Tíminn - 22.11.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.11.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 22. nóvember 1949 250. blaff ^>»W«<MM«IWMM>ii»l^ Jrá ha$ til heiía t { Í nótt: ^æturakstur annast Litla bíl- stöðin, sími 2380. Næturlæknir er í læknavaröstof- 'inm í Austurbæjarskólanum, :;ími 5030. ±\Tæ:urv6rður er í Ingólfs Apó- eki. sími 1330. Útvarpib Jtvarpið í kvöld. Fastir liðir eíns og venjulega. .<}. 2C.20 Tonieikar: Kvartett í C- 3úr (K465) eftir Mozart (plötur). 20,45 Erindi: Um Clemenceau; sið- ira eridindi idr. Símon Jóh. Ágústs ion>. 21,10 Tónleikar (plötur). 21,20 3wnul bréf: Úr bréfum Árna Magn issonar i Jakob Benediktsson nagister). 21,45 Tónleikar Siglufirði. Stefán Jasonarson, bóndi Vorsabæ. Sveriir Gíslason. bóndi í Hvammi. Málverkasýning Gunn- ars Gunnarssonar sem haldin er í Listamannaskál- anum þessa dagana er vel sótt og góður rcmur gerður að þeim mynd um, sem þar. eru til sýnis. jVIarg- ar myndir hafa helzt og í gær höfðu um 1400 manns skoðað sýn- inguna. Bygging'arfélögin (Framháld af 1. síðu) húsameistara ríkisins getur eigi sinnt því, svo sem raun A«t- J hefir á orðið, þá sem eðlilegt. ircluettinn" úr operunni „Tristan ag byggingafélögin geri kröfu jg isoide'- eftir Wagner (plötur). | til þess, að fá byggingafræð- 22.00 Fréttir og veðuríregnir. 22,10 mg í sma þjónustu, Sem Vinsæi íög ipiotur). 22,30 Dag- kostaður sé af hinu opin- ikráriok. bera. Þá hefir'stjórnih í athuguh að koma af stað fjöldafram- leiðslu á hurðum gluggum og eldhúsinnréttingum, og reyna sJa fer ..standardisera" ofangreinda Hvar e/íi skipin? Uikir.skip: Hekla er á Akureyri. :irá Reykjavík í kvöld vesturum hluti og hafa samvinnu við ..and í hringferð. Herðubreið fer arkitekta landsins um þau at :rrá BeykjaWk í kvöld austur um riði. iand til Vopnafjarðar. Skjaldbreið var í stykkíshólmi í gær á vestur- eió'. Þyrill er í Reykjavík. Hermóð jr var á Hólmavík í gær á. norð- jrleið. Helgi fer frá Reykjavík í .ivö!d til Vestmannaeyja. Akra- oorg fcr i'rá Reykjavík í gærkvöldi "Ál Skagastrandar. Sauðárkróks, '.Hofsóca og Hríseyjar. Itiinarsson, Zoega & Co. Foldin er i Reykjavík. Linge- .>troom er i Færeyjum. Fíugf^rðir Loftleiðir: f gær var flogið til Vestmanna- eyja, Akui-eyrar, Isaf jarðar, Hólma- víkur. Ennlremur var íarið í sjúkra ;;lug til Skaimafjarðar. í dag er áætlað að' fljúga til Vestmannaeyji, Akureyrar, ísa- íjsíðar, Paire'^iíjm'ðar og Blöndu- óöí. A luorguil er aætlað að fl.iúga )i VestimnnaeyjH, Akureyrar, ísa- fjartral*, Flateyrar og Þingeyrar. „Geysn- er væntanlegur frá New t'ork árdegis f dag. iJTntféuMj ísiands. i gær var ilogið til Akureyrar og /estmannaeyja. i X dag er áætiað að fljúga til Akureyrar, Kópaskers og Vest- nannaeyja. Gulifaxi fór í morgun til Prest- 'ikur og Kaupmannahaf nar. Árnab heilla f ríilof un. Nýlega hafa opinbera trúloíun sína ungfrú Svava Einarsáóttir frá 3rekkunesi á Barðaströnd og Dskar Maikússon frá Patreksfirði. Úr ýmsum áttam Gestir í bænum: Jóhann SkaptL'son. sýslumaður Palieksfuói. Ingvar Magnússon. Huukagerði. Kristján Jónsson, er- j mcireki, t'rá Garðsstöðum. Ólafur i Jóhannesson, Svínhóli. Jón Gunn- laugsron, oddviti Mjóafelli. Val- ae:g Hannesson, Melbreið. Sig- jrðr.r Jónsson, Brúnastöðum. •íjörtur Hjartar, Iraupfélagsstj. 