Alþýðublaðið - 29.06.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 29.06.1927, Side 1
Alþýðublaðið Gefið «t af Alfiýðaflokknum GAMLA BÍO Á úlfaveiðum. Nýr gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Is oo Nokkrir ® 7 verða ráðnir til sildveiila norður. Upplýsincjar geinar á HverSlsgötu 98 kl. 7—9 í kvöldfog eStlr kl. 1 á morgun. 3. J*lf tíi gömlu Lækjarbotna, á stóru ílatirnar sunnan vegarins, hefst frá Góðtemplarahúsinu kl. 8 */a stundvíslega. Farmiðar verða seldir á 3,00 og fást í Vöruhúsi ljósmyndara, Lækjartorgi (Carl Ólafsson) miðviku- dag, fimtudag og föstudag, og verða allir að hafa trygt sér íar á föstudagskvöld. Til skemtunar verður meðal annars: hljóðfærasláttur, danz, leikir ípróttir, reiptog, knattspyma, kapphlaup o. fl. — Stör söngflokkur skemtir við og við allan daginn undir stjórn paulæfðs söngstjóra. Ágætar veitingar i stórum og rúmgóðum tjöldum. Skemtistaðurinn verður prýddur flöggum o. fl. Templarar! Sýnið áhuga yðar og komið! Aliir npp að Lækjarbotnnn! Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu NYJA BIO Frambygfljarar norðnrlandsins. Sjónleikur í 10 páttum. Að- alhlutverk Ieika: Anna Q. Málssoss, Ben Lyon, Mobart Bosworth, Vlola Dana o. fl. E>etta er eín af alpektustu sögum Rex Beach »Vinds oí Chance«, sem talinn er ein- hver bezta af hans skáldverk- um. — Snillingurinn Frank Lloyd hefir útbúið myndina og hefir First National varið stórfé til að myndin yrði eins vel úr garði gerð sem »Havörnen«, og, pö ótrúlegt sé, hefir petta hepnast. Baraldnr Slprtsson: Pianóleikur í Nýja Bíó föstudaginn 1. júli 1927 kl. 7f/a' síðdegis. Hvöldið helgað Beethoven Aðgöngumiðar á kr. 2,50 og kr. 3,50 (stúkusæti) fást í bökaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. TóSusMnn til sölu, falleg og ðdýr. 1. flokks skinnaupp" setning. Valgeir Kristjánsson, Laugavegi 18 A, uppi. Herbergi til leigu. A. v. á. Æm Hinn viðurkenda PANTHER-skófatnað kaupa allir, sem vilja fá fallega, mjúka og vandaða skó. Gúnunístígvél, kven-, sterk, kr. 14.75 mm do- - glans, - 14.75 f Strlgaskór, gráir. stærðir 36-42, - 2.90 PANTHEfö SkiiBskér með brágúmmibotuum, édýrir og sterkir. Mikið úrval af alls konar skófatnaði nýkomið. ©n sboðlðí Þórður Pétursson & Co. E.s. fer héðan tll Bergen um Vestmannaeylar og Færeyar á morgun, flmtudíag pann 30. Júní, M. O. síðdegis. Farseðlar sækist fyrir kls 12 á hádegi á morgusa. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Nlc. BJarnasom. Almenmar afundur verðnr hafidinn í harnaskófiaportinu flmtu- daginn 30. Jání kfi. S. síðdegis, ef veðnr leyfir, efifia á fostudagfnn 1. Júlí kfi. U siðd. Frambjóðendur I-, B-og C-lista. Símabilun. Landssíminn biláði í nótt á milli Grundar í Skorradal og Geita- bergs. Er vejdð aö gera við hann, og er búist við, að hann kotnist pftur í lag í dag. Þenna dag árið 1859 fæddist G. W. Goet- hals verkfræðingur, graftarstjóri Panamaskurðarins. „Lífið er mér Kristur,“ fimm predikanir eftir séra Bjarna Jónsson dómkirkjuprest, kornu á bókamarkaðinn í dag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.