Tíminn - 22.11.1949, Blaðsíða 3
250. blað
TÍMINN, þriðjudaginn 22. nóveniber 1949
NOTIÐ MÁL I STAÐ VOGAR
Það getur oft verið ákaf-
lega þægilegt við matar- og
brauðgerð að þurfa ekki að
vera að burðast með vog, sem
sumar hverjar eru mjög ó-
þægiiegar í notkun og erfitt
að hreinsa, en geta í þess
stað brugðið fyrir sig að mæla
í bollum eða decilítramáli,
matskeiðum og teskeiðum.
Þetta er í flestum tilfellum
mesti tíma- og erfiöissparn-
aður, og því sjálfsagt að nota
ef hægt er. En til þess að geta
það, er nauðsynlegt að vita,
hvaða hlutföll ríkja á milli
þeirra mæliseininga, sem upp
eru gefnar, og sem venju-
lega er þungi gefinn upp i
grömmum, og þess rúmmáls,
sem nota á. — Eins eru oft
notaðar ýmsar undarlegar
mælieiningar, sem enginn
botnar upp eða niður í, eink-
um í erlendum bókum og blöð
um. T. d. kannast flestir við
mælieiningu, sem „cup" nefn-
ist — á góðri íslenzku „bolli"
— og einkum er notuð í amer-
iskum forskriftum. Flestir
þeir, sem ætla að nota þess-
ar forskriftir, og ekki eru svo
heppnir að eiga sérstaklega
þar til gert mál, verða að
leggja árar í bát og láta for-
skriftina sigla sinn eigin sjó,
vegna þess, að þeir hafa ekki
hugmynd um, hvaða bolla-
stærð er átt við, hvort það
eru bara venjulegir kaffiboll-
ar, sem þó eru til í ýmsum
mismunandi stærðum, eða
hvort það er tebolli, sem átt
¦er við, eða einhver alveg
splunkuný bollastærð, sem
enginn hefir enn heyrt nefnda
á nafn á okkar ágæta Fróni.
Annars samsvarar amerískur
„cup'" 2,3 dl„ þar sem aitur
á móti sá sænski er nokkru
minni.
Hér á eftir fylgir svo skrá
yfir þau hlutföll, sem ríkja
á milli þunga og rúmmáls
nokkurra algcAjra matarteg-
i.nda o. fl.
Rúmmál Þungi
1 dl. bygggrjön 70 gr.
1 — hveiti 40 -
1 — flórsykur 50 -
1 — hafragrj. (þvegin)35 -
1 — kartöflumjöl 65 -
1 — mannagrjón 70 -
1 — strásykur 80 -
1 — sagógrjón 80 -
1 — baunir (gular) 100 -
1 dl. hrísgrjón 80 -
1 — rifinn ostur 40 -
1 dl. = 3—4 matskeiðar.
1 matskeið = 3 teskeiðar.
1 matskeið kakó 10 gr.
1 — hveiti 10 —
1 — hafragrjón 7 —
1 — kartöflumjöl 15 —
1 — sykur 15 —
1 — salt 15 —
4 eggjahvítur ca. 1 dl.
6 eggjarauður ca. 1 dl.
Nokkrar þyngdareiningar
gefnar up í grömmum:
1 kvint (kv.) = 5 gr.
1 lóð = 15 gr.
1 ounce (oz.) = 28,3 gr.
1 pound (lbs.) = 16 oz.
= 453 gr.
Alltaf þegar taiað er um
mál, hvort sem er í bollum,
decilitrum, skeiðum eða öðru,
er átt við sléttfull mál.
B. H.
UTAN UR HEIMI
Mikið er jórtrað.
Útflutt tyggigúmmí frá Banda-
ríkjunum árið 1948 var 5,500,000
kg., segja amerískar verzlunar-
skýrslur, og bendir það til að
neyzla þessarar vöru í heiminum
sé nú fjórum sinnum meiri en fyr-
ir stríð. Mest virðist vera japlað
1 heitum löndum. Nærri 30% af
þessu vörumagni fór til Pilipps-
eyjamanna. En þeir hafa heldur
ekki haft kjaftana kyrra í frönsku
Marokko, þvi að þar voru not-
-uð 332.500 kg.
