Tíminn - 22.11.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.11.1949, Blaðsíða 2
TÍMIXX. þriðjudaginn 22. nóvember 1949 250. blað J}rá kafi til keiia !! DÓtt: 'íæturakstur annast Litla bíl- ;«tö81n, síml 2380. Nætwlæknir er í læknavarðstof- jnni í Austwbæjarskólanum, :;ími 5030. Næturvörðw er í Ingólfs Apó- eki, sími 1330. Útvarpið Útvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. <1. 2C,20 Tónleikar: Kvartett í C- 3úr (K465) eftir Mozart (plötw). 20,45 Erindi: Um Clemenceau; síð- jra eridindi (dr. Símon Jóh. Ágústs íom. 21,10 Tónleikar (plötur). 21,20 Grömul bréf: Úr bréfum Árna Magn íssonar (Jakob Benediktsson nagister). 21,45 Tónleikar: „Ást- irduettinn4' úr operunni „Tristan ig Isolde" eftir Wagner (plötur). 12.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Yinsæl iög (plötur). 22,30 Dag- ikrárlok. Hvar eia skipin? Ltíkir.skip: Hekla er á Akureyri. Esja fer ..rá Reykjavík í kvöid vesturum .and í hringferð. Herðubreið fer :irá Reykjavík í kvöld austur um iand til Vopnafjarðar. Skjaldbreið var í stykkíshóimi í gær á vestur- eió'. Þyrill er í Reykjavík. Hermóð ■jr var a Hólmavík í gær á norð- urleið. Helgi fer frá Reykjavfk í ivö’d til Vestmannaeyja. Akra- oorg fcr frá Reykjavík í gærkvöldi il Skagastrandar, Sauðárkróks, Sofsórs og Hriseyjar. Tinarsson, Zoéga & Co. Foldin er i Reykjavík. Linge- ■icroom er í Færeyjum. Siglufirði. Stefán Jasonarson, bóndi Vorsabæ. Sveriir Gíslason, bóndi í Hvammi. Málverkasýninsr Gunn- ars Gunnarssonar sem haldin er í Listamannaskál- anum þessa dagana er vel sótt og góður rcmur gerður að þeim mynd um, sem þar eru til sýnis. Marg- ar myndir hafa helzt og í gær höfðu um 1400 manns skoðað sýn- inguna. Flugferðir Loftlciðír: í gær var fiogið til Vestmanna- eyja, Akureýrar, Isat'jarðar, Hólma- víkur. Ennfremur var farið i sjúkra . iug til Skáimafjarðar. í dag er áætiað aö fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar. ísa- ijatðar, Patreksfjarðar og Blöndu- (JSS. Á morgun er aætlað að fljúga :il Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa- ijarðar, Flatevrar og Þingeyfar. „Geysn- er væntanlegw frá New fork árdegis í dag. l/liig-fé!.o<r fslands. I gær var ilogið til Akureyrar og /estmannaeyja. i í dag er áætlað að fljúga til ■ikureyrar, Kópaskers og Vest- nannaeyja. Gullfaxi fór í morgun til Prest- dkur og Kaupmannahafnar. Árnað heilla Trúlofun. Nýlega hafa opinbera trúlofun sína ungfrú Svava Einarsdóttir frá 3rebkunesi á Baröaströnd og jskar Maikússon frá Patreksfirði. J’ Ur ýmsum áttcm Gcstir í bænum: Jóhann Skaptason, sýslumaður Patreksfirði. Ingvar Magnússon, Hiiukagerði. Kristján Jónsson. er- :ndreki, frd Garðsstöðum. Ólafur Jóhannesson, Svínhóli. Jón Gunn- íaugsron, oddviti Mjóafelli. Val- jet g Hannesson, Melbreið. Sig- jrður Jónsson, Brúnastöðum. Jjnrtur Hjartar, kaupfélagsstj. By^ingarfólö^in (Framhald af 1. slðu) húsameistara ríkisins getur eigi sinnt því, svo sem raun j hefir á orðið, þá sem eðlilegt. að byggingafélögin geri kröfu |til þess, að fá byggingafræð- úng í sina þjónustu, sem kostaður sé af hinu opin- bera. Þá hefir'stjórnih í athugun að koma af stað fjöldafram- leiðslu á hurðum gluggum og eldhúsinnréttingum, og reyna „standardisera“ ofangreinda hluti og hafa samvinnu við arkitekta landsins um þau at riði. 1. Samþykktar voru eftir- farandi tillögur: „Aðalfund- ur Sambands íslenzkra bygg- ingafélaga haldinn í Reykja- vík 12. nóv. 1949 beinir þeirri eindregnu áskorun til Fjár- hagsráðs, að það veiti bygg- ingarsamvinnufélögunum á sama hátt og félögum verka manna, fjárfestingarleyfi svo að þau geti, eins og gert er ráð fyrir í lögum, tryggt fé- lagsmönnum sínum íbúðir í þeirri röð, sem þeir hafa inn- ritast í félagið. 