Alþýðublaðið - 29.06.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.06.1927, Blaðsíða 3
ALEÝÐUBLAÐIÐ 3 ífemiNi i Qlsem (( Höfum fyrirliggjandi: rauðan og fallegan. átt a'ð beita gegn alþýðunni, þeg- ar hún vildi ekki láta aifövalds- og yfirráða-stéttina gera sig að skynlausum, sveltandi vinnudýr- um. Og annað, sem er jafnvont eða verra: rétt og rangt væri lát- ið velta á atkvæðamagni og fund- arsamþyktum í stað rökréttrar hugsunar. Vestmannaeyjaíhaldið hefir ekki kunnað að dyljast; það hefir verið heimskast alls í- halds á íslandi; það hefir glopr- að upp úr sér leyndustu hugsun allra íslenzkra íhaldsmanna, aðal- /narkmiði þeirra, sem hvergi mátti fram koma, á meðan flokk- urinn væri að tæla saklausa kjós- endur til óskírlífis við sig og faann næði meiri hluta í þinginu. Vestmannaeyingar hafa sann- að pað á íhaltíið, að það er svartliðaflokkur, eins og sú stefna er blökkust í Evrópu, og að hann ætlar sér að svifta pá, sem öðruvísi hugsa, öllum rétti, jafnvel helgustu réttind- um, sem tryggð eru með stjörn- arskránni, og gera pá ófrjálsa athafna sinna og hugsana. íhaldsmenn í Vestmannaeyjum samþykkja að skora á þing- mannsefni Alþýðuflokksins þar, Björn Bl. Jónsson, að taka aftur þingmenskuframboð sitt. Stjórnar- skráin heimilar hverjum þeim manni, sem uppfyllir ákveðin skilyírði, að bjóða sig til þings, og þau skilyrði uppfyllir þing- mannsefnið. En íhaldsflokku^jnn ætla(r að ógna honum til þess að nota ekki þennan írétt sinn, aö svifta hann þessum rétti méð þrúgun. f>að glyttir þama svo sem sæmilega í „handaflið", sem í- haldsmenn annars þykjast vera svo hræddir við að beita. Og hvað skyldi íhaldið segja, ef Al- þýðuflokksmenn á þingmálafundi í Hafnarfirði skoruðu 'á Ölaf Thors og Björn Kristjánsson að taka aftur framboð sín? Skyldu ekki dynja á flokkinum hrópyrði úr „Morgunblaðinu" ? Og hvers vegna á Björn Bl. Jónsson að taka aftur framboð sitt? Af því að hann með þvi gerir Vestmanna- eyingum „vansæmd". Það er fé- kigur svartliðaandi í þessu, að kjósendum sé vansæmd gerð, ef borgararnir neyta réttinda sinna. Og í hverju er vansæmdin fólgin ? 1 afskiftum hans af svo nefndu „Öðins-máli". Það er eftir þessu svívirðilegt og vansæmandi að hafa ákveðna skoðun í ákveðnum málum, aðra en skoðun ihalds- manna. Þeir eru ekki feimnir, í- haldsmennimir; þeir játa það ekki hreinskilnislega, heldur blygðun- arlaust, að engir megi hafa aðr- ar skoðanir en þeir, og að þeir, ef þeir komast til valda, ætli að keyra minni hlutann aftur í and- legan 18. aldar þrældóm, þar sem enginn mátti hugsa öðru vísi en þeir, sem völdin höfðu. Og senni- legast er, að íhaldið ætli, ef það kemst til valda, ekki að eins að svifta minni hlutann réttinum til að hafa skoðun og hugsa, heldur einnig hæfileikunum til þess; að minsta kosti lýsti Linnet bæjar- fógeti yfir því á fundinum, er tal- ið barst að andstöðu íhaldsins við mentamálin, að hann vildi hafa „mentaða ihaldsmenn", en annara gat hann að engu í því sambandi- Annars hefir hainn víst gleymt því, að mentaðir menn í réttum skilningi þess orðs verða ekki í- haldsmenn lengi. Ihaldsmenn samþyktu það og á þessum fundi, „að sögusögn Héðins um strandgæzluna er ó- sannindi". Það hefir löngum legið það orð á, að sannleiksþrá manna væri óseðjandi, en það hefir eng- um dottið í hug nema svartliðun- um íslenzku, að hægt væri að finna sannleikann með atkvæðum og fundarsamþyktum. ÞaÖ hefir að visu engum dottið í hug, að fhaldið myndi leita hans við ljós- gfætu rökréttrar hugsunar. En úr því að það vill láta blinda til- viljun atkvæðagreiðslu ráða hori- um, væri þá ekki einlægara fyrir Uppboð. Skuldir tilheyrandi þrotabúi kaupm. Hannesar Ólafssonar verða seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður á skrifstofu bæjarfógetans í Suðurgötu 4 föstudaginn 1. júlí n.k. kl. H/e eftir hád. Listi yfir skuldirnár liggur frammi hér á skrifstofunni þann 29. og 30. þessa mánaðar. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 23. júni 1927. Jóh. Jóhannesson. SO aura. 50 aura. Elephant'Cígarettur. • Llúffengar og kaldar. Fást alls staáar. í taefldsðlu hjá Tóbaksverzlun Islands U. EIMSKIPAF JELAG 8!1 tSLANDS ■ „Gullfoss" ter héðan á föstudag 1. júlí kl. 8 síðdegis til út- landa Leith og Kaupmanna- hafnar. Farseðlar sækist í dag. „Esla“ fer .héðan á föstudag 1. júlí kl. 10 árdegis vestur og norður um land i 14 daga ferð kringum land. Vörur afhendist í dag og farseðlar sækist fyrir kl. 5 í dag, verða annars seldir öðrum. það að fá tvo íhaldsspilafugLa tíl að spila t. d. „hálf-tólf“ um, hvað sé rétt og rangt? Sú tilvilj- un er enn blindari, ef það er það, sem verið er að slægjast eftir. Það væri svo sem hægðarleikur fyrir Alþýðuflokkinn að 1 áta faamþykkja einhvers staðar, að Olafur Thors „sannaði" „fjárhags- viðreisn“ íhaldsstjómarinnar með villandi tölum, en hvaða rök þættu það? Það gerir Alþýðu- flokkurinn ekki, en hann visar til talna Hagstofunnar. Jafnauð- velt væri það og að láta sam- þykkja, að Jón Þorláksson hefði úr ráðherrastóli lýst yfÍT þvi, að landhelgisbrot íslenzkra togara væru ekki jafn-vítaverð og brot erlendra togara. Það sannaði þó lítið, enda vísar Alþýðuflokkurinn um þaö til AIþingistiðindanna. Egg, Smjor fsl. og danskt, nýkomlð. Svona samþykt sannar ekki neitt: nema hið alkunna haturihalds- ins á rökréttri hugsun. „Morgunblaðið" hælist um yfir „hrakföium“ Alþýðuflokksiris á Vestmannaeyjafundinum. Það er misskilningur blaðsins eins og flest annað. Það var ihaldið, sem fór hrakförina. Það hnepti í ó- gáti of fljótt frá sér, svo að nú geta allir menn séð í tæka tíð, hvað undir stakki svartliðanna ís- lenzku býr. Og alþýðan íslenzka vill hvorki vera líkamlegur né ondlegur þræll þeirra. Hún rís upp, eflir sér fylgi og flytur með styrk þjóöamljans, en kúgunar- laust, yfirráðin tii alpýounnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.