Bannað að hafa festar-
hringi við heræfingar.
Svo illa tókst til við heræfing-
ar við Hilleröd á Sjálandi nýlega,
að einn af hermonnum, sem var
að hlaupa meðfram girðingu festi
trúlofunarhringinn á vír og skadd-
aði fingurinn. Liðsforinginn skip-
aði þá svo fyrir, að engir mættu
íramar hafa trúlofunarhring á
hendi við æfingar.
10 metra í loft upp.
Það var líka enskur hafnar-
verkamaður, Gilbert Britton að
nafni, sem festi giftingarhringinn
í krana, sem hann vann við 24.
ágúst í sumar, og var kominn 10
metra í loft upp þegar stjórnandi
kranans tók eftir þvf, fingurinn
var þá illa farinn og hringurinn
skældur og varð að saga hann af
fingrinum.
Það er svo að sjá af þessu, scm
i íingurgull geti verið ærið við-
sjárverð.
I
Biblían til á 1084
tungumálum.
Biblíufélagið brezka hefir á síð-
; asta starfsári látið þýða biblíuna
á sex tungumál, sem hún var ekki
j til á áður, hefir þvi alls gefið
| bibh'una út á 784 tungumálum.
j Biblíufélög í öðrum löndum hafa
' svo á sínum vegum útgáfur á 300
I málum öðrum, svo að biblían er
þá til á 1084 málum. Svo er brezka
biblíufélagið að bæta útgáfu á 43
tungum við og nýjatestamentið hef
ir nú þegar verið þýtt á 6 þeirra.
SÉRSTAKT
tækifæri fyrir bókamenn. 50
fyrstu árg. Búnaðarritsins og
30 fyrstu árg. Freys til sölu.
Tilboð merkt „50 og 30" send
ist afgreiðslu Tímans fyrir 15.
desember.
Lítið notað
fjórraddað orgel (Liudholm).
til sölu. Upplýsingar í smia
2502.
Athugasemd frá
Landsútgáfuflfli
Herra ritstjóri.
Hvorki Landsútgáfan né
Jón Leifs hafa tekið á móti
neinni greiðslu fyrir kvik-
myndunarrétt á Fjalla-Ey-
vindi, enda samningar ekki
gerðir. Til þess að taka af all-
an vafa, leyfum vér oss að
senda yður hérmeð bréf frá
sendifulltrúa íslands í París.
Af bréfinu er augljóst, að ekki
var enn fyrirliggjandi kvik-
myndunarhandrit verksins
staðfest af ríkisstofnun kvik-
myndunarfélaganna (Union
Générale Cinématograyhi-
que), sem þarf að samþykkja
kvikmyndanir þar í landi.
Skortur á slíku samþykki er
eínasta orsökin fyrir því, að
samningaumleitanir hafa
strandað í bili, enda höfðu
hvorki Landsútgáfan né Jón
Leifs slitið samningatilraun-
um þeim, er getur í bréfinu.
Eftirtekt skal vakin á því, að
í samningsdrögum þessum er
ekki talað um hundraðshluta
af sýningatekjum, heldum
tekjum upptökufélaganna,
sem eru venjulega um 40% af
sýningartekjunum. — Tæpur
þriðjungur af þeim tekjum í
5 smálöndum var ætlaður
Landsútgáfunni fyrstu tvö
árin, en síðar helmingur.
Bréf sendiráðs fslands til
Landsútgáfunnar, dags. 18.
okt., fer hér á eftir:
Samkvæmt ósk tónskálds-
ins Jóns Leifs skýri ég yður
hér með frá því, að í vifitali,
sem hann átti við 2 forstjóra
franska filmfélagsins „Je vois
tout", M. de Roubaix og M.
Aulois, að viðstöddum M.