2. Aðalíundur Sambands ís- lenzkra byggingafélaga hald- inn í Reykjavík 12. nóv. 1949, beinir þeirri eindrengu áskor un til ríkisstjórnarinnar, að hún beiti sér fyrir öflun láns- fjár til bygginga hentugra ibúöa á vegum félaga verka- manna og samvinnubústaða. í fyrsta lagi telur fundurinn nauðsynlegt að afla þess fjár til þeirra íbúða, sem nú eru í smíðum, svo hægt sé að taka þær í notkun sem fyrst. í öðru lagr að tryggja það, að ákveðin upphæð lánsfjár með hagkvæmum kjörum verði til árlega, svo að hægt verði að byggja samkvæmt gefnum fjárfestingarleyfum ár hvert. Með slíkum ráðstöfunum tel- ur fundurinn fært að tryggja það, að byggingaefni, sem til landsins er flutt komi að sem beztum notum fyrir lands- menn. Þrátt fyrir slæmt útlit í efnahagsmálum þjóðarinnar ríkti mikill áhugi hjá fundar mönnum fyrir því að koma á föstu skipulagi á byggingar- framkvæmdir kauptúna og kaupstaða, og efla samtök byggingafélaganna. Á þann hátt er auðvelt að koma i veg fyrir hið geigvænlega húsa- brask, sem hér á sér stað, því eins og allir vita eru sölur á íbúöum félaganna háðar lög- um, sem hið opinbera hefir eftirlit með. Fundurinn taldi einnia; siálfsagt að SIBA, sem er heildarsamtök bygginga- félaganna fái innflutnings- leyfi fyrir öllu þvi efni, sem þau þurfa á að halda til sinna framkvæmda. íslenzk frímerki Notuð íslenzk frímerki kaupi ég ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavík LEIKFELAG REYKJAVIKUR Fjárskot og eiiursódi HRINGURINN Sýning annað kvöld kl. 8. — Miðasala í dag frá kl. 4—7. Sími 3191. <> l # FAGURT ER RGKKRIÐ Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Dansað til kl. 1. Menn eru hvað eítir annað að reka sig á það, að ófáanlegar eru hinar og þessar vörur, sem í raun- inni kosta sáralítið, en mjög er bagalegt að vera án. Stundum koma þessar vörur eftir dúk og di k — löngu síðar en þær hefðu þwít að koma, ef notast hefði átt að þeim. Slíkt sem þetta sýnir, að það er á miklu handahófi byggt, hvaða vörur eru fluttar til lands- ins og hvenær þær koma. Þegar svo þröngt er um gjaldeyri og stirt um vfirfærslu sem nú, er óumflýjanleg miklu nánari sund- urgreining á innflutningsvörum og fullkomið eftir’it með því, að það sé flutt inn, sem leyft er. Þetta á ekki sérstaklega við um þær vðrur, sem hér eru nefndar, frem- w en aðrar, heldur yfirleitt.. En tilefni þessa.r greinarftúfs er það, að í haust fengust víða alls ekki fjárskot. Það er þó fyr- irskipað í lögum, að fénað megi ekki aflíía nema með byssu eða helgrímu, enda stríðlr önnur að- ferð gegn viðhorfum og hugar- fari slenzks almennings, ef undan eru skildir fáeinir misindismenn. Þessi skortur á skotum til þess að deyða búfénað er því undarlegri sem svo virðist sem flutt hafi ver- ið til landsins annars konar skot- fæii til þess að selja mönnum. er gera það sér til gamans á sunnu- dögum að fara upp til fjalla og eltast við allt kvikt, sem þeir sjá þar, iðulega í fulkominnl o- þökk og leyfisleysi þeirra. sem eiga landið. Nú í haust hefir ekki heldur fengizt eitursódi, og fer nú af þeim sökum forgörðum mikið af úrgangsfeiti. sem fólk í sveitum lands’ns er vant að nýta til sápu- gerðar, er eiturscdi fæst. Um hvort tveggja er svipað að segja: Þetta kostar ekki mikinn gjaldeyii. En það þykir mö gum súrt í brcti, svo að ekki sé fastar að orðl kveðið, að hlutir elns og fiárskot og eitursódi skuli ekki fást. J. H. Rafstöðvar af sérstökum ástæðum höfum við til sölu eftirtaldar tvær sjálfvirkar benzínrafstöðvar: 1500 vatt, 220 volt, verð kr. 4.805,00 800 vatt, 32 volt, verð kr. 3,235,00 Landssmiðjan Rafstöð til sölu Viktor-disel 9 hö. ásamt 220 volta riðstraumsrafal, hvortveggja í góðu lagi. er til sölu. — Tilboð óskast send afgreiðslu Tímans merkt: RAFSTÖÐ 9, eða beint til eiganda stöðvarinnar, Árna J. Hafstað, Vík pr. Sauðárkrók, fyrir 8. desember n. k. ý( LEIKFÉLAG TEMPLARA )> SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach. Frumsýning fimmtudaginn 24. nóvember kl. 8,30 í Iðnó. Leikstjóri: Einar Pálsson. Miðasala á morgun kl. 4—7, og frá kl. 2 á fimmtudag, ef eitthvað verður óselt. Sími 3191. n it 8 1111111111111111111111111111II lllllllllllllllllllll III IIIIIIIIIIIIIMIi-JlimillllllMMIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIlllllllllllllHIIIIIIJ/ Nýtt tímarit j HEIMILISPÓSTURINN j Fróðleiks og skemmtirit með nýju sniði. Er komið í bókaverzlanir IHIIHIIIIMIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlHHIIIIIIIHIIIIIIIIIHIHIIIHllimnmillf STtJtJCA | til aðstoðar við hjúkrunarstörf, og þvottastúlka óskast | til Kieppjárnsreykjahælisins í Borgarfirði. Upplýsingar I hjá s*krifstofu rikisspítalanna og forstöðukonunni. — | ■iitiiiiiiiiiHiiiiiimiiciiiiiiiiiiiiiiiiHmimiiHiiiuiiiioiiimiiiiiHiiiiiiiiiiiiimHiiiiiiii'KiiiniiHiiiiiniiiiiiti fimiiiT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.