1. Samþykktar voru eftir- farandi tillögur: „ASalfund- ur Sambands íslenzkra bygg- ingafélaga haldinn í Reykja- vík 12. nóv. 1949 beinir þeirri eindregnu áskorun til Fjár- hagsráðs, að það veiti bygg- ingarsamvinnufélögunum á sama hátt og félögum verka manna, fjárfestingarleyfi svo að þau geti, eins og gert er ráð fyrir i lögum, tryggt fé- lagsmönnum sínum íbúðir í þeirri röð, sem þeir hafa inn- ritast í félagið. 2. Aðalfundur Sambands ís- lenzkra byggingafélaga hald- inn í Reykjavík 12. nóv. 1949, beinir þeirri eindrengu áskor un til ríkisstjórnarinnar, að hún beiti sér fyrir öflun láns- fjár til bygginga hentugra íbúða á vegum félaga verka- manna og samvinnubústaða. í fyrsta lagi telur fundurinn nauðsynlegt að afla þess fjár til þeirra íbúða, sem nú eru í smíðum, svo hægt sé að taka þær í notkun sem fyrst. í öðru lagi- að tryggja það, að ákveðin upphæð lánsfjár með hagkvæmum kjörum verði til árlega, svo að hægt verði að byggja samkvæmt gefnum fjárfestingarleyfum ár hvert. Með slikum ráðstöfunum tel- ur fundurinn fært að tryggja það, að byggingaefni, sem til landsins er flutt komi að sem beztum notum fyrir lands- menn. Þrátt fyrir slæmt útlit í efnahagsmálum þjóðarinnar ríkti mikill áhugi hjá fundar mönnum fyrir því að koma á föstu skipulagi á byggingar- framkvæmdir kauptúna og kaupstaða, og efla samtök byggingafélaganna. Á þann hátt er auðvelt að koma í veg fyrir hið geigvænlega húsa- brask, sem hér á sér stað, því eins og allir vita eru sölur á íbúðum félaganna háðar lög- um, sem hið opinbera hefir eftirlit með. Fundurinn taldi einnig siálfsagt að SIBA. sem er heildarsamtök bygginga- félaganna fái innflutnings- leyfi fyrir öllu þvi efni, sem þau þurfa á að halda til sinna framkvæmda. íslenzk frímerki Notuð íslenzk frímerki kaupi ég ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Frímerk.iaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavík Fjárskot og eitursódi LEIKFELAG REYKJAVIKUR Menn eru hvað eftir annað að reka sig á það, að ófáanlegar eru hinar og þessar vörur, sem í raun- inni kosta sáralítið, en mjög er bagalert að vera án. Stundum koma þessar vörur eft:r dúk og drk — löngu síðar en þær hefðu þurft að koma, ef notast hefði átt að þeim. Slikt sem þetta sýnir, að þaú er á miklu handahófi byggt, hvaða vörur eru fluttar til lands- íns og hvenær þær koma. Þegar svo þröngt er um gjaldeyri og stirt um yfirfærslu sem nú, er óumílýjanleg miklu nánari sund- urgreining á Innflutnlngsvörum og fullkomið eftir'it með því, að það sé flutt inn, sem leyft er. Þetta t efcki sérstakiega við um þær vðmr. sem hér eru nafndar, frem- ur er. aðrar, heldur yfirleitt.. En tilefni þessaí' greinarítúfs er það, að í haust fengust víða ails ekki fjárskot. Það er þó fyr- irskípað í lögum, að fénað megi ekki aflíía nema með byssu eða helgrímu, enda strfðir önnur e.