Alþýðublaðið - 29.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaoið Gefið út af Alþýðuflokknunt 1927. Miðvikudaginn 29. júní. 148. tölublaö. gamla mm ifaveiðmn. Nýr gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Míli oo SforL Nokkrir • ¥ siomenn verða riiönir tll síldveiða norður. Upplýsingar gefnar á Hverfisgötu 98 kl. 7—9 í kvöldfog eftir kl. 1 á movgun. ;eifflðr fiððteiplara a. pií tíl gömlu Lækjarbotna, á stóru flatirnar sunnan vegarins, hefst frá Góðtemplarahúsinu kl. 8xJs stundvíslega. Farmiðar verða seldir á 3,00 og fást í Vöruhúsi ljósmyndara, Lækjartorgi (Carl Ólafsson) miðviku- dag, fimtudag og föstudag, og verða allir að hafa trygt sér far á föstudagskvöld. Til skemtunar verður meðal annars: hljóðfærasláttur, danz, leikir íþróttir, reiptog, knattspyrna, kapphlaup o. fl. — Stór söngflokkur skemtir við og við allan daginn undir stjórn þaulæfðs söngstjóra. Ágætar veitingar í stórum og rúmgóðum tjöldum.- Skemtistaðurinn verður prýddur flöggum o. fl. Templarar! Sýnið áhugá yðar og komið! JUlir upp að Lækjarbotnnm! NYJA BIO 'rambyggjarar norðorlandsins. Sjónleikur í 10 páttum. Að- alhlutverk leika: Affiaia Q. Mlsson, len Lyom, Mobart SSosworth, Viola Dana o. fl. Þetta er ein af alpektustu sögum Rex Beach »Vinds of Chance«, sem talinn er ein- hver bezta af hans skáldverk- um. — Snillingurinn Frank; Lloyd hefir útbúið myndina og hefir First National varið stórfé til að myndin yrði eins vel úr garði gerð sem »Havömen«, og, pö ótrúlegt sé, hefir þetta hepnast. Haraldur Sigurðsson: Píanóleikur í Ný]a Bíó föstudaginn 1. júli 1927 kl. 7f/s síðdegis. Kvöldið helpð Seethoven Aðgöngumiðar á kr. 2,50 og ,kr. 3,50 (stúkusæti) fást í bökaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eyniundssonar. Tófuskinn til söísí, falleg og ódýr. 1. flokks skinnanpp" setning. Valgeip Kristjánsson, Laugavegi 18 A, uppi. Herbergi til leigu. A- v. á. Hinn viðurkenda PANTHER-skófatnað kaupa allir, sem vilja fá fallega, mjúka og vandaða skó. m WJ Gúmmístígvélf kven-, sterk, kr. 14.75 do. - glans, * 14.75 _ ? Strigaskör, gráir. stærðir 36-42, - 2.90 MWTHER Sklnnskór með lirágiímffliliotaii, ©dýrir og síerkir. Mikið úrval af alls konar skófatnaði nýkomið. Komið og skoðfðf Þórðiir Pétarsson & Co. f er héðan til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyar á morgun, fimtudag pann 30. juní, kl. 6. síðdegis. Farseðlar sækist fyrir kl: 12 á hádegi á morgun. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Nfc. Bfaraason. Símabilun. Landssíminn bilaöi í nótt á railli •Grundar í Skorradal ós Geita- bergs. Er verið að gera við hann, og er búist við, að bann kofnist pftui1 í .lag í dag. Almennur verður haidinn i foarnaskólapertinu fimtu" daginn 30. Júní kl. S. síðdegis, ef veður leyfir, ella á fðstudaginn 1. Júlí kl. S síðd. Frambiöðendur I-, B-ogC4ista. Þenna dag árið 1859 fæddist G. W. Goet- hals verkfræðingur, graftarstjóri Panamaskurðarins. „Lifið er mér Kristur," fimm predikanir eftir séra Bjaxna Jónsson dómkirkjUprest, komu á bókamarkaðinn í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.