfsem- ina í bænum? Ég efast ekki um, að Iánið sé trygt, en ef einhver Alþýðuflokkskona hefði notað að- stöðu sína sem stjórnandi í fé- fagi til að veita sjálfri sér lán, þá myndu bæði Sigmundur og svartnættispostular af sama taginu hafa hrópað það út — eins og líka rétt hefði verið. Ég vona, að Sigmundur svari mér, fyrst hann á annað borð hef- ir gerst taismaður þessarar ihalds- manneskju. Annars væri það ekki verra, ef hún skýrði sjálf frá Ián- tökunni. Forviiinn kjósandi. Kaupmannahafnarbréf. Khöfn, í júní 1927. Lyfsalafundur. Dagana 28.—31. maí sátu lyf- salar Norðurlandanna fimm á fundi hér í Höfn. Frá íslandi voru í fyrsta simi fulltrúar á fundi þessum, þeir Þorsteinn Schevmg Thorsteinsson og Kampmann, Tyfsalar. Ræddu iyfsalarnir ýms mál innan stétt- ar sihnar, „fóru í skóginn“ og sátu veizlur. — Laugaxdaginn 28. f. m. hafði bæjarstjóm Kaup- mannahafnar boð inrn, fyrir þá í hinu fiagra ráðhúsi borgarinmar. Bauð formaður borgarstjórnar þá velkomna, og fulltrúar fundar- manna þökkuðu boðið. Síðan var gengið upp í hátíðasal ráðhússins, og voru þar á borðum Ijúffengar góðgerðir. Söngflokkur verkamanna. Samtímis Iyfsalafundinum voru hér á ferð velkomnir gestir. Voru jrað söngflokkar vexkamanna frá Osló og Stokkhólmi, er komu hér á söngstefnu með dönskum verka- mannasöngflokki. Danská söng- flokkurinn var 800 mamns, Svíar 100 og Norðmanna 80. Þáð var unun að beyxa þá syngja, hverja í sínu lagi og saman. Þeir sýndu það fýllilega, að verkamenn era ekki fremur á eftir hér en á öðr- um sviðum. — Það væri gleðilegt, ef íslenzld verkamannaflokkurinn innan mjög iamgs tima, t .d. 1930, gæti boðið þessura bræðrum vor- um heim til Islonds, svo að ís- lenzkri alþýðu gæfist færi á að ara stéttarbræðra sinna. Það væri bæði fjár og fyrirhafnar vert. Þorf. Kr. Brezki hlátarinn. „Mgbl.“ segir frá því, að brezka íhaldið hafi hlegið að því, að jafn- aðarmannaflokkurinn brezki gekk af þingfundi i mótmælaskyni, er Baldwin rak á eftir afgreiðslu „þrælalaganna“, og létu þamnig auðvaldið eitt um ósómann. En það befir fyrri verið blegið í brezka þinginu, og um það eru til ummæli eftir hinn nýlátna, danska ritsnilling, Georg Brandes, sem vert er að rifja upp út af þessu: „Vae ridentibus! (þ. e.: vei hlæjendum!) Já, vei þeim, sem blæja. Þeir eru fyrfrhugaðir til að gleymast og til að verðip troðnir um hnakkann af hinum, sem þeir hlógu að. Vei þeim, sem hlæja! — Það er að segja þeim, sem mátturinn, þegar hann er nýr, virðist ávalt efni til hláturs og hyggjast geta ráðið niðuriögum hans með hinu klúrasta af öll- um vopnum, aðhilátrinum. Það eru þeir, sem hinn nýi máttur vinnur allra fyrst og auðveldast bug á, því að það er meðal þeirra, í þessum lífverði heimskingjanna, sem hvert nýtt vald finnur vilja- snauðustu þræla sína. Þeir, sem hlæja, — það eru þeir, sem hrópa húrra, hópur eftirskokkaranna, sem byrja með það að skiija ekki neitt og enda með það að þora ekki að deila á neitt.“ (Úr riti Brandesar um Beaconsfield lávarð.) Stjórnmálamaðurinn. Þú sagðir.að Pálsværi ruglaðráð, og rændir hamr öllum frama. Nú hlýtur hann Pétur hylli og náð og hrós þitt — fyrir hið sama! Páll er á möti þér, pilturinn; í penna þinn hljóp því funinn. En Pétur er beztá þjónninn þinn, og það gerir allan muninn! Grétar Fells. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Árni Pétursson, Upp- sölum, sími 1900. Þenna dag árið 1712 fæddist Jean Jacques Rousseau, hinn heimskunni franski rithöfundur. Alpýðufólk í Reykjavík! Stöndum samein- uð og flykkjumst um A-listarm! Rekum kúgunarstjóm íhaldsins af höndiun oss! Sjómannafélagsfundinum er frestað, þar eð samkomulag er orðið um kaupgjaldið á tog- urunum á síldveiðum. Bækur. Rök jafnadarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Bylting og íhald úr „Bréfi tií Láru“. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan I- haldsmann. Bgltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Höfuðóoinuriim eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Kommúnista-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást á afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Áhætta verkalýðsins. Vélbáturinn „Isleifur" af ísafiröi 'misti stýrimann sinn í gær. Munu strengir frá bátunum hafa teklð hann út. Nánara ófrétt. Skipafréttir. „Nova" kom í gær norðan og vestan um land frá Noregi. Fer hún aftur sömu leið til Noregs kl. 4 í dag. „Alexandrína drottn- ing“ fer í kvöld kl. 6 áleiðis til Akureyrar og „Botnía" annað kvöld kl. 8 til Englands um Vest- mannaeyjar og Færeyjar. „Lyra“ fer á fimtudagskvöldiö kl. 6 aftur til. Noregs. Kolaskip kom í gær- kveldi til „Kveldúlfs" og „Allian- oe“. Tvö fisktökuskip fóru héð- an í gær til Spánar, „Bisp“ og skip, er tók fisk hjá Ásgeiri Sig- urðssyni. Gengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,97 100 kr. sænskar .... — 122,40 100 kr. norskar .... — 118,19 Dollar .......— 4,56Va 100 frankar franskir. . . — 18,05 100 gyllini hollenzk . . — 183,08 100 gullmörk þýzk. . . — 108.19] Læknishérað laust. Reykdælalæknishérað er auglýsí liaust og umsóknarfrestur til 20. septembers. Vararæðismaður nor&kur hefir Torkell Jörgens- son Lövland rerið viðurkendur hér. Hljóðfæraleikararnir Þórhallur Árnason og Otto Stö- terau, sem komu með „Alexand- rínu drotningu", fara með henní vestur um land til Akureyrar, en halda hér hljómleika, þegar þeir koma aftur úr þeirri ferð. Frá Stykkishólmi. (FB.-skeyti þaðan á laugardag- inn.) Þilskipin hafa komið inn og öfluðu þau vel, t. d. fékk eitt 12 000 og annað 8 000 eftir hálfs Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfíTjóð og alla smáprentun, sími 2170. bandið" til að kaupa sér hús fy.r- ir? Og sf svo er, hvort hún hafi gert það af „kristilegri" nærgætni heyra hinar hrynjandi raddir þess-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.