Pierre Ducrocq og undirrit-
uðum, hinn 15. þ. m-, varð
það að samkomulagi milli for
stjóranna tveggja og Jóns
Leifs, að reynt skyldi verða
að fá alla aðila til að gera
samninga um að filma Fjalla
Eyvind Jóhanns Sigurjóns-
sonar og skyldu skilyröi vera
sem hér segir:
1. Fyrir öll réttindi til bess
að gera filmu eftir skáldverk-
inu, þar með talin réttindin
til að sýna filmuna í öllum
löndum og á öllum tungum
greiðast 500.000 frankar fyrir
fram, og síðan 30% af tekj-
um filmtökufélagsins í Finn-
landi, Svíþjóð, Noregi, Dan-
mörku og á íslandi fyrstu 2
árin, sem filman er sýnd í
þessum löndum, en að þeim
tíma liðnum 50% af tekjun-
um frá sömu löndum.
2. Jcn Leifs skal semja
músikina við filmuna, og búa
hana í hendur þeirra manna,
sem síðar aðhæfa hana íilm-
unni. Jón Leifs skal koma til
Frakklands og stjórna leik og
upptöku tónanna og skal
filmtökufélagið greíða honum
ferðakostnað og hæfilegan
dvalarkostnað í Frakklandi
meðan á því stendur. Auk
þess skal greiða honum 50.000
franka fyrir verk hans, auk
þeirra tekna, sem hann og
forlag hans hafa, samkvæmt
lögum, fyrir músikina aí sýn-
ingum filmunnar.
3. Samningur þessi feltur
úr gildi ef félagið Union Ge-
neral Cinématographique (U.
G. C.) ekki hefir fallizt á til-
lögu félagsins ,,Je vois tout'
um ákveðið filmtökuhandrit
áður en 1 ár er liðið frá und-
irskrift samningsins.
4. Samningurinn felluv úr
gildi ef ekki er býrjað að taka
filmuna áður en 2 ár eru lið-
NÝ SKÁLDSAGA:
KA
Vilhjálmur S. Vilhjálms-
son: Kvika. Skáldsaga. —
Stærð: 180 bls., 16x24 sm.
Verð: kr. 30.00 éb. Helga-
fell.
Þetta er þriðja bindið í
sögu Vilhjálms S. Vilhjálms-
sonar úr þorpinu. Fjórða og
síðasta bindið er ókomið út
og verkið verður því ekki
dæmt í heild. En mér finnst,
að höfundi hafi heldur í'at-
ast tökin i þessu hefti.
Aöalverkefni höfundar virð
ist vera það, að lýsa félags-
legri þróun í smáþorpi á ís-
landi frá því að fyrst fréttist
til verkalýðshreyfingarinnar
fyrir síðustu aldamót. Sel-
stöðuverzlunin danska er ein
völd í þorpinu þegar sagan
hefst. í oðru bindi, Króköldu,
rís upp kaupfélag, og Knút-
ur gamli Knapp gengur í sjó-
inn og týnir sér. Það er ekki
dregin upp í sögunni nein
mynd af þeirri baráttu, sem
samvinnuhreyfingin háöi um
allt land við gamlar og grón-
ar selstöðuverzlanir. Þarna
kom af sjálfu sér sú þróun,
sem kostaði ævilanga bar-
áttu heillar kynslóðar í hinni
réttu og sönnu íslandssögu.
í þessu þriðja bindi er
verkamannafélagið að rísi úr
dái og hafa áhrif á sveitar-
stjórnarmál. Sigurður Þórar-
insson hefir komið kaupfé-
lagi og verkamannafélagi á
stofn og vill nota þessi tæki
til að hefna sin og tekst það
að nokkru. Um verkamanna-
félagið verður hann svo
skeytingarlítill, notar for-
mennsku sina þar til að aftra
því, að fundur sé haldinn í
meira en tvö ár, en þá boSa
félagar hans í stjórninni til
fundar.
Það er óséð, hvað höfundi
verður úr því efni, sem hann
hefir nú á höndum- Segja
má, að Sigurður Þórarinsson
hafi haldið áfram í rökréttu
in frá undirskrift samnings-
ins- Skal þá félagið „Landsút-
gáfan" eignast tiiiia 500.000
franka, sem greiöast skulu
fyrir réttindi fyrir verkið eft
ir að samningar eru undirrit-
aðir. Helmingur þeirrar upp-
hæðar skal greiðast „Lands-
útgáfunni" þegar samningar
eru undirskrifaðir.
