Tíminn - 22.11.1949, Qupperneq 6

Tíminn - 22.11.1949, Qupperneq 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 22, nóvember 1949 250. blafc TJARNARBID Erfiðleikar eiginmaimsins (Her husbands affairs) Sprenghlægileg, ný, amerísk § \ gamanmynd. Aðalhlutverk: [ Lucille Ball Franchot Tone Sýnd kl. 5, 7 og 9, rA r/1 N Y J A B I □ s f sólskini ____I Hrífandi fögur og skemmtileg, þýzk söngvamynd frá Vínarborg. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi pólski tenór- söngvari i JAN KIEPVRA ásamt Friedl Czepa og Luli v. Hohenberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó I Suðrænir Söngvar Skemmtileg og hrífandi fög ur mynd í eðlilegum litum, gerð af snillingnum WALT DISNEY. Aðalhlutverk: Ruth Varrick Bobby Driscoll. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Yankee Doodle Dandy Bráðskemmtileg og fjörug, am- erísk músikmynd, er fjallar um ævi hins þekkta revýuhöfundar og tónskálds, George M. Cohan. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. vw SHl’llAGOTÚ Dóttir vitavarðarins Mikilfengleg finnsk-sænsk stór- mynd, sem segir frá örlögum ungrar, saklausrar stúlku og hættum stórborgarinnar. Mynd sem hrífur alla Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Meinleg örlög (La part de l’ombre) I Sérstaklega vel leikin og heill | | andi frönsk mynd um tvenn | 1 örlög tónsnillinga. Fögur tón-1 | list. — Danskar skýringar. Edvige Fauilluére | Jean-Louis Barrault I | Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3AMLA B I □ Sjóorusta að nóttu | (La veille d’Armes) Spennandi frönsk stórmynd gerð eftir frægri skáldsögu eft- ir Claude Ferrére. •— Danskur texti. Aðalhlutverk: Anna Bella Victor Francen Pierre Renoir Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆ J A R B I □ HAFNARFIROI Saratoga Amersk stórmynd, gerð eftir hinni þekktu skáldsögu eftir Edne Ferber, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutv.: Ingrid Bergman • Cary Cooper Síðasta sinn. Sýnd kl. 9. Aðsópsmiklir unglingar Spennandi mynd, er sýnir af- rek djarfra drengja. Sýnd kl. 7. — Simi 9184. TRIPDLI-Bia Gættu konunnar (Pas paa din Kone) Bráðskemmtileg, sænsk gaman- mynd um hjónaband, sem fer nokkuð mikið út í öfgar. Sýnd kl. 9. Fréttasnápar (News Hounds) Sprenghlægileg og bráðskemmti leg, ný, amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Síml 1182. HIN VINSA.IA. BRAÐ- SKfMMTIlfCA BÓK^ Samvinnan I Rcykjavík (Framhald aj 4. sUJu). bænda I ýmsum sveitum og héruöum landsins. Þannig höfum við séð, að eðlismunurinn á störfum og kjörum bóndans annars vegar en launþeganna í bæjunum hins vegar er ákaflega þýð- ingarmikið atriði i sambandi við spurninguna um seina- gang samvinnumála í höfuð- staðnum, Framh. Eldurinn gerlr ekki boð & undan «érl Þelr, *em eru hyggnlr, tryggja itraz hjá Samvinnutryggingum Fasteignasölu- miöstööin Lækjargötn 10B. Síml 6538, Annast tölu fastelgna, sklpa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar. svo lem brunatryggingar, lnnbús-, líftrygglngar o. fl. í umboði Jóns Ftnnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagl ís- landa h.f. Vlðtalstlmi alla vlrka daga kl. 10—5, aðra tima eftlr samkomulagl. Hrelnsum gólfteppi, elnnlg bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hreinsnnln Barónsstíg—Skúlagötu. Siml 7368. Htkreitii Tintahh 'fp CCÐ flEff 0C AKJÓSANUC CJÖf fYRIR UNCA SfM fUllORONA. Hestur tapaðist síðastliðið sumar frá Hofstöðum í Hólasveit, rauður 5 vetra, var járnaður. Mark: fjöður aftan vinstra. Ættaður af Kjalarnesi. — Þeir, sem yrðu hestsins varir, eru vin- samlega beðnir að gera að- vart að Skrauthólum, Kjalar- nesi, sími um Brúarland. Köld borð og hefttnr veizlumatur sendur út um allan bæ. 60. dagur Gunnar Widegren: Greiðist við mánaðamót Þetta getur að vísu dregizt fram á