Alþýðublaðið - 30.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið nt af AlÞýðnflokknnm l Nýr gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Litli oö StóH. Alþýðtsafiukknum eykst fylgi á fundum í Suður- Múlasýslu. (Einkaskeyti tii Alþýðtablaðsins.) Eskifirð'd, 29. júní. Þingmálafundir hafa verið) tialdnír á Eskifir&i, Reyðarfirði og Fáskrúðtsfirði, og hefir fylgi jafn- aðarnianna aukist mikio. Ann- ar Irambjóóandinn, Arnfinnur Jónsson skólastjóri, hefir sérstak- Sega unnið fylgi með árás þeirri, er hann hefir gert á rekstur og íyrirkomulag útibús Landsbankans á Eskifirði. Jafna'óarmaðiir. Dularfolt fyrirbrlgði. Vegamálastjóri tvifari. I gær koin sendimaður frá Geiri G. Zoega vegamálastjóra gagngert til ritstjóra Alþýðublaðs- ins með svo hljóðandi bréf: „VEGAMÁLASTJÓRINN (Stimpill með kórónu yfir). Leiðrétting. Herra ritstjóri! Mér var nú samtímis bent á grein í blaði yðar frá 16. júní, þar sem skýrt er frá, að ég hafi hringt yður upp út af verkfaillinu í Árnessýsiu. Með því að Öll greín þessi er tilhæfulaus uppspuni frá upphafi til enda, þar sem óg hefi alls ekki hringt upp eða talað hvorki við yður né neinn annan starfsmann Iblaðsins, þá krefst ég þess, að þér takið ummæli þessi þegar aft- ur og birtið þessa yfirlýsing mína. Ummæli þessi öll eru á þann veg, að mér befir aldrei komið til hugar að segja neitt slíkt, hvorki við yður eða nokkurn ann- an. Virðist mér slíkt allmikil ó- svífni að skrökva þannig upp frá rótum samtali við mig og birta í vfðlesnu blaði. Reykjavík, 28. júní 1927. L _ Geir G. Zoéga.“ Beztu og ódyrustu ferðirnar að Þjórsá á íþróttamótíð á laugardaginn verða frá vörubílastöðunum. — Tryggið ykkur sæti sem fyrst. Vörubilastðð Reýkjavikur. Vörubílastöð Islanðs. Simar 971 og 1971. Simi 970. VSrafeilastUiB (leyvant Sigurðsson). Sími 1006. Kjosendafundur verðni' feBMfam í barnaskólnportmn fimíii- daglnn 00. jánl M. S. siðdegfs, ef veðnr leyflr, ella á fösfudaginn 1. jillí M. S síðd. Fraibjóðendnr I-, B-ogG-llsta. jörsárbrnarmóti verður á laugardaginn kemur.Þangað keyraallirmeð Bifreiðastöð Reirkjavilnu1. Ritstjóri Alþýðublaðsins birtir fúslega lesendunum til skemtunar þessa svo kölluðu „leiðréttingu" vegamálastjórans, þó að liún sé fremur viðfangsefni fyrir sálar- rannsóknara en almenning, þar sem eftir henni Iítur út fyrir, að vegamálastjórinn eigi sér tvífara eða eitthvað enn þá dularfyllra, því að til ritstjórans hringdi mað- ur, sem kvaðst vera „vegamála- stjóri, Geir Zoega“ og viðhafði ummæiin, sem frá var skýrt. Vit- anlega krafðist ritstjórinn engr- ar nafnsönnunar, en í skrifstofu blaðsins hlustaði aðkomumaður á andsvör hans. Hitt er gleðilegt, að sá vegamálastjóri Geir G. Zo- ega, sem staðfestir sig með und- irskrift sinni undir „leiðréttingu" þessa, lýsir yfir, að sér hafi „aldr- ei komiö til hugar að segja neitt slíkt", sem tvífarinn lét út úr sér í símanum. Póstar. Kjósarpóstur og aukapðstur frá Vík koma hingað á morgun. Almennur Goodtemplarafundur verður haldinn i Goodtemplara- húsinu í kvöld kl. 8V2. Fundarefnið er að gera ráðstaf- anir til að tryggja stúkunum nægi- legt húsnæði næsta vetur. Nefndin, sem kosin var til að athuga málið, gefur skýrslu. Templarar verða að sýna félags- skírteini við innganginn. Bjiigaldin, Glóaldin, 4 teg«, nýkomið. Frumbyggjarar norðurlandsins. Sjónleikur í 10 þáttum. Að- alhlutverk leika: Anna Q. Milsson, Ben ILyon, Mobapf Bosworth, Viola Dana o. fl. Þetta er eín af alþektustu sögum Rex Beach »Vinds of Chance«, sem talinn er ein- hver bezta af hans skáldverk- um. — Snillingurinn Frank Lloyd hefir útbúið myndina og hefir First National varið störfé til að myndin yrði eins vel úr garði gerð sem »Havörnen«, og, þó ótrúlegt sé, hefir þetta hepnast. t- Haraldnr Slgarðsson: Píanöleikur í Nýja Bíó föstudaginn 1. júlí 1927 kl. 7V2 siðdegis. Kvöldið helgað Beethoven Aðgöngumiðar á kr. 2,50 og kr. 3,50 (stúkusæti) fást í bökaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. 1 Pjórsárnðtið fara bílar frá okkup á laugapdagsmopguninn bæði fyrsta flokks fólkshílar og kassabíii Til hmflvalla daglega. Ný]a bifreiðastðlin, Kolasundi. Sími 1529. Nýr lax úr firafamgi, nýtt skjrr frá í'óðum lietmflum og Islenzkt rjómabiissmjðr nýkomið. Matarbúðln, Laugavegl 42. Sfml 812.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.