ð- ferð gegn viðhorfum og hugar- fari slenzks almennings, ef undan eru skildir fáeinir misindismenn. Þessi skortur á skotum til þess að deyða búfénað er því undarlegri sem svo virðist sem flutt hafi ver- ið til landsins annars konar skot- færi til þess að selja mönnum, er gera það sér til gamans á sunnu- dögum að fara upp til fjalla og eltast við allt kvikt, sem þeir sjá þar, iðulega í fulkominm O- þökk og leyfisleysi þeirra, sem eiga landið. Nú í haust hefir ekki heldur fengizt citursódi, og fer nú af þeim sökum forgörðum mikið af úrgangsfeiti. sem fölk í sveitum lands'ns er vant að nýta til sápu- gerðar, er eitursódi fæst. Um hvort t'.eggja er svipað r.ð segja: Þetta kostar ekki mikinn gjaldeyii. En það þj'kir mö'gum súrt í brcti, svo að ekki sé fjftar að orð'i kveðið, að hlutir eins og fiftrskot og eitursódi skuli ekki fást. J. H. HRINGURINN Sýning annað kvöld kl. 8. — Miðasala í dag frá kl. 4—7. Sími 3191. FAGURT ER RDKKRID Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Dansað til kl. 1. »»»»tit»H:;;»»:>:»:»»»titiiii!»;»::nntnnam»m««ffiT»«m««mt Rafstöövar af sérstökum ástæðum höfum við til sölu eftirtaldar tvær sjálfvirkar benzínrafstöðvar: 1500 vatt, 220 volt, verð kr. 4.805,00 800 vatt, 32 volt, verð kr. 3,235,00 Landssmiðjan iniiiiniit Rafstöð til sölu Viktor-disel 9 hö. ásamt 220 volta riðstraumsrafal, hvortveggja í góðu lagi. er til sölu. — Tilboð óskast send afgreiðslu Tímans merkt: RAFSTÖD 9, eða beint ^ til eiganda stöðvarinnar, Árna J. Hafstað, Vík pr. Sauðárkrók, fyrir 8. desember n. k. :»»««»»;«:»;»:::::»»»:»«»»«»:»:»»««»«t ¦^LEIKFÉLAG TEMPLARA^ SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach. Frumsýning fimmtudaginn 24. nóvember kl. 8,30 í Iðnó. Leikstjóri: Einar Pálsson. ^ Miðasala á morgun kl. 4—7, og frá kl. 2 á fimmtudag, + ef eitthvað verður óselt. Sími 3191. ¦ IIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHllllllJlltllIlllllÍIIIIIIIMIHDIIIllltlllllllllllllllllJllDIIIIIIMIMl Nýtt tímarit I HEIMILISPÓSTURINN Fróðleiks og skemmtirit með nýju sniði. Er komið í bókaverzlanir HIMHMMHIHHItinilMMIinMIMIIinilMIIHIIMIIIIMMIIHIMIHIMHIMIMIMIMMIMHHIMHNMIMIMMinillllllHIIIMIMIIIIMII lMI1l1lllMMIIIIIIII.INII»Hlinill«lllllllt......limiinilUllllillllllllllllllHllulHIIHHIIUIIIIIIH"""......MIIHMHIIimi* til aðstoðar við hjúkrunarstörf, og þvottastúlka óskast | | til Kieppjárnsreykjahælisins í Borgarfirði. Upplýsingar i | hjá s*krifstofu rikisspítalanna og forstöðukonunni. — | rrmiliirnif(>mMiilfii:iHijiiiiiiiiii«t(«]itjfiiif»Mifim]iii>liiiiii>iluifiiiiiiijfiiu(>iiiiiiii*"*ii(HiiiiitjfMii<ti>n iihijuT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.