kvöldið. En fyrir- tækið býéur. til kvöldverðar á eftir. Þetta finnst honum snjöll hugmynd. Auðvitað þarf hann stúlkunnar ekki við. Hann og lögfræðingurinn geta sjálfir skrifað hjá sér, ef eitthvað er, sem þeir vilja séi^taklega leggja á minnið. En hann vill ekki láta svona tilvalið tækifæri ganga sér úr greipum. —* Góði Lars, segir hún eins bliðlega og hún getur. Er Ómögúlegt fyrir mig að sleppa? Ég er ekki að biðja um það'Vegna sjálfrar mín. Ég var búin að lofa að hitta í kyöid gamla konu utan af landi, og get ekki komið skilaboðum til hennar. Og ég get ekki heldur látið hana bíða árangurslaust eftir mér, því að hún hefir keyþt handa okkur dýra aðgöngumiða í leikhús. Jæja', liugsar hann. Ef ég verð við óskum hennar núna, "áetti hún að verða leiðitamara við mig seinna. — Þá verð ég víst að láta í minni pokann, svarar haniv En hann verður að láta sem hann þurfi samt sem áður éinkaritara. Ég tek þá Löngu-Bertu í stað- inn: Stéllá íer. í ganginum mætir hún Ljúfu, og hún sér það langar leiðir, að hún berst við grátinn. — Andstyggðar svínið! stynur hún — þykjast vera með höfúðverk! Hún er ekki fremur með höfuðverk en ég. -Hvers vegna getur þú annars ekki tekiði þetta að þér? . Steila fær fyrst að vita, hvernig á sorgum Ljúfu stendur,; er hún var komin aftur inn í skrifstofuna. Dúfa er alVeg að rifna af vonzku. Hún reiðist sjaldan, en hún reiðist rækilega, ef hún gerir það á annað borð. Það er aidrei nein hálfvelgja í neinu hjá henni. — Hann fer illa með þig, höfuðverkurinn, hvæsir hún að Æöngu-Bertu. Hann hlýtur að hafa komið skyndilega! En við vitum betur: Þú ert bara að reyna að svíkjast undan merkjum! Einmitt í kvöld, þegar Ljúfa og svanurinn hennar og við hinar, ætluðum að skemmta okkur. Þú veizt þó, að við sjáum hann ekki í bráðina, því að hann er að fara í ferðalag.... — En Stella getur rokið burtu, þegar henni dettur í hug, þó að hún eigi engan rétt á því að ræna kvöld- um annarra! Það er auðvitað af því, að hún vill hafa málar/.nn hánda sér einni, þegar hann er loks kom- inn aftur, öskrar Langa-Berta. — Drottinn minn dýri! hrópar Dúfa. Farðu ekki að eitra andrúmsloftið með þessum málara. Það angar allt af terpentínu, ef þú bara nefnir hann! — Óg mér hefir verið boðið í óperuna, segir Stella stillilega. — Vertu ekki að ljúga að okkur, svarar Langa-Berta með hæðnisihlátri Það væri gaman að vita, hver hefir boðið þér í’óperuna svona upp úr þurru! — Velkómið, svarar Stella hæglega eins og áður. Það er öldruð kona með fallegt, grátt hár.... — Og hver er hún? spyr Langa-Berta, sem alltaf vill vlta allt. — Það kemúr þér ekki við, svarar Stella kuldalega. Þótt svó' ýilji til, að maður vinni með óvenjulega for- vitinni manneskju, þá er ekki þar með sagt, að henni sé trúað fyrir öllu. Meðan þessu fer fram hefir verið hringt til Gústafs. — Sjálfsagí^ svarar hún, tekur penna og blökk og stendur upp. ' — Harkaðú af þér, segir hún og leggur höndina á öxl Ljúfu, því'að nú er hún farin að hágráta. Þið getið skemmt ykkur eins og þið viljið í kvöld. Ég tek að mér starfið. En þúéæ'ttir að skammast þín, bætir hún við og vindur-sérAÍivatskeytlega að Löngu-Bertu. Við höf- um bæðj fyrijcgefið þér mælgina og forvitnina, af því að þaðær marjt gott við þig. En upp frá þessu vill eng- in okkar ha^neitt saman við þig að sælda, og það er þér sjálfri að kenna. — Það þÆ|ir lengi allt farið síversnandi fyrir mig hérna í skrifstofunum, og nú er það orðið óþolandi, stynur vésaKþgs Langa-Berta lágt og angistarlega. En nú ASeUur Stellu fyrst móður. Hún gengur að Löngu-B^m og segir með mikilli áherzlu á hverju orði: — Ég leyfi mér að segja hið sama, og þess vegna verð ég ekki lengur en ég er nauðbeygð til, ef Auqlí}Mt / Tílhahum SlLD & FISKUB I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.