Það skal tekið fram, að for-
stjórar „Je vois tout" og Jön
Leifs hinsvegar töldu sig ó-
bundna af þessu munnlega
samkomulagi. Var hér aðeins
um að ræða tilraun til að
komast að niðurstöðu um,
hvað hugsanlegt væri aC fall
ast á af beggja hálfu. Tóku
forstjórarnir það skýrt fram.
aö þeir gætu ekkert ákveðið'
í þessu máli án þess að bera
sig saman við þá íslendinga,
sem ætluðu að leggja fram
fé til upptöku filmunnar, og
eins tók Jón Leifs það skýrt
fram, að hann gæti ekki
skuldbundið sig til að fallasl
á nein ákveðin skilyrði án
þess að hafa áður ráð'fært
sig við stjórn „Landsútgáf-
unnar", sem að sjálfsögÖ!
hefði síðasta orðið um rétt
inn til upptöku og sýningav
filmunnar.
Kristján Albertson.
framhaldi af því, sem á und-'
an var komið. Hann fyrirleit
fólkið strax í byrjun og ætl-
aði sér að stjórna samtökurc
þess og nota þau til að hefne
sín.
Hitt er undarlegt, að þeir
sömu menn, sem rísa gegn
honum í verkamannafélag-
inu, gera enga tilraun til að
knýja sína skoðun fram til
sigurs í kaupfélaginu, þó að
þeir séu þar. Hvers vegna
bera þeir ekki fram á kaup-
félagsfundi tillögu um aC
leggja minna til sjóða en rtt-
hluta arði? Allir hafa þó til-
lögurétt í kaupfélögum, og
ekki er lagt til sjóðanna fyn
en eftir á umfram lögbundið
lágmark. Og ákaflega hfspið
er það, að segja sögu af því
að kaupfélagið hafi ekki ár-
um saman sent reikning til
Þórbergs gamla á Hólnum.
sem skuldaði því tugi þús-
unda á þeim tímum, seix
verkamannskaup var 24 aur-
ar á klukkustund. Hann hafðí
ekki einu sinni fengið ára-
mótareikning. Hvernig vai
bókhaldið hjá Sigurði oe
hvernig var endurskoðunin?
Þróun verzlunarmálann&
verður enn óskiljanlegri, þee
ar þeim upplýsingum er bætt
við, að verðlag var engu hag-
stæðara hjá kaupfélaginu en
Knapp gamia. Hvergi á ís-
landi munu vera dæmi til
þess fyrr né síðar, að fólfc
hafi í skjótri svipan færl
skipti sín frá þeirri verziun,
sem það var vant að skipta
við, án þess að það fengi hag
stæðari kjór annarsstaðar.
Þeir, sem kynna sér verzl-
unarsöguna um og fyrir alda
mótin, munu flestir undrast,
hvilik verðlækkun varð á
margri útlendri vöru, þegat
áhrifa kaupfélaganna fór ac
gæta. Vestur í fjörðum varð
helzta nauðsynjavara allt af
því tvöfalt ódýrari hjá litlu.
og veiku pöntunarfélagi en
kaupmannaverzlunum a síð-
asta áratugnum fyrir alda-
mótin. Og verzlunarárferði
gjörbreyttist frá því fyrii.
1890 og fram yfir aldamótin,
ef miðað er við hlutfali út-
lendrar vöru og innlendrai
framleiðsiu eða vinnulauna
Slíkum staðreyndum má ekk.
ganga framhjá.
En nú bíðum við eftir loka-
bindi þessarar sögu og þac
verður vitanlega það, sem
sker úr um gildi verksins £,
heild. H. Kr.
la
H.s. Dronnins
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar t dag kl. 6 siðc ^
(Farþbgar lcomi Utn borti l'.i.
5). TiiKynnirgf / m vöru'
kcmi sem : rsi
Skipaaígrei«} .ia Jes Ziemser.
Erlendur O